Morgunblaðið - 19.08.2006, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. ÁGÚST 2006 47
Sumarfrí! Íbúð til leigu í Barcel-
ona! 3ja herb. íbúð í mjög góðu
hverfi miðsvæðis, laus í ágúst og
út september. Leigist viku eða
lengur í senn. Nánari upplýsing-
ar: ibud.bcn@gmail.com eða í
síma 694 4461.
Sumarhús
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Sumarbústaðalóðir á Suður-
landi. Fallegar sumarhúsalóðir
frá kr. 1.250.000. www.hrifunes.is
eða hrifunes@hrifunes.is
Rotþrær
Framleiðum rotþrær, 2.300-25.000
lítra.
Öll fráveiturör og tengistykki í
grunninn.
Sérboruð siturrör og tengistykki
í siturlögnina.
Heildarlausn á hagstæðu verði.
Borgarplast, Seltjarnarnesi,
sími 561 2211.
Borgarplast, Borgarnesi,
sími 437 1370.
Heimasíða:
www.borgarplast.is
Hestar
Óskilahross. Sex hross fundust
í Öndverðarnesi í Grímsnes- og
Grafningshreppi í byrjun ágúst.
2 hestar, svartir. 1 hestur, svart-
ur. Frostmerktur R á vistri síðu.
1 hestur jarpur. 1 hestur, grár.
1 hryssa rauðstjörnótt. Frostmerkt
Ö á vinstri síðu. Hrossin hafa
verið á járnum. Eigendur hross-
anna vitji þeirra innan þriggja
vikna frá birtingu þessarar aug-
lýsingar. Farið verður með hross-
in eins og kveðið er á um í fjall-
skilasamþykkt fyrir Árnessýslu
austan vatna nr. 408/1996.
F.h. Grímsnes- og Grafnings-
hrepps, Sigfríður Þorsteinsdóttir,
sveitarstjóri.
Námskeið
Upledger höfuðb. og spjald-
hryggjarmeðf. Kynningarnám-
skeið á Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarmeðf. verður haldið
2. sept. næstkomandi á Akureyri.
Upplýsingar í síma 466 3090 eða
á www.upledger.is
Upledger höfuðb.- og spjald-
hryggjarmeðf. Kynningarnám-
skeið á Upledger höfuðbeina- og
spjaldhryggjarmeðf. verður haldið
26. ágúst næstkomandi í Rvík.
Upplýsingar í síma 466 3090 eða
á www.upledger.is.
Námskeið í tréskurði.
Kennsla hefst 1. september.
Örfá pláss laus.
Hannes Flosason,
sími 554 0123.
Til sölu
Fossatún –Tíminn og vatnið
Fyrirtæki og hópar!
Einstakt umhverfi, glæsileg að-
staða, skemmtileg afþreying og
frábærar veitingar.
www.steinsnar.is S. 433 5800
Ferðalög
Viðskipti
Tækifæri í ferðaþjónustu. Skip-
stjórnarlærður aðili óskast sem
hluthafi í ört vaxandi ferðaþjón-
ustufyrirtæki. Áhugasamir sendið
inn tölvupóst gjh@simnet.is
Ýmislegt
Tjaldvagnageymsla
Tökum tjaldvagna og fellihýsi.
til geymslu yfir veturinn.
Erum á Bakkastíg 20 í
Reykjanesbæ. S: 899 2789.
Tískuverslunin Smart
ÚTSALA – ÚTSALA
Skór - 30% afsláttur.
Grímsbæ /Bústaðarvegi
Ármúla 15.
Tískuverslunin Smart
ÚTSALA – ÚTSALA
Grímsbæ /Bústaðarvegi
Ármúla 15.
Tískuverslunin Smart
Sundbolir st. 38-50
Grímsbæ /Bústaðarvegi
Ármúla 15.
Sími 4 200 500
www.plexigler.is
Plexigler fyrir fiskverkendur,
skiltagerðir, fyrirtæki og
einstaklinga.
Sérsmíði og efnissala.
Safnarabíll nr. 4 Mack Sac
vörubíll frá Frímerkjasölu Íslands-
pósts er kominn.
Opið mán.-fös. kl. 10-18 og
lau. kl. 10-15.
Safnarinn við Ráðhúsið,
Tjarnargötu 10, 101 Reykjavík,
sími 561 4460.
Nýkomnir rosa flottir fyrir
„brjóstgóðar“.
Mjög flott snið í D, DD, E, F, FF,
G skálum á kr. 4.990.
Virkilega nýtt og smart í D, DD,
E, F, FF, G skálum á kr. 4.990.
Einfaldur og lekker í D, DD, E,
F, FF, G skálum á kr. 4.770.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Hveitigraspressa
Tilboðsverð kr. 4.995.
Pipar og salt, Klapparstíg 44.
Sími 562 3614.
Hveitigraspressa
Tilboðsverð kr. 3.900,-
Pipar og salt, Klapparstíg 44.
Sími 562 3614.
EUROCONFORTO
HEILSUSKÓRNIR HAFA SLEGIÐ
Í GEGN Á ÍSLANDI
Verð kr. 4.400, stærðir 35-43.
Útsölustaðir:
Valmiki Kringlunni - Euroskór Firð-
inum - B-Young Laugavegi -
Nína Akranesi -
Heimahornið Stykkishólmi -
Mössubúð Akureyri - Töff föt
Húsavík - Okkar á milli Egilsstöðum
- Galenía Selfossi -
Jazz