Morgunblaðið - 03.07.2006, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 03.07.2006, Blaðsíða 26
26 F MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali HJALLABRAUT - ELDRI BORGARAR Nýkomin í einkasölu mjög góð 70 fm íbúð á 1. hæð í þessu vinsæla þjónustuhúsi eldri borgara. Eignin er laus nú þegar. Parket, fallegar innréttingar, allt ný- málað. Verð 19,9 millj. 115773 HJALLABRAUT - HF. Í einkasölu mjög góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð í þessu vinsæla þjónustuhúsi eldri borgara. Eignin er laus nú þegar. Parket, fallegar innréttingar. Verð 17,5 millj. BREKKUÁS - GARÐABÆ Sérlega fallegt og vel skipulagt tvílyft einbýlishús á frábærum stað í Ásahverfinu í Garðabæ. Húsið er 302,2 fm, til afhendingar fljótlega. Fallegt valmaþak er á húsinu. Þakkantur, gluggar og hurðir eru hvít- málaðar. Tröppur með suðurhlið hússins verða steyptar. Lóð verður annars grófjöfnuð. Að innan er búið að einangra loft efri hæðar. Steyptur stigi er á milli hæða. Annars er eignin afhent í núverandi ástandi að innan. Sérlega gott skipulag sem kaup- endur geta þó lagað að sínum þörfum. HÁABARÐ - HF. - EINBÝLI Komið í einkasölu sérlega fallegt einbýli á einni hæð með bílskúr, 165 fm. Húsið er mjög vel staðsett í ró- legri botnlangagötu. Nýtt eldhús, hús klætt að utan, 4 góð svefnh. Suðurgarður, nýtt þak. Verð 33,7 millj. Laust fljótlega. 115155-1 REYKJAVÍKURVEGUR - HF. Nýkomið í einkasölu 83 fm einbýlishús auk kjallara og útigeymslu. Húsið þarfnast talsverðra endurbóta og selst í núverandi ástandi. Miklir möguleikar fyrir laghenta. Verð 17,5 millj. 79395-1 FLÉTTUVELLIR - HF. EINB Sérlega fallega hannað einbýli á þessum friðsæla stað á Völlunum. Húsið er 214,4 fm með bílskúr sem er 49 fm, gert er ráð fyrir forstofu, holi, 4 svefnh., 2 baðh., stofu, borðstofu, sjónvarpsholi, þvottahúsi, geymslu og tvöföldum bílskúr. Þetta er skemmtileg eign sem vert er að skoða. Mikil lofthæð er í húsinu. Húsið skilast fokhelt að utan sem innan. Til afhend- ingar fljótlega. Verð 30 millj. REYNIHVAMMUR - HF. - LAUS STRAX Nýkomin í einkasölu glæsileg 3ja herb. 93 fm neðri sér- hæð í nýlegu 4-býli. Sérinngangur, vandaðar innrétt- ingar, parket og náttúrusteinn á gólfum, sérþvottaher- bergi, allt sér, frábær staðsetning, stutt í sundlaug o.fl. Verð 23,9 millj. FLÓKAGATA - HF. Björt og skemmtileg efri sérhæð í 2-býli, ca 130 fm með sérinngangi auk stúdíóíbúðar í kjallara. Auðvelt í útleigu. Samtals 160 fm. Svalir, sjávarútsýni. Góð staðsetning í vesturbæ Hfj. Stutt í miðbæinn. Verð 27,5 millj. Laus strax. 26765 ESKIVELLIR 1 - HF. Hraunhamar kynnir nýtt og glæsilegt 29 íbúða fjölbýlis- hús m/lyftu á Völlunum í Hf. • 3ja-4ra herb. íbúðir frá 108 fm • Stór og rúmgóð stæði í bílakjallara • Vandaðar Modulia innréttingar og tæki • Þvottahús og sérgeymsla í íbúð, geymsla í kjallara • Vandaður frágangur, traustir verktakar • Góðar svalir (útsýni) • Sérafnotaflötur með neðri hæðum • Afhending strax • Verð 22,7 millj. STRANDGATA - HF. - NÝTT Glæsilegar 3ja herb. íbúðir í þessu vandaða húsi í mið- bæ Hfj. Íbúðirnar eru til afhendingar strax, tilbúnar undir tréverk, húsið fullbúið að utan. