Morgunblaðið - 27.02.2006, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.02.2006, Blaðsíða 28
28 MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 stúlka, 4 þjófn- aður, 7 gól, 8 niðurfell- ing, 9 reið, 11 anga, 13 rækta, 14 drekkum, 15 hörfi, 17 heylaupur, 20 beiðni, 22 regnið, 23 skolli, 24 svarar, 25 skjóða. Lóðrétt | 1 vangi, 2 huldumönnum, 3 nytja- landi, 4 mas, 5 alda, 6 slá, 10 spjarar, 12 hraði, 13 bókstafur, 15 bein, 16 kóngssonur, 18 þung, 19 gremjast, 20 eldstæði, 21 misklíð. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 tækifærið, 8 músin, 9 illur, 10 iðn, 11 teinn, 13 náðin, 15 stúss, 18 kasta, 21 trú, 22 Guddu, 23 liður, 24 kardínáli. Lóðrétt: 2 ærsli, 3 iðnin, 3 ærinn, 5 illúð, 6 smit, 7 Frón, 12 nes, 14 áta, 15 siga, 16 úldna, 17 studd, 18 kúlan, 19 seðil, 20 aðra.  Tónlist Salurinn | Þriðjudaginn 28. febrúar kl. 20: Jóhannes Andreasen, píanóleikari, heldur tónleika í Salnum. Jóhannes er færeyskur píanisti menntaður í Austurríki. Hann mun flytja tónlist eftir Mozart, Schumann og nýtt verk eftir Atla Heimi. Myndlist Art-Iceland | Arnór G. Bieltvedt með sýn- ingu til 4. mars. Aurum | Esther Ýr Steinarsdóttir sýnir ljósmynd að nafni Ásta sem er hluti af myndaseríunni Vinir. Til 3. mars. Energia | Erla M. Alexandersdóttir sýnir akríl- og olíumálverk. Út febrúar. Gallerí + Akureyri | Hlynur Hallsson – Aft- ur – Wieder – Again til 5. mars. Opið kl. 14– 17 um helgar. Gallerí Fold | Sveinbjörg Hallgrímsdóttir sýnir handþrykktar tréristur í Baksalnum. Sýninguna nefnir hún Dögun. Til 12. mars. Gallerí Gyllinhæð | Ingvar Högni – Undir áhrifum – út febrúar. Gallerí Úlfur | Bráðlega lýkur myndlist- arsýningu Ásgeirs Lárussonar. Sýningin stendur til 2. mars og er opin frá kl. 14–18 virka daga. Næstu helgi verður sýningin opin frá 14–17. Gallerí Úlfur er við Bald- ursgötu 11, gegnt Þremur frökkum. Að- gangur ókeypis. Grafíksafn Íslands | Magdalena Margrét Kjartansdóttir – Konur í 20 ár. Verkin á sýningunni eru sérstaklega unnin fyrir sal Íslenskrar grafíkur. Til 5. mars. Opið föst.– sun. kl. 14–18. Handverk og hönnun | Sýningin Auður Austurlands í tengslum við Vetrarhátíð í Reykjavík. Á sýningunni eru fjölbreyttir munir unnir úr hráefni sem tengist Austur- landi þ.e. lerki, líparíti og hreindýraskinni, horni og beini. Hrafnista Hafnarfirði | Sjö málarar frá Fé- lagsmiðstöðinni Gerðubergi sýna í Menn- ingarsal til 21. mars. Kaffi Mílanó | Erla Magna Alexand- ersdóttir sýnir olíu- og akrílmyndir út febr- úar. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna Týnda fiðrildið til loka apríl. Listaháskóli Íslands | Hádegisfyrirlestur í LHÍ, Laugarnesvegi 91. Jón Proppé gagn- rýnandi flytur fyrirlestur um Ómar Stef- ánsson myndlistarmann. Sagt verður frá myndsköpun Ómars og rakinn ferill hans í myndlist. Ómar verður sjálfur á staðnum, tekur þátt í frásögninni og svarar fyrir- spurnum ásamt Jóni. Listasafn ASÍ | Ásmundarsalur: Ingibjörg Jónsdóttir – Fínofnar himnur og þulur um tímann. Gryfja: Guðrún Marinósdóttir – Einskonar gróður. Arinstofa: Vigdís Krist- jánsdóttir – Myndvefnaður. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13–17. Aðgangur ókeypis. Til 5. mars Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýn- ing. Listasafn Reykjanesbæjar | Guðrún Ein- arsdóttir. Til 5. mars. