Morgunblaðið - 03.07.2006, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.07.2006, Blaðsíða 1
mánudagur 3. júlí 2006 mbl.is Fasteignablaðið // Bragagata Mörg perlan leynist í Reykjavík og Sveinn Þórir Þorsteinsson eða Dói og Hjördís Ein- arsdóttir eða Hjölla segja að Bragagatan falli undir þessa skilgreiningu.  2 // Markaðurinn Samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands voru 4.692 íbúðir í byggingu 31. desember síðast- liðinn og er það mesti fjöldi íbúða í byggingu um áramót frá árinu 1979.  7 // Grindavík Eftirspurn eftir lóðum í Grindavík hefur ver- ið langt umfram væntingar, mikill uppgangur hefur verið í bænum undanfarin ár og sér hvergi fyrir endann á blómaskeiðinu.  34 // Lagnafréttir Sigurður Grétar Guðmundsson heldur áfram að fjalla um nýjustu tækni og segir nú frá gardínum sem drekka í sig sólarljósið og lýsa upp rýmið í myrkri.  56 Hvort sem þú ert að kaupa eða endurfjármagna, þá færðu lánið sem hentar þér! Sæktu um íbúðalán Netbankans á nb.is eða hringdu í þjónustufulltrúa okkar í síma 550 1800. H im in n o g h a f / S ÍA www.nb.is nb.is sparisjóður hf. Þú þarft ekki að binda þig í viðskipti til 40 ára til að fá hagstæðustu kjörin á íbúðalánum hjá okkur!                                                                                             !  "             # # # #  $   $              %         %      % %     %       & '( ) * +    !  "  # % & '  ( ) *  +  $ %&                            %  %  % ,- . )     / 0 12 345 / 6 7 0 0 6 8  12 9 :556   ; <  = !  '% )%&  ; <  = !  '% * +,  "#-! ! ; <  = !  '% 8 .6 >    . .               Góðtemplarareglan og bæjarstjórn Hafnarfjarðar hafa undirritað vilja- yfirlýsingu um framtíð Góðtempl- arahússins við Suðurgötu. Hún felur í sér að Hafnarfjarðarbær eignist þetta elsta hús bæjarins og annist þar með viðhald á því svo það haldi reisn sinni og fegurð. Stúkan Morg- unstjarnan nr. 11 reisti húsið seinni hluta nítjándu aldar og það var vígt hinn 17. desember 1886. Góðtemplarareglan hafði ekki starfað nema í eitt ár þegar Morg- unstjarnan var stofnuð 1885. Fyrsta veturinn voru fundir stúkunnar haldnir í húsnæði Flensborgarskóla og ákveðið að reisa hús undir starf- semina. Sennilega var húsinu valinn staður þarna á mölunum þar sem frumkvöðlarnir höfðu allir byggt íbúðarhús sín í brekkunni og þekktu því landkosti vel. Húsið var að mestu byggt fyrir samskotafé í sjálfboða- vinnu. Í byrjun var það bara einn stór salur, 18 álnir á lengd og 14 á breidd. Hann rúmaði um 300 manns, en íbúar bæjarins á þessum tíma voru um 420 manns. Árið 1888 var stofnuð önnur stúka í Hafnarfirði, Daníelsher nr. 4, sem kom að rekstri og viðhaldi hússins með Morgunstjörnunni. Hafnar- fjörður var á þessum árum fámenn- ur og fátækur fiskimannabær og drykkjuskapur þar mikill eins og víðast hvar annars staðar í landinu. Ekki höfðu stúkurnar starfað lengi þegar breyting varð til batnaðar. Árið 1907 var byggt við húsið leik- svið og íbúð húsvarðar. Árið 1929 var byggt við norðurenda hússins og bættust þá við forstofa, fatageymsla, salerni og eldhús og veitingastofa á efri hæð. Góðtemplarahúsið var um áratugaskeið miðstöð alls menning- ar- og félagslífs í Hafnarfirði og um tíma aðsetur Bæjarstjórnar Hafnar- fjarðar sem hélt sinn fyrsta fund í húsinu. Hafnarfjarðarbær eignast nú hús- ið. Góðtemplarareglan fær efri hæð hússins til afnota fyrir starfsemi sína en Hafnarfjarðarbær mun nýta neðri hæðina. Bærinn eignast elsta húsið Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson Eftir Kristin Benediktsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.