Morgunblaðið - 12.06.2006, Síða 32
Orð dagsins: Berið sama hug til allra, hreykið yður ekki, en haldið yður
að hinum lítilmótlegu. Ætlið yður ekki hyggna með sjálfum yður.
(Rómv. 12, 17.)
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
NEI, ÞETTA GENGUR
BARA EKKI
EKKI?
HVAÐ FINNST ÞÉR
HELST VERA AÐ?
HMMM...
ÞAÐ ER EITTHVAÐ VIÐ
UMGJÖRÐINA...
VARIST
HUNDINN
!
MIG LANGAR
AÐ SÝNA ÞÉR
SVOLÍTIÐ!
MIG HEFUR ALLTAF
LANGAÐ Í SVONA HNÖTT
SAMKVÆMT NÝJUSTU
RANNSÓKNUM ÞÁ ER JÖRÐIN
EKKI KRINGLÓTT!
ÉG Á ÞAÐ TIL AÐ GLEYMA
ÞVÍ HVERSU HVASS HANN
GETUR VERIÐ ÞEGAR HANN
LIGGUR SVONA!
KONUN-
GURINN ER
DAUÐUR, LENGI
LIFI
DROTTNINGIN!
HVAÐ KOM
FYRIR
KONUNGINN?
HÚN
SETTIST
ÓVART Á
HANN
AUÐVITAÐ
GETUM VIÐ
PASSAÐ
HÚSIÐ.
HVERSU
MIKIÐ
ÖRYGGI MÁ
BJÓÐA ÞÉR?
VIÐ BJÓÐUM
UPP Á BRONS
SCOOPY DOO,
SILFUR
MARMADUKE,
GULL
MCGRUFF
OG
PLATINUM
LASSIE
HVAÐ ER INNI
FALIÐ Í PLATINUM
LASSIE?
VIÐ
REDDUM
ÞÉR MEIRA
AÐ SEGJA EF
ÞÚ DETTUR
OFAN Í
BRUNN
ABBY SKILDI ÓHREINA LEIRTAUIÐ
EFTIR ÞEGAR HÚN FÓR Í MORGUN
ÉG ÆTLA EKKI AÐ VASKA
ÞETTA UPP. HÚN GETUR GERT
ÞAÐ ÞEGAR HÚN KEMUR HEIM
ÞIÐ REYNDUÐ AÐ
KEYRA YFIR PETER
PARKER, EN...
...ÆTLI ÞIÐ TREYSTIÐ YKKUR
TIL AÐ TAKAST Á VIÐ MIG
KÓNGULÓAR-
MAÐURINN
ER Á EFTIR
OKKUR!
HVAÐAN
KOM
HANN!
Dagbók
Í dag er mánudagur 12. júní, 163. dagur ársins 2006
Víkverji veitti þvíathygli á föstu-
dagskvöldið að Rík-
issjónvarpinu þótti
fréttnæmt að tvær
konur hefðu kært
stöðuveitingar í Há-
skóla Íslands eftir að
Kristín Ingólfsdóttir
varð þar rektor. Vík-
verji veltir fyrir sér
hvort fréttinni hefði
verið stillt upp með
sama hætti ef karl-
maður væri rektor
skólans. Auðvitað
skiptir það engu máli
hvors kyns rektorinn
er; Háskóla Íslands ber að halda
jafnréttislög og sína eigin jafnrétt-
isáætlun í heiðri.
x x x
Víkverja þótti Kristín Ingólfs-dóttir hins vegar svara vel fyr-
ir sig. Hún sagði í fréttum Sjón-
varpsins að ráðningar hefðu
ekkert með kynferði rektors að
gera, heldur hæfileika og hæfni
umsækjenda, m.a. menntun,
reynslu af rannsóknum og
kennslu, færni í mannlegum sam-
skiptum o.s.frv. Þegar allir þessir
þættir hefðu verið vegnir og metn-
ir, væri tekin ákvörðun: „Við mun-
um í hvert sinn, samt sem áður,
verða að meta heildarhæfi ein-
staklinga. Við getum
ekki ráðið eingöngu
eftir kynferði.“
x x x
Þetta finnst Vík-verja vera hin
rétta afstaða. Það má
ekki slá af akadem-
ískum kröfum Há-
skólans í þágu jafn-
réttissjónarmiða.
Kynferði má aldrei
verða til þess að sá
hæfasti sé ekki ráð-
inn til starfans. Vík-
verji vonar að Há-
skóli Íslands lendi
ekki í sömu ógöngum og t.d. sumir
bandarískir háskólar, sem hafa
beinlínis slegið af kröfum til að
jafna kynjahlutföll og auka hlut
minnihlutahópa. Þar er byrjað á
röngum enda.
x x x
Vinsælt happdrætti auglýsir í út-varpinu að Víkverji og aðrir
landsmenn eigi að keypa sér miða
í von um vinning. A.m.k. segir í út-
varpsauglýsingu „keyptu þér
miða“. Víkverji neitar að keypa
neitt. Hann vill kaupa það og
finnst að happdrættið eigi að leið-
rétta auglýsinguna sína og segja
„kauptu þér miða“. Víkverji situr
fast við sinn keip í þessu efni.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Veður | Þessir ferðamenn nutu veðurblíðunnar við Tjörnina í Reykjavík á
fimmtudaginn. Heldur þungbúið var hins vegar á höfuðborgarsvæðinu um
helgina og samkvæmt veðurspá er ekki útlit fyrir mikið bjartviðri næstu
daga.
Morgunblaðið/Eyþór
Veðurblíða við Tjörnina
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100.
Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329,
fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115.
NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands.
Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.