Morgunblaðið - 24.05.2006, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 24.05.2006, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 2006 49 Atvinnuauglýsingar Í starfinu felst dagleg vefumsjón, þjónusta við notendur vefkerfis, ábyrgð og innleiðing verkferla, gæðastaðla og ritstjórnarstefnu og ýmis samstarfsverkefni innan og utan borgarkerfisins. Um er að ræða tímabundna ráðningu til eins árs. Óskað er eftir starfsmanni sem hefur háskólamenntun sem nýtist í starfi, vefþekkingu og góðan tæknilegan bakgrunn. Viðkomandi þarf að hafa góða skipulagshæfileika og vera lipur í samskiptum og samstarfi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir skulu berast eigi síðar en 9. júní nk. Skila má umsóknum í Ráðhús Reykjavíkur merktum: „Umsókn b/t Hreins Hreinssonar“ eða á netfang: Kristínar A. Árnadóttur skrifstofustjóra, kaa@reykjavik.is, Hreins Hreinssonar, hreinn.hreinsson@reykjavik.is. Nánari upplýsingar í síma 411 11 11. - Einn vinnustaður Skrifstofa borgarstjóra Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Verkefnisstjóri í vefþróun Reykjavíkurborg óskar eftir að ráða verkefnisstjóra til að hafa umsjón með verkefnum sem tengjast þróun og rekstri vefs Reykjavíkurborgar. Sumarvinna Óskum eftir rösku starfsfólki sem er tilbúið í mikla vinnu við búslóðapakkanir á Keflavíkur- flugvelli. Akstur til og frá Reykjavík. Góður bónus í boði. Einungis 18 ára og eldri koma til greina. Áhugasamir hafi samband við Evu í síma 896 3092.  Vinsamlegast hafið samband í síma 893 4694 eftir klukkan 14.00 í Hveragerði. Einnig vantar fólk í sumarafleysingar. Vinsamlega hafið samband í síma 569 1440 eða sendið tölvupóst á netfangið bladberi@mbl.is á eftirfarandi svæði: Tjarnargötu og Suðurgötu Tunguveg og Sogaveg Flókagötu Háteigsveg Hólahverfi Markholt í Mosfellsbæ Reykjaveg í Mosfellsbæ Þverholt í Mosfellsbæ Í afleysingar í Skeifuna og Mörkina. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi bjóða til grillveislu á uppstigningardag Ágætu Kópavogsbúar, fimmtudaginn 25. maí bjóða frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi til grillveislu að Hlíðarsmára 19 á milli kl. 12 og 13:30. Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, mætir á staðinn. Ásthildur Helgadóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í knattspyrnu og frambjóðandi í Kópavogi, býður börnum í boltaleiki og gefur fótbolta. Frambjóðendur verða á staðnum og ræða við gesti. Allir hjartanlega velkomnir. Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi að Hlíðarsmára 19 er opin alla virka daga frá klukkan 12-22 og frá klukkan 10-18 um helgar. Stuðningsmenn og velunnarar velkomnir. Kaffiveitingar á staðnum. Sjálfstæðismenn, vinnum af krafti í kosningabaráttunni og tryggjum góð kosningaúrslit ! Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ verða á kosningaskrifstofu flokksins í dag, Garðatorgi 7, frá kl. 16:00. Kíktu við í spjall. Léttar veitingar í boði. Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ Komdu og hittu frambjóðendur! Neskirkja Aðalsafnaðarfundur Nessóknar Aðalsafnaðarfundur Nessóknar verður haldinn miðvikudaginn 31. maí kl. 18.00 í safnaðar- heimili kirkjunnar. Venjuleg dagskrá aðalsafnaðarfundar. Sóknarnefnd Neskirkju. Aðalfundur Verslunarmannafélags Hafnarfjarðar verður haldinn á Gaflinum við Reykjanesbraut miðvikudaginn 31. maí kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Önnur mál. Stjórnin. Félagslíf Í kvöld kl. 19.00. Tónleikar á vegum gospelkórsins SAC. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Raðauglýsingar sími 569 1100Atvinnuauglýsingar augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.