Morgunblaðið - 12.06.2006, Síða 35
Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali
Afhending í júlí 2006.
HE
LLU
VA
Ð
1-5
• Fjölskylduvænar 3-5 herbergja íbúðir í hinu nýja Norðlingarholti.
• Í Norðlingarholti verður m.a. nýr grunnskóli, leikskóli og verslunarmiðstöð.
• Örstutt er í frábær útivistarsvæði eins og Heiðmörk, Rauðavatn og Elliðavatn.
• Lyftuhús með bílastæði í bílageymslu fyrir flestar íbúðir.
• Allar innréttingar og tæki af vandaðri gerð frá HTH og AEG.
• Sér inngangur í allar íbúðir.
• Sér timburverönd fylgir öllum íbúðum jarðhæðar.
• Mjög rúmgóðar og skjólsæar útsýnissvalir á efstu hæð.
• Afhending í júlí 2006.
90% lánshlutfall
Aðeins eru sex óseldar íbúðir efitr í þessu glæsilega húsi
steinn er opinn alla daga í sumar kl. 9 –
17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, þýsku
og sænsku. Margmiðlunarsýning og
gönguleiðir í nágrenninu. Frekari upplýs-
ingar á www.gljufrasteinn.is og í
586 8066.
Listasafn Árnesinga | Tvær sýningar í
safninu. Sýningin HÉR er verðlaunasýning
Hrafnhildar Sigurðardóttur, en hún tók við
norrænu textíllistaverðlaununum í Svíþjóð
2005. Sýningin FORMLEIKUR – GEO-
METRIA er sýning Sonju Hakansson, en
hún var tilbúin með þessa einkasýningu
sama ár og hún lést árið 2003. Til 18.
júní.
Minjasafnið á Akureyri | Sumarsýning. Ef
þú giftist ? Brúðkaupssiðir fyrr og nú. Ef
þú giftist fjallar um brúðkaup og brúð-
kaupssiði í gegnum tíðina. Sýningin er
unnin í samstarfi við Þjóðminjasafn Ís-
lands og er opin alla daga milli 10 og 17.
Til 15. sept.
Perlan | Sögusafnið Perlunni er opið alla
daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í
gegnum fjölda leikmynda sem segja sög-
una frá landnámi til 1550. ww.sagamu-
seum.is
Þjóðmenningarhúsið | Handritin – Saga
handrita og hlutverk um aldir. Fyrirheitna
landið – fyrstu Vestur-Íslendingarnir. Það
gisti óður – Snorri Hjartarson 1906–2006.
Síðustu forvöð að sjá sýninguna um
Snorra, henni lýkur 17. júní.
Þjóðminjasafn Íslands | Boðið er upp á
fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar
eru sýningar auk safnbúðar og kaffihúss.
Opið alla daga kl. 10–17.
Nú stendur yfir sýning á níu fornleifarann-
sóknum Kristnihátíðarsjóðs í Rann-
sóknarýminu á 2. hæð. Hér gefst tækifæri
til að skoða úrval gripa sem komið hafa úr
jörð á síðustu árum en mikil gróska hefur
verið í fornleifarannsóknum. Vafalaust
munu niðurstöður þeirra með tímanum
breyta Íslandssögunni.
Fréttir og tilkynningar
Ferðaklúbbur eldri borgara | Ferðaklúbb-
ur eldri borgara verður með ferð á Vest-
firði 30. júní til 6. júlí. Nokkur sæti laus,
allir eldri borgarar velkomnir. Upplýsingar
í síma 892 3011.
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12. JÚNÍ 2006 35
DAGBÓK
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Félagsvist kl. 14.
Handavinnustofa opin frá 9–16.30.
Allir velkomnir.
Árskógar 4 | Bað kl. 8–16. Handa-
vinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður
kl. 9–16.30. Söngstund kl. 10.30.
Félagsvist kl. 13.30. Myndlist kl. 16.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, samverustund, fótaaðgerð.
Dalbraut 18–20 | Brids mánudaga
kl. 14. Félagsvist þriðjudaga kl. 14.