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu Hraunhamars. Tilboð óskast. STRANDVEGUR - GARÐABÆ Erum með í sölu glæsilega 4ra herb. lúxusíbúð við Strandveg með einstöku útsýni yfir Arnanesvog, Álfta- nes, Rvík, Kópvog og Garðabæ. Íbúðin er samtals 125,7 fm með geymslu í kjallara. Vandaðar innrétting- ar og tæki. Falleg eikarplankaparket á gólfum. Eignin skiptist í forstofu, glæsilegt eldhús, stofu, borðstofu, 2 herb. með góðum skápum og rúmgott hjónah. með fataherb. innaf. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf og vönduð baðtæki. Bílastæði í bílageymslu og þvottahús í íbúð. Óskað eftir tilboðum í eignina. TÚNGATA - EINB. - ÁLFTANESI Í einkasölu vel skipulagt einbýli á einni hæð, samtals um 193 fm, þar af er bílskúr 50 fm. Vel staðsett á barnvænum stað við Túngötu á Álftanesi. Eignin skipt- ist í forstofu, hol, stofu, borðstofu, sjónvarpshol, eld- hús, gang, 4 svefnh., baðh., þvottahús, gestasnyrtingu (er á teikningu) og bílskúr. Stutt í skóla og leikskóla og fallegar gönguleiðir. Frábær staðsetning. Verð 37,5 millj. Myndir af eigninni á mbl.is VÍGHÓLASTÍGUR - KÓPAVOGI Í sölu mjög vel staðsett einbýli, samtals um 330 fm, þar af er frístandandi bílskúr 40 fm. Aðalhæð 174 fm, sólskáli 37 fm og 40 fm bílskýli. Húsið er á frábærum stað innst í botnlanga við grænt svæði. Fallegur, gró- inn, skjólgóður garður. Eignin skiptist í forstofu, þvottah., skála, borðst., stofu með arni, eldhús, gang, 4 herbergi, hjónah., 2 baðherb., sólskála, vinnuh. og geymslur í kjallara. Góður bílskúr og bílskýli. Frábær staðsetning. Verð 54,4 millj. ASPARHVARF - KÓPAVOGI TILBÚIÐ. Glæsileg sérhæð 134,3 fm afhendist fullbúin án gólfefna. Sérsmíðaðar eikarinnréttingar. Glæsilegt baðh. m/nuddbaðkari og sturtuklefa, gestasnyrting, 3 góð svefnh., þvottah, sjónvarpshol og geymsla innan íbúðar, allt sér. Glæsilegt útsýni, sérafnotagarður. Uppl. veita sölumenn Hraunhamars. Verð 32,9 millj. FÍFUVELLIR - RAÐH. - HF. Í einkasölu mjög gott 201,2 fm raðhús á 2 hæðum með innb. bílskúr á frábærum stað í Vallarhverfi í Hfj. Húsið afhendist fullbúið að utan en að innan tilbúið til innréttinga. Eignin skiptist samkvæmt teikningu í for- stofu, hol, gestasnyrtingu, forstofuh., stofu, borðstofu, eldhús, þvottahús og bílskúr. Á efri hæð eru 3 herb., fatah., baðh., sjónvarpshol, stórar flísalagðar 40 fm svalir, frábært útsýni. Verð 35 millj. VESTURVANGUR - HF. Nýkomið sérlega fallegt, vel umgengið einlyft einbýli með innbyggðum bílskúr, samtals 210 fm. Húsið skipt- ist m.a. í hol, 5-6 góð svefnh., stofu, borðstofu, sól- stofu, sjónvarpshol o.fl. Glæsilegur garður, s-verönd með skjólgirðingu. Hellulagt bílaplan, parket, flísar. Róleg og góð staðsetning. Verð 46,2 millj. PERLUKÓR - 3JA - KÓPAVOGI Höfum fengið í sölu 3ja herb.a íbúð í Perlukór 17. Hús- ið stendur á góðum stað ofan götu og þaðan er útsýni yfir Elliðavatn. Í húsinu eru stórar 3ja og 4ra herbergja íbúðir/sérhæðir. Á jarðhæð er bílskýli og geymslur. