Morgunblaðið - 10.03.2006, Qupperneq 56
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6
5. d3 b5 6. Bb3 d6 7. c3 Be7 8. Rbd2 0–0
9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. 0–0 Dc7 12.
He1 Hd8 13. Rf1 Rc6 14. Bg5 d5 15.
De2 d4 16. cxd4 cxd4 17. Bb3 Ra5 18.
Bxf6 Bxf6 19. Bd5 Bb7 20. Hac1 De7
21. Bxb7 Rxb7 22. Hc6 Ra5 23. Hc2
De6 24. Hec1 b4 25. b3 Hdc8 26. Hc5
Rb7 27. Hxc8+ Hxc8 28. Hc4 Hxc4 29.
dxc4 Rc5 30. Re1 Dc6 31. f3 a5 32. Rd3
Re6 33. Rg3 g6 34. Dc2 Kg7 35. Re2
Dc7 36. Rec1 Bg5 37. Kf1 h5 38. g3 Be3
39. Kg2 Dc8 40. g4 hxg4 41. fxg4 Dh8
42. Kh2 Bf4+ 43. Kg2 Rg5 44. Rf2 Dh4
45. Re2
Staðan kom upp á alþjóðlegu móti í
Hastings í Englandi sem lauk í upphafi
ársins. Dagur Arngrímsson (2.289)
hafði svart gegn Rasa Norinkeviciute
(2.081). 45. … Rxh3! 46. Rxf4 hvítur
hefði einnig verið með gjörtapað eftir
46. Rxh3 Dxg4+. 46. … Rxf4+ 47. Kf3
Re6 48. c5 Dh2 49. Dc1 d3 50. Dh1
Rd4+ 51. Ke3 Dg3+ og hvítur gafst
upp. 5. umferð Reykjavíkurmótsins
hefst kl. 17 í dag í skákmiðstöðinni í
Faxafeni 12. Allir skákáhugamenn eru
hvattir til að mæta og fylgjast með
spennandi móti.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Svartur á leik.
56 FÖSTUDAGUR 10. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Því minna sem þú reynir að ganga í aug-
un á öðrum, því betri árangri nærðu.
Hættu að hafa áhyggjur af því hvað öðr-
um finnst um þig, spurðu bara. Gamall
séns dúkkar upp í einhverjum tilvikum.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Hættu að reyna að ná sambandi við
manneskjuna sem þú átt erfitt með að ná
til. Hún þarf verulega mikið á hjálp, við-
urkenningu og ást að halda. Á það ekki
við um alla? En, það þarf einstaka mann-
eskju eins og þig til að mæta þörfum
annarra.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Kraftur hins ósýnilega heillar tvíburann
um þessar mundir. Áttaðu þig á að hann
hefur meiri áhrif á þig en aðra, því þú ert
svo fínstilltur. Einnig máttu vita að mað-
ur getur raunverulega „séð“ hann, heyrt
og nefnt. Haltu áfram að reyna.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Vísindamenn segja að það að sjá fyrir sér
sé gagnleg aðferð til þess að læra að gera
eitthvað nýtt. Hugurinn lætur eins og
hann sé raunverulega að framkvæma
eitthvað. Notaðu þessa tækni í vinnunni,
farðu á leiðarenda áður en þú kemst
þangað í raun og veru.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljónið getur lagt sitt af mörkum í lífi ein-
hvers án þess að vita af því. Komdu fram
við alla eins og góða vini. Daður þróast
yfir í eitthvað dýpra – njóttu þess í róleg-
heitum.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Ef einhvern tímann er rétti tíminn til
þess að sleppa fram af sér beislinu er það
núna. Leyfðu breytingum að hafa sinn
gang. Maður veit aldrei nema að tilvilj-
anir leiði til gleði og undrunar.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Reyndu að líta heiminn fordómalausum
augum, án þess þó að láta rödd skynsem-
innar lönd og leið. Klisjum hættir til þess
að vera sannar, þannig verða þær að
klisjum. En sérhverjar aðstæður eru ein-
stakar.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Ekki hafa áhyggjur af því hvort þú fáir
hugmyndir. Þær öflugustu láta þig ekki í
friði þar til þú meðtekur þær. Að eyða
tíma með tvíbura eða vatnsbera spillir
heldur alls ekki fyrir.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Einhvers konar vöxtur blasir sterklega
við á vinnusviðinu, kannski tengist hann
nýju starfi eða stöðuhækkun. Þó að bog-
maðurinn geri meira en að uppfylla
væntingar annarra er enn meira um vert
að hann nái árangri að eigin mati.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Rómantíkin lætur á sér kræla á meðan
steingeitin sýslar við það sem hún er vön.