Bónus miðvikudaga kl. 14. Morg-
unsopi alla daga kl. 10, hádeg-
isverður og síðdegiskaffi með
heimabökuðu. Opið kl. 8–16. Uppl.
588 9533.
Félag eldri borgara í Kópavogi |
Skrifstofa félagsins verður opin í
dag kl. 10–11.30. Félagsvist verður
spiluð í kvöld kl. 20.30 í félags-
heimilinu Gullsmára
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Brids kl. 13. Þórsmerkurferð 20.
júní. Ekið er til Hvolsvallar og að
Seljalandsfossi. Stoppað er hjá
Jökullóninu undir Gígjökli og litið
inn í Stakkholtsgjá. Kaffihlaðborð í
Hestheimum. Uppl. og skráning í
síma 588 2111. Strandir 7.–9. júlí:
Eigum laus pláss, síðustu skráning-
ardagar.
Félagsheimilið Gjábakki | Handa-
vinna kl. 9–12. Boccía kl. 9.30.
Félagsmiðstöðin, Gullsmára 13 |
Handavinnustofan er opin alla
mánudaga frá kl. 13–17, leiðbein-
andi á staðnum. Alltaf heitt á
könnunni. Góðar aðstæður til að
taka í spil.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Bíósýning í Garðabergi kl. 13.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–
16.30 vinnustofur opnar. Frá hádegi
spilasalur opinn. Á morgun kl.
13.30 er gróðursetning í Gæðareit í
samstarfi við leikskólann Hraun-
borg. Á eftir bjóða börnin upp á
kaffihúsastemmningu í Hraunborg,
m.a. vinakökur, pönnukökur o.m.fl.
Allir velkomnir. Strætisvagnar S4,
12 og 17 stansa við Gerðuberg.
Hraunbær 105 | Kl. 9 opin vinnu-
stofa, kaffi, spjall, dagblöðin. Bæna-
stund kl. 10, hádegismatur kl. 12,
hárgreiðsla kl. 13 og kaffi kl. 15.
Hvassaleiti 56–58 | Jóga hjá Sól-
eyju Erlu kl. 9 og 10. Frjáls spila-
mennska kl. 13–16. Fótaaðgerðir,
sími 588 2320.
Hæðargarður 31 | Fastir liðir eins
og venjulega. Allar nánari upplýs-
ingar veittar í síma 568–3132 eða
asdis.skuladottir@reykjavik.is.
Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–15.30
handavinna. Kl. 9–10 boccia. Kl. 11–
12 leikfimi. Kl. 11.45–12.45 hádeg-
isverður. Kl. 14.30–15.45 kaffiveit-
ingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja
kl. 9–12. Morgunstund kl. 9.30.
Hárgreiðslu- og fótaaðgerðarstofur
opnar. Handmennt almenn kl. 10–
14.30. Frjáls spil kl. 13–16.30.
Kirkjustarf
Kristniboðssalurinn | Samkoma
verður í Kristniboðssalnum Háaleit-
isbraut 58–60 miðvikudaginn 14.
júní kl. 20. „Sérð þú nokkuð?“ Hall-
dóra Lára Ásgeirsdóttir talar.
Bænastund. Kaffi eftir samkomuna.
Allir velkomnir.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Sýning á listaverkum sem voru valin vegna úthlutunar listaverka-verðlaunanna Carne-
gie Art Award árið 2006 stendur nú yfir í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Sýningin
endurspeglar brot af því helsta í norrænni samtímalist en meðal sýnenda eru fjórir ís-
lenskir listamenn, meðal annars listmálarinn Eggert Pétursson sem hlaut önnur verð-
laun þetta árið. Sýningin stendur yfir til 20. ágúst.
Auk þess er í safninu sýning á myndum eftir Erró. Myndirnar eru frá ýmsum tímabil-
um í list Errós, þær nýjustu frá síðastliðnu ári. Við vinnslu málverka sinna gerir Erró
samklipp, þar sem hann klippir og límir saman myndir sem hann hefur sankað að sér úr
prentmiðlum samtímans. Sýningin stendur yfir til 31. des.
Carnegie Art Award í Hafnarhúsi