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Saltfisksetur Íslands | Samsýning þeirra Ingunnar Eydal, Auðar Ingu Ingvarsd. og Ingunnar Jensd. Þær sýna verk unnin í ol- íu, vatnsliti og gler. Sýningin er opin alla daga vikunnar frá 11–18 og stendur til mán- aðamóta. Thorvaldsen | Bjarni Helgason sýnir á Thorvaldsen bar – Ostranenie – sjónræna tónræna – til 3. mars Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís- lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí. Ljós- myndir Marcos Paoluzzo í Myndasal og ljósmyndir Péturs Thomsen í Myndasal. Til 20. febrúar. Söfn Bæjarbókasafn Ölfuss | Sýning á teikn- ingum Guðmundar Einarssonar frá Miðdal, sem hann gerði er hann var í verbúð í Þor- lákshöfn á árunum 1913–1915. Myndirnar eru ómetanleg heimild um mannlífið í ver- stöðinni Þorlákshöfn á þessum árum. Duus hús | Sýning Poppminjasafnsins í Du- us húsum. Sagt er frá tímabilinu 1969 til 1979 í máli og myndum. Rifjuð upp tískan og tíðarandinn. Opið daglega kl. 13–18.30 til 1. apríl. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Friðrik Örn. Titill sýningarinnar vísar til þess að 28 ár, eða um tíu þúsund dagar, eru liðnir frá því að Friðrik Örn eignaðist sína fyrstu myndavél þá átta ára að aldri. Myndirnar á sýningunni spanna allt þetta tímabil fram til dagsins í dag. Minjasafn Austurlands | Endurnýjun á sýningum stendur yfir. Ný grunnsýning opnuð 1. maí nk. Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á fjölbreytta fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru nýstár- legar og vandaðar sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Hlutverk safnsins er að auka og miðla þekkingu á menningararfi Íslend- inga frá landnámi til nútíma. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Kvikmyndir Alþjóðahúsið | Sýnd verður heimild- armyndin „The drilling fields“, sem fjallar um mannréttindabrot og olíuvinnslu í Níg- eríu. Sýningin hefst kl. 20.30 og tekur sýn- ingin 50 mínútur. Myndin er með ensku tali og ótextuð. Aðgangur ókeypis og allir vel- komnir. Á eftir getur fólk sent bréf til for- stjóra Shell og Chevron. Fyrirlestrar og fundir Bókasafn Kópavogs | Amal Tamimi heldur erindi um íslam í Bókasafni Kópavogs, 1. mars kl. 17.15. Einnig verða fyrirspurnir og umræður. Erindið er flutt á íslensku. Ókeypis aðgangur, allir velkomnir. Háskóli Íslands | Dr. Hrund Ólöf Andra- dóttir flytur erindi á málstofu umhverfis- og byggingarverkfræðiskorar HÍ kl. 12.15, í VRII, stofu 157. Fjallað verður um hitabú- skap og straumfræði náttúrulegra vot- lenda og áhrif þeirra á dreifingu og örlög efna í vatnasviðum. Frístundir og námskeið Hótel KEA | Tveggja daga námskeið með Guðjóni Bergmann á Akureyri fyrir þá sem vilja hætta að reykja. Námskeiðið kostar 13.300 kr. Nánari uppl. á www.vertureyk- laus.is Lesblindusetrið | Judith Shaw, enskur Davis-leiðbeinandi er væntanleg til lands- ins 3. mars nk. Hún hefur starfað með leið- beinendum á Lesblindusetrinu, en mögu- legt er fyrir enskumælandi einstaklinga að bóka sig í Davis-viðtal hjá henni. Nánari upplýsingar má finna á www.les- blindusetrid.is Mímir-símenntun ehf. | Kristinn R. Ólafs- son, útvarpsmaður í Madrid, sér um tveggja kvölda námskeið um höfuðborg Spánar 28. feb. og 2. mars nk. kl. 20–22. Skráning í s. 580 1800 eða á www.mimir.is Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn uppgötvaði nokkuð nýtt um sjálfan sig nýverið, sem gerir honum kleift að skilja þá sem áður rugluðu hann í ríminu betur. Líkur sækir líkan heim. