Morgunblaðið - 03.07.2006, Blaðsíða 38
38 F MÁNUDAGUR 3. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Sími:
530 1500
GRANASKJÓL Góð eign á draumastað í vest-
urbænum. 98 fm jarðhæð (lítið niðurgrafin), í fal-
legu tvíbýli sem staðsett er innst í lokuðum botn-
langa. Sér inngangur er í íbúðina. Fyrir rúmu ári
voru raflagnir yfirfarnar og síðasta sumar var
húsið tekið í gegn að utan. Ofnar eru Danfoss og
hiti er sér fyrir þessa íbúð. Verð 22,9 milljónir.
KLAPPARSTÍGUR Mjög hlýleg og rúmgóð
110 fm íbúð á tveimur hæðum í miðborg Reykja-
víkur. Íbúðin skiptist í tvær stofur, rúmgott eldhús
og baðherb. á neðri hæðinni og tvö herb. og
miðrými á efri hæðinni. Stórar norðvestur svalir
og gert ráð fyrir mjög stórum suður-svölum skv.
samþ. teikningum. Verð kr: 28,7 milljónir.
ÞINGHÓLSBRAUT Mjög góð neðri sérhæð í
þríbýli á frábærum stað í vesturbæ Kópav. Íbúðin
er u.þ.b. 126 fm og 3-4 herberbergja. Staðsetn-
ingin er góð í námunda við sjóinn. Hiti í stéttum
og aðkoma lagfærð nýlega. Utanhúss viðgerðir
og málað fyrir þremur árum. Íbúðin er laus til af-
hendingar við kaupsamning. Verð 26,7 milljónir.
FLYÐRUGRANDI - BÍLSKÚR Góð 3ja til
4ra herbergja 131 fm íbúð með sér inngangi á 1.
hæð í fjölbýlishúsi í vesturbænum. Íbúðinni fylgir
25 fm bílskúr með hita og rafmagni. Mjög stórar
svalir og sér garður. Frábær staðsetning í hjarta
vesturbæjarins með útsýni af svölum út á KR
völlinn. Stutt í skóla, leikskóla og aðra þjónustu.
Falleg og gróin lóð með leiktækjum fyrir börnin.
Verð 32,9 milljónir.
4 - 6 HERBERGJA
SÉRBÝLI
LÆKJARGATA - MEÐ BÍLSKÚR Falleg
og björt 4ra herbergja 125 fm íbúð ásamt 28 fm
bílskúr í þessum vinsælu húsum við lækinn í
Hafnarfirði. Íbúðin er á annarri hæð með sér inn-
gangi frá svölum. Allar innréttingar eru úr eik.
Mjög stórar og góðar suður svalir eru út frá eld-
húsi. Íbúðin er fullbúin með eikarparketi nema á
baðherbergi og þvottahúsi eru flísar með inn-
steyptri hitalögn í gólfi. Mjög góð íbúð á frábær-
um stað í Hafnarfirði. Íbúðin er til afhendingar við
kaupsamning. Verð 33,6 milljónir.
MOSARIMI Mjög góð 4ra herbergja 88 fm
endaíbúð með sér inngangi á efri hæð í litlu fjöl-
býli í Grafarvogi. Íbúðin er einkar vel skipulögð
þar sem hver fermetri er nýttur. Hér er um að
ræða íbúð í rólegu og barnvænu hverfi þar sem
stutt er í skóla, leikskóla, golfvöll, íþróttir og aðra
þjónustu. Verð 20,9 milljónir.
ÁLFTAMÝRI Mjög vel skipulögð, rúmgóð og
björt 3ja herbergja, 78,3 fm, íbúð á góðum stað í
bænum. Stutt er í alla þjónustu, skóla, íþrótta-
svæði og á stofnbrautir. Tvö mjög góð svefnher-
bergi og stór stofa. Allar hurðir, innréttingar á
baði og eldhúsi eru nýlegar. Góð eign sem er
laus til afhendingar fljótlega. Verð 17,5 milljónir.
