Morgunblaðið - 27.02.2006, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.02.2006, Blaðsíða 3
Hættum að reykja saman í hóp þar sem allir fá styrk hver frá öðrum og enginn þarf að standa einn í baráttunni. Með sameiginlegu átaki drepum við í fyrir fullt og allt. Viðbúin: Þú hefur tekið stóra og merkilega ákvörðun – að hætta að reykja. Tilbúin: Í þessum þætti átaksins er lögð áhersla á undirbúning fyrir stóra daginn – daginn þegar þú hættir að reykja. Stopp: Nú er skrefið stigið til fulls – við drepum í fyrir fullt og allt. Skráðu þig í átakið á vidbuin.is Þar er auk þess hægt að finna allar upplýsingar um málið. viðbúin tilbúin stopp www.vidbuin.is Í lok átaksins verður einn heppinn þátttakandi, sem tekst að hætta að reykja, dreginn út og hlýtur stórglæsilegan ferðavinning.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.