Morgunblaðið - 24.05.2006, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR Á MORGUN | KIRKJUSTARF
BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.
Organisti Guðmundur Sigurðsson. Allir
velkomnir. Pálmi Matthíasson. Eftir guðs-
þjónustuna verður sýning á munum úr
starfi aldraðra í vetur. Veisluborð verður
framreitt og öldruðum boðið upp á veit-
ingar.
DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 14 á
degi aldraðra. Sr. Hjálmar Jónsson pré-
dikar. Dómkórinn syngur og Marteinn
Friðriksson leikur á orgel. Að lokinni
guðsþjónustunni er kirkjugestum boðið í
kaffi í Iðnó. Þar munu Hjörleifur Valsson
og Marteinn Friðriksson leika fyrir gesti.
GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11
á degi aldraðra. Erla Svafarsdóttir og Ína
Friðriksdóttir lesa ritningarlestra. Kirkju-
kór Grensáskirkju syngur. Organisti
Bjarni Jónatansson. Samskot til Hjálp-
arstarfs kirkjunnar. Málsverður að lokinni
guðsþjónustu. Sr. Hans Markús Haf-
steinsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr.
Birgir Ásgeirsson prédikar. Félagar úr
Mótettukór syngja. Organisti Hörður Ás-
kelsson. Safnaðarferð eldri borgara strax
að lokinni messu. Aðalfundur Listvina-
félags Hallgrímskirkju verður haldinn að
lokinni messu um kl. 12.30.
HÁTEIGSKIRKJA: Dagur aldraðra. Messa
kl. 11. Gerðubergskórinn syngur við
messuna, stjórnandi Kári Friðriksson.
Veitingar eftir messu. Sr. Tómas Sveins-
son.
HRAFNISTA í Reykjavík: Guðsþjónusta
klukkan 16 í samkomusalnum Helgafelli.
Organisti Kári Þormar, félagar úr kirkjukór
Áskirkju og kór Hrafnistu munu leiða
safnaðarsöng. Sr. Karl Matthíasson pré-
dikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Svan-
hildi Blöndal.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Guðsþjónusta kl. 14. – Ath. tím-
ann. Danskur kvennakór, Crescendo,
syngur við guðsþjónustuna og einnig á
eftir. Eldri borgarar sérstaklega boðnir
velkomnir til þátttöku í guðsþjónustunni
og þeir annast lestra og bænagjörð.
Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Org-
anisti Jón Stefánsson. Kaffiveitingar eftir
guðsþjónustuna og einnig verður handa-
vinnusýning frá starfi eldri borgara í Lang-
holtskirkju í vetur. Allir velkomnir.
LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 14 á
degi aldraðra. Sóknarprestur og með-
hjálpari kirkjunnar þjóna ásamt fulltrúum
þjónustuhóps kirkjunnar. Kór Laugarnes-
kirkju syngur við stjórn Gunnars Gunn-
arssonar. Að messu lokinni býður Gunn-
hildur Einarsdóttir kirkjuvörður og
sóknarnefnd í tertukaffi í safnaðarheim-
ilinu. Gospelkvöld kl. 20 í Hátúni 10, 9.
hæð. Guðrún K. Þórsdóttir djákni og Þor-
valdur Halldórsson söngvari leiða stund-
ina. Ýmsir stíga á svið með gamanmál og
Bjarni Karlsson prestur flytur Guðsorð og
bæn.
NESKIRKJA: Messa kl. 14.Litli kórinn,
kór eldri borgara í Neskirkju, syngur.
Stjórnandi Inga J. Backman. Organisti
Reynir Jónasson. Sr. Örn Bárður Jónsson
prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Sig-
urði Árna Þórðarsyni. Veislukaffi í safn-
aðarheimilinu eftir messu.
SELTJARNARNESKIRKJA: Helgistund kl.
11. Selkórinn flytur fallega tónlist. Sr.
Sigurður Grétar Helgason leiðir stundina.
