Morgunblaðið - 03.07.2006, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 03.07.2006, Blaðsíða 48
48 F MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Kríu- og Lóuland í Garði Til sölu er búseturéttur í tveimur parhúsaíbúð- um við Kríu- og Lóuland í Garði. Um er að ræða 4ra herbergja íbúðir um 105 fm. Íbúð- unum fylgir bílskúr. Íbúðirnar geta verið til afhendingar fljótlega. Umsóknarfrestur er til 10. júlí nk. Réttur til kaupa miðast við 50 ára og eldri. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins á Suðurlandsbraut 54 í síma 552 5644 milli kl. 9 og 15. a sb yr g i@ a sb yr g i. is • w w w .a sb yr g i. is • w w w .h u s. is SAMTENGD SÖLUSKRÁ SEX FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen - 108 Reykjavík Sími 568 2444 - Fax 568 2446 INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali RAFN H. SKÚLASON, SKJALAGERÐ, MARÍA ÞÓRARINSDÓTTIR, ÁGÚSTA KARLSDÓTTIR RITARI. Við erum í Félagi fasteignasala SÍMI 568 2444 www.hus.is www.asbyrgi.is KRISTNIBRAUT-ÚTSÝNI Mjög vel innréttuð og falleg 130 fm 4ra herb. íbúð á efstu hæð í nýlegu og góðu fjölbýli. Eignin skiptist í hol, eldhús, baðherbergi, stofu og 3 svefnherbergi. Ljós eik í öllum innréttingum. Vönduð og góð gólfefni. Glæsilegt útsýni. Þetta er eign sem enginn má láta fram hjá sér fara. Verð 35,8 millj. tilv 37741 SUÐURGATA - LAUS STRAX 2ja herb. 71,0 fm mjög vel skipulögð íbúð á 3ju hæð í nýlegu fjölbýlishúsi með lyftu. Inngangur af svalagangi. Stór stofa, stórt svefnherb., eldhús opið inn í stofu, stórt baðherb. Geymsla í kjallara og sameiginlegt þvottaherb. Parket, flísar. Sér merkt stæði í bílageymslu. Laus strax. Verð 25,9 millj. (tilv.38339) HAMRAVÍK -SÉRINNGANGUR Til sölu 2-3 herbergja mjög fallegri 88 fm íbúð á jarðhæð í nýlegu fjölbýli. Íbúðin skiptist m.a. í forstofu, þvotta- herbergi, stórt baðherbergi, hol, hjóna- herbergi, lítið herb. inn af hjónaherbergi, stórt eldhús og stóra stofu. Verönd og sér lóð. Verð 19,5 millj. BOÐAGRANDI - GÓÐ EIGN Vorum að fá í sölu góða 78.2 fm íbúð í góðu fjölbýli í vesturbænum. Eignin skiptist í hol/gang með parketi á gólfi, stofa með parketi, eldhús með flísum á gólfi og góðri hvítri innréttingu, baðher- bergi með flísum í hólf og gólf, sturt- uklefa og tengi fyrir þvottavél, hjónaher- bergi með parketi á gólfum og ágætum skápum og barnaherbergi með parketi á gólfum. Þetta er falleg eign á rólegum stað í hjarta borgarinnar. Verð 17,9 millj. KJARRHÓLMI - NÝTT Vorum að fá í sölu 75 fm 3ja herbergja íbúð á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist í hol, eldhús, stofu, þvottahús innan íbúðar, baðherbergi og 2 svefn- herbergi. Glæsileg eign á frábærum stað. Gott útsýni. V. 19,9 Millj. RAUÐAVAÐ - SÉR KJÖR Til sölu nýjar og glæsilegar 3ja herb íbúðir á 2 og 3 hæð í mjög vel skipu- lögðum fjölbýlum. Íb. eru með sér inn- gangi og stæði í bílageymslu. Stærð íb. er 104,7 fm. Íb. seljast fullb. án gólfefna með glæsilegum innréttingum, marmara borðplötum, flísalögð baðherb., fullbúin bílageymsla og lóð. Gott útsýni úr íbúð- unum. Stutt verður í alla þjónustu í nýj- um þjónustukjarna. Til afhendingar strax. EIGNUNUM FYLGIR VERULEG- UR AFSLÁTTUR AF GÓLEFNUM Verð. 24,5 Millj. Nánari uppl veitir Lárus á skrifstofu Ásbyrgis fasteignasölu. ENGJASEL - RAÐHÚS Til sölu mjög gott 187 fm endarað- hús. Í húsinu er m.a. 4 góð svefn- herb., 2 stofur, stórt sjónvarpshol og eldhús með borðkrók. Vandaðar inn- réttingar. Nýtt baðherb. Húsið er allt klætt að utan með lituðu stáli. Húsinu fylgir stórt stæði í bílageymslu með geymslu inn af. Fallegur aflokaður garður. Verð 38,0 millj. KLYFJASEL - EINBÝLI - 2 ÍBÚÐIR Vandað og vel staðsett einbýlishús kjallari, hæð og rishæð, auk bílskúrs eða samt. um 330 fm. Húsið skiptist þannig að á jarðhæð eru m.a. for- stofa, snyrting , herb. eldhús, þvotta- herb. og mjög stór stofa með arni. Á rishæð eru m.a. 4 mjög stór svefn- herb. og baðherbergi. Í kjallara er ósamþykkt 3ja herbergja íbúð með sér inngangi. Góðar innréttingar. Full- búinn bílskúr. Falleg ræktuð lóð. Verð Tilboð (tilv. 37933) SNÆLAND-VIÐ FOSSVOGINN Vorum að fá í sölu góða 97 fm íbúð í litlu fjölbýli á þessu eftirsótta stað í hjarta Fossvogsins. