Morgunblaðið - 23.02.2006, Page 38
38 FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
Nordiska institutionen för vidareutbildning inom arbetsmiljöområdet, är en institution
under Nordiska ministerrådet (NMR), som erbjuder kvalificerad utbildning genom
kurser och seminarier inom arbetsmiljö och arbetsliv för forskare och experter. NIVA
har en budget på ca 600.000 per år.
NIVA söker institutionschef
NIVA
Arbetsuppgifter
Institutionschefen leder NIVAs kansli i Helsingfors med
tre anställda. I arbetet ingår att svara för NIVAs verk-
samhet under NIVAs styrelse, att planera och leda
NIVAs utbildningsverksamhet som primärt består av
kurser och seminarier som i huvudsak arrangeras i
Norden.
Utbildningen skall spegla spetsforskningen och föra ut
kunskap från nordiska och samnordiska projekt, sprida
information baserad på forskning till en bredare mål-
grupp samt svara mot forskares och experters behov
av arbetsmiljö-och arbetslivsutbuildning.
Tills vidare fungerar institutionschefen som sekreterare
för Nordiska ministerrådets Arbetsmiljöforsknings-
utskott.
Kvalifikationer
Den sökande bör ha akademisk grundutbildning med
relevans för arbetsmiljö och arbetsliv samt mångårig
organisatorisk erfarenhet med kännedom om hur man
kan organisera utbildning, gärna inom arbetsmiljö- och
arbetslivsfrågor. Det er väsentlig att ledaren kan vara
en drivkraft i sekretariatets arbete med att vidareu-
tvecka den pedagogiska och innehållsmässiga linje
samt bildandet av nätverk på kursaktivitetsomtådet.
Systemet Edulink används som stöd i kursverksam-
heten.
En dynamiskt syn på organisations- och produkt-
utveckling är nödvändig och medvetande om vad som
är politisk intressant på området. Erfarenhet från inter-
nationellt arbete är meriterande. Sökanden förutsätts
kunna ett skandinavisk språk (svenska, norska eller
danska) samt engelska på förhandlingsnivå. Det är ett
krav att sökanden skall kunna kommunicera utan
svårigheter med skandinavisktalande personer.
Allmänna anställningsvillkor
Tjänsten är en heltidstjänst med lön efter avtal. Person
från annat land än Finland får extra tillägg. Posten bör
tillträdas senast i oktober 2006. Om möjligt vore ett
tidigare tillträdande från och med början av augusti
önskvärt. Kontraktstid är fyra år med möjlighet till
förlängning. Vid utnämningen beaktas Nordiska
ministerrådets allmänna eftersträvan till en jämn
könsfördelning.
Ansökan skall vara NIVAs styrelse tillhanda senast den
15. april 2006, märkt "Ansökan", NIVA, Topeliusgatan
41 a A, FI-00250 Helsingfors, Finland. Ytterligare
information om tjänsten och om NIVA finns på
www.niva.org eller lämnas av styrelseordförande,
direktör Trygve Eklund, tel. +47 2319 5100, e-mail
trygve.eklund@stami.no
Vanir jarðvinnuverkstjórar
óskast
Vegna mikilla verkefna viljum við ráða vana
jarðvinnuverkstjóra til starfa sem fyrst.
Góð laun í boði.
Vinsamlegast hafið samband við Ólaf Þór Kjartansson í
síma 660-0590 eða skrifstofu Jarðvéla í síma 564-
6980. Einnig má fylla út umsóknareyðublað á vefsíðu
fyrirtækisins www.jardvelar.is Bakkabraut 14, 200
Kópavogur.
Vélamenn,
meiraprófsbílstjórar
og verkamenn óskast
Vegna mikilla verkefna viljum við ráða vana
vélamenn, meiraprófsbílstjóra og verkamenn til
starfa sem fyrst.
Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu Jarðvéla í
síma 564-6980, eða fyllið út umsóknareyðublað á
vefsíðu fyrirtækisins www.jardvelar.is Bakkabraut
14, 200 Kópavogur.
Starfsmaður óskast
í BROS ehf.
Við óskum eftir aðstoðarfólki í framleiðslusal.
