Morgunblaðið - 03.07.2006, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 03.07.2006, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 2006 F 43 Flókagata - Á móti Kjarvalsstöðum Góð efri hæð og ris 126 fm á þessum vinsæla stað (efri hæð undir súð svo gólf-flötur er töluvert meiri en fm gefa til kynna). 3-4 svefnherb. Parket á gólf- um, fallegt rúmgott eldhús, tvöföld stofa, s-svalir. Garður í rækt, Mögul. á bílskúr, sér bílastæði. V. 33,9 millj. nr 7242 Hraunteigur - 4ra herb. Falleg íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi. Inn af holi eru tvö svefnherbergi, bæði parketlögð og með skápum. Baðherbergi með sturtuklefa og góðri innréttingu. Eldhús mjög rúm- gott og bjart. Stofan er parketlögð og björt með glugga á tvo vegu og útgengi á svalir. Sérgeymsla með hillum í kjall- ara. Falleg íbúð við Laugardalinn. V. 26,5 millj. Bræðraborgarstígur - 101 Reykjavík Útleigumöguleikar á forstofuherbergi og öðru aukaherbergi niðri með að- gangi að sérbaðherbergi. Sérlega fal- leg og björt 124 fm íbúð í hjarta Vestur- bæjarins. V. 31,9 millj. nr. 7244 Furugrund - Kópavogi 85,3 fm íbúð, 4ra herb., innifalið herbergi í kjallara sameignar. Fallegt og nýtt eikarparket á gólfum. Hjónaherb. m. fataskáp og út- gengt á svalir. Eldhús með góðum inn- réttingum og stórum borðkrók. Útgengt á suðursvalir frá stofu. Þvottahús og geymsla í sameign. V. 18,9 millj. 6683 Maríubaugur - Útsýnisíbúð á sérhæð Falleg og björt 121,2 fm íbúð á efstu hæð með frábæru útsýni til vesturs og norðurs. Rúmgóð svefnherbergi, þrjú talsins. Stór stofa með fallegu útsýni. Aðeins þrjár íbúðir í stigaganginum, ein á hverri hæð. V. 29,3 millj. nr. 7231 Víðimelur - 107 Reykjavík 3 íbúðir og bílskúr á þessum vinsæla stað. Efsta hæð, kjallari og bakhús. Eignirnar selj- ast saman. Góð framtíðar fjárfesting. V. 44,9 millj. nr. 7284 Hrafnhólar - Breiðholti Góð 4ra herb. (5 herb.) íbúð. Góð svefnherbergi, hjóna- herbergi m. stórum skápum. Svalir yfir- byggðar og björt stofa. Geymsla og þvottahús í sameign. Mikið endurnýjað hús V. 19,2 millj. Tilvnr. 7222 Viðar Böðvarsson 694 1401 Rofabær - Árbær Falleg 90,1 fm íbúð á 3. hæð austast í Rofabæ. Fallegt parket á stofu og útgengt á s-svalir. Tvö rúmgóð herbergi, hjónaherbergi með stórum skápum. Snyrtilegt bað- herbergi m. t.f. þv.vél. Eldhús m. góð- um innréttingum. Geymsla og þvotta- hús í sameign. V. 17,5 millj. 7249 Sigluvogur - 104 Reykjavík Mjög góð 3ja herb. íbúð í lokaðri botlangagötu. Tvö herb. og stór stofa. Frábær stað- setning. V. 16,9 millj. nr. 7208 Hamravík 104 fm - Laus strax Vorum að fá í sölu gullfallega íbúð á þessum vinsæla stað. Fallegar innréttingar og góð gólfefni, rúmgóð herbergi. Glæsi- legt eldhús, þvottahús innaf eldhúsi. Suður svalir. Fallegt útsýni yfir Esjuna. Sérinngangur. Vönduð eign á góðum stað. V. 22,9 millj. nr. 7277 Þórðarsveigur - lán með 4.15% vöxt- um Gullfalleg og vel umgengin eign á þessum vinsæla stað. Rúmgóð stofa, opin inní eldhúsið. Góð herbergi, bíla- geymsla, lyfta í húsinu. Fallegar innrétt- ingar og parket. Góðar svalir. Þvottahús innan íbúðar. Gengið úr bílgeymslu beint í lyftuna. Sérinngangur frá svölum. Stór geymsla. nr. 7164 Hjaltabakki - 109 Reykjavík Vorum að fá í einkasölu fallega 3ja herb. endaíbúð. Tvö stór herb. Stór, björt stofa og borð- stofa. Rúmgott baðherbergi og eldhús. Frábær staðsetning. V. 16,8 millj. nr. 7211 Víðimelur - 107 Reykjavík. Stuttur af- hendingartími. Falleg 3ja herb. íbúð með bílskúr. Efri hæð. 2 herbergi og stór stofa. Góð gólfefni. Frábær stað- setning. V. 24,9 millj. 