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með flísalögðu baðh. og flísum á þvottahúsi. Vandaður frágangur hjá traustum byggingaraðila. Verð 24,9 millj. Dverghamrar ehf. VALLARBRAUT - HF. - M. BÍLSKÚR Nýkomin í einkasölu glæsileg nýleg 124 fm íbúð á jarð- hæð með sérinngangi í litlu fjölbýli auk 25 fm bílskúrs, alls 149 fm. Íbúðin er sérlega falleg með vönduðum innréttingum og gólfefnum. Þvottaherbergi innan íbúð- ar, góð verönd í suðurgarði. Góður bílskúr. Allt sér. Verð 31,8 millj. NORÐLINGAHOLT - HÓLAVAÐ - RAÐHÚS Glæsilegt tvílyft endaraðhús með innbyggðum bílskúr, samtals 165,6 fm. Húsin afhendast fullbúin að utan, fokheld að innan í sumar. Lóð grófjöfnuð. Einstök stað- setning og útsýni. Byggingaraðili er Steinval. Verð frá 28,9 millj. Aðeins eitt hús eftir. BLIKAÁS - HF. Vel skipulögð 85,7 fm íbúð á 2. hæð í 6 íbúða húsi m/sérinngangi. Forstofa, hol, stofa, borðst., eldhús, 2 herb., baðh. og geymsla. Parket og flísar. Góðar suð- ursvalir. Frábært útsýni. Getur verið laus strax. Verð 19,9 millj. HERJÓLFSGATA - HF. - 60 ÁRA OG ELDRI Höfum fengi í einkasölu á þessum frábæra stað glæsi- lega 97 fm íbúð ásamt bílskýli á efstu hæð í þessu vandaða lyftuhúsi. Íbúðin er með mikilli lofthæð og vönduðum innréttingum þar sem ekkert er til sparað. Sjávarútsýni. Íbúðin er til afhendingar strax. Algjörl. tilbúin. Vönduð gólfefni. Hafið samband við sölumenn Hraunhamars sem sýna íbúðina. Verð 32 millj. KALDAKINN - 3 ÍBÚÐIR - HEIL HÚSEIGN Nýkomin í einkasölu heil húseign með 3 íbúðum, sam- þykktar íbúðir að auki eru tveir bílskúrar, samtals 320 fm. Á jarðhæð er rúmgóð 3ja herb. íbúð, á miðhæð er 3ja herb. íbúð og í risi er 3ja herb. íbúð, tvöfaldur bíl- skúr. Róleg og góð staðsetning. Verð 55 millj. HÁTÚN - REYKJANESBÆ Höfum fengið í einkasölu sélega fallegt og vel staðsett einb. á 2 hæðum auk bílskúrs, samtals 201 fm. Húsið hefur verið talsvert endurnýjað á vandaðan máta, m.a. eldhús, baðherb. o.fl. Fallegur ræktaður garður með verönd í bakgarði. Toppeign, frábær staðsetning. SUNNUFLÖT - GARÐABÆ Mjög gott einbýli á tveimur hæðum með innb. bílskúr, samtals um 280 fm, vel staðsett á frábærum útsýnis- stað við Sunnuflöt. Eignin skiptist í forstofu, gestasnyrt- ingu, gang, eldhús, stofu, 4 herb., baðh. þvottahús og bílskúr. Glæsilegur garður með skjólg. gróðurhús og til- heyrandi. Verð 49 millj. HRAUNBRÚN - HF - ÞVOTTAHÚS/EFNALAUG Í einkasölu rótgróin efnalaug/þvottahús ásamt fast- eigninni Hraunbrún 40, þ.e. ca 250 fm einb./tvíb. sem skiptist þannig; jarðhæð og bílskúr (hluti af efnalaug) þar sem efnalaug er til húsa, efri hæð og ris. Aðalhæð; sérinngangur, stofa, borðst., eldhús, svefnh., sjón- varpsh, o.fl. Ris; 4 svefnh. o.fl. Góð staðsetning, miklir möguleikar, góð húseign, húseign og fyrirtæki selt saman. Rótgróið fyrirtæki. Upplýsingar gefur Helgi Jón á skrifstofu. DAGGARVELLIR Sérlega falleg neðri hæð í nýlegu fjölbýli í Vallarhverf- inu í Hfj. Íbúðin er 120,2 fm með geymslu. Skipting eignarinnar. Forstofa, hol, stofa baðherbergi. Eldhús með borðkróki, þvottahús og geymsla. Glæsileg ver- önd, góð gólfefni, parket og flísar. Sérlega falleg eign sem vert er að skoða. Verð 28,4 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.