Minnum á Skálholtsferð eldri borgara.
Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 12.
Messa í Skálholtsdómkirkju kl. 14. Stað-
ar- og söguskoðun í Skálholti og kaffi í
Skálholtsskóla á eftir. Verið hjartanlega
velkomin. Prestar og sóknarnefnd Sel-
tjarnarneskirkju.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Kl. 11 ferming-
arguðsþjónusta. Fermd verður Ásta Sól
Ólafsdóttir. Anna Sigga og Carl Möller
leiða almennan safnaðarsöng, en Hjörtur
Magni Jóhannsson, safnaðarprestur,
þjónar. Kl. 14 er árleg guðsþjónusta eldri
borgara. Guðrún Ásmundsdóttir leikari
prédikar. Anna Sigga og Carl Möller leiða
almennan safnaðarsöng ásamt Fríkirkju-
kórnum. Eldri borgarar lesa lestra dags-
ins og Ása Björk Ólafsdóttir þjónar. Kven-
félagskonur sjá um messukaffi í
Safnaðarheimili Fríkirkjunnar við Lauf-
ásveg 13. Allir velkomnir.
ÁRBÆJARKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14 (ath. breyttur messutími). Sr. Guð-
mundur Þorsteinsson fyrrverandi sókn-
arprestur og dómprófastur prédikar.
Prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari. Hjör-
leifur Valsson fiðluleikari spilar. Aldraðir
lesa ritningarlestra og flytja almenna
kirkjubæn. Hátíðarkaffi í boði Soroptim-
istakvenna í safnaðarheimili kirkjunnar á
eftir.
DIGRANESKIRKJA: Kirkjudagur aldraðra.
Sameiginleg messa Digranes-, Hjalla- og
Lindasókna í Hjallakirkju kl. 14.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson
predikar. Sr. Hreinn Hjartarsson, sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson, sr. Svavar Stef-
ánsson og Ragnhildur Ásgeirsdóttir
djákni þjóna. Kaffi og meðlæti eftir guðs-
þjónustuna í umsjá Soroptimista.
GRAFARHOLTSSÓKN: Kirkjudagur eldri
borgara. Messa í Þórðarsveig 3 kl. 11,
séra Tómas Guðmundsson fyrrverandi
prófastur og prestur í Hveragerði prédik-
ar, séra Sigríður Guðmarsdóttir þjónar
fyrir altari. Tónlist í umsjá Þorvaldar Hall-
dórssonar. Boðið verður upp á léttan há-
degismat og skemmtiatriði eftir messu.
Eldri borgarar í Grafarholti kynna fé-
lagsstarf sitt.
GRAFARVOGSKIRKJA: Dagur eldri borg-
ara. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14, ath.
breyttan messutíma. Séra Ólafur Skúla-
son biskup prédikar, séra Vigfús Þór
Árnason, séra Lena Rós Matthíasdóttir
og séra Elínborg Gísladóttir þjóna fyrir alt-
ari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Org-
anisti: Hörður Bragason. Opnuð verður
sýning á handavinnu eldri borgara. Um-
sjón í vetur höfðu þær Unnur Malmquist,
Edda Jónsdóttir og Jónína Jóhannsdóttir.
Kaffi og veitingar á vegum safn-
aðarfélagsins og sóknarnefndarinnar.
HJALLAKIRKJA: Sameiginleg guðsþjón-
usta safnaðanna í austurbæ Kópavogs
kl. 14. Dagur aldraðra. Prestar safn-
aðanna þjóna. sr. Ingólfur Guðmundsson
prédikar. Félagar úr Kór Hjallakirkju
syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti
Jón Ólafur Sigurðsson. Kaffiveitingar í
safnaðarsal að guðsþjónustu lokinni (sjá
einnig á www.hjallakirkja.is).
KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
14. Kirkjudagur aldraðra. Sóknarprestur
predikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr
kór kirkjunnar syngja og leiða safn-
aðarsöng. Organisti Þóra Vigdís Guð-
mundsdóttir. Kaffi í safnaðarheimilinu
Borgum eftir guðsþjónustu.