Vertu með og sýndu áhuga á því sem
gerist frá degi til dags. Sköpunarkraft-
urinn stafar hreinlega af þér núna.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Ástríðan virðist gera vart við sig oftar en
ella hjá vatnsberanum í seinni tíð. Ef ein-
hver hefur einhvern tímann vakið ástríð-
ur vatnsberans er hann fær um að kalla
þær fram hvenær sem honum sýnist.
Mælt er með því í dag.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Einbeittu þér að því að vinna gegn til-
finningunni sem bærist í þér þegar þú
vaknar. Svartsýni er skammsýnt viðhorf
til lífsins. Sýndu hugrekki og horfðu
langt fram á veginn. Þannig nærðu að
vaxa, sýna yfirvegun og leggja meira á
þig.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Venus (ást) og Satúrnus
(lærdómur) eru beint á
móti hvor annarri. Í stuttu
máli sagt, ástin særir. Og þegar sárið og
örin hafa orðið til syngur maður líklega,
eins og í gamla Nazareth-laginu, ég lærði
svo sannarlega mikið/ástin er eins og
eldur/sem brennir er hann logar glatt.
Það er sama hvaða mistök þú hefur gert.
Þú gerir þau ekki aftur. Þangað til næst.
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 skelfilegt, 8
veittir eftirför, 9 refsa,
10 ferskur, 11 versna, 13
nabbinn, 15 vinnings, 18
karldýr, 21 gruna, 22 tré-
borð, 23 girðing, 24
handíð kvenna.
Lóðrétt | 2 rakar, 3 ker, 4
skrifa, 5 vel gefið, 6 starf,
7 fornafn, 12 nægilegt, 14
sefa, 15 trufla, 16 vera
ólatur við, 17 hnötturinn,
18 handlaginn, 19 við-
burðarás, 20 vond.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 drómi, 4 ræman, 7 angan, 8 skrín, 9 ask, 11
geng, 13 baka, 14 óþjál, 15 værð, 17 árás, 20 orm, 22
magur, 23 umbun, 24 rengi, 25 dragi.
Lóðrétt: 1 drang, 2 ólgan, 3 inna, 4 rösk, 5 murta, 6
nunna, 10 skjár, 12 góð, 13 blá, 15 vomur, 16 regin, 18
rabba, 19 sýndi, 20 orki, 21 mund.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Kirkjustarf
Bústaðakirkja | Kvenfélag Bústaða-
sóknar heldur fund 13. mars kl. 20 í
safnaðarheimilinu. Skemmtidagskrá
og kaffiveitingar.
Grafarvogskirkja | Helgistundir alla
virka daga föstunnar kl. 18–18.15. Lesið
úr Passíusálmunum. í dag les Drífa
Hjartardóttir alþingismaður.
Hallgrímskirkja | Starf með öldruðum
kl. 11–14. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall.
KFUM og KFUK | Samkoma kl. 20.
„Vakið og biðjið“. Ræðumaður er
Kjartan Jónsson. Vitnisburð hefur
Katrín Möller. Kristniboðsþáttur. Mir-
iam Óskarsdóttir syngur.
Félagsstarf
Árskógar 4 | Bað kl. 8–16, handavinna
kl. 9–12, smíði/útskurður kl. 9–16.30,
bingó kl. 13.30.
Bergmál líknar- og vinafélag | Berg-
mál verður með opið hús í Blindra-
heimilinu, Hamrahlíð 17, 2. hæð, 12.
mars kl. 16. Gestir koma í heimsókn,
m.a. sr. Sigfús B. Ingvason og Bar-
dukha. Sigmundur Júlíusson leikur
undir fjöldasöng. Matur að hætti Berg-
máls, veislustjóri verður Kolbrún
Karlsdóttir. Tilkynna þarf þátttöku hjá
eftirtöldum: Karl Vignir, s. 552 1567,
864 4070 og Hólmfríður, s.
