Morgunblaðið - 03.07.2006, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 03.07.2006, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 2006 F 49 Eldri borgarar EIÐISMÝRI - ÍBÚÐIR ELDRI BORG- ARA. Falleg og vel skipulögð ca 115 fm enda- íbúð á efstu hæð í lyftuhúsi á Seltjarnarnesi. Eignin skiptist í eldhús, stofu, borðstofu, sjón- varpshol, baðherb. m/sturtu og t.f. þvottavél og rúmgott hjónaherb. m/skápum. Parket á flest- um gólfum. Gott útsýni til suðurs, vestur og norðurs yfir Esjuna. Húsvörður í húsinu. Verð 34,9 millj. 4638 Nýbyggingar ENGJAVELLIR - VÖLLUNUM HFJ. Vorum að fá í sölu glæsilegar sex 133 fm - 150 fm 4ra - 5 herbergja íbúðir í þessu fallega sex íbúða 3ja hæða fjölbýlishúsi á völlunum í Hafn- arfirði. Tvær íbúðir á hverri hæð. Á öllum eign- um hvíla 19 millj. kr. fasteignalán frá KB banka. Verð frá 28,3 millj. 4669 KÓLGUVAÐ - EFRI SÉRHÆÐ. Mjög skemmtileg 4ra herbergja 135,7 fm efri sérhæð ásamt 25,5 fm bílskúr við Kólguvað í Norð- lingaholti. Samtals eru þetta 161,2 fm Húsið er á tveimur hæðum með einni sér hæðar íbúð á hvorri hæð. Stórar svalir. Að framanverðu er upphitað bílastæði fyrir framan bílskúrinn og að auki þrjú önnur sameiginleg bílastæði. Sér- hæðin skilast fullbúin að utan og tæplega tilbú- in til innréttingar að innan. Verð 32,9 millj. 4686 Einbýli STAKKHAMRAR - EINBÝLI Á EINNI HÆÐ. Vorum að fá í einkasölu vel skipulagt og fallegt timbur einbýli á einni hæð ásamt stórum tvöföldum bílskúr. Mjög góð staðsetn- ing. Húsið sjálft er 126,6 fm og bílskúrinn (tvöfaldur) 41,6 fm eða samtals: 168,2 fm. Þrjú svefnherbergi. Fallg eikarinnrétting í eld- húsi. Björt og rúmgóð stofa með útgangi út á timburpall og þaðan út í fallegan garð. Garður- inn er mjög fallegur og hefur hann verið mjög vel hirtur í gegnum tíðina. Þetta er mjög falleg eign á rólegum og eftirsóttum stað í Grafarvog- inum. Verð 46,9 millj. 4665 Sími 561 7765 AÐALÞING - RAÐHÚS MEÐ GLÆSILEGU ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu glæsileg 253 fm raðhús á tveimur hæðum á einum besta útsýnisstað við Elliðavatn. Húsin verða afhent fullbúin að innan sem utan en án gólfefna. Lóð fullfrágengin. Mjög vandaðar innrétt- ingar frá GKS. Gluggar, útihurðir og bílskúrshurðir eru úr mahogny en hægt er að velja nokkrar tegundir viðar á innréttingu. Hægt er að hafa áhrif á innréttingar og innra skipulag ef komið er snemma inn í byggingaferlið. Nánari lýsing eigna: Gengið er inn á neðri hæð inn í rúmgott anddyri með skáp. Tvö til þrjú rúmgóð svefnherbergi á neðri hæðinni (14,2 fm - 15,7 fm) ásamt baðherbergi, geymslu og bílskúr. Á efri hæð er baðherbergi, rúmgott hjónaherbergi með fataherbergi og þvottahús. Eldhús er opið inn í borðstofu og stofu. Góðar svalir í suðurátt. Verð frá 58,9 millj. Allar nánari upplýsingar veita sölu- menn DP FASTEIGNA í síma 561-7765. 