LINDASÓKN í Kópavogi: Kirkjudagur aldr-
aðra. Sameiginleg messa Digranes-,
Hjalla- og Lindasókna í Hjallakirkju kl. 14.
SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta er kl. 14.
Eldri borgurum boðið sérstaklega til kirkj-
unnar. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédik-
ar. Sr. Valgeir Ástráðsson þjónar fyrir alt-
ari. Organisti er Jón Bjarnason.
Kirkjukórinn syngur. Að lokinni guðsþjón-
ustu er boðið til kaffidrykkju í safn-
aðarsölum.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl.
14 Guðsþjónusta á degi aldraðra í þjóð-
kirkjunni. Fólk í Félagi eldri borgara les úr
Ritningunni og annast lokabæn. Kven-
félag Landakirkju býður eldri borgurum
og öllum öðrum kirkjugestum í kaffi í
safnaðarheimilinu eftir messu. Allir hjart-
anlega velkomnir. Sr. Kristján Björnsson,
sóknarprestur.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 14, ath. tímann. Eldri borgurum
og ættingjum þeirra boðið sérstaklega í
kirkju. Prestar: Sr. Gunnþór Þ. Ingason og
sr. Þórhallur Heimisson. Kór Neskirkju á
Austurey í Færeyjum syngur auk Kórs
Hafnarfjarðarkirkju. Veisla í Hásölum,
Strandbergi, eftir Guðsþjónustuna þar
sem færeyski kórinn mun syngja. Erna
Fríða Berg, skrifstofustjóri, les þar vor-og
sumarljóð.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Guðs-
þjónusta sérstaklega tileinkuð eldri borg-
urum á uppstigningardag kl. 14. Prestur
sr. Bragi J. Ingibergsson. Gaflarakórinn,
kór Félags eldri borgara, syngur undir
stjórn Kristjönu Þ. Ásgeirsdóttur. Org-
anisti Úlrik Ólason. Kaffiveitingar í safn-
aðarheimilinu eftir messu. Rúta fer frá
Hjallabraut 33 kl. 13.40 og frá Hrafnistu
kl. 13.50. Allir velkomnir.
NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarðvík):
Guðsþjónusta á uppstigningardag
fimmtudaginn 25. maí kl. 11. árd. Eldey,
kór eldri borgara, syngur. Undirleikari er
Natalía Chow Hewlett. Meðhjálpari Krist-
jana Gísladóttir. Kaffi og kleinur í boði
sóknarnefndar í safnaðarheimilinu að at-
höfn lokinni.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta á
uppstigningardag kl. 14. Prestur sr. Sig-
fús B. Ingvason. Kór eldri borgara leiðir
söng. Meðhjálpari Guðmundur Hjaltason.
BORGARKIRKJA: Messa kl 14. Sókn-
arprestur.
GLERÁRKIRKJA: Messa kl. 14 á degi
aldraðara. Sr. Gunnlaugur Garðarsson
þjónar. Karlakór Akureyrar Geysir leiðir
söng. Stjórnandi er Michael Jón Clarke.
Organisti er Hjörtur Steinbergsson. Kaffi-
veitingar í boði sóknarinnar, eldri borg-
arar fjölmennið, allir velkomnir eins og
ævinlega. Bíll fer frá Lindasíðu kl. 13.45.
AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
14. Dagur aldraðra. Haukur Ágústsson
predikar. Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir
þjónar fyrir altari. Kór eldri borgara syng-
ur undir stjórn Arnórs B. Vilbergssonar.
Kaffiveitingar í boði sóknarnefndar eftir
guðsþjónustuna.
NORÐFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Dagur eldriborgara í kirkjunni. Allir
velkomnir en eldri borgarar sérstaklega
boðnir velkomnir. Séra Hólmgrímur E.
Bragason prédikar og þjónar ásamt sókn-
arpresti.
