Morgunblaðið - 03.04.2006, Blaðsíða 32
32 MÁNUDAGUR 3. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1nágrennis, 8
forræði, 9 votlendið, 10
tíni, 11 skilja eftir, 13 fífl,
15 hugmyndaríkur, 18
harmar, 21 tré, 22 dáin,
23 geld, 24 viðvikinu.
Lóðrétt | 2 drápi, 3 vefja í
göndul, 4 þylja, 5 sam-
viskubit, 6 þvættingur, 7
vendir, 12 skordýr, 14
bólstur, 15 drukkin, 16
ysta brún, 17 dreg í efa,
18 menntastofnunar, 19
skjátu, 20 tóbak.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 doppa, 4 banna, 7 gikks, 8 túðan, 9 alt, 11 aurs,
13 iður, 14 útboð, 15 bugt, 17 anda, 20 bik, 22 kólga, 23
umboð, 24 rausa, 25 reiða.
Lóðrétt: 1 digna, 2 púkar, 3 assa, 4 bætt, 5 næðið, 6 Agn-
ar, 10 lubbi, 12 sút, 13 iða, 15 búkur, 16 guldu, 18 nebbi,
19 auðga, 20 bara, 21 kurr.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hvað skammtafræðina varðar getur ver-
ið að það sem hefur gerst, það sem mun
gerast og það sem er að gerast núna eigi
sér stað í einni tímalausri veröld. Búðu
til hamingjusama strauma innra með þér
fyrir alla eilífð.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Það er kominn tími til að nautið læri
muninn á jákvæðum og neikvæðum til-
finningum svo það geti ávallt valið þær
fyrri. Það virðist algert grundvall-
aratriði, en ótrúlega oft sem fólk áttar
sig ekki á því.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Í hvert skipti sem þú gefur meira en til
er ætlast af þér færðu stig í fjarlægu
kosmísku bankahólfi sem þú getur leyst
út þegar þú þarft virkilega á því að halda
eða vilt. Þótt svo virðist að rausn-
arskapur þinn fari fram hjá einhverjum
er það ekki rétt.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Að skapa allt milli himins og jarðar læt-
ur krabbanum líða frábærlega vel.
Hvort sem um er að ræða bragðgóða
máltíð, úthugsað verkefni, krass eða lag
til að humma ertu í banastuði.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Spenna, leiðangur og útþensla eru ljón-
inu efst í huga. Varðandi leynilegt
áhugamál sem þú hefur ekki sinnt, er
núna rétti tíminn til þess að leggjast í
rannsóknir.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Verkefni sem meyjan er að vinna að kall-
ar á viðurkenningu frá rétta fólkinu – og
hvers vegna ekki? Þú átt smávegis virð-
ingu skilið. Lykilviðskipti, ekki síst af
fjárhagslegum toga, ganga vel í dag.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Mikilvægar samræður eiga sér stað. Sá
þáttur sem inniheldur hvað? skiptir litlu
máli. Það sem viðkemur hvernig? er allt
annar handleggur. Ef þú vilt að hinn að-
ilinn beri jafn mikið eða meira úr býtum
og þú, ganga samskiptin frábærlega.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Spennan ríkir bæði innra með þér og í
kringum þig. Hún er afleiðing innra
samtals sem líklega gengur að mestu
leyti án utanaðkomandi örvunar. Njóttu
þess að þú getir magnað upp sannan eld-
móð hvenær sem þér sýnist.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Persónutöfrarnir hafa aukist svo að fólk
getur ekki að því gert að segja já við
jafnvel þínum brjáluðustu hugmyndum.
Spáðu í að flytja, þó ekki væri nema á
annan stað í sama hverfi. Einhver í
ljónsmerki stendur með þér.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Farðu í gegnum eigur þínar og spáðu í
hvað þú átt og þarft ekki lengur á að
halda og hvað þú þarft sem þú átt ekki.
