Morgunblaðið - 23.02.2006, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 23.02.2006, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. FEBRÚAR 2006 39 Til leigu stálgrindarhús við Skeljanes í Skerjafirði sem er í mjög góðu ástandi. Húsið er 1.105 fm með mikilli lofthæð. Húsið skiptist í skrifstofur og vöruskemmur. Aðalstöðvar Hans Petersen hafa verið í húsinu síðastliðin ár. Húsið er laust frá og með 1. mars nk. Allar nánari upplýsingar veitir Árni Ármann Árnason hdl. í síma 551 1348. Aðalfundur Landssambands sumar- húsaeigenda verður haldinn miðvikudaginn 1. mars í fundar- salnum í Skipholti 70, Reykjavík, kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Engar lagabreytingar liggja fyrir. Kaffiveitingar. Stjórnin. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirtalinni eign verður háð sem hér segir: Túngata 8, Hofsósi, fn. 214-3718, þingl. eign Stefáns Jóns Óskarsson- ar og Önnu Guðrúnar Tryggvadóttur, verður háð á eigninni sjálfri fimmtudaginn 2. mars 2006 kl. 11.00. Gerðarbeiðendur eru Íbúðalána- sjóður og Iðunn ehf. bókaútgáfa. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 22. febrúar 2006, Ríkarður Másson. Uppboð Eftirtaldir munir verða boðnir upp á Strandgötu 1, 465 Bíldu- dal, Vesturbyggð, fimmtudaginn 2. mars 2006 kl. 14.00: 1 stk. Baader 440 flatningsvél (serial nr. 1054050-0440), 1 stk. pækil- blöndunartæki (serial nr. 1617), 1 stk. sjálfvirkt pækilblöndunartæki í sal (serial nr. 1771), 2 stk. saltarar (serial nr. 001-17173). Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 22. febrúar 2006. Björn Lárusson, ftr. Tilkynningar Samtök um sorg og sorgarviðbrögð Fræðslufundur í Bústaðakirkju (kjallara) í kvöld 23. febrúar kl. 20-22. Fyrirlesari sr. Guðrún Eggertsdóttir, sjúkrahúsprestur. Munið „Opið hús“ 2. mars. Allir velkomnir! Sorg í kjölfar sjálfsvígs Tilkynning um framboðsfrest til stjórnarkjörs Samkvæmt 34. gr. laga Félags íslenskra síma- manna skal fara fram allsherjaratkvæða- greiðsla um kjör stjórnar, varastjórnar, trúnaðarráðs og varamanna í trúnaðarráð. Með hliðsjón af framansögðu tilkynnist hér með að framboðsfrestur hefur verið ákveðinn til kl. 16.00 þriðjudaginn 21. mars 2006 og ber að skila tillögum fyrir þann tíma á skrifstofu félagsins á Stórhöfða 31, 110 Reykjavík. Hverjum lista skal fylgja skrifleg staðfesting þeirra sem á listanum eru. Reykjavík, 21. febrúar 2006. Stjórn Félags íslenskra símamanna. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar- hlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Ármúli 38, 221-3259, Reykjavík, þingl. eig. Markaðsmenn ehf., gerð- arbeiðendur Íslandsbanki hf. og Íslandspóstur hf., mánudaginn 27. febrúar 2006 kl. 10:00. Barðavogur 18, 202-2738, Reykjavík, þingl. eig. Oddrún Elfa Stefáns- dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lánasjóður íslenskra námsmanna, mánudaginn 27. febrúar 2006 kl. 10:00. Barðavogur 30, 202-2776, Reykjavík, þingl. eig. Hildur Snjólaug Bruun, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. febrúar 2006 kl. 10:00. Búagrund 14A, 222-0184, Reykjavík, þingl. eig. Eva Eðvaldsdóttir, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, mánudaginn 27. febrúar 2006 kl. 10:00. Dvergabakki 28, 204-7428, Reykjavík, þingl. eig. Anna María Þórðar- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. febrúar 2006 kl. 10:00. Fellsmúli 12, 201-5704, Reykjavík, þingl. eig. Sigurður Guðmundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. febrúar 2006 kl. 10:00. Ferjubakki 2, 204-7622, Reykjavík, þingl. eig. Jenný Lind Þórðardóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. febrúar 2006 kl. 10:00. Fiskakvísl 12, 204-3895, Reykjavík, þingl. eig. Jón Örn Jakobsson, gerðarbeiðandi Glitnir, mánudaginn 27. febrúar 2006 kl. 10:00. Flúðasel 16, 205-6576, Reykjavík, þingl. eig. Cerime Zogaj og Uka