Hjúkrunarheimilið Hjallatún í Vík: Helgi-
stund verður á Hjallatúni í Vík á uppstign-
ingardag, 25. maí nk. kl. 15. Organisti er
Kristín Waage. Kór Víkurkirkju syngur.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa á upp-
stigningardag 25. maí kl. 14. Sókn-
arprestur.
SELFOSSKIRKJA: Messa á uppstigning-
ardag kl. 11. Léttur hádegisverður í safn-
aðarheimilinu á eftir. Kirkjukór Selfoss
syngur undir stjórn organistans, Glúms
Gylfasonar. Sóknarprestur prédikar og
þjónar fyrir altari. Sr. Gunnar Björnsson.
Uppstigningardagur.
Dagur aldraðra.
Kirkjudagur aldraðra
EINS og undanfarin ár er uppstign-
ingardagur kirkjudagur aldraðra í
kirkjum landsins. Þá er eldri borg-
urum og fjölskyldum þeirra boðið
sérstaklega til guðsþjónustu.
Aldraðir taka virkan þátt í guðs-
þjónustunni með söng og upplestri.
Þarna gefst fjölskyldum tækifæri á
að eiga hátíðarstund saman í kirkj-
unni sinni og á eftir er boðið upp á
gómsætar veitingar. Í nokkrum
kirkjum eru sýningar á verkum
sem eldri borgarar hafa unnið í
vetrarstarfinu. Útvarpsguðsþjón-
usta þennan dag verður frá Grens-
áskirkju.
Ellimálanefnd Þjóðkirkjunnar
hvetur alla til að koma í kirkju á
uppstigningardag. Þar geta þeir
kynnt sér það sem er í boði fyrir
eldri borgarana og notið dagsins
með þeim.
Uppstigningardagur í
Fella- og Hólakirkju
Á MORGUN, fimmtudaginn 25.
maí, á uppstigningardag, verður
hátíðarguðsþjónusta á degi aldr-
aðra í Fella- og Hólakirkju kl 14.
Sr. Frank M. Halldórsson predikar,
sr. Hreinn Hjartarson, sr. Svavar
Stefánsson, sr. Guðmundur Karl
Ágústsson og Ragnhildur Ásgeirs-
dóttir djákni þjóna fyrir altari. Kór
Gerðubergs leiðir safnaðarsöng
undir stjórn Kára Friðrikssonar,
barnakór Fella- og Hóla syngur
undir stjórn Lenku Mateovu kant-
ors kirkjunnar og Þórdísar Þór-
hallsdóttur. Hópur frá Þorlákshöfn
kemur í heimsókn.
Kaffi og meðlæti verður að lok-
inni guðsþjónustu í umsjá soroptim-
ista.
Allir velkomnir.
Eldri borgarar og
færeyskur kór í
Hafnarfjarðarkirkju
Á UPPSTIGNINGARDEGI, 25.
maí, mun eldri borgurum og ætt-
ingjum þeirra svo sem endranær á
þeim degi verða sérstaklega boðið
til guðsþjónustu sem hefst kl. 14 í
Hafnarfjarðarkirkju. Prestar verða
sr. Gunnþór Þ.Ingason og sr. Þór-
hallur Heimisson.
Eftir guðsþjónustuna er boðið til
veglegs kaffisamsætis í Hásölum
Strandbergs. Kór Neskirkju á Aust-
urey í Færeyjum mun ásamt Kór
Hafnarfjarðarkirkju syngja í guðs-
þjónustunni og einnig í kaffi-
samsætinu. Erna Fríða Berg skrif-
stofustjóri mun þar einnig lesa vor-
og sumarljóð.
Ánægjulegt væri að Færeyingar
og Færeyjavinir væru auk eldri
borgara meðal kirkjugesta í Hafn-
arfjarðarkirkju á komanda upps-
tigningardegi.
