Morgunblaðið - 10.03.2006, Side 62
62 FÖSTUDAGUR 10. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ
STEVE
MARTIN
BEYONCÉ KNOWLES
... og heimsins frægasta
rannsóknarlögregla
gerir allt til þess að
klúðra málinu…
Bleiki
demanturinn
er horfinn...
KEVIN
KLINE
JEAN
RENO
Vinsælasta myndin á Íslandi í dag
Sími - 564 0000Sími - 462 3500
Skemmtu þér vel á frábærri fjölskyldumynd!
18 krakkar. Foreldrarnir.
Það getur allt farið úrskeiðis.
Upplifðu magnaðan söngleikinn!!
Stútfull af stórkostlegri tónlist!
Rent kl. 8 og 10.45 B.i. 14 ára
Yours Mine and Ours kl. 4, 6 og 8
Pink Panther kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10
Nanny McPhee kl. 3.40 og 5.50
Underworld kl. 10 B.i. 16 ára
Zathura m / ísl tali kl. 3.40 B.i. 10 ára
Walk the Line kl. 8 og 10.45 B.i. 12 ára
Walk the Line lúxus kl. 5, 8 og 10.45 B.i. 12 ára
Fun with Dick & Jane kl. 5.45
Rent kl. 8 og 10.25 B.i. 14 ára
Yours Mine and Ours kl. 6 og 8
Brokeback Mountain kl. 5.40 B.i. 12 ára
Pink Panther kl. 10
F
U
N eeeDÖJ – kvikmyndir.com
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
walk the line
V.J.V Topp5.is
S.V. Mbl.
M.M.J Kvikmyndir.comeee
VJV Topp5.is
2 fyrir 1
fyrir viðskiptavini
Gullvild Íslandsbanka
Nýtt í b íó
síðustu sýningar
síðustu sýningar
KVIKMYNDIN er byggð á eldri mynd frá árinu
1968 sem skartaði hvorki meira né minna en
Lucille Ball og Henry Fonda í aðalhlutverkum.
Í stuttu máli fjallar þessi skemmtilega fjöl-
skyldumynd um tvær ólíkar fjölskyldur sem
verða að einni með – að því er virðist – skelfileg-
um afleiðingum. Helen (Renee Russo) er frjáls-
lynd tíu barna móðir (þar af eru sex börn ætt-
leidd) en Frank Beardsley aðmíráll er faðir átta
vel uppalinna barna. Þegar ástir takast með Hel-
en og Frank á bekkjarmóti ákveða þau í fram-
haldinu að gifta sig og stofna heimili. Tveir ólíkir
heimar mætast og algjör óreiða skapast þegar
ólíkt háttalag og ólíkar lífsskoðanir kljást um lít-
ilfjörlega hluti á borð við hver sé næstur á kló-
settið og hver sofi hvar. Nú eru góð ráð dýr og
til að láta hlutina takast verður frjálslyndi Hel-
enu og heragi Franks að vinna saman áður en
allt fer fjandans til.
Fjölskyldan er vissulega hornsteinn samfélagsins.
Drottinn blessi heimilið
Engir erlendir dómar eru enn skráðir á
Metacritic.com.
Frumsýning | Yours, Mine, & Ours
HINN víðfrægi söngleikur Rent
hefur nú verið kvikmyndaður, en
hann er upphaflega byggður á óp-
erunni La Boheme eftir Puccini.
Rent fjallar um daglegt líf nokkurra
vina í New York-borg, en vinirnir
berjast í sameiningu við að eiga fyrir
íbúðarleigunni í East Village. Þeir
eru listamenn sem sækjast eftir
frægð og frama, en þurfa á sama
tíma að takast á við fátækt, sorgir og
alnæmi, svo fátt eitt sé nefnt. Með
aðalhlutverk fara Anthony Rapp (A
Beautiful Mind, Road Trip), Adam
Pascal (The School of Rock, SLC
Punk) og Rosario Dawson (Sin City,
Alexander). Leikstjóri myndarinnar
er Chris Columbus sem á að baki
myndir á borð við Home Alone 1 og
2, Mrs. Doubtfire og fyrstu tvær
myndirnar um galdrastrákinn
Harry Potter.
Frumsýning | Rent
Reuters
Adam Pascal og Rosario Dawson í hlutverkum sínum.
Á leigumarkaði
ERLENDIR DÓMAR
Metacritic.com 53/100
Roger Ebert 63/100
Variety 60/100
Hollywood Reporter 100/100
The New York Times 70/100
(allt skv. Metacritic)
Enska orðið „boot-ylicious“, sem upp-
haflega var titill lags
með Destiny’s Child-
kvennapoppsveitinni, er
nú komið í orðabók að
sögn eins fyrrverandi
meðlima sveitarinnar,
Beyoncé Knowles. Orð-
ið notaði Knowles til að
lýsa þjóhnöppum sínum
og þýðir það lauslega
„bossafengt“, þ.e. sam-
bland orðanna „bossi“
og „ljúffengt“ eða
„booty“ og „delicious“.
Knowles segist hissa á því að
færa eigi orðið inn í enska orða-
bók og útskýrir merkingu þess
með þeim hætti, í breska tíma-
ritinu TV Hits, að það lýsi ein-
hverju fallegu, ríkulegu og
skoppandi. Hefði hún vitað að
orðið myndi enda í orðabók hefði
hún reynt að hafa það
betra.
Leikkonan NataliePortman þolir ekki
verslunarleiðangra í
Lundúnum vegna þess
að henni finnst verðlagið
í borginni of hátt. Port-
man er stödd í borginni
um þessar mundir vegna
frumsýningar á nýjustu
kvikmynd sinni V For
Vendetta eða H fyrir hefnd.
Portman er þó ekki á flæði-
skeri stödd í peningamálum þar
sem hún er kvikmyndastjarna.
Portman sagði í viðtali við
breska dagblaðið Daily Mirror
að Lundúnir væru ekki besta
borgin til að versla í. „Við, fá-
tæku Bandaríkjamennirnir, höf-
um ekki efni á
því,“ sagði hún.
Þá sagðist Port-
man lítinn áhuga
hafa á því að
kynna sér næt-
urlíf borg-
arinnar.
Allt er þá
þrennt er því
Portman telur
enska matargerð
ekki upp á
marga fiska, en bætir því þó við
að hún hafi batnað frá seinustu
heimsókn hennar.
Fólk folk@mbl.is