Morgunblaðið - 03.07.2006, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 03.07.2006, Blaðsíða 50
50 F MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Traust þjónusta í 20 ár Hákon Svavarsson löggiltur fasteignasali, Sveinbjörn Halldórsson sölustjóri, Grétar Kjartansson, Ellert Bragi Sigþórsson, Kristinn G. Kristjánsson Katrín Gísladóttir, Sigurberg Guðjónsson hdl. og Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali. Grensásvegi 13, 2. hæð - 108 Reykjavík - Sími 570 4800 - Fax 570 4810 GALTALIND-LAUS STRAX Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta 111,2 fm íbúð á 2.hæð í góðu fjölbýli. Rúmgóð og björt stofa, 3.góð herbergi öll m/ skápum, baðherb. flísar í hólf og gólf, sturtuklefi og baðkar. Eld- hús m/ hvítri innréttingu. Skápar og hurðir úr kirsuberjavið. Stutt í alla þjónustu. Verð 28,5 millj. Áhv. góð lán m/ 4,15% vöxtum 3JA HERB. KRISTNIBRAUT- 1.HÆÐ m/ útsýni Vorum að fá í sölu fallega, bjarta og sérlega rúmgóða 3ja herb. 119,7 fm íbúð á 1. hæð ( jarðhæð að hluta ) ásamt stæði í bíla- geymslu. Stór stofa /borðstofa með fallegu útsýni. Eldhús m/ fallegri eikarinnr. útg. á suð/vestur svalir. Baðherb. með eikarinnr. og baðkari, flísar í hólf og gólf. þvottaherb. innan íbúðar. Hjónaherb. m/ góðum skápi, útg. á timbur verönd, gott barnaherb. Í Sameign er geymsla, hjóla- og vagnageymsla. Sér stæði í bílageymslu. Stutt er í skóla, leikskóla og aðra þjónustu. Verð 29,5 millj. 4RA HERBERGJA FROSTAFOLD MEÐ BÍLSKÚR Sérlega vel skipulögð, björt og afar rúmgóð 4ra herb. endaíbúð á 3 hæð ( efstu ) með glæsilegu út- sýni af stórum vestursvölum. Gluggar á þrjá vegu, Íbúðinni fylgir fullbúinn bílskúr. Innan íbúðar eru 3 svefnherbergi, öll ágætlega rúm- góð, öll með fataskáp. Sérþvotahús innan íbúðar. Baðherbergi á svefnherbergisgangi, flísalagt í hólf og gólf, baðkar, innrétting og gluggi á baði. Það er parket á allri íbúðinni nema forstofu og baði, en þar eru flísar. Járn á þaki og þakrennur yfirfarið 2005, og hús síl- anborið að utan. Járn á þaki á bílskúrum og gluggar á öllu húsinu málaðir árið 2005. Stað- setning mjög góð, stutt í verslunarkjarna, skóla, leikskóla og aðra þjónustu. Verð 24,9 millj. FLÉTTURIMI GLÆSILEG EIGN MEÐ BÍLSKÝLI Glæsileg 118 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fallegu fjölbýli ásamt 20 fm stæði í opnu bílskýli (samtals 138 fm). Þrjú stór svefnherbergi. Glæsilegar nýl. innréttingar. Stór og björt stofa. Tvennar svalir. Parket og dúkur á gólfum. Falleg sameign. Barnvænt hverfi. Falleg og vel staðsett eign. Verð 23,9 millj. MIÐBÆR - RISÍBÚÐ. Verð 16,9 millj. SKJÓLBRAUT- M/BÍLSKUR Laus strax Íbúðin er laus við kaupsamning. Verð 22,6 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR- Íbúð á tveimur hæðum Verð 18,5 millj. BAUGAKÓR- M/BÍLSKÝLI Verð 22,9 millj. KÓRSALIR - FALLEG Verð 28,5 millj. ESKIHLÍÐ - 3JA HERBERGJA Verð 18,9 m. VERÐDÆMI. Lán frá lánastofnun 18.000,000 Lán frá söluaðila 3.600,000 til 25 ára Útborgun kaupanda 2.400,000 Samtals kr. 24 millj. STELKSHÓLAR Verð 15.4 millj. ÞÓRSGATA, GLÆSIEIGNIR MEÐ SÉR INNGANGI Verð 22,5 og 22,9 millj. HERJÓLFSGATA - HAFNARFIRÐI LAUS STRAX. VERÐ 34,8 M. FLÉTTURIMI - GOTT BRUNA- OG LÓÐARMAT Verð 15,9 