Uppstigningardagur
í Hjallakirkju
UPPSTIGNINGARDAGUR er sá
dagur í kirkjuárinu sem tileinkaður
er eldri borgurum og verður af því
tilefni guðsþjónusta í Hjallakirkju,
Kópavogi, kl. 14. Um er að ræða
sameiginlega guðsþjónustu safn-
aðanna í austurbæ Kópavogs,
Digranes-, Hjalla og Lindasafnaða.
Prestar safnaðanna þjóna og sr.
Ingólfur Guðmundsson prédikar.
Félagar úr Kór kirkjunnar leiða
safnaðarsönginn undir stjórn Jóns
Ólafs Sigurðssonar, organista.
Að guðsþjónustu lokinni er boðið
til kaffisamsætis í safnaðarsal
kirkjunnar. Allir velkomnir.
Kvennakór, handa-
vinnusýning og kaffi
í Langholtskirkju
Á UPPSTIGNINGARDAG, 25. maí,
verður guðsþjónusta í Langholts-
kirkju kl. 14 þar sem danskur
kvennakór, Crescendo, syngur, og
einnig syngur hann eftir stundina
nokkur lög.
Kaffiveitingar verða eftir stund-
ina og þar verður einnig sýning á
handavinnu úr starfi eldri borgara í
Langholtskirkju í vetur. Allir eru
velkomnir.
Samkoma með léttri
músík í Selfosskirkju
Í DAG, miðvikudaginn 31. maí kl.
20, verður samkoma með léttri
músík (poppmessa) í Selfosskirkju.
Guðbjörg Arnardóttir, cand. the-
ol., flytur hugleiðingu, hún var ný-
lega valin til þess að gegna embætti
sóknarprests í Oddaprestakalli á
Rangárvöllum. Guðbjörg hefur
undanfarið starfað að barna- og
æskulýðsmálum á vegum Selfoss-
kirkju. Þorvaldur Halldórsson leið-
ir sönginn.
Ég hvet sóknarbörn mín til þess
að fjölmenna við samkomuna.
Sr. Gunnar Björnsson.
Uppstigningardagur í
Grafarvogskirkju
DAGUR eldri borgara verður hald-
in hátíðlegur á uppstigningardegi.
Í Grafarvogskirkju er guðsþjón-
usta kl. 14. Séra Ólafur Skúlason
biskup prédikar og þjónar fyrir alt-
ari ásamt séra Vigfúsi Þór Árna-
syni, séra Lenu Rós Matthíasdóttur,
séra Elínborgu Gísladóttur. Kór
Grafarvogskirkju syngur. Ein-
söngvari er Ragnar Bjarnason.
Organisti: Hörður Bragason.
Safnaðarkaffi verður eftir guðs-
þjónustu, einnig verður opnuð
handavinnusýning á munum eldri
borgara sem föndrað hafa í vetur
undir leiðsögn Unnar Malmquist,
Eddu Jónsdóttur og Jónínu Jó-
hannsdóttur. Allir velkomnir.
Grafarvogskirkja.
Dagur aldraðra
í Árbæjarkirkju
Á MORGUN, fimmtudaginn 25.
maí, uppstigningadag, er eins og
endranær hátíðarstund í Árbæj-
arkirkju. Dagurinn hefst með há-
tíðarguðsþjónustu kl.14 (ath.breytt-
an messutíma) – sr. Guðmundur
Þorsteinsson fyrrverandi sókn-
arprestur og dómprófastur prédik-
ar. Prestar kirkjunnar sr. Þór
Hauksson og sr. Sigrún Ósk-
arsdóttir þjóna fyrir altari. Í guðs-
þjonustunni mun Hjörleifur Vals-
son leika á fiðlu og Davíð Ólafsson
óperusöngvari syngja stólvers.
Kirkjukór kirkjunnar leiðir al-
mennan safnaðarsöng undir stjórn
Krisztinar Kalló Szklenár org-
anista og kórstjóra. Eldri borgarar
lesa ritningarlestra.
