Morgunblaðið - 24.05.2006, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 24.05.2006, Qupperneq 52
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ER ÞETTA KANARÍ- FJÖÐUR? NEI, EKKI LENGUR ÞAÐ GÆTI VEL VERIÐ. KANNSKI RÁÐA HUNDAR RÍKJUM ÞAR OG GETA SKIPAÐ MÖNNUNUM FYRIR ERU HUNDAR Á TUNGLINU? NÚ ER ÉG ORÐINN SVO SPENNTUR AÐ ÉG GET EKKI SOFNAÐ HVAÐ ER ÞETTA? EN ÞAÐ ER MJÖG ERFITT. SÉRÐU ALLAR ÞESSAR LÍNUR OG ÖLL ÞESSI SMÁATRIÐI! HELDURÐU AÐ FÓLK FALLI FYRIR ÞESSU? JÁ AUÐVITAÐ! JÓN SIGURÐ- SSON VIRÐIST HOLDSVEIKUR HEYRÐU, ÉG SAGÐI AÐ ÞETTA VÆRI ERFITT! ÉG ER AÐ FALSA PENINGA ER ÞAÐ EKKI FRÁBÆRT AÐ HRÓLFUR OG MAMMA ÞÍN HAFI FUNDIÐ LEIÐ TIL AÐ ÚTKLJÁ ÓSÆTTI SÍN Á MILLI? JÁ, MJÖG GEFSTU UPP? ÉG HEIMTA ANNAN BARDAGA? JACK ER AÐ GRAFA Í SUNDUR GARÐINN ÞINN. Á ÉG AÐ SEGJA HONUM AÐ HÆTTA ÞVÍ? JÁ, ÞÚ MÁTT ENDILEGA GERA ÞAÐ GRÍMUR MINN HÆTTU ÞESSU! ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ MÉR ÉG KOMST AÐ ÞVÍ AF HVERJU SIGURÐUR HEFUR HAFT SVONA MIKIÐ AÐ GERA. HANN BÝÐUR NÝJA RITARANUM OKKAR ÚT AÐ BORÐA Á DÝRUM STÖÐUM ÞÚ VIRÐIST MJÖG ÓSÁTT VIÐ ÞAÐ... SKO... TAKK FYRIR BAÐVÖRURNAR JÓNA FINNST ÞÉR Í LAGI AÐ MÚTA SAMSTARFS- MÖNNUM ÞÍNUM? EINHVER HEFUR HLEYPT ÞEIM ÚT! VERTU ALVEG RÓLEG MARY JANE ÉG SKAL SÝNA ÞÉR AF HVERJU ÉG ER KALLAÐUR KRAVEN VEIÐIMAÐUR Dagbók Í dag er miðvikudagur 24. maí, 144. dagur ársins 2006 Hvar er Silvía Nótt?Er hún enn í Grikklandi að drekkja sorgum sínum, eða flaug hún beint til Hollywood í einkaþotu með öllu fylgdarliðinu? Eða er henni haldið í gíslingu í Aþenu? Víkverji er farinn að hafa áhyggjur af stúlkukindinni, vana- lega sýna fjölmiðlar myndir eða birta frá- sagnir af heimkomu Evróvisjón-keppenda okkar, á hverju sem gengur. Á heimili Vík- verja er ung stelpa sem hefur einnig miklar áhyggjur af Silvíu Nótt, þó að henni hafi þótt hún vera of dónaleg við Grikkina. Hið versta í þessu er að unga stelpan trúir því að Silvía Nótt sé alvöru manneskja af holdi og blóði, ekki tilbúin tildurrófa sem þykist vera að gera grín að þjóðinni. Hafi þátttaka Silvíu í Evróvisjón átt að vera leikrit þá spyr Víkverji hvort leiksýningunni sé lokið. Lauk henni á sviðinu í Aþenu, eða í viðtalinu við Sigmar í fréttunum eftir keppnina (sem reyndar var með bestu atrið- unum til þessa)? Víkverji bíður ennþá eftir lokahnykknum, það er eitthvað sem vantar, þó ekki væri nema að vita það eitt að Silvía sé komin heim, ósködduð. Og vesalings Romario, það var ekki sjón að sjá þennan suðræna sjarmör gráta í örmum lífvarðanna að keppni lokinni. Eru skötuhjúin skilin? Hvað er að ger- ast? Fyrst Víkverji er að velta Evróvisjón fyrir sér þá vonar hann að landsmenn, og Sjón- varpið þar með, hafi lært sína lexíu. Við er- um búin að prófa ým- islegt, nú síðast tilbúna fígúru sem gekk of langt. Sigur Finna sýndi reyndar að það er hægt að senda fígúrur, bara ef þær haga sér sómasamlega og móðga ekki gest- gjafana. Loks ætlar Víkverji að hrósa ein- um sem þátt tók í gríninu, honum Sigmari Guðmundssyni. Lýsing hans frá keppninni var fantagóð og hóflega fyndin. Sló Sigmar út þá Gísla Mar- tein og Loga Bergmann, sem áður höfðu fengið það hlutverk að trufla útsendingu frá keppninni með lýs- ingum sínum. Þetta er ekki auðvelt hlutverk en Sigmari fórst það vel úr hendi, mun betur en þáttarstjórnin í Gettu betur. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is     Kópavogur | Fjöllistahópurinn Norðan Báli, sem setti mikinn svip á opnun Vetrarhátíðar fyrr á árinu, hefur tekið að sér að lífga upp á miðbæ Kópavogs með verkinu Fimmkallahringnum. Til þess hefur hann mótað líflega ljósa- staura sem ýmist dansa, hlaupa, eru í ballett, karate eða taka stöðu töffarans. Munu þeir gleðja gesti á túninu við Gerðarsafn. Líflegir ljósastaurar MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Eitt sinn voruð þér myrkur, en nú eruð þér ljós í Drottni. Hegðið yður eins og börn ljóssins. (Efes. 5, 8.)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.