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nautið er með snjallt svar á reiðum höndum og er eldsnöggt að koma með hnyttnar athugasemdir. Samstarfs- fólkinu líkar það í fari þínu og óttast það að sama skapi líka. Farðu gæti- lega að fólki með viðkvæma sjálfs- mynd. Á það ekki við alla? Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þegar kemur að tilteknum orðum er engu líkara en að tvíburinn þjáist af málhelti. Um er að ræða orð eins og fyrirgefðu eða setningar sem byrja á ég elska. Fiskur hjálpar þér við að yf- irvinna óttann sem kemur í veg fyrir að þú tjáir þig. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Að hlusta er besta leiðin til að brúa bil milli krabbans og ástvinar. Hafðu op- inn huga og opið hjarta. Náttúruleg geta þín til þess að hlusta er eina gjöf- in sem þú þarft að gefa. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið er íhaldssamt í hugsun og sam- þykkir ekki tillögur sem ekki hefur reynt á. Það er ekki oft sem ljónið er ekki fararbroddi með sitt ákafa og ástríðufulla hjarta. Fjármálin batna við þessa nálgun. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Vond dómgreind er rót ógæfunnar. Til þess að halda henni fjarri er ráð að fylgjast grannt með. Meyjan býr yfir þeirri einstöku færni að geta haldið egóinu til hliðar og séð hlutina eins og þeir eru. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Langþráðar aðstæður hafa loksins runnið upp. Valkostirnir sem blasa við voginni eru hins vegar ekki eins og hún hefði viljað. Ástæðan er sú að eitt- hvað fer framhjá henni. Veldu hluti sem eru í litlum umbúðum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn nýtir sér sambönd sín ekki til fulls. Það gildir um jafnt um líkamlega, tilfinningalega og andlega möguleika. Leitaðu stuðnings. Þú færð það sem þú biður um. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Fólkið í lífi bogmannsins er afburða- greint. Ekki gera lítið úr visku þess. En, gerðu eins það gerir, ekki eins og það segir. Kaupsýslufólk eignast fé- laga með djúpa vasa. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Treystu þinni innri visku betur en sér- fræðinganna, almennings, móður þinn- ar. Ef þú hlustar en treystir ekki verð- ur innsæi þitt varla greinanlegt. Stilltu á rétta stöð og hækkaðu. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn á í stöðugum samræðum við forlögin sem taka á sig þras- gjarnan blæ í dag. Hvenær á maður að stilla sig um að fara auðveldustu leið- ina? Þegar líkami og sál gera manni það nánast ómögulegt. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn tjáir ástarhug sinn fallega um þessar mundir. Hugsanir sem ekki eru svo ástríkar virðast hins vegar ítrekað leita fram á varir hans og hörfa síðan. Gættu þín, það er ekki hollt að kyngja skoðunum sínum um of. Stjörnuspá Holiday Mathis Þegar sól og tungl hittast í sama merki, blandast orka þeirra og þau styrkja hvort annað – það kallast samstaða. Nýtt tungl í fiskum færir okkur miskunn að gjöf. Beindu henni inn á við. Fyrirgefum okk- ur fyrir að gleyma því að standa með okk- ur sjálfum og trúa ekki mátt okkar. Í dag er ný byrjun. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.