Morgunblaðið - 03.07.2006, Side 49

Morgunblaðið - 03.07.2006, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 2006 F 49 Eldri borgarar EIÐISMÝRI - ÍBÚÐIR ELDRI BORG- ARA. Falleg og vel skipulögð ca 115 fm enda- íbúð á efstu hæð í lyftuhúsi á Seltjarnarnesi. Eignin skiptist í eldhús, stofu, borðstofu, sjón- varpshol, baðherb. m/sturtu og t.f. þvottavél og rúmgott hjónaherb. m/skápum. Parket á flest- um gólfum. Gott útsýni til suðurs, vestur og norðurs yfir Esjuna. Húsvörður í húsinu. Verð 34,9 millj. 4638 Nýbyggingar ENGJAVELLIR - VÖLLUNUM HFJ. Vorum að fá í sölu glæsilegar sex 133 fm - 150 fm 4ra - 5 herbergja íbúðir í þessu fallega sex íbúða 3ja hæða fjölbýlishúsi á völlunum í Hafn- arfirði. Tvær íbúðir á hverri hæð. Á öllum eign- um hvíla 19 millj. kr. fasteignalán frá KB banka. Verð frá 28,3 millj. 4669 KÓLGUVAÐ - EFRI SÉRHÆÐ. Mjög skemmtileg 4ra herbergja 135,7 fm efri sérhæð ásamt 25,5 fm bílskúr við Kólguvað í Norð- lingaholti. Samtals eru þetta 161,2 fm Húsið er á tveimur hæðum með einni sér hæðar íbúð á hvorri hæð. Stórar svalir. Að framanverðu er upphitað bílastæði fyrir framan bílskúrinn og að auki þrjú önnur sameiginleg bílastæði. Sér- hæðin skilast fullbúin að utan og tæplega tilbú- in til innréttingar að innan. Verð 32,9 millj. 4686 Einbýli STAKKHAMRAR - EINBÝLI Á EINNI HÆÐ. Vorum að fá í einkasölu vel skipulagt og fallegt timbur einbýli á einni hæð ásamt stórum tvöföldum bílskúr. Mjög góð staðsetn- ing. Húsið sjálft er 126,6 fm og bílskúrinn (tvöfaldur) 41,6 fm eða samtals: 168,2 fm. Þrjú svefnherbergi. Fallg eikarinnrétting í eld- húsi. Björt og rúmgóð stofa með útgangi út á timburpall og þaðan út í fallegan garð. Garður- inn er mjög fallegur og hefur hann verið mjög vel hirtur í gegnum tíðina. Þetta er mjög falleg eign á rólegum og eftirsóttum stað í Grafarvog- inum. Verð 46,9 millj. 4665 Sími 561 7765 AÐALÞING - RAÐHÚS MEÐ GLÆSILEGU ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu glæsileg 253 fm raðhús á tveimur hæðum á einum besta útsýnisstað við Elliðavatn. Húsin verða afhent fullbúin að innan sem utan en án gólfefna. Lóð fullfrágengin. Mjög vandaðar innrétt- ingar frá GKS. Gluggar, útihurðir og bílskúrshurðir eru úr mahogny en hægt er að velja nokkrar tegundir viðar á innréttingu. Hægt er að hafa áhrif á innréttingar og innra skipulag ef komið er snemma inn í byggingaferlið. Nánari lýsing eigna: Gengið er inn á neðri hæð inn í rúmgott anddyri með skáp. Tvö til þrjú rúmgóð svefnherbergi á neðri hæðinni (14,2 fm - 15,7 fm) ásamt baðherbergi, geymslu og bílskúr. Á efri hæð er baðherbergi, rúmgott hjónaherbergi með fataherbergi og þvottahús. Eldhús er opið inn í borðstofu og stofu. Góðar svalir í suðurátt. Verð frá 58,9 millj. Allar nánari upplýsingar veita sölu- menn DP FASTEIGNA í síma 561-7765. 