Eftir guðsþjónustuna býður
kirkjugesta margrómað hátíð-
arkaffi í boði Soroptimistakvenna í
safnaðarheimili kirkjunnar. Hjör-
leifur Valsson af sinni alkunnu
snilld mun töfra fram fiðlutóna í
samkrulli við rjúkandi heitt kaffi og
meðllæti. Handavinnusýning Opna
hússins, starfs eldri borgara, í söfn-
uðinum.
Dagur aldraðra á
Hrafnistu í Reykjavík
Í TILEFNI af degi aldraðra næst-
komandi fimmtudag, sem jafnframt
er uppstigningardagur, efna Ás-
kirkja og Hrafnista til samstarfs.
Þann dag mun heimilisfólk og
starfsfólk á Hrafnistu í Reykjavík
heimsækja Áskirkju. Rúta fer frá
Hrafnistu kl. 13.25 en messað verð-
ur í Áskirkju kl. 14. Sr. Svanhildur
Blöndal prestur á Hrafnistu í
Reykjavík mun prédika í Áskirkju
og þjóna fyrir altari ásamt sr. Karli
Matthíassyni presti í Áskirkju.
Kl. 16 sama dag verður síðan
messað í samkomusalnum Helga-
felli á 4. hæð Hrafnistu í Reykjavík.
Kári Þormar organisti, félagar úr
kirkjukór Áskirkju og kór Hrafn-
istu munu leiða safnaðarsöng. Sr.
Karl Matthíasson prédikar og þjón-
ar fyrir altari ásamt sr. Svanhildi.
Guðrún Ásmunds-
dóttir í Fríkirkjunni
í Reykjavík
Á UPPSTIGNINGARDAG kl. 14
verður árleg guðsþjónusta eldri
borgara. Guðrún Ásmundsdóttir
leikari prédikar. Anna Sigga, Carl
Möller og Fríkirkjukórinn leiða
safnaðarsönginn, en Ása Björk
Ólafsdóttir leiðir stundina. Messu-
kaffi Kvenfélags Fríkirkjunnar í
Safnaðarheimilinu á eftir.
Dagur aldraðra
í Akraneskirkju
GUÐSÞJÓNUSTA verður í Akra-
neskirkju á morgun, uppstigning-
ardag, kl. 14. Sr. Ingimar Ingimars-
son, fyrrv. prófastur, prédikar.
Hljómur, kór eldri borgara,
syngur undir stjórn Laufeyjar
Geirsdóttur. Organisti og undir-
leikari er Sveinn Arnar Sæmunds-
son. . Uppstigningardagur hefur
um árabil verið helgaður öldruðum
í Akraneskirkju og svo verður einn-
ig nú. Að guðsþjónustu lokinni
verðaboðnar kaffiveitingar í Safn-
aðarheimilinu Vinaminni.Þar mun
Hljómur syngja nokkur lög til við-
bótar. Allir velkomnir, ungir sem
aldnir!
Eldri borgarar í
Laugarneshverfi
ÁRVISST höldum við guðsþjón-
ustu á uppstigningardegi kl. 14 og
köllum þá sérstaklega á eldri
borgara í Laugarneshverfi ásamt
öllu öðru fólki.
Hópur eldri félaga hefur dvalið í
Skálholti síðustu tvo sólarhringa
ásamt sr. Bjarna Karlssyni og Sig-
urbirni Þorkelssyni framkvæmda-
stjóra safnaðarins. Mun hópurinn
koma saman til kirkju og annast
alla þjónustu ásamt Gunnari Gunn-
arssyni organista og kór kirkj-
unnar. Gunnhildur Einarsdóttir
kirkjuvörður mun bera fram tertur
og kaffi að messu lokinni í boði
sóknarnefndar.
Ástæða er til að minna á að nú er
sumartíminn runninn upp í safn-
aðarstarfinu og því eru kvöldmess-
ur og barnasamvera alla sunnu-
daga kl. 20, en morgunmessur falla
niður.
Eldri borgarar í Fella- og Hólakirkju.