862 8487.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaaðgerð-
ir, félagsvist kl. 13.30.
Dalbraut 18-20 | Fastir liðir eins og
venjulega. Síminn er 588-9533.
Handverksstofa Dalbrautar 21–27 er
opin virka daga.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Fræðslufundur kl. 15, Ögmundur Jón-
asson alþingismaður mætir á fundinn.
Snúður og Snælda sýna leikritið
„Glæpir og góðverk“ í Iðnó 12. mars kl.
14, uppselt, næsta sýning er 15. mars
kl. 14. Miðapantanir í Iðnó, s.
562 9700, einnig eru miðar seldir við
innganginn. Félagsvist kl. 20.30 í fé-
lagsheimilinu Gjábakka.
Félagsheimilið Gjábakki | Bossía kl.
9.30, spænska, framhald – laust pláss
kl. 10; spænska, byrjendur – laust pláss
kl. 11, gler- og postulínsmálun kl. 13,
bridds kl. 13.15 og félagsvist kl. 20.30.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Eldri
borgarar hittast í félagsheimilinu í
Gullsmára 13 annan hvern föstudag og
syngja saman.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Skráning stendur yfir á nýtt 6 vikna
námskeið í glerbræðslu sem verður á
fimmtudögum fyrir hádegi. Slök-
unarjóga og teygjur kl. 12 og búta-
saumur kl. 13.30 í Kirkjuhvoli. Garða-
berg er opið kl. 12.30–16.30.
Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustofur
opnar kl. 9–16.30, m.a. bókband. Létt
ganga um nágrennið kl. 10.30. Spila-
salur er opinn frá hádegi. Listsýningar
Judithar Júlíusd. og Sigrúnar Björg-
vinsd. opnar til kl. 17. Veitingar í hádegi
og kaffitíma í Kaffi Berg. Allar uppl. á
staðnum, í s. 575 7720 og á
www.gerduberg.is.
Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dag-
blöðin, handavinna, útskurður, bað-
þjónusta, fótaaðgerðir (annan hvern
föstudag), hárgreiðsla. Kl. 11 spurt og
spjallað. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 14.45
bókabíll. Kl. 15 kaffi. Kl. 14 bingó.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9,
leikfimi kl. 11.30, tréskurður og bridds
kl. 13 og boccia kl 13.30.
Hvassaleiti 56-58 | Frjáls aðgangur
að opinni vinnustofu kl. 9–12, postu-
línsmálning. Bingó kl. 14, spilaðar
verða 6 umferðir, kaffi og meðlæti í
hléi. Böðun fyrir hádegi. Fótaaðgerðir
s. 588 2320. Hársnyrting s.
517 3005.
Hæðargarður 31 | Fastir liðir eins og
venjulega. Lagt af stað í lögregluferð-
ina um kl. 14.30 þann 10. mars. Full-
bókað. Síminn er 568 3132.
Norðurbrún 1 | Myndlist og smíði kl. 9,
ganga kl. 10, hárgreiðslustofa opin kl.
9, sími 588 1288, og leikfimi kl. 14.
SÁÁ félagsstarf | Félagsvist og dans
verður í Ásgarði, Stangarhyl 4, 11.
mars. Spilamennskan hefst kl. 20.
Kiddi Bjarna leikur fyrir dansi fram eft-
ir nóttu.
Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað-
gerðir kl. 9–16, hannyrðir kl. 9.15–
14.30, hádegisverður kl. 11.45–12.45,
sungið við flygilinn kl. 13.30–14.30,
kaffiveitingar kl. 14.30–15.45, dansað í
aðalsal kl. 14.30–16. Flóamarkaður í
dag kl. 13–16, kaffiveitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja og
leirmótun kl. 9, hárgreiðsla og fótaað-
gerðarstofa kl. 9, morgunstund kl.
9.30, leikfimi kl. 10, bingó kl. 13.30.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is