Ef þú gerir það býrðu til tómarúm sem
sýgur að sér nákvæmlega það sem kem-
ur sér best fyrir þig.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Ef eitthvað sem þú gerir lætur þér líða
illa, áttu að hætta því. Punktur. Engar
afsakanir, útskýringar eða afsök-
unarbeiðnir eru nauðsynlegar. Þín
helsta skylda er að stuðla að þínu eigin
öryggi og vellíðan.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Liðið þitt heima eða í vinnunni gæti ver-
ið dálítið skáhallandi. Þú gætir þurft á
sérfræðingi að halda til að annast það
sem upp á vantar. Þú býrð yfir nægu
innsæi til þess að laða að þér réttu
manneskjuna.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Tunglið er í tvíbura. Í viss-
um skilningi má segja að
allir eigi sinn innri tví-
bura, ekki bara þeir sem eru með sól í tví-
buramerkinu. Innra með þér er rödd sem
egnir þig til hrekkja – það er rödd þíns
innri tvíbura. Hún talar enn skýrar þeg-
ar tungl er í þessari stöðu. Lærðu að bera
kennsl á hana og vingastu við hana á
meðan þú sýslar við þetta daglega.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
bertssonar. Miðaverð: 2000/1600 í síma
570 0400 og á www.salurinn.is
Myndlist
101 gallery | Hulda Hákon, EBITA. Opið
kl. 14–17 fim., föst. og laug. Sýningin
stendur til 15.apríl.
Café Karólína | Þorvaldur Þorsteinsson
– Íslandsmyndir. Til 5. maí.
Gallerí Fold | Lilja Kristjánsdóttir sýnir
málverk í Baksalnum til 9. apríl.
Gallerí Gyllinhæð | 2. árs myndlist-
arnemar LHÍ sýna „mini me“ í Gallerí
Gyllinhæð, Laugavegi 21. 2.h.. Sýningin
stendur til 9. apríl. Opið fim–sun: 14–18.
Gallerí Humar eða frægð! | Við krefj-
umst fortíðar! Sýning á vegum Leik-
minjasafns Íslands um götuleikhópinn
Svart og sykurlaust. Ljósmyndir, leik-
munir, kvikmyndasýningar. Opið kl. 12–17
laugardaga, 12–19 föstudaga og 12–18
aðra virka daga.
Gallerí Sævars Karls | Pétur Hall-
dórsson til 19. apríl. Abstrakt, meta-
náttúra, veðruð skilaboð, plokkaðir fletir,
mjötviður mær undir.
Gerðuberg | Tískuhönnun Steinunnar
Sigurðardóttur, myndbönd frá tískusýn-
ingum, ljósmyndir o.fl.
Gerðuberg | Margræðir heimar – Al-
þýðulistamaðurinn Valur Sveinbjörnsson
sýnir málverk í Boganum. Til 30. apríl.
Hallgrímskirkja | Sýning á olíu-
málverkum Sigrúnar Eldjárn stendur til
30. maí.
Karólína Restaurant | Joris Rademaker
Tónlist
Fríkirkjan í Reykjavík | Sálmatónleikar
Ellenar Kristjánsdóttur og Eyþórs Gunn-
arssonar í Fríkirkjunni 9. apríl nk. kl. 20
Miðasala hafin á midi.is og í verslunum
Skífunnar og BT
Langholtskirkja | Vortónleikar Karlakórs
Reykjavíkur fara fram í Langholtskirkju
2.–8. apríl. Einsöngvarar eru Sigrún
Hjálmtýsdóttir sópran, Sveinn Hjörleifs-
son tenór og Hjálmar Pétursson bassi.
Undirleik annast Anna Guðný Guð-
mundsdóttir og stjórnandi er Friðrik S.
Kristinsson.
Salurinn | Þriðjudaginn 4. apríl kl. 20
syngur Ólafur Rúnarsson tenór við und-
irleik Peter Ford á píanó, enska og ís-
lenska söngva ásamt tveimur lagaflokk-
um, Dichterliebe eftir Schumann og On
this Island eftir breska snillinginn Ben-
jamin Britten. Miðaverð: 2000/1600 í s:
570 0400 og á www.salurinn.is
Salurinn | Miðvikudaginn 5. apríl kl. 20:
Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir sópran, son-
ardóttir Sigurveigar Hjaltested, og Stef-
án Helgi Stefánsson tenór, langafabarn
Stefáns Íslandi, flytja einsöngslög, aríur
og dúetta við undirleik Ólafs Vignis Al-
sýnir ný verk Mjúkar línur/ Smooth lin-
es. Þetta er hluti af myndaröð sem enn
er í vinnslu. Myndirnar eru unnar á
striga og pappír á óhefðbundinn hátt.