m. FASTEIGNASALAN 570 4800 FÁLKAGATA-TILVALIÐ FYRIR NÁMSFÓLK Verð 10,7 millj. BLÁHAMRAR MEÐ BÍLSKÝLI LAUS FLJÓTLEGA Verð 15,9 millj. KRÍUHÓLAR-Lyftuhús Verð 13,4 millj. LAUGAVEGUR Verð 12,7 millj. Hákon Svavarsson löggiltur fasteignasali Sveinbjörn Halldórsson sölustjóri Grétar Kjartansson sölumaður Ellert Bragi Sigurþórsson sölumaður Kristinn G. Kristjánsson sölumaður Suðurland Katrín Gísladóttir ritari Sigurberg Guðjónsson hdl. skjalafrágangur Árni Stefánsson viðskiptafræðing- ur og löggiltur fasteignasali EINBÝLI KLEIFARSEL EINBÝLI Fallegt og mikið endurnýjað 171 fm einbýlishús á tveimur hæðum auk 33 fm bílskúrs (samtals 204 fm). Á neðri hæð er anddyri, stór og björt stofa með útg. á stóra timburverönd (suðvestur), stórt eldhús, gesta wc. og þvottahús. Á efri hæð stórt fjölsk.rými með útg. á svalir, baðher- bergi og þrjú stór herbergi. Bílskúr fullbúinn. GÓÐ EIGN Á GÓÐUM STAÐ. Verð 45 millj. AUSTURGERÐI - EINBÝLI Vorum að fá í einkasölu gott 308 fm tveggja hæða einbýl- ishús á fallegum stað innst í lokaðri götu. Í dag eru tvær íbúðir í húsinu. Á efri hæð eru: Fjögur svefnherbergi, sjónvarpshol, stórt eld- hús, baðherbergi, þvottahús og tvær stofur með glæsilegu útsýni til austurs. Á neðri hæð er: Mjög stórt herbergi með sér inngangi, baðherbergi, geymsla og sér þriggja her- bergja íbúð. Stór og falleg lóð. Verð: TILBOÐ RAÐ- OG PARHÚS VALLARHÚS - MEÐ SÉR VERÖND Fallegt og vel viðhaldið 126 fm milliraðhús á tveimur hæðum ásamt stórri suðvestur timb- urverönd og sér garði. Gott skipulag. Á neðri hæð er: Eldhús, þvottahús, gesta wc og stór- ar og bjartar stofur með útg. í garð. Á efri hæð eru: Þrjú stór herbergi og baðherbergi. Stórt risloft yfir. Verð 28,4 millj. 5 HERB. OG STÆRRI FLÚÐASEL- M/AUKAHERB. Vorum að fá í sölu fallega 4ra herb. íbúð á 1. hæð með auka herbergi í kjallara. Íbúðin skiptist í andd/hol, m/skáp, stóra bjarta stofu, nýl. uppg. eldhús, opið í stofu, þvottaherb. inn af eldh., 3 svefnherb., baðherb,. og auka herb. í kjallara m/aðgang að snyrtingu. Gólfefni parket og flísar. Hús í góðu standi, stutt í alla þjónustu. Verð 19,7 millj. HVANNALUNDUR - EINB. - GARÐABÆ Nýtt á skrá einbýlishús á einni hæð alls 163,5 fm þar af er bílskúr 41,2 fm. Þrjú svefnher- bergi, rúmgóð stofa og borðstofa ásamt sjón- varpsstofu sem er teiknuð sem fjórða svefn- herbergið. Endurnýjuð innrétting í eldhúsi og parket á öllum gólfum. Bílskúrinn er fullbúinn. Búið er að endurnýja ofnalagnir að mestum hluta ásamt loftaefni í stofu og eldhúsi fyrir stuttu síðan. Stór lóð eða um 775 fm að stærð. Verð 45 millj. Skipti möguleg á ódýrari eign . TUNGUSEL Falleg, björt og vel skipulögð 113 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin skiptist í hol, eldh. m/nýrri innr. og tækjum, baðherb. flísar í hólf og gólf, aðstaða fyrir þvottav.og þurrkara, baðkar, þrjú góð herbergi og stór stofa m/útg. á svalir. Gólfefni er parket og flísar. Stutt í skóla og leikskóla, mjög barnvænt umhverfi. Verð 19,8 millj. MÁVAHLÍÐ - 3JA HERBERGJA Mjög falleg 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Sameiginlegur inngangur með einni íbúð. 2 góð svefnherbergi með skápum í öðru. Baðherbergi með kari. Ný innrétting í eldhúsi. Stofa með