Morgunblaðið - 03.07.2006, Síða 1

Morgunblaðið - 03.07.2006, Síða 1
mánudagur 3. júlí 2006 mbl.is Fasteignablaðið // Bragagata Mörg perlan leynist í Reykjavík og Sveinn Þórir Þorsteinsson eða Dói og Hjördís Ein- arsdóttir eða Hjölla segja að Bragagatan falli undir þessa skilgreiningu.  2 // Markaðurinn Samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands voru 4.692 íbúðir í byggingu 31. desember síðast- liðinn og er það mesti fjöldi íbúða í byggingu um áramót frá árinu 1979.  7 // Grindavík Eftirspurn eftir lóðum í Grindavík hefur ver- ið langt umfram væntingar, mikill uppgangur hefur verið í bænum undanfarin ár og sér hvergi fyrir endann á blómaskeiðinu.  34 // Lagnafréttir Sigurður Grétar Guðmundsson heldur áfram að fjalla um nýjustu tækni og segir nú frá gardínum sem drekka í sig sólarljósið og lýsa upp rýmið í myrkri.  56 Hvort sem þú ert að kaupa eða endurfjármagna, þá færðu lánið sem hentar þér! Sæktu um íbúðalán Netbankans á nb.is eða hringdu í þjónustufulltrúa okkar í síma 550 1800. H im in n o g h a f / S ÍA www.nb.is nb.is sparisjóður hf. Þú þarft ekki að binda þig í viðskipti til 40 ára til að fá hagstæðustu kjörin á íbúðalánum hjá okkur!                                                                                             !  "             # # # #  $   $              %         %      % %     %       & '( ) * +    !  "  # % & '  ( ) *  +  $ %&                            %  %  % ,- . )     / 0 12 345 / 6 7 0 0 6 8  12 9 :556   ; <  = !  '% )%&  ; <  = !  '% * +,  "#-! ! ; <  = !  '% 8 .6 >    . .               Góðtemplarareglan og bæjarstjórn Hafnarfjarðar hafa undirritað vilja- yfirlýsingu um framtíð Góðtempl- arahússins við Suðurgötu. Hún felur í sér að Hafnarfjarðarbær eignist þetta elsta hús bæjarins og annist þar með viðhald á því svo það haldi reisn sinni og fegurð. Stúkan Morg- unstjarnan nr. 11 reisti húsið seinni hluta nítjándu aldar og það var vígt hinn 17. desember 1886. Góðtemplarareglan hafði ekki starfað nema í eitt ár þegar Morg- unstjarnan var stofnuð 1885. Fyrsta veturinn voru fundir stúkunnar haldnir í húsnæði Flensborgarskóla og ákveðið að reisa hús undir starf- semina. Sennilega var húsinu valinn staður þarna á mölunum þar sem frumkvöðlarnir höfðu allir byggt íbúðarhús sín í brekkunni og þekktu því landkosti vel. Húsið var að mestu byggt fyrir samskotafé í sjálfboða- vinnu. Í byrjun var það bara einn stór salur, 18 álnir á lengd og 14 á breidd. Hann rúmaði um 300 manns, en íbúar bæjarins á þessum tíma voru um 420 manns. Árið 1888 var stofnuð önnur stúka í Hafnarfirði, Daníelsher nr. 4, sem kom að rekstri og viðhaldi hússins með Morgunstjörnunni. Hafnar- fjörður var á þessum árum fámenn- ur og fátækur fiskimannabær og drykkjuskapur þar mikill eins og víðast hvar annars staðar í landinu. Ekki höfðu stúkurnar starfað lengi þegar breyting varð til batnaðar. Árið 1907 var byggt við húsið leik- svið og íbúð húsvarðar. Árið 1929 var byggt við norðurenda hússins og bættust þá við forstofa, fatageymsla, salerni og eldhús og veitingastofa á efri hæð. Góðtemplarahúsið var um áratugaskeið miðstöð alls menning- ar- og félagslífs í Hafnarfirði og um tíma aðsetur Bæjarstjórnar Hafnar- fjarðar sem hélt sinn fyrsta fund í húsinu. Hafnarfjarðarbær eignast nú hús- ið. Góðtemplarareglan fær efri hæð hússins til afnota fyrir starfsemi sína en Hafnarfjarðarbær mun nýta neðri hæðina. Bærinn eignast elsta húsið Morgunblaðið/Kristinn Benediktsson Eftir Kristin Benediktsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.