Morgunblaðið - 03.07.2006, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 03.07.2006, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 2006 F 61 Karl Gunnarsson sölumaður Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali Erlendur Tryggvason sölumaður Kristján P. Arnarsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður NÓNHÆÐ- GARÐABÆ Góð 2ja-3ja herbergja íbúð á jarðhæð V. 15,9 m. 5127 BIRKITEIGUR - MOS. Fokheld 81 fm 3ja herbergja íbúð með sér innngangi á jarðhæð í nýju tvíbýli. Fullbúið utan. V. 17,3 m. 5153 MARÍUBAKKI Góð 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu og nýlega viðgerðu fjölbýlis- húsi. V. 16,9 m. 5135 GRANDAVEGUR M. BÍLAGEYM- SLU Íbúð fyrir eldri borgara. Glæsilega 3ja herbergja íbúð á 8. hæð. Yfirbyggðar svalir. Stæði í bílageymslu. Stórfenglegt útsýni út á Faxaflóann og víðar. Tvær lyftur. Íbúðin, að meðtöldum yfirbyggðum svölum, er u.þ.b. 94 fm LAUS STRAX. V. 28,8 m. 5137 HRINGBRAUT Falleg 71 fm 3ja her- bergja íbúð á 5. hæð í LYFTUBLOKK ásamt rúmgóðu millilofti, sem ekki er inni í skráð- um fm, ásamt stæði í bílageymslu í nýlegu fjölbýli. V. 19,7 m. 5112 HLYNSALIR - LAUS Falleg 3ja herb 102,5 m2 íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bíl- skýli. Sér inngangur af svölum. Lyfta úr bílageymslu. Falleg eldhúsinnrétting, lagt fyrir uppþvottavél í innréttingu V. 25,9 m. 5093 NÆFURÁS Mjög björt og góð 3ja her- bergja 110 fm íbúð á 3ju hæð. V. 23,9 m. 5046 VALLARÁS - LAUS Falleg og björt 87 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Húsið er klætt með STENI. Stutt í alla þjónustu, skóla, leikskóla og opin svæði, Víðidal, Elliðaárdal. V. 19,5 m. 4443 2JA HERB. STÚDÍÓÍBÚÐ Í MOSFELLS- BÆ/MIÐHOLT Falleg og vel staðsett stúdíó-íbúð á jarðhæð, sér garður. Sér- geymsla á hæðinni. Parket á holi, eldhús- krók og stofu/svefnkrók. Öll sameign mjög snyrtileg V. 10,9 m. 4988 SAFAMÝRI - JARÐHÆÐ Rúmgóð tveggja herbergja íbúð á jarðhæð sem skiptist í: Hol, stofu, svefnherbergi, baðher- bergi, eldhús og sér geymslu innan íbúðar. Möguleiki á sér garði. V. 15,9 m. 5063 VÍKURÁS - LAUS 2ja herbergja 57 fm íbúð á efstu hæð í fjögurra hæða fjölbýli. Fallegt útsýni. Íbúðin er laus. V. 13,3 m. 5042 KELDULAND 2ja herbergja 52,3 fm íbúð á jarðhæð í LITLU FJÖLBÝLI. Suður garður. V. 14,5 m. 5043 ÞÓRSGATA 2ja herb. ca 32 fm íbúð á efstu hæð. Nýleg eldhúsinnrétting. Sameig- inlegar suður svalir með annarri íbúð. V. 11,5 m. 4301 ATVINNUHÚSNÆÐI NÝBÝLAVEGUR Atvinnuhúsnæði á 2. hæð við Nýbýlaveg. Er í fastri útleigu. V. 39,9 m. 4925 LANDIÐ AKUREYRI - JARÐHÆÐ/SÓLP- ALLUR. LAUS. Falleg 3ja herb. ca 78 fm íbúð á jarðhæð, sólpallur í suður út frá stofu. Hentug sem t.d. orlofsíbúð fyrir starfsmannafélög. V. 13,5 m. 5159 MIÐVANGUR 197,2 fm atvinnuhús- næði sem skiptist í 98,6 fm verslunar- pláss á götuhæð og 98,6 fm lagerpláss í kjallara. V. 23,6 m. 4963 HAFNARGATA - KEFLAVÍK Góð 4ra herbergja 116 fm penthouse íbúð. Áhv. 14,6 m. með 4,15%vxt. V. 15,5 m. 4605 BREKKKUSTÍGUR-SANDGERÐI 5 herbergja efri sér hæð við Brekkustíg í Sandgerði. Áhv. 16 m með 4,15%vxt. V. 16,9 m. 5006 BREIÐAMÖRK - HVERAGERÐI Einbýlishús á einni hæð 140 fm ásamt bíl- skúr/geymslu 28 fm, 4 herbergi og flísalagt baðherbergi 5086 HVANNEYRI - BORGARFJÖRÐ- UR Parhús við Sóltún á Hvanneyri. Húsun- um verður skilað fullgerðum að utan, en óeinöngruðum að innan. Byggingaraðili Ak- ur, Akranesi. V. 10,8 m. 4908 HVERAGERÐI - EINBÝLI. 162 fm einnar hæðar einbýlishús með bílskúr. Fal- leg lóð, heitur pottur. V. 25,9 m. 4652 SUMARHÚS VIÐ FLÚÐIR Vel stað- sett 62 fm sumarhús í litlu sumarhúsahverfi í nágrenni við byggðar kjarnann að Flúðum. V. 9,9 m. 5107 DAGVERÐARNES Gott 70 fm sumar- hús á 7.800 fm leigulóð í landi Dagverðar- ness í Skorradal. V. 10,5 m. 5025 SUMARHÚS Í LANDI EYRAR SVÍNADAL Sumarbústaður í landi Eyrar, Svínadal. Húsið er 49,5 fm grunnflötur auk svefnlofts. V. 12 m. 4848 SUMARHÚSALÓÐ í landi Köldu- kinnar í Rangárvallasýslu. Lóðin er eigna- lóð í 15 mín. akstri frá Vegamótum upp að Laugalandi. V. 0,5 m. 5070 Það eru vissulega fleiri jurtiren lúpínan sem staðið hef-ur styrr um, meira aðsegja verið