Morgunblaðið - 03.07.2006, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 03.07.2006, Blaðsíða 38
38 F MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Sími: 530 1500 GRANASKJÓL Góð eign á draumastað í vest- urbænum. 98 fm jarðhæð (lítið niðurgrafin), í fal- legu tvíbýli sem staðsett er innst í lokuðum botn- langa. Sér inngangur er í íbúðina. Fyrir rúmu ári voru raflagnir yfirfarnar og síðasta sumar var húsið tekið í gegn að utan. Ofnar eru Danfoss og hiti er sér fyrir þessa íbúð. Verð 22,9 milljónir. KLAPPARSTÍGUR Mjög hlýleg og rúmgóð 110 fm íbúð á tveimur hæðum í miðborg Reykja- víkur. Íbúðin skiptist í tvær stofur, rúmgott eldhús og baðherb. á neðri hæðinni og tvö herb. og miðrými á efri hæðinni. Stórar norðvestur svalir og gert ráð fyrir mjög stórum suður-svölum skv. samþ. teikningum. Verð kr: 28,7 milljónir. ÞINGHÓLSBRAUT Mjög góð neðri sérhæð í þríbýli á frábærum stað í vesturbæ Kópav. Íbúðin er u.þ.b. 126 fm og 3-4 herberbergja. Staðsetn- ingin er góð í námunda við sjóinn. Hiti í stéttum og aðkoma lagfærð nýlega. Utanhúss viðgerðir og málað fyrir þremur árum. Íbúðin er laus til af- hendingar við kaupsamning. Verð 26,7 milljónir. FLYÐRUGRANDI - BÍLSKÚR Góð 3ja til 4ra herbergja 131 fm íbúð með sér inngangi á 1. hæð í fjölbýlishúsi í vesturbænum. Íbúðinni fylgir 25 fm bílskúr með hita og rafmagni. Mjög stórar svalir og sér garður. Frábær staðsetning í hjarta vesturbæjarins með útsýni af svölum út á KR völlinn. Stutt í skóla, leikskóla og aðra þjónustu. Falleg og gróin lóð með leiktækjum fyrir börnin. Verð 32,9 milljónir. 4 - 6 HERBERGJA SÉRBÝLI LÆKJARGATA - MEÐ BÍLSKÚR Falleg og björt 4ra herbergja 125 fm íbúð ásamt 28 fm bílskúr í þessum vinsælu húsum við lækinn í Hafnarfirði. Íbúðin er á annarri hæð með sér inn- gangi frá svölum. Allar innréttingar eru úr eik. Mjög stórar og góðar suður svalir eru út frá eld- húsi. Íbúðin er fullbúin með eikarparketi nema á baðherbergi og þvottahúsi eru flísar með inn- steyptri hitalögn í gólfi. Mjög góð íbúð á frábær- um stað í Hafnarfirði. Íbúðin er til afhendingar við kaupsamning. Verð 33,6 milljónir. MOSARIMI Mjög góð 4ra herbergja 88 fm endaíbúð með sér inngangi á efri hæð í litlu fjöl- býli í Grafarvogi. Íbúðin er einkar vel skipulögð þar sem hver fermetri er nýttur. Hér er um að ræða íbúð í rólegu og barnvænu hverfi þar sem stutt er í skóla, leikskóla, golfvöll, íþróttir og aðra þjónustu. Verð 20,9 milljónir. ÁLFTAMÝRI Mjög vel skipulögð, rúmgóð og björt 3ja herbergja, 78,3 fm, íbúð á góðum stað í bænum. Stutt er í alla þjónustu, skóla, íþrótta- svæði og á stofnbrautir. Tvö mjög góð svefnher- bergi og stór stofa. Allar hurðir, innréttingar á baði og eldhúsi eru nýlegar. Góð eign sem er laus til afhendingar fljótlega. Verð 17,5 milljónir. 3 HERBERGI DÚFNAHÓLAR FÁLKAGATA GRÆNLANDSLEIÐ LÆKJARGATA - HAFNARFJÖRÐUR LÆKJARGATA - HAFNARFJÖRÐUR TEIGASEL MURUHOLT - EIGNARLÓÐ TJARNARBREKKA - EIGNALÓÐIR ÁLFTAMÝRI 1-5 - TIL LEIGU LYNGÁS 15 - GARÐABÆR ÁSTÚN Góð 3ja herbergja 78 fm íbúð á 2. hæð með sér inngangi frá svölum á þessum vinsæla stað í Kópavoginum. Íbúðin er björt og skemmti- leg enda skipulag hennar mjög gott. Íbúðin er staðsett í góðu og barnvænu hverfi, þar sem stutt er í skóla, leikskóla og alla aðra þjónustu. Verð 16,8 milljónir. BERGÞÓRUGATA Falleg og rúmgóð 3ja her- bergja 80 fm íbúð á annarri (efstu) hæð í góðu steinhúsi í miðbæ Reykjavíkur. Þakið var endur- nýjað fyrir um fimm árum síðan og er húsið í góðu standi. Hér er um að ræða góða íbúð í mið- bæ Reykjavíkur. Leikskóli er í húsinu við hliðina og stutt í aðra skóla og þjónustu. LAUS STRAX. Verð 17,5 milljónir. DRÁPUHLÍÐ Sérlega góð og vel skipulögð 3ja herbergja 65 fm risíbúð á þessum vinsæla stað í Hlíðarhverfinu. Íbúðin hefur verið mikið endurnýj- uð og er hver fermetri hennar nýttur eins og best verður á kosið. Í góðu göngufæri við miðbæinn, Öskjuhlíð og Nauthólsvík. Verð 17,5 milljónir. SJAFNARGATA - Í HJARTA ÞINGHOLTANNA Mjög góð og vel skipulögð efri sérhæð ásamt bílskúr á einum eftirsóttasta stað Reykjavíkur. Eignin er í fallegu og reisulegu fjórbýlishúsi í hjarta Þingholtanna. Eldhús