4679 ÁLAND - EINBÝLI Á EINNI HÆÐ Fallegt 164,7 fm einb. á einni hæð (þar af 31,2 fm bílskúr) innst í botnlanga á fráb. stað í Fossvogin- um. Laust til afhendingar fljótlega. Eignin skipt- ist í forstofu, hol, eldhús, stofu (hluti stofunnar er einnig nýtt undir borðstofu), svefnherbergisgang, 3 svefnh., þvottaherbergi ásamt geymslu og baðher- bergi. Frá stofu er hægt að ganga út á timburver- önd og þaðan út í garð. Þrjú svefnherbergi. Afgirt- ur bakgarður með hávöxnum trjám, greni og fura. Þetta er mjög skemmtilegt og fallegt hús á frábær- um stað í Fossvoginum. Verð 47,9 millj.4684 HJARÐARHAGI-MEÐ BÍLSKÚR Mikið endurnýjuð 118 fm endaíbúð ásamt 28,4 fm bílskúr í vesturbæ Reykjavíkur. Eignin skipt- ist í hol, eldhús m/nýlegri innréttingu, tvær stofur, barnaherbergi m/skáp, hjónaherbergi m/skáp, baðherbergi sem er nýstandsett. Að sögn eiganda er búið að endurnýja ofnalagnir, rafmagn o.fl. Parket og flísar á gólfum. GÓÐ EIGN MEÐ FALLEGU ÚTSÝNI. V. 32,9 m. 4690 RÉTTARHOLTSVEGUR-GOTT SKIPULAG Vel skipulagt og nokkuð endurnýjað ca 130 fm raðhús með 5 svefnherbergjum við Fossvog- inn. Eignin er á þremur hæðum. Í kjallara eru 2 svefnherb. þvottahús, baðherb. og geymsla. Á miðhæð er nýlega endurnýjað eldhús og rúm- góð stofa. Á efstu hæð eru 3 svefnherb. og ný- lega endurnýjað baðherbergi. GÓÐ EIGN Á GÓÐUM STAÐ. V. 26,4 m. 4691 FLÉTTURIMI-ÚTSÝNI Falleg og björt 2ja herb. 70,4 fm íbúð á 3.hæð ásamt stæði í bílageymslu. Eignin skiptist í and- dyri m/skáp, eldhús opið inn í stofu, stofa m/rúmgóðum svölum, baðherb. m/sturtu, rúm- gott svefnherbergi og þvottahús innan íbúðar. Flísar og dúkur á gólfum. FALLEGT ÚTSÝNI. V. 15,9 m. 4692 PARADÍS VIÐ HAFRAVATN Fallegt og vel viðhaldið heilsárshús rétt við borgarmörkin á stórri lóð (2000 fm) sem er í góðri rækt. Eignin skipist í hol, stofu, eldhús, 2 svefnherbergi, baðherb. m/sturtu, sólskála og bátaskýli. Stór verönd í suður með útsýni yfir Hafravatn. EIGNIN VERÐUR SÝND MIÐVIKU- DAGINN 5. JÚLÍ FRÁ KLUKKAN 17-19. 4693 Hæðir KIRKJUTEIGUR - SÉR HÆÐ. Mjög góð 104,4 fm 4ra herbergja hæð með sér inngangi á 1. hæð í fallegu þríbýlishúsi á frábærum stað í Laugarnesinu. Eignin skiptist í forstofugang, hol, tvö svefnherbergi, tvær stofur, eldhús og baðherbergi. Nýlega standsett baðherbergi. Stór og góður garður. Verð 28,3 millj. 4642 SKIPHOLT - TVÆR ÍBÚÐIR. Um er að ræða 147,7 fm húsnæði á góðum stað í Skip- holtinu. Í dag skiptist eignin í tvær íbúðir. Miðhæðin er 70,2 fm 3ja herbergja, 49,5 fm íbúð í kjallara og 28 fm bílskúr, samtals: 147,7 fm. Báðar íbúðirnar eru í leigu í dag. Að sögn seljanda er ástand hússins gott að utan. Verð 30,7 millj. 4668 LOGASALIR - LÚXUSHÆÐ. Glæsileg og vel skipulögð 174,7 fm efri lúxus sérhæð ásamt 35,5 fm bílskúr, sem getur rúmað tvo bíla, á mjög eftirsóttum stað í Salahverfinu. Gegnheilt Iberaro parket að mestu á gólfum. LÚXUS HÆÐ ÞAR SEM ALLT ER 1. FLOKKS. Eignin er laus til afhendingar. Verð 43,9 millj. 4365 4ra - 7 herbergja RAUÐARÁRSTÍGUR - EFSTA HÆÐ. Frábær opin og björt 4ra herbergja 112 fm ris- hæð (4. hæð) á skemmtilegum stað á Rauðar- árstígnum. Eignin er töluvert stærri að gólffleti. Fallegt útsýni. Þessi hæð var byggð ofan á húsið árið 1996. Að sögn seljanda eru pípu- lagnir, rafmagn og þak nýlegt. Verð 23,9 millj. 4647 GNOÐARVOGUR - JARÐHÆÐ. Falleg og björt 4ra herbergja 102 fm íbúð með sér inngangi í góðu fjórbýlishúsi á þessum vinsæla stað. Eignin skiptist í eldhús með góðri inn- réttingu, tvær stofur (auðvelt að breyta annarri í svefnherbergi), barnaherbergi, rúmgott hjóna- herbergi, baðherbergi með baðkari og rúmgóða geymslu. Verð 21,9 millj. 