Viðkomandi þarf að vera duglegur, reyklaus
og stundvís. Unnið er eftir ISO 9000 gæðakerf-
inu. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma
581 4164 eða á staðnum.
Umsóknarfrestur er til 1. mars 2006.
Húshjálp
Bráðvantar góða konu sem getur hugsað um
heimili og 5 ára strák.
Við búum í Garðabæ. Við þurfum konu sem
hefur góðan tíma og er sveigjanleg með vinnu-
tíma, hafa bíl til umráða, reyklaus, reglusöm,
heiðarleg og góð við börn.
Vinnutími virka daga eftir kl. 5 og stundum um
helgar allan daginn.
Upplýsingar gefur María í síma 897 7922 eða
aria@islandia.is.
Háseti óskast
Vísir hf. auglýsir eftir háseta sem getur leyst
af sem vélavörður á línuskipi Jóhönnu ÍS 7.
Upplýsingar í síma 420 5700.
Blaðburður verður að hefjast um leið og blaðið kemur í bæinn
Laugaveg, Karfavog og
Dyngjuveg, Reykjavík.
Hamrahverfi,
Grafarvogi.
Suðurnes, Álftanesi.
Fellahvarf, Vatnsenda.
Grænlandsleið,
Grafarholti.
Teigahverfi,
Mosfellsbæ um helgar.
Upplýsingar
í síma 569 1440
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur
Stjórn Kögunar hf. boðar til aðalfundar félags-
ins fyrir starfsárið 2005. Fundurinn verður hald-
inn miðvikudaginn 15. mars nk. kl. 12:00 á Hót-
el Loftleiðum, Þingsal 1. Fundargögn verða
afhent við upphaf fundarins.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl.
starfsár.
2. Reikningar félagsins fyrir liðið starfsár ásamt
skýrslu endurskoðanda félagsins lögð fram
til staðfestingar.
3. Ákvörðun um meðferð hagnaðar og greiðslu
arðs.
4. Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna fyrir
liðið starfsár.
5. Tillaga um heimild stjórnar til að hækka hlutafé
félagsins.
Við 4. gr. samþykkta félagsins bætist 6.
mgr. sem hljóði svo:
Stjórn félagsins er heimilt að hækka hlutafé
félagsins með áskrift nýrra hluta allt að kr.
85.000.000 að nafnvirði. Stjórn félagsins
skal ákveða nafnverð nýrra hluta, gengi og
greiðslukjör. Heimild þessi fellur niður
þann 1. desember 2010. Hluthafar félagsins
eiga ekki forgangsrétt til áskriftar að nýjum
hlutum samkvæmt þessari grein. Heimilt
er að greiða fyrir hluti samkvæmt þessari
grein í öðru en reiðufé. Um hlutafjárhækk-
unina og hina nýju hluti gilda að öðru leyti
ákvæði samþykkta félagsins.
6. Kosning stjórnar.
7. Kosning endurskoðanda.
7. Eftirfarandi tillaga verður lögð fyrir fundinn:
Heimild til kaupa á eigin hlutabréfum.
„Aðalfundur Kögunar hf. haldinn 15. mars
2006 samþykkir með vísan til 55. gr. hluta-
félagalaga nr. 2/1995 að heimila félags-
stjórn að kaupa eigin hluti í félaginu eða
taka þá að veði. Heimild þessi gildir í 18
mánuði og takmarkast við að samanlögð
kaup og veðsetning hluta fari ekki yfir 10%
af heildarhlutafé félagsins á hverjum tíma.
Kaupverð hluta skal vera lægst 10% lægra
og hæst 10% hærra en í síðustu viðskiptum
í Kauphöll Íslands hf.“
8. Önnur mál.
Frá og með 22. febrúar nk. munu reikningar
félagsins og önnur aðalfundargögn liggja
frammi á skrifstofu félagsins á Lynghálsi 9,
110 Reykjavík.
22. febrúar 2006.
Stjórn Kögunar hf.
Læknar —
Sumarafleysingar
Stofnunin óskar eftir læknum til afleysinga í
sumar. Um er að ræða tvær 100% stöður í þrjá
mánuði. Frítt húsnæði í boði.
Nánari upplýsingar veitir Örn Ragnarsson yfir-
læknir Heilsugæslusviðs í síma 455 4000.
Framkvæmdastjóri.