hefur verið nýlega standsett með fallegri hvítri sprautulakkaðri innréttingu með eldunartækjum úr stáli. Stigagangurinn er með fallegu upprunalegu tréhandriði. Nýlega hefur verið skipt um teppi á stigaganginum og hann málaður. Af skör fyrir framan íbúðina er gengið út á svalir sem snúa í vestur. Við húsið er gróinn garður með stórri grasflöt. Staðsetning eignarinnar er eins og best verður á kosið, stutt í mið- bæinn og alla þjónustu, en húsið hins vegar laust við skarkala miðbæjarins um kvöld og nætur. Verð 32 milljónir. REKAGRANDI - VESTURBÆRINN Sérlega falleg, björt og vel skipulögð 4ra herb. 100 fm íbúð á 3. hæð (gengið upp eina og hálfa hæð) í fallegu fjölb. í vesturb. Íb. fylgir stæði í bílageymslu. Tvennar svalir. Mjög fallegt útsýni út á Faxa- flóa er úr íb. Húsið var tekið í gegn að utan árið 2004. Snyrtileg lóð með leiktækjum fyrir börnin. Ró- legt og barnvænt hverfi. Stutt í skóla, leikskóla, íþróttir og alla þjónustu. Verð 27,7 milljónir. GALTALIND - BÍLSKÚR Sérlega vönduð og glæsileg 4ra herb. íbúð í litlu fjölbýli ásamt bílskúr á þessum eftirsótta stað í Lindarhverfinu í Kópavogi. Örstutt í skóla og leikskóla, liggur vel við stofnbrautum og þjónustu. Tvennar svalir og sér þvottahús fylgir íb. Gott hús og mjög snyrtilegt umhverfi. Verð 29,9 milljónir. HJALLABRAUT - BARNVÆNN STAÐUR Góð og vel skipulögð 3ja herb. 105 fm íbúð á þriðju og efstu hæð í álklæddu fjölbýli í norðurbæ Hafnarf. Sameign hússins hefur nýlega verið endurn. ásamt því að settar hafa verið upp nýjar eld- varnarhurðir. Byggt hefur verið yfir hluta af svölum íb. Sér þvottahús er inn í íbúðinni. Íb. er staðsett í rólegu og barnvænu hverfi þar sem stutt er í skóla, íþróttir og alla Þjónustu. Verð 19,7 milljónir. EINIBERG-FJÖLSKYLDU HÚS Mjög gott og vel skipulagt 183 fm einbýlishús í Hafnarfirði. Húsið sjálft hefur á síðustu árum verið mikið endurnýjað m.a þak hússins, það endur einangrað og klætt að utan. Að innan hefur húsið verið standsett glæsilega með hvítri sprautulakkaðri eldhúsinnréttingu og baðherbergi með horn- baðkari. Gólfefni eru plankaparket og náttúrusteinn. Verð 43 milljónir. SUMARHÚS Í LANDI BJARNASTAÐA Glæsilegur 42 fermetra sumarbústaður í hjarta Borgarfjarðar. Bústaðurinn stendur í landi Bjarna- staða, Hvítársíðuhreppi, steinsnar frá Húsafelli. Hraunfossar með Barnafossi, hellar eins og Surts- hellir og Víðgelmir eru dæmi um náttúruperlurnar sem finna má í nágrenninu. Allur frágangur bú- staðarins að utan og innan er hinn snyrtilegasti. Með honum fylgir 10 fm köld geymsla sem nýtist mjög vel. Verönd er fyrir framan bústaðinn og er góður skjólveggur á hluta af veröndinni. HEIÐVANGUR - SÖLUSÝNING Glæsileg eign á frábærum stað í Hafnarfirði. Þetta 200 fm einb. stendur í lokuðum botnlanga við Heiðvanginn. Öll fjögur svefnherb. eru mjög rúmgóð og húsið nýtist allt mjög vel. Stutt er í barna- skóla og leikskóla og aðkoma að stofnbrautum er mjög þægileg. Verð 44,9 milljónir. Sölumenn Húsakaupa sýna húsið fimmtudaginn 6. júní á milli kl. 18:00 - 19:00 NAUSTABRYGGJA - GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR Glæsilegar, bjartar og rúmgóðar íbúðir við Naustabryggju í Grafarvogi. Íbúðirnar eru í miðju Bryggjuhverfinu með glæsilegu útsýni út á sjóinn. Verið er að breyta jarðhæðinni í húsinu og skipuleggja þar 3 nýjar íbúðir. Góð lofthæð er í öllum íbúðunum og stór opin rými. Baðherbergi og þvottaherbergi verða flísalögð og glæsilegar eikarinnréttingar eru í íbúðunum. Hiti verður í öllum gólfum með sér hitastilli fyrir hvert rými. Að öðru leyti skilast íbúðirnar fullbúnar en án gólfefna. LINDARGATA -FRÁBÆR STAÐSETNING Í nýlegu stórglæsilegu húsi er til sölu vel skipulögð 2ja herb. íbúð með sér inngangi. Húsið er byggt í gömlum stíl sem hæfir umhverfi þess en innri hönnun og skipulag uppfyllir allar nútíma- kröfur. Staðsetningin er frábær, stutt í miðbæinn og Laugavegurinn í aðeins 2 mínútna göngufæri, en húsið hins vegar laust við skarkala miðbæjarins um kvöld og nætur. Verð 18,4 milljónir. Ásakór 1-3 - nýbygging á frábærum útsýnisstað ATVINNUHÚSNÆÐILÓÐIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.