4572 LÆKJASMÁRI - KÓP. Mjög falleg 103 fm 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fallegu litlu 3ja hæða fjöbýlishúsi á barnvænum og rólegum stað í Smárahverfinu í Kópavogi. Eigninni fylg- ir stæði í lokaðri bílageymslu. Mjög stutt í skóla, íþróttasvæði og þjónustu eins og Smára- lind og á Smáratorg. Verð 26,9 millj. 4654 3ja herbergja RAUÐÁS - ÁRBÆ. Rúmgóð og björt 80 fm (fyrir utan geymslu) 3ja herbergja endaíbúð á 1. hæð í fallegu litlu 3ja hæða fjölbýlishúsi á barnvænum og rólegum stað í Árbænum. FAL- LEGT ÚTSÝNI. Parket á gangi /holi, stofu, eld- húsi og svefnherbergjum, flísar á baðherbergi. Verð 18,9 millj. 4396 ÖLDUGRANDI - 107 RVK. Um er að ræða mjög bjarta og vel skipulagða 3ja her- bergja íbúð á frábærum stað á Öldugrandanum. Íbúðin sjálf er 79,5 fm og stæðið í bílageymsl- unni er 25,8 fm eða samtals: 105,3 fm. Rúm- góð stofa með útgangi út á suðaustur svalir. Stutt í alla þjónustu á Eiðistorgi, skóla, leik- skóla o.m.fl. Verð 18,4 millj. 4683 ÁLFKONUHVARF - VATNSENDA. Vorum að fá í sölu 3ja herbergja íbúð í nýju 3ja hæða fjölbýlishúsi á þessum eftirsótta stað í Kópavoginum. Stæði í bílageymslu fylgir eign- inni. Allar innréttingar og fataskápar frá HTH. Mjög vönduð AEG tæki frá Bræðrunum Orms- son. Stutt í náttúruperlurnar Elliðarvatn og Heiðmörk. Verð 22,7 millj. 4615 BLÁSALIR - MJÖG GOTT VERÐ!!!!!. Vorum að fá í einkasölu 93 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í fallegu viðhaldsfríu 12. hæða lyftuhúsi á einum besta útsýnisstað á höfuð- borgarsvæðinu. Eigninni fylgir stæði í upphit- uðu bílskýli. MIKIÐ ÚTSÝNI. Verð 20,9 millj. 4564 TÓMASARHAGI - VESTURBÆR. Vel skipulögð og skemmtileg 3ja herbergja íbúð með sér inngangi í kjallara í góðu þríbýlishúsi á frábærum stað í Vesturbænum. Baðherbegið hefur allt verið tekið í gegn. Fallegur garður í mikilli rækt. Verð 19,5 millj. 4591 TJARNARMÝRI - SELTJARNARNESI. Um er að ræða glæsilega 2ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Frá stofu er gengið út á hellulagða sér verönd og þaðan út í garð. Húsið er staðsett á rólegum og eftirsótt- um stað á Seltjarnarnesi. Húsið er í mjög góðu ástandi að utan. Parket og flísar á gólfum. Sameignin er mjög snyrtileg. Verð 19,5 millj. 4349 2ja herbergja HRINGBRAUT - LYFTUHÚS. Góð 55 fm 2ja herbergja íbúð á 4. hæð ásamt stæði í bíla- geymslu í 5 hæða lyftuhúsi í vesturbænum. Íbúðin vísar öll í suður með útsýni yfir hverfi gamalla húsa. Mjög snyrtileg sameign. Stutt í alla þjónustu. Verð 15,3 millj. 4643 BÁRUGATA-GÓÐ STAÐSETNING Um er að ræða 68 fm. 2ja herbergja íbúð með sér inngangi í kjallara í fallegu fjórbýlishúsi á frá- bærum stað á Bárugötunni. Fallegur sameig- inlegur garður í góðri rækt. Falleg íbúð á eftir- sóttum stað í miðbæ Reykjavíkur. Verð 14,8 millj. Sumarhús GLÆSILEGT HEILSÁRSHÚS VIÐ LÁXÁ Í AÐALDAL. Um er að ræða húsið Lynghól í Aðaldal sem er 137,1 fm norskt timb- ureiningarhús á einni hæð, byggt árið 1993. Eigninni fylgir einnig 50,4 fm bílskúr sem var byggður árið 2003. Húsið stendur 200 m. frá bökkum Laxár í Aðaldal. Mjög fallegt umhverfi. ÓSKAÐ ER EFTIR VERÐTILBOÐUM Í EIGNINA. 4632 SUMARHÚS TIL FLUTNINGS Vel skipu- lagt svo kallað A-hús sem skiptist í eldhús, stofu m/tveimur rúmum og svefnlofti. TILBOÐ ÓSKAST 4689

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.