háðar um raun- verulegar styrjaldir. Lúpínustríðið íslenska er bara barnaleikur. Það stríð virðist líka hafa dáið að mestu út af sjálfu sér eftir að við uppgötvuðum nýjan óvin úr jurtaríkinu. Þessi óvinur er að vísu fallegur, bæði blöð og blóm, en hann er frek- ari en allt sem frekt er og leggur undir sig heilu fjallshlíðarnar, einkum ef lúpínan hefur numið þar land. Þetta er kerfillinn, gráðug köfnunarefnisæta og ryður burt öðrum plöntum þar sem hann fer yfir, svo aðrar jurtir hafa ekki gagn af efna- verksmiðju lúpínunnar, það vex ekkert undir kerflinum, ekki einu sinni grasið, og ekki er vitað hvort kerfillinn hörfar með tímanum eins og lúpínan gerir. En ég ætlaði hvorki að skrifa um lúpínu eða kerfil, þetta átti að vera pistill um draumsóleyjar eða val- múa. Ættkvíslin heitir á latínu Papa- ver og ættin er kennd við hana. Það eru til nálægt því hundrað tegundir af draumsóleyjum og þær eru bæði einærar, tvíærar og fjöl- ærar plöntur. Frægust allra er draumsóleyjan sjálf Papaver somni- ferum, ópíumvalmúinn, jurtin sem fært hefur mannkyninu svo mikla blessun en líka ómælda bölvun. Það er hulið í blámóðu fortíðarinnnar hvenær menn kynntust draumsóley, en leifar af plöntunni hafa fundist í hýbýlum manna frá steinöld í Sviss og talið er að hún hafi upphaflega verið notuð sem fæða. Draumsóleyj- an er víst upprunnin í Austurlöndum og enn er mjög mikið ræktað af henni þar, svo sem í Afganistan, þótt yfirvöld „reyni“ að fá bændur til að leggja niður ræktun hennar. Draumsóleyjan er einær og er meira að segja ræktuð hér á landi sem sumarblóm, þótt hún sé ekkert sér- lega vinsæl. Hún myndar reiðinnar ósköp af fræjum, grasafræðingurinn Linné taldi 32.000 fræ í einum belg, hann hefur varla gert mikið annað þann daginn! Fræin eru algjörlega skaðlaus og eru gjarnan notuð sem sáld ofan á brauðbakstur eins og Egyptar og Persar gerðu forðum daga. Úr fræjunum má líka vinna næringarríka olíu. En það er mjólk- ursafinn, sem allt snýst um. Hálf- þroskaðir fræbelgirnir eru særðir eftir kúnstarinnar reglum og saf- anum, ópíuminu, safnað. Í árþús- undir hafa menn þekkt deyfandi og svæfandi áhrif ópíums. Til er uppskrift frá því 1600 f.Kr. af svefn- meðali fyrir börn sem var blanda af val- múaaldinum og flug- naskít! Læknar mið- alda gerðu sér grein fyrir að ópíum væri hættulegt lyf og ætti aðeins að nota með mikilli varúð, enda var það ópíum sem var á markaði, mjög mis- sterkt, iðulega bland- að alls kyns „rusli“. Það var um 1805 sem þýski lyfjafræð- ingurinn Sertuerner einangraði morfín úr ópíum og menn töldu sig fyrst hafa himin höndum tekið. En ekki leið á löngu þar til dökku hliðarnar á morfínnotkun urðu ljós- ar, einkum þegar holnálin var fundin upp um 1850 og unnt var að sprauta morfínlausn beint í æð. Um 1900 uppgötvuðu menn svo heróín, töfra- lyf sem læknaði menn af ópíumfíkn- inni á svipstundu. Í ópíumi, mjólk- ursafa valmúans, eru liðlega 20 alkaloíðar, margir mjög virkir lyfja- fræðilega, en codein, morfín og heró- ín eru langþekktastir. Codein og morfín eru úrvals lyf ef – og það er stóra málið – ef efnin eru notuð á réttan hátt. Á Íslandi vex valmúi ekki aðeins í görðum. Villt er melasól, P. radicat- um, dásamlega falleg fjölær lítil jurt, sem er algeng á Vestfjörðum, Vest- urlandi og finnst líka norðvest- anlands, á Eyjafjarðarsvæðinu og Austfjörðum. Laufblöðin sitja í hvirfingu, gráloðin og fjaðurskipt og tiltölulega stórt blómið lyftist á grönnum, hærðum stöngli upp yfir blaðhvirfinguna. Þetta blóm er brennisteinsgult á litinn og litar oft melana gula í júnílok. Bikarblöðin eru tvö og falla af þegar blómið opn- ast, en krónublöðin eru fjögur. Til er bleikt og hvítt afbrigði, þannig lit melasól er alfriðuð. Fræ af bleikri og hvítri melasól er þó iðulega á fræ- lista Garðyrkjufélagsins því þessir litir eru til í ræktun frá gamalli tíð, en þessi litla jurt myndar býsn af fræjum og getur sáð sér ótæpilega. S.Hj. Jurt blessunar eða bölvunar Íslenska draumsóleyjan Melasól er best af þeim öllum. VIKUNNAR BLÓM Um s j ó n S i g r í ð u r H j a r t a r 577. þáttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.