7212 Stigahlíð - 105 Reykjavík Mjög góð 3ja herb. 75,2 fm íbúð á 2. hæð á þessum vinsæla stað. Opin og skemmtileg íbúð. Stutt er í barnaskóla, verslunarmiðstöð (Kringluna), Háskóla Reykjavíkur og Há- skóla Íslands, frábær staðsetning. V. 16,7 millj..nr. 7305 Eignir vikunnar Eignin Kelduland - Fossvogi Falleg íbúð á þessum vinsæla stað í Fossvoginum. Íbúðin er 4ra herb., skráð 86,1 fm og er á 3. hæð í fallegu fjölbýli. Rólegt og barnvænt hverfi þar sem stutt í skóla, leikskóla, íþróttir og alla þjónustu. Fallegt útsýni yfir Fossvogsdalinn og mikil veðursæld. Verð 22.9 millj. nr 7287 Jakasel - 198 fm Fallegt einbýlishús á tveimur hæðum á friðsælum stað. Eldhús með stórum borðkrók og góðri innréttingu. Útgengt úr stofu/borðstofu á skjólgóðan pall sem snýr í suður. Þvottahús og bílskúr með innréttingum. Efri hæð með 4 svefnher- bergjum og rúmgóðu sjónvarpsrými. Garður í góðri rækt. Eign í mjög góðu standi. Verð 44 millj. Leifsgata - 3ja Vorum að fá fallega 91 fm, 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Tvö mjög rúmgóð herbergi með skápum. Stofa og borðstofa með parketi. Gott eldhús og borðkrókur. Verð 22,9 millj. nr. 7313 Keilugrandi - laus strax! Falleg og björt 52,2 fm íbúð á 2. hæð. Gott ská- papláss í anddyri. Snyrtilegt baðherb. með baðkari og sturtu. Eldhús og stofa samliggjandi og útgengt á suðursvalir. Góð sameign. V. 14,5 millj. 7254 Bólstaðarhlíð 13 - 105 Reykjavík Björt og falleg eign á 1 hæð. Svefnherb. með svölum og stofa með bogaglugga, eik- arparket á gólfi. Ný eldhúsinnrétting. Róleg gata á besta stað í bænum, stutt í frábær útivistarsvæði. V. 17,9 millj. 7219 Laugavegur - 101 Reykjavík Falleg og björt íbúð með mikilli lofthæð. Gott svefnh. og stofa, falleg eldhúsinnrétting. V. 11,2 millj. Dalsel - Reykjavík Góð 45,2 fm íbúð sem skiptist í eldhús með góðum borð- krók, baðherb. m. baðkari og sturtu, stofu og svefnherbergi m. fatask. Íbúð- in er ósamþykkt. V. 9,9 millj. 7251 Hringbraut - Vesturbæ Góð 54,3 fm íbúð á 2. hæð. Rúmgóð stofa. Eldhús m. innréttingum. Snyrtilegt baðherbergi m. sturtu. Stór geymsla og þvottahús í sameign. V. 12,6 millj. 7262 Laugateigur - 105 Rvk Vorum að fá í sölu þessa gullfallegu risíbúð á þessum frábæra stað. Íbúðin er skráð 50,8 fm en gólfflötur er töluvert meiri vegna þess að íbúðin er undir súð. Tvö góð svefnherbergi, rúmgóð stofa, gott eld- hús. Athyglisverð eign á góðum stað. Verð 13,9 millj. nr. 7265 Grandavegur - 107 Reykjavík - Eldri borgarar. Vorum að fá í sölu fallega þjónustuíbúð. Tvö góð svefnherbergi. Rúmgóð stofa og útsýni yfir sjóinn. Örstutt í verslanir og þjónustu. V. 24,9 millj. 7236
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.