Unnið er með spaghetti og graffitisprey.
Sýningin stendur til 6. okt.
Listaháskóli Íslands Laugarnesi | Fyr-
irlestur í stofu 024 kl. 12.30.
Listasafnið á Akureyri | Spencer Tunick
– Bersvæði, Halla Gunnarsdóttir – Svefn-
farar. Safnið er opið alla daga nema
mánudaga 12–15.
Listasafn Íslands | Gunnlaugur Blöndal
– Lífsnautn og ljóðræn ásýnd og Snorri
Arinbjarnar – Máttur litarins og spegill
tímans. Ókeypis aðgangur. Kaffistofa og
Safnbúð opin á sýningartíma.
Listasafn Reykjanesbæjar | Sýningin
Náttúrurafl er samsýning 11 listamanna
þar sem viðfangsefnið er náttúra Ís-
lands. Málverk, skúlptúrar, vefnaður og
grafíkmyndir. Verkin eru í eigu Listasafn
Íslands. Opið kl. 13–17.30.
Listhús Ófeigs | Dominique Ambroise
sýnir olíumálverk. Sýninguna nefnir hún
Sjónhorn. Sýningin er opin virka daga kl.
10–18 til 5. apríl.
Ráðhús Reykjavíkur | Sautján félagar í
Fókus, félagi áhugaljósmyndara, sýna á
ljósmyndasýningunni Fegurð í Fókus í
Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Til 9.
apríl.
Saltfisksetur Íslands | Elísabet Dröfn
Ástvalsdóttir sýnir til 3. apríl. Opið alla
daga kl. 11–18.
Seltjarnarneskirkja | Málverkasýning
Kjartans Guðjónssonar er opin alla daga
kl. 10–17, nema föstudaga og stendur til
7. maí. Þema listahátíðarinnar er: „Kær-
leikurinn fellur aldrei úr gildi.“
Skaftfell | Sýning á afrakstri hinnar ár-
legu vinnustofu á vegum Listaháskóla
Íslands og Dieter Roth Akademíunnar
stendur nú yfir í Menningarmiðstöðinni
Skaftfelli. Þátttakendur sýningarinnar
eru útskriftarnemendur frá myndlist-
ardeild LHÍ ásamt erlendum listnemum.
Sýningin stendur til 29. apríl.
Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Huldu-
konur í íslenskri myndlist fjallar um ævi
og verk tíu kvenna sem voru nær allar
fæddar á síðari hluta 19. aldar. Þær nutu
þeirra forréttinda að nema myndlist er-
lendis á síðustu áratugum 19. aldar og
upp úr aldamótum. En engin þeirra gerði
myndlist að ævistarfi.
Þjóðminjasafn Íslands | Ljósmyndir hol-
lenska ljósmyndarans Rob Hornstra eru
afrakstur af ferðum hans um Ísland.
Meginþema verkefnisins var atvinna og
ákvað Rob að einbeita sér að starfsfólki
í fiskiðnaði. Rúnturinn vakti sérstakan
áhuga hans vegna þess að hann sýndi
hvað ungt fólk í litlum þorpum gerir til
að drepa tímann.
Söfn
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra-
steinn er opinn alla daga kl. 10–17, nema
mánudaga. Hljóðleiðsögn, margmiðl-
unarsýning, minjagripir og fallegar
gönguleiðir í næsta nágrenni. Sjá nánar
á www.gljufrasteinn.is
Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl.
10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegn-
um söguna frá landnámi til 1550.
www.sagamuseum.is
Þjóðmenningarhúsið | Samsýning 19
myndlistarmanna; Norðrið bjarta/dimma,
lætur mann lyfta brúnum. Þjóðminja-
safnið – svona var það andar stemningu
liðinna alda. Handritin, ertu ekki búinn
að sjá þau? Fyrirheitna landið, fyrstu
vesturfararnir, hverjir voru það? Veit-
ingar, búð.
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða
100 ÁRA afmæli. Í dag, 3. apríl,er 100 ára Ingibjörg Jóns-
dóttir, Dvalarheimilinu Eir, Hlíð-
arhúsum 7, Reykjavík.
Árnaðheilla
dagbók@mbl.is