Morgunblaðið - 23.02.2006, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 23.02.2006, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2006 19 ERLENT )*+%+,!  -,+&, 8 0- 6   #/ &+/   %# ## # +   0-  %+ $ + #+  ( + #   '& 6 ##     0-$6 +) .#%  ( )$   '  % .6/' ' (  $   $+ %(-  #% #  + )+##    .6 &) %$ ?# %/# 62+/  '6&) - # .#% ( # (# $** #% B$$ 0- C% ' $  60 6 )%0    #$ -            .  /   0      12  !   "#   $   %&'() 7#%%6(# 6 +  # % #+  0- , 6  $#    62 $ D     + $2$' ,  %%0 + ,)% '-$ '   $ * +$  %,-) 5#+ $ , $    #/ C% ' &* &$ , #%  2   $#  )%  '%  ' ./012-31!1,2 45562''  & ; % $)C% '  47*7463-.6 &   #/ >' !$  + -  489*8:63-.6 &  # #$ $# .&  0-  ) E ) #+)# +-+6 48;63- #$ 2 +)#  44;68 %  &+/  $#) %$ <996F'0   <99:68 '' .0-  2 $ )$ 6 +0 +) #+  2==12>.1 4:;62''  & :%  C% '  48967 2 6$   ###,(6-  489*8;6F+  ( +  + 60* (* & ; ) %#( &  #  (#/+ % ## #$   %#% 0-E ) # <996?  %+ $ %#%## & ) %$+*   ? ' &0  #+ - % 3   -   "     ? >  , '  :C!;<! ; % $) :%  8C<!; AE;4G $    @@ $        .AB-  Kampala. AFP. | Óttast er að til átaka komi í Úganda í dag í tengslum við fyrstu fjölflokka- kosningarnar í landinu frá árinu 1980. Yoweri Museveni, forseti Úg- anda, sagði að um 12.000 hermenn yrðu á varðbergi á kjörstöðunum. Mannréttindahreyfingin Human Rights Watch og fleiri hreyfingar óttuðust að herliðið myndi ógna kjósendum og hræða þá til að kjósa Museveni forseta og fram- bjóðendur flokks hans í þingkosn- ingum. Fimm menn eru í framboði í forsetakosningunum og flestir telja að Museveni fái mest fylgi. Helsti keppinautur hans, Kizze Besigye, hefur þó sótt í sig veðrið að undanförnu og hugsanlegt er að kjósa þurfi á milli hans og Musevenis í annarri umferð sem er nauðsynleg ef enginn fær yfir 50% atkvæða. Besigye beið ósigur í forseta- kosningum fyrir fimm árum, fékk þá 28% atkvæðanna og Museveni nær 70%. Besigye sakaði stjórn- völd um kosningasvik og krafðist þess að kosningarnar yrðu lýstar ógildar. Hann var þá sakaður um samstarf við uppreisnarhreyfingar til að undirbúa valdarán og flúði í útlegð. Hann fór aftur til Úganda í október og var ákærður þremur vikum síðar fyrir landráð og nauðgun. Óttast átök í Úganda Washington. AP, AFP. | George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, hyggst beita neitunarvaldi sínu samþykki Bandaríkjaþing lög gegn samningi sem ríkisvaldið hefur gert um rekstur sex stórra hafna í Bandaríkjunum við fyrirtæki í Sameinuðu arabísku furstadæmun- um. Þingmenn í báðum flokkum hafa áhyggjur af því að þjóðaröryggi Bandaríkjanna gæti verið stefnt í hættu ef arabísku fyrirtæki er fal- inn rekstur hafnanna en Scott McClellan, talsmaður Hvíta húss- ins, sagði í gær að bandaríska leyniþjónustan hefði kannað málið og komist að þeirri niðurstöðu að allar slíkar áhyggjur væru ástæðu- lausar. Um er að ræða stjórn vöruflutn- ingastarfsemi hafnanna í New York, New Jersey, Baltimore, New Orleans, Miami og Fíladelfíu. Það var fyrirtækið Dubai Ports, sem er ríkisfyrirtæki í Sameinuðu arab- ísku furstadæmunum, sem gerði samning um rekstur hafnanna við bandaríska ríkið og greiddi fyrir það um 470 milljarða króna. Mikillar andstöðu við þennan samning hefur hins vegar orðið vart á Bandaríkjaþingi og nær sú andstaða inn í raðir beggja flokka, Demókrataflokksins og Repúblik- anaflokksins. Óttast sumir þing- menn að hann auki hættuna á hryðjuverkaárás. Hafa repúblikan- inn Pete King, sem er formaður heimavarnar- nefndar fulltrúa- deildar þingsins, og Charles Schumer, þing- maður demó- krata í öldunga- deildinni, sagt að þeir hyggist beita sér fyrir samþykkt neyðarlaga til að fella samninginn úr gildi. Myndi senda röng skilaboð „Ef það væru nokkrar líkur á að þessi sala myndi ógna þjóðaröryggi Bandaríkjanna myndi hún ekki verða samþykkt,“ sagði George W. Bush Bandaríkjaforseti hins vegar við blaðamenn í fyrradag. Og Dan Bartlett, ráðgjafi forsetans, sagði að Dubai Ports væri virt fyrirtæki sem hefði staðist rannsóknarferli þingsins og að ef samningnum yrði hafnað myndi það senda „hættuleg skilaboð til íbúa annarra landa“. Ekki ætti að gera aðrar kröfur til fyrirtækja í Mið-Austurlöndum en breskra. Gangi samningarnir eftir verður það í fyrsta sinn sem rekstur bandarískra hafna verður seldur til erlends fyrirtækis í ríkiseigu. Breskt fyrirtæki hefur séð um reksturinn síðustu ár. Hart deilt um hafnarsamning Bandarískir þingmenn hafa áhyggjur af samningi við arabískt fyrirtæki George W. Bush

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.