útgangi á suður svalir. Hús og sameign til fyrirmyndar. Verð 25,7 m. GRANDAVEGUR Mjög góð 2ja herbergja íbúð með svefnlofti. Falleg kirsuberjainnrétting í eldhúsi, granít borðplötur, hátt til lofts í stofu, útgangur á vestur svalir með útsýni. Stigi frá stofu/holi upp á svefnloft sem er parketlagt. Baðher- bergi með góðum innréttingum. Svefnherbergi með skápum. GÓÐ EIGN Á RÓLEGUM STAÐ. Verð 21,5 m. SMÁRARIMI - M/ STÓRUM BÍLSKÚR Vorum að fá í sölu fallegt 188 fm timbureinbýli á einni hæð með bílskúr. Húsið skiptist í for- stofu, fjögur herbergi, bjarta rúmgóða stofu, stórt eldhús með fallegri innr., baðherbergi, þvottaherb. og bílskúr. Gólfefni er gegnheilt eikarparket og flísar. Eftir er að gera lokafrá- gang á eigninn. Verð 46,9 millj. GARÐHÚS MEÐ BÍLSKÚR Glæsileg og vel skipulögð 109 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð auk 26 fm bílskúrs (íbúðin er 109 fm og bílskúr 26 fm, samtals 135 fm) í litlu fjöl- býli. Sér inngangur. Glæsilegar sér smíðaðar innréttingar. Rúmgóð svefnherbergi og stór og björt stofa. Glæsilegt flísalagt baðherbergi, baðkar og sturta. Bílskúr fullbúinn. Stutt í alla þjónustu og verslanir. Verð 28,7 millj. Áhv. 14 millj. frá Kb 4,15% GYÐUFELL - 2JA HERB. ÁLFKONUHVARF - M/BÍLAGEYMSLU KRINGLAN - 2-HÆÐ -ENDAÍBÚÐ Nýtt á skrá sérlega vel skipulögð og björt 89 fm 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýli. Íbúðin er með sér inngangi af svölum. Þrjú svefnherb. innan íbúðar og rúmgóð stofa. parket og flísar á gólfum. Stórar suður svalir og sameiginlegar skjólgóðar norður svalir. Sameign lítur vel út. Verð 29,8 millj. áhv. 18,8 millj. 4,15% OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL 18-19 BAKKASTAÐIR 167. Nýtt á skrá sérlega falleg og afar björt 100 fm íbúð á 2 hæð. Stórar suður svalir, sér þvotta- hús innan íbúðar. Fallegt flísalagt baðherbergi með sturtuklefa og baðkari. Stór og rúmgóð stofa nýtist einnig sem borðstofa/borðkrókur. Tvö stór og rúmgóð svefnherbergi. Geymsla innan íbúðar ( nýtt sem þriðja herb ). Mahogny innrétting í eldhúsi. Parket á öllum gólfum nema baði, þvottahúsi og forstofu, þar eru flís- ar. Verð 26,9 millj. áhv. lán frá Glitni 4,15% TRYGGVAGATA-LYFTUHÚSNÆÐI Verð 14,9 millj. áhv. lán 9,5 millj. með 4,15% vöxtum SUMARHÚS VIÐ HAFNARSKÓG BORGARFIRÐI Verð 12,9 millj. KIÐJABERG HEILSÁRSHÚS Í LANDI KIÐJABERGS-GRÍMSNESI OG GRAFNINGSHREPPI-EINSTAKT TÆKIFÆRI Verð 19,5 millj. AUK ÞESS Á SELJANDI LÓÐINA VIÐ HLIÐINA OG ER HÚN Vorum að fá í sölu góða 67 fm íbuð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin er laus strax. Stofa og eldhús með parketi. Herb. með dúk og bað með flísum á gólfi. Hvít innrétting í eldhúsi og á baði. Yfirbyggðar suður svalir. Vorum að fá í einkasölu, mjög vandaða 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Falleg eikarinnrétting frá HTH í eldhúsi, stáltæki, granít borðplata. Stofa og borðstofa með út- gengi á hellulagða suður verönd. 2 góð svefn- herbergi með skápum. Baðherbergi með kari, flísar í hólf og gólf. Parket á öllum öðrum rým- um. Hús og sameign til fyrimyndar. VERÐ 23,5 M. Verð 35,8 millj. Verð 20.9 millj. Verð kr. 24.4 millj. HVERAGERÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.