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, bað, stofu og 3 svefnherbergi. Þetta er eign á besta og skjólríkasta stað borgarinnar og því mjög eftirsótt. Fyrstir koma fyrstir fá. Verð. 25,5 Millj. SUMARHÚS-ÚTHLÍÐ Til sölu nýtt, glæsilegt og vandað 120 fm sumarhús á einni, sem skiptist í forstofu, geymslu, baðherb., mjög stórt eldhús og borðstofu, stóra stofu, stórt hjónaherb. með sér baði inn af og 2 stór herb. Húsið selst fullbúið að öllu leyti með vönduðum innrétting- um, flísalögðum baðherbergjum og parketi og flísum á gólfi. Pallur verður fullfrágengin með heitum potti. Húsið er staðsett á frábærum útsýnisstað í Úthlíð þar sem öll þjónusta er til stað- ar. Arkitekt Helgi Hjálmarsson. Húsið er til afh. hinn 1. Júlí n.k. STARENGI -RAÐHÚS Til sölu 150 fm mjög vel skipulagt og vandað raðhús á einni hæð með inn- byggðum bílskúr. Stærð hússins er 117 fm og bílskúr og geymsla 33 fm. Húsið skiptist í forstofu, 3 góð svefn- herbergi, stórt eldhús, baðherbergi, þvottaherbergi, sjónvarpshol og stóra stofu. Falleg lóð. Frábær staðsetning. Ákveðin sala. Verð 37,0 millj. Rauðavað - Laust til afhending Til sölu nýjar og glæsil. 2ja, 3ja og 4ra herb í mjög vel skipul. fjölb. Allar íb. með sér inng. og stæði í bílageymslu. Stærð íbúðanna er 88,5 fm til 118 fm. Íbúðirnar seljast fullb. án gólfefna með glæsil. innréttingum, marmara borð- plötum, flísal. baðherb., fullb. bíla- geymsla og lóð. Útsýni úr flestum íb. Stutt verður í alla þjónustu í nýjum þjónustukjarna. Til afh. strax. Verð frá 20,5 millj. til 27,0 millj. Nánari uppl veitir Ásbyrgi fasteignasala. REYKÁS - NÝTT Vorum að fá í sölu góða 3 - 4ra herb. íbúð á 2 hæðum á góðum stað í Ár- bænum. Eignin skiptist í hol, eldhús, þvottahús innan íbúðar, stofu, hjóna- herbergi, barnaherbergi og stórt sjón- varpsherbergi sem hægt er að breyta í svefnherb. Tvennar svalir. Stutt í alla þjónustu. Hús og sameign góð. Eign með mikinn sjarma. Verð. 21,9 Millj. tilv. 38198 BÁSBRYGGJA - GLÆSIEIGN Glæsileg 4ra herb. 116 fm mjög vel skipulögð íbúð á 2. hæð í litlu fjöl- býlishúsi. Íbúðin skiptist m.a í 3 góð svefnherb., sjónvarpshol, stóra stofu, eldhús með borðrkrók og gengið úr því út á stórar svalir, þvottaherb. og baðherbergi. Vandaðar innréttingar, parket, flíslagt baðherb. með baðkari og sturtuklefa. Mjög góð sameign. Húsið er klætt með lituðu áli. Ákveðin sala. Verð 27,9 millj. (tilv. 37692). GRETTISGATA 4ra herb. 92,6 fm sérstaklega vel skipulögð íbúð á 3ju hæð í mjög góðu steinhúsi. Íbúðin skiptist í 2 samliggj- andi stofur, 2 góð svefnherbergi, stórt eldhús og gott baðherbergi. Auka lofthæð. Íbúðin er mikið endurnýjuð og öll í mjög góðu ástandi. Góð sam- eign. Verð kr. 21,5 millj. tilv 38311 FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Óskum eftir einbýlishúsi, 250 fm eða stærra, í góðu göngufæri við miðborgina fyrir traustan kaupanda. Einbýlishús óskast í miðborginni GULLREGN er blómstrandi tré sem verður yfirleitt ekki eldra en 40 ára. Það þarf góða birtu og stuðning fyrstu árin. Best er að fjarlægja klasana að lokinni blómgun því þeir draga úr vexti. Gullregn er ættað frá Suður-Evrópu og Litlu-Asíu og get- ur náð 5 metra hæð. Gullregn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.