Morgunblaðið - 03.07.2006, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 2006 F 39
Sími:
530 1500
GRANASKJÓL
KLAPPARSTÍGUR
ÞINGHÓLSBRAUT
FLYÐRUGRANDI - BÍLSKÚR
LÆKJARGATA - MEÐ BÍLSKÚR
MOSARIMI
ÁLFTAMÝRI
DÚFNAHÓLAR Mjög góð 3ja herbergja íbúð
á 5.hæð í góðu lyftuhúsi með yfirbyggðum svöl-
um. Íbúðin hefur verið mjög mikið endurnýjuð á
síðustu árum m.a. er baðherbergið nýlega
standsett, skipt hefur verið um gólfefni, hurðar
og fl. Snyrtileg sameign. Stutt í alla þjónustu og
verslun. Verð 15,9 milljónir
FÁLKAGATA Mjög vel staðsett 3ja herb. íbúð
með sér inngangi í vesturbænum. Íbúðin er á
jarðhæð í 3-býli. Skipulag íbúðarinnar er til fyrir-
myndar og herbergjastærð góð. Staðsetning
íbúðarinnar hentar nemendum í Háskóla Íslands
einkar vel og einnig þeim sem vilja hafa góða
tengingu við miðborg Reykjavíkur. Íbúðin er laus
til afhendingar við kaups. Verð 13,9 milljónir.
GRÆNLANDSLEIÐ Glæsileg ný og fullbúin
2ja herbergja neðri sérhæð í parhúsi þar sem allt
er sér, s.s. inngangur, þvottahús og hiti. Stað-
setning hússins er mjög skemmtileg á fallegum
útsýnisstað. Verð 19,5 milljónir.
LÆKJARGATA - HAFNARFJÖRÐUR
Mjög falleg 2ja herbergja 75 fm íbúð með sér
inngangi af svölum á 2. hæð í glæsilegu nýju húsi
í hjarta Hafnarfjarðar. Íbúðin er mjög vel skipu-
lögð með góðum suð-vestur svölum. Allar inn-
réttingar og parket eru úr Eik. Verð 17,9 milljónir.
2 HERBERGII
LÆKJARGATA - HAFNARFJÖRÐUR
Mjög falleg 2ja herbergja 75 fm íbúð með sér
inngang á jarðhæð við Lækinn í Hafnarfirði. Íbúð-
in er mjög vel skipulögð með góðri suð-vestur
verönd. Íbúðin skilast fullbúin með eikarparketi
og innréttingar eru úr Eik. Verð 17,7 milljónir.
TEIGASEL Björt og falleg einstaklingsíbúð á
efsta hæð í góðu fjölbýli. Stórar suður svalir og
góð geymsla í kj., sem ekki er innifalin í fermetra-
tölu íbúðarinnar. Sameign virðist í góðu standi.
Gott sameiginlegt Þvottahús með vélum, einnig
góð sameiginleg geymsla og hjólageymsla. Stutt
í verslanir og Þjónustu. Verð 11,2 milljónir.
MURUHOLT - EIGNARLÓÐ Vel staðsett
1003 fm eignarlóð á Álftanesi. Um er að ræða vel
skipulagða og stóra hornlóð með möguleika á
miklu byggingarmagni. Lóðin er staðsett við enda
á botnlanga í hverfi sem er óðum að byggjast
upp. Lóðin verður afhent á púða og er búið að
greiða gatnagerðagjöld. Teikningar af húsi á lóð-
inni liggja fyrir á skrifstofu Húsakaupa og geta
þær fylgt með. Tilboða er óskað í lóðina en allar
frekari upplýsingar veitir Albert hjá Húsakaupum
í síma 840 4048.
,
TJARNARBREKKA - EIGNALÓÐIR
Húsakaup hefur tekið til sölu fjórar mjög vel stað-
settar eignarlóðir á Álftanesinu. Lóðirnar eru í
landi Kirkjubrúar, við Tjarnarbrekku nr. 6 -12. Um
er að ræða neðstu lóðirnar í byggðinni og útsýni
því mikið. Búið er að greiða gatnagerðagjöld af
þeim og verða þær afhentar á púða. Liggur fyrir
samkvæmt deiluskipulagi byggingarmagni hverr-
ar lóðar og leyfilegrar byggingargerðar.
ÁLFTAMÝRI 1-5 - TIL LEIGU Til leigu er
stór hluti húsnæðis sem nú þegar er vel þekkt á
Reykjavíkursvæðinu. Nýir eigendur hafa gert
umtalsverðar breytingar á húsinu ásamt því að
byggja nýja hæð á húsið að hluta. Einnig hefur
lóðin verið endurskipulögð m.t.t. þess að fjölga
bílastæðum. Um er að ræða ca 350 fm á 1. og 2.
hæð en ca 500 fm í kjallara samtals um 1.200 fm
Eingöngu leigjendur í heilbrigðis tengdri starf-
semi koma til greina. Uppl. gefur Jón Gretar
Jónsson á skrifstofu Húsakaupa eða í síma 840-
4049.
LYNGÁS 15 - GARÐABÆR Til sölu er mjög
gott atvinnuhúsnæði við Lyngás í Garðabæ. Um
er að ræða tvö sambyggð hús sem eru samtals
1.335 fm. Fremra húsið skiptist annars vegar í
mjög góð skrifstofurými á tveimur hæðum og
hins vegar í vöruhús með millilofti að hluta og
góðri innkeyrsluhurð. Frá fremra húsinu er síðan
opið inn í vöruhúsið sem stendur á baklóð. Með
einföldum hætti má opna meira á milli þessara
hús en gert er í dag. Verð 170 milljónir.
ÁSTÚN
BERGÞÓRUGATA
DRÁPUHLÍÐ
SJAFNARGATA - Í HJARTA ÞINGHOLTANNA
REKAGRANDI - VESTURBÆRINN
GALTALIND - BÍLSKÚR
HJALLABRAUT - BARNVÆNN STAÐUR
EINIBERG-FJÖLSKYLDU HÚS
SUMARHÚS Í LANDI BJARNASTAÐA
HEIÐVANGUR - SÖLUSÝNING
Sölumenn Húsakaupa sýna húsið fimmtudaginn 6. júní á milli kl. 18:00 - 19:00
NAUSTABRYGGJA - GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR
LINDARGATA -FRÁBÆR STAÐSETNING
Ásakór 1-3
- nýbygging á frábærum útsýnisstað
• Um er að ræða rúmgóðar 3ja til 6
herbergja íbúðir á frábærum útsýnis-
stað í nýjum lyftuhúsum í Kórahverf-
inu í Kópavogi.
• Íbúðirnar verða til afhendingar í lok
þessa árs og byrjun þess næsta.
• Húsin eru staðsteypt með tveimur
stigahúsum fyrir samtals 31 íbúð og
12 bílskúra.
• Íbúðunum verður skilað fullbúnum án
gólfefna, en baðherbergi eru með
flísalögðu gólfi og veggjum í hurðar-
hæð. Allar innréttingar í íbúðum
verða úr eik. Sameign og lóð verður
fullfrágengin með göngustígum, mal-
biki og þökulagt að öðru leiti.
ATVINNUHÚSNÆÐILÓÐIR
SEL
D
SEL
D