Morgunblaðið - 11.07.2006, Síða 32
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
HVERNIG
ER HEILSAN?
SLÆM!
MÉR ER SVO
ILLT Í BAKINU
Á ÉG AÐ LÁTA
BRAKA Í ÞVÍ,
FYRIR ÞIG?
KRAFTAVERK,
MÉR ER
BATNAÐ!
HVAÐ ER MÁLIÐ MEÐ
JÓLASVEININN?
AF HVERJU ER HANN
ALTAF Í FELUM? EF HANN ER
TIL, AF HVERJU FÆR MAÐUR
EKKI AÐ SJÁ HANN STÖKU
SINNUM?
...OG HVAÐ
EF HANN ER
EKKI TIL?
ERU
JÓLIN EKKI
TRÚARLEG-
HÁTÍÐ?
JÚ, ENDA
HUGSA ÉG ÞAÐ
SAMA UM GUÐ
ÉG VEIT AÐ ÉG Á EKKI
PANTAÐAN TÍMA, EN
GÆTIRÐU SAMT
AFGREITT MIG?
ÞVÍ MIÐUR
ER ALLT FULL
BÓKAÐ HJÁ
MÉR...
...GÆTIRÐU KOMIÐ AFTUR Á MIÐVIKUDAGINN?
VÁ, SIGGA! ÞESSI
BÓK ER ALGJÖRT
ÆÐI... ÉG RÁÐLEGG
ÖLLUM ÁHORFENDUM
OKKAR AÐ DRÍFA SIG
AÐ BORÐA ÞESSA
FRÁBÆRU BÓK
BÓK MÁNAÐARINS
MEÐ LASSIE
MIKIÐ ER ÞETTA
SPENNANDI!
SLAKAÐU
Á
ÞAÐ ERU
ERFIÐLEIKAR Í
HJÓNA-
BANDINU
ÞÍNU?
NEI!
VINKONA
ÞÍN Á VON Á
BARNI?
NEI!
NEI!
VÁ, ER
ÞAÐ!
ÞÚ HEFUR
MIKLAR
ÁHYGGJUR?
ÉG SÉ
GLÆSILEGT
TÆKIFÆRI Í
ÞINNI NÁNUSTU
FRAMTÍÐ
ÉG ER
ALVEG AÐ
MISSA TAKIÐ!
NEI! Í ÞETTA SKIPTI ÞÁ
VINN ÉG!
SÆLL
FYRIRLIÐI,
ÞETTA
VERÐUR
HÖRKU
LEIKTÍÐ
ÉG HEF EKKI HUGSAÐ UM
ANNAÐ EN HAFNABOLTA
SÍÐASTLIÐNAR VIKUR
HELDURÐU AÐ MINNE-
APOLIS VINNI YANKEES Í ÁR?
EN SÁ FYRIRLIÐI,
HANN NENNIR EKKI AÐ
TALA UM HAFNABOLTA!
Dagbók
Í dag er þriðjudagur 11. júlí, 192. dagur ársins 2006
Á sunnudag lauk ummánaðarlangri
knattspyrnuveislu í
Þýskalandi þegar Ítal-
ir og Frakkar mætt-
ust í úrslitaleik heims-
meistarakeppninnar í
Berlín. Keppnin hefur
farið vel fram og verið
gestgjöfunum til
sóma. Flestir Þjóð-
verjar hafa opnað
faðm sinn fyrir fjöl-
þjóðlegu liði knatt-
spyrnuunnenda svo að
mikill sómi hefur verið
að. Inn á milli hafa þó
verið svartir sauðir, á
borð við þá sem réðust á ítalska veit-
ingastaði í kjölfar ósigursins gegn
Ítölum í undanúrslitunum í síðustu
viku. Þýsk stjórnvöld hafa haft sér-
stakar gætur á öfgamönnum úr röð-
um nýnasista og komið í veg fyrir að
þeim tækist það ætlunarverk sitt að
vekja athygli á málstað sínum á
meðan Þýskaland er í sviðsljósi fjöl-
miðla heimsins. Má segja að um-
ræddir nýnasistar séu einkennilegar
eftirlegukindur sögunnar, sem í nið-
urlægingu sinni leita í öfgahyggju
nasista til að finna fótfestu í flóknum
veruleika nútímamannsins. Þessi til-
hneiging er þeim mun sérkennilegri
í ljósi þess að ungir Þjóðverjar finna
nú til stolts yfir því að
tilheyra þessari merku
þjóð, sem hægt og bít-
andi sökk ofan í fen
öfgafullrar þjóðern-
ishyggju á millistríðs-
árunum. Þetta ný-
fundna stolt, sem
löngum var barið nið-
ur í skömm yfir helför
nasista, á sér eðlilegar
rætur. Þýskaland nú-
tímans er merkilegt
land sem hefur upp á
margt að bjóða. Þjóðin
er vel menntuð og
menningin heillandi. Á
sögu landsins eru
margar áhugaverðar hliðar og Vík-
verji gat ekki annað en brosað þegar
hann var staddur í borginni Trier á
dögunum. Þannig var að Víkverji
var staddur skammt frá fæðing-
arstað stjórnmálaheimspekingsins
Karl Marx í Trier, þar sem hópur
Kínverja hafði safnast saman í virð-
ingu við manninn sem skilgreindi
heiminn út frá stéttaátökum. Aug-
ljóst var að mikil lotning var borin
fyrir höfundi Auðmagnsins sem svo
mikil áhrif hafði á pólitíska umræðu
á Íslandi á liðinni öld. Hitt er annað
mál og alvarlegra að vinsældir hans í
Kína eru ekkert gamanmál, enda
stjórnin í Peking ógnarstjórn.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Námskeið | Í þessari viku hefjast hin sívinsælu örnámskeið Árbæjarsafns. Nám-
skeiðin eru ætluð börnum í fylgd með fullorðnum og eru í um þrjár klukkustundir
í senn, frá kl. 13 til um 16. Á örnámskeiðum Árbæjarsafns gefst meðal annars færi
á að læra tálgun, glímu, þæfingu ullar og flugdrekagerð. Sætaframboð í hverju
námskeiði er takmarkað. Frekari upplýsingar og skráning í síma 411 6320.
Örnámskeið á Árbæjarsafni
MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569
1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329,
fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115.
NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands.
Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Þolgæðis hafið þér þörf, til þess að þér gjörið Guðs vilja og
öðlist fyrirheitið. (Hebr. 10, 36.)