4679 ÁLAND - EINBÝLI Á EINNI HÆÐ Fallegt 164,7 fm einb. á einni hæð (þar af 31,2 fm bílskúr) innst í botnlanga á fráb. stað í Fossvogin- um. Laust til afhendingar fljótlega. Eignin skipt- ist í forstofu, hol, eldhús, stofu (hluti stofunnar er einnig nýtt undir borðstofu), svefnherbergisgang, 3 svefnh., þvottaherbergi ásamt geymslu og baðher- bergi. Frá stofu er hægt að ganga út á timburver- önd og þaðan út í garð. Þrjú svefnherbergi. Afgirt- ur bakgarður með hávöxnum trjám, greni og fura. Þetta er mjög skemmtilegt og fallegt hús á frábær- um stað í Fossvoginum. Verð 47,9 millj.4684 HJARÐARHAGI-MEÐ BÍLSKÚR Mikið endurnýjuð 118 fm endaíbúð ásamt 28,4 fm bílskúr í vesturbæ Reykjavíkur. Eignin skipt- ist í hol, eldhús m/nýlegri innréttingu, tvær stofur, barnaherbergi m/skáp, hjónaherbergi m/skáp, baðherbergi sem er nýstandsett. Að sögn eiganda er búið að endurnýja ofnalagnir, rafmagn o.fl. Parket og flísar á gólfum. GÓÐ EIGN MEÐ FALLEGU ÚTSÝNI. V. 32,9 m. 4690 RÉTTARHOLTSVEGUR-GOTT SKIPULAG Vel skipulagt og nokkuð endurnýjað ca 130 fm raðhús með 5 svefnherbergjum við Fossvog- inn. Eignin er á þremur hæðum. Í kjallara eru 2 svefnherb. þvottahús, baðherb. og geymsla. Á miðhæð er nýlega endurnýjað eldhús og rúm- góð stofa. Á efstu hæð eru 3 svefnherb. og ný- lega endurnýjað baðherbergi. GÓÐ EIGN Á GÓÐUM STAÐ. V. 26,4 m. 4691 FLÉTTURIMI-ÚTSÝNI Falleg og björt 2ja herb. 70,4 fm íbúð á 3.hæð ásamt stæði í bílageymslu. Eignin skiptist í and- dyri m/skáp, eldhús opið inn í stofu, stofa m/rúmgóðum svölum, baðherb. m/sturtu, rúm- gott svefnherbergi og þvottahús innan íbúðar. Flísar og dúkur á gólfum. FALLEGT ÚTSÝNI. V. 15,9 m. 4692 PARADÍS VIÐ HAFRAVATN Fallegt og vel viðhaldið heilsárshús rétt við borgarmörkin á stórri lóð (2000 fm) sem er í góðri rækt. Eignin skipist í hol, stofu, eldhús, 2 svefnherbergi, baðherb. m/sturtu, sólskála og bátaskýli. Stór verönd í suður með útsýni yfir Hafravatn. EIGNIN VERÐUR SÝND MIÐVIKU- DAGINN 5. JÚLÍ FRÁ KLUKKAN 17-19. 4693 Hæðir KIRKJUTEIGUR - SÉR HÆÐ. Mjög góð 104,4 fm 4ra herbergja hæð með sér inngangi á 1. hæð í fallegu þríbýlishúsi á frábærum stað í Laugarnesinu. Eignin skiptist í forstofugang, hol, tvö svefnherbergi, tvær stofur, eldhús og baðherbergi. Nýlega standsett baðherbergi. Stór og góður garður. Verð 28,3 millj. 4642 SKIPHOLT - TVÆR ÍBÚÐIR. Um er að ræða 147,7 fm húsnæði á góðum stað í Skip- holtinu. Í dag skiptist eignin í tvær íbúðir. Miðhæðin er 70,2 fm 3ja herbergja, 49,5 fm íbúð í kjallara og 28 fm bílskúr, samtals: 147,7 fm. Báðar íbúðirnar eru í leigu í dag. Að sögn seljanda er ástand hússins gott að utan. Verð 30,7 millj. 4668 LOGASALIR - LÚXUSHÆÐ. Glæsileg og vel skipulögð 174,7 fm efri lúxus sérhæð ásamt 35,5 fm bílskúr, sem getur rúmað tvo bíla, á mjög eftirsóttum stað í Salahverfinu. Gegnheilt Iberaro parket að mestu á gólfum. LÚXUS HÆÐ ÞAR SEM ALLT ER 1. FLOKKS. Eignin er laus til afhendingar. Verð 43,9 millj. 4365 4ra - 7 herbergja RAUÐARÁRSTÍGUR - EFSTA HÆÐ. Frábær opin og björt 4ra herbergja 112 fm ris- hæð (4. hæð) á skemmtilegum stað á Rauðar- árstígnum. Eignin er töluvert stærri að gólffleti. Fallegt útsýni. Þessi hæð var byggð ofan á húsið árið 1996. Að sögn seljanda eru pípu- lagnir, rafmagn og þak nýlegt. Verð 23,9 millj. 4647 GNOÐARVOGUR - JARÐHÆÐ. Falleg og björt 4ra herbergja 102 fm íbúð með sér inngangi í góðu fjórbýlishúsi á þessum vinsæla stað. Eignin skiptist í eldhús með góðri inn- réttingu, tvær stofur (auðvelt að breyta annarri í svefnherbergi), barnaherbergi, rúmgott hjóna- herbergi, baðherbergi með baðkari og rúmgóða geymslu. Verð 21,9 millj. 