3 HERBERGI
DÚFNAHÓLAR
FÁLKAGATA
GRÆNLANDSLEIÐ
LÆKJARGATA - HAFNARFJÖRÐUR
LÆKJARGATA - HAFNARFJÖRÐUR
TEIGASEL
MURUHOLT - EIGNARLÓÐ
TJARNARBREKKA - EIGNALÓÐIR
ÁLFTAMÝRI 1-5 - TIL LEIGU
LYNGÁS 15 - GARÐABÆR
ÁSTÚN Góð 3ja herbergja 78 fm íbúð á 2. hæð
með sér inngangi frá svölum á þessum vinsæla
stað í Kópavoginum. Íbúðin er björt og skemmti-
leg enda skipulag hennar mjög gott. Íbúðin er
staðsett í góðu og barnvænu hverfi, þar sem stutt
er í skóla, leikskóla og alla aðra þjónustu. Verð
16,8 milljónir.
BERGÞÓRUGATA Falleg og rúmgóð 3ja her-
bergja 80 fm íbúð á annarri (efstu) hæð í góðu
steinhúsi í miðbæ Reykjavíkur. Þakið var endur-
nýjað fyrir um fimm árum síðan og er húsið í
góðu standi. Hér er um að ræða góða íbúð í mið-
bæ Reykjavíkur. Leikskóli er í húsinu við hliðina
og stutt í aðra skóla og þjónustu. LAUS STRAX.
Verð 17,5 milljónir.
DRÁPUHLÍÐ Sérlega góð og vel skipulögð 3ja
herbergja 65 fm risíbúð á þessum vinsæla stað í
Hlíðarhverfinu. Íbúðin hefur verið mikið endurnýj-
uð og er hver fermetri hennar nýttur eins og best
verður á kosið. Í góðu göngufæri við miðbæinn,
Öskjuhlíð og Nauthólsvík. Verð 17,5 milljónir.
SJAFNARGATA - Í HJARTA ÞINGHOLTANNA
Mjög góð og vel skipulögð efri sérhæð ásamt bílskúr á einum eftirsóttasta stað Reykjavíkur. Eignin er í fallegu og reisulegu fjórbýlishúsi í hjarta
Þingholtanna. Eldhús hefur verið nýlega standsett með fallegri hvítri sprautulakkaðri innréttingu með eldunartækjum úr stáli. Stigagangurinn er
með fallegu upprunalegu tréhandriði. Nýlega hefur verið skipt um teppi á stigaganginum og hann málaður. Af skör fyrir framan íbúðina er gengið
út á svalir sem snúa í vestur. Við húsið er gróinn garður með stórri grasflöt. Staðsetning eignarinnar er eins og best verður á kosið, stutt í mið-
bæinn og alla þjónustu, en húsið hins vegar laust við skarkala miðbæjarins um kvöld og nætur. Verð 32 milljónir.
REKAGRANDI - VESTURBÆRINN
Sérlega falleg, björt og vel skipulögð 4ra herb. 100 fm íbúð á 3. hæð (gengið upp eina og hálfa hæð)
í fallegu fjölb. í vesturb. Íb. fylgir stæði í bílageymslu. Tvennar svalir. Mjög fallegt útsýni út á Faxa-
flóa er úr íb. Húsið var tekið í gegn að utan árið 2004. Snyrtileg lóð með leiktækjum fyrir börnin. Ró-
legt og barnvænt hverfi. Stutt í skóla, leikskóla, íþróttir og alla þjónustu. Verð 27,7 milljónir.
GALTALIND - BÍLSKÚR
Sérlega vönduð og glæsileg 4ra herb. íbúð í litlu fjölbýli ásamt bílskúr á þessum eftirsótta stað í
Lindarhverfinu í Kópavogi. Örstutt í skóla og leikskóla, liggur vel við stofnbrautum og þjónustu.
Tvennar svalir og sér þvottahús fylgir íb. Gott hús og mjög snyrtilegt umhverfi. Verð 29,9 milljónir.