Zogaj, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 27. febrúar 2006 kl. 10:00. Flyðrugrandi 2, 0403, Reykjavík, þingl. eig. Jakob Valdimar Hafstein, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 27. febrúar 2006 kl. 10:00. Funafold 54, 204-2408, Reykjavík, þingl. eig. Sigurjón H. Valdimars- son, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason ehf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. febrúar 2006 kl. 10:00. Hátún 6B, 201-0281, Reykjavík, þingl. eig. Ursula Barbel Regine Thies- en, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 27. febrúar 2006 kl. 10:00. Miklabraut 78, 203-0588, Reykjavík, þingl. eig. Þb. Markúsar H. Haukss. c/o Ingimar Ingimarss. hd, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf. og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 27. febrúar 2006 kl. 10:00. Spítalastígur 4, 020101, Reykjavík, þingl. eig. Motel 101 ehf., gerðar- beiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. febrúar 2006 kl. 10:00. Suðurlandsbraut 6, 201-2686, Reykjavík, þingl. eig. Fjölritun Nóns ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. febrúar 2006 kl. 10:00. Vesturgata 16B, 020101, Reykjavík, þingl. eig. Db. Eugeniu Inger Nielsen, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Sam- einaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 27. febrúar 2006 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 22. febrúar 2006. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Kleppsvegur 102, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Þórður Sigurjónsson, gerðarbeiðendur Lögreglustjóraskrifstofa og Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. febrúar 2006 kl. 14:00. Laugavegur 36, 010101, 37,5% ehl. Reykjavík, þingl. eig. G.Ólafsson og Sandholt sf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. febrúar 2006 kl. 14:30. Sveinseyri úr Sveinslandi, landspilda við Varmá, 33,33% ehl., Mos- fellsbær, þingl. eig. Björn Guðmundur Markússon, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 27. febrúar 2006 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 22. febrúar 2006. Félagslíf Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, sími 551 8130, Garðastræti 8, Reykjavík. Skyggnilýsing: Föstudaginn 24. febrúar kl. 20.00 verða miðlarnir Skúli Lórenzs- on og Anne Pehrson með skyggnilýsingarfund. Húsið opn- að kl. 19.30, aðgangseyrir er kr. 1.500. Ath. Tökum ekki við debet- eða kreditkortum. Uppl., fyrirbænir og bókanir í síma 551 8130. Opið mán. frá kl. 9.30-14.00, þri. frá kl. 13.00-18.00, mið.-fös.frá kl. 9.30—14.00. www.srfi.is. srfi@srfi.is. SRFÍ. I.O.O.F. 11  1862328½  Landsst. 6006022319 VIII Í kvöld kl. 20 Lofgjörðarsam- koma. Björn Tómas Kjartan stjórnar. Astrid Aano Høyen tal- ar. Gospelkórinn Sac syngur. Allir velkomnir. I.O.O.F. 5  1862238  9.III* Fimmtudagur 23. feb. 2006 Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20:00. Predikun sr. Karl V. Matthíasson. Mikill söngur og vitnisburðir. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is. Raðauglýsingar 569 1100 Miðstöð símenntunar í Hafnarfirði — Sviðslistadeild Leiklistarnámskeið — inntökupróf Ertu að fara í inntökupróf í listaháskóla hér heima eða erlendis? Sérhannað leiklistarnám- skeið til undirbúnings inntökuprófs hefst í dag, fimmtud. 23.feb. kl. 18.00. Á námskeiðinu er lögð áhersla á að æfa og kenna listræna túlkun og færni sem nýtist í inntökuprófi. Í fyrra náðist ótrúlegur árangur og komust færri að en vildu. Skráning stendur yfir í síma 585 5860. www.namsflokkar.hafnarfjordur.is Kennsla Aðalfundur Aðalfundur Skíðadeildar KR verður haldinn í félagsheimili KR, Frostaskjóli 2, fimmtudaginn 2. mars kl. 20.00. Dagskrá fundarins er samkvæmt lögum KR. Allir félagar eru hvattir til að mæta. Stjórn skíðadeildar KR. Til leigu Atvinnuauglýsingar augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.