4572 LÆKJASMÁRI - KÓP. Mjög falleg 103 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fallegu litlu 3ja hæða fjöbýlishúsi á barnvænum og rólegum stað í Smárahverfinu í Kópavogi. Eigninni fylg- ir stæði í lokaðri bílageymslu. Mjög stutt í skóla, íþróttasvæði og þjónustu eins og Smára- lind og á Smáratorg. Verð 26,9 millj. 4654 3ja herbergja RAUÐÁS - ÁRBÆ. Rúmgóð og björt 80 fm (fyrir utan geymslu) 3ja herbergja endaíbúð á 1. hæð í fallegu litlu 3ja hæða fjölbýlishúsi á barnvænum og rólegum stað í Árbænum. FAL- LEGT ÚTSÝNI. Parket á gangi /holi, stofu, eld- húsi og svefnherbergjum, flísar á baðherbergi. Verð 18,9 millj. 4396 ÖLDUGRANDI - 107 RVK. Um er að ræða mjög bjarta og vel skipulagða 3ja her- bergja íbúð á frábærum stað á Öldugrandanum. Íbúðin sjálf er 79,5 fm og stæðið í bílageymsl- unni er 25,8 fm eða samtals: 105,3 fm. Rúm- góð stofa með útgangi út á suðaustur svalir. Stutt í alla þjónustu á Eiðistorgi, skóla, leik- skóla o.m.fl. Verð 18,4 millj. 4683 ÁLFKONUHVARF - VATNSENDA. Vorum að fá í sölu 3ja herbergja íbúð í nýju 3ja hæða fjölbýlishúsi á þessum eftirsótta stað í Kópavoginum. Stæði í bílageymslu fylgir eign- inni. Allar innréttingar og fataskápar frá HTH. Mjög vönduð AEG tæki frá Bræðrunum Orms- son. Stutt í náttúruperlurnar Elliðarvatn og Heiðmörk. Verð 22,7 millj. 4615 BLÁSALIR - MJÖG GOTT VERÐ!!!!!. Vorum að fá í einkasölu 93 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í fallegu viðhaldsfríu 12. hæða lyftuhúsi á einum besta útsýnisstað á höfuð- borgarsvæðinu. Eigninni fylgir stæði í upphit- uðu bílskýli. MIKIÐ ÚTSÝNI. Verð 20,9 millj. 4564 TÓMASARHAGI - VESTURBÆR. Vel skipulögð og skemmtileg 3ja herbergja íbúð með sér inngangi í kjallara í góðu þríbýlishúsi á frábærum stað í Vesturbænum. Baðherbegið hefur allt verið tekið í gegn. Fallegur garður í mikilli rækt. Verð 19,5 millj. 4591 TJARNARMÝRI - SELTJARNARNESI. Um er að ræða glæsilega 2ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Frá stofu er gengið út á hellulagða sér verönd og þaðan út í garð. Húsið er staðsett á rólegum og eftirsótt- um stað á Seltjarnarnesi. Húsið er í mjög góðu ástandi að utan. Parket og flísar á gólfum. Sameignin er mjög snyrtileg. Verð 19,5 millj. 4349 2ja herbergja HRINGBRAUT - LYFTUHÚS. Góð 55 fm 2ja herbergja íbúð á 4. hæð ásamt stæði í bíla- geymslu í 5 hæða lyftuhúsi í vesturbænum. Íbúðin vísar öll í suður með útsýni yfir hverfi gamalla húsa. Mjög snyrtileg sameign. Stutt í alla þjónustu. Verð 15,3 millj. 4643 BÁRUGATA-GÓÐ STAÐSETNING Um er að ræða 68 fm. 2ja herbergja íbúð með sér inngangi í kjallara í fallegu fjórbýlishúsi á frá- bærum stað á Bárugötunni. Fallegur sameig- inlegur garður í góðri rækt. Falleg íbúð á eftir- sóttum stað í miðbæ Reykjavíkur. Verð 14,8 millj. Sumarhús GLÆSILEGT HEILSÁRSHÚS VIÐ LÁXÁ Í AÐALDAL. Um er að ræða húsið Lynghól í Aðaldal sem er 137,1 fm norskt timb- ureiningarhús á einni hæð, byggt árið 1993. Eigninni fylgir einnig 50,4 fm bílskúr sem var byggður árið 2003. Húsið stendur 200 m. frá bökkum Laxár í Aðaldal. Mjög fallegt umhverfi. ÓSKAÐ ER EFTIR VERÐTILBOÐUM Í EIGNINA. 4632 SUMARHÚS TIL FLUTNINGS Vel skipu- lagt svo kallað A-hús sem skiptist í eldhús, stofu m/tveimur rúmum og svefnlofti. TILBOÐ ÓSKAST 4689
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.