HJALLABRAUT - BARNVÆNN STAÐUR
Góð og vel skipulögð 3ja herb. 105 fm íbúð á þriðju og efstu hæð í álklæddu fjölbýli í norðurbæ
Hafnarf. Sameign hússins hefur nýlega verið endurn. ásamt því að settar hafa verið upp nýjar eld-
varnarhurðir. Byggt hefur verið yfir hluta af svölum íb. Sér þvottahús er inn í íbúðinni. Íb. er staðsett
í rólegu og barnvænu hverfi þar sem stutt er í skóla, íþróttir og alla Þjónustu. Verð 19,7 milljónir.
EINIBERG-FJÖLSKYLDU HÚS
Mjög gott og vel skipulagt 183 fm einbýlishús í Hafnarfirði. Húsið sjálft hefur á síðustu árum verið
mikið endurnýjað m.a þak hússins, það endur einangrað og klætt að utan. Að innan hefur húsið
verið standsett glæsilega með hvítri sprautulakkaðri eldhúsinnréttingu og baðherbergi með horn-
baðkari. Gólfefni eru plankaparket og náttúrusteinn. Verð 43 milljónir.
SUMARHÚS Í LANDI BJARNASTAÐA
Glæsilegur 42 fermetra sumarbústaður í hjarta Borgarfjarðar. Bústaðurinn stendur í landi Bjarna-
staða, Hvítársíðuhreppi, steinsnar frá Húsafelli. Hraunfossar með Barnafossi, hellar eins og Surts-
hellir og Víðgelmir eru dæmi um náttúruperlurnar sem finna má í nágrenninu. Allur frágangur bú-
staðarins að utan og innan er hinn snyrtilegasti. Með honum fylgir 10 fm köld geymsla sem nýtist
mjög vel. Verönd er fyrir framan bústaðinn og er góður skjólveggur á hluta af veröndinni.
HEIÐVANGUR - SÖLUSÝNING
Glæsileg eign á frábærum stað í Hafnarfirði. Þetta 200 fm einb. stendur í lokuðum botnlanga við
Heiðvanginn. Öll fjögur svefnherb. eru mjög rúmgóð og húsið nýtist allt mjög vel. Stutt er í barna-
skóla og leikskóla og aðkoma að stofnbrautum er mjög þægileg. Verð 44,9 milljónir.
Sölumenn Húsakaupa sýna húsið fimmtudaginn 6. júní á milli kl. 18:00 - 19:00
NAUSTABRYGGJA - GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR
Glæsilegar, bjartar og rúmgóðar íbúðir við Naustabryggju í Grafarvogi. Íbúðirnar eru í miðju
Bryggjuhverfinu með glæsilegu útsýni út á sjóinn. Verið er að breyta jarðhæðinni í húsinu og
skipuleggja þar 3 nýjar íbúðir. Góð lofthæð er í öllum íbúðunum og stór opin rými. Baðherbergi og
þvottaherbergi verða flísalögð og glæsilegar eikarinnréttingar eru í íbúðunum. Hiti verður í öllum
gólfum með sér hitastilli fyrir hvert rými. Að öðru leyti skilast íbúðirnar fullbúnar en án gólfefna.
LINDARGATA -FRÁBÆR STAÐSETNING
Í nýlegu stórglæsilegu húsi er til sölu vel skipulögð 2ja herb. íbúð með sér inngangi. Húsið er
byggt í gömlum stíl sem hæfir umhverfi þess en innri hönnun og skipulag uppfyllir allar nútíma-
kröfur. Staðsetningin er frábær, stutt í miðbæinn og Laugavegurinn í aðeins 2 mínútna göngufæri,
en húsið hins vegar laust við skarkala miðbæjarins um kvöld og nætur. Verð 18,4 milljónir.
Ásakór 1-3
- nýbygging á frábærum útsýnisstað
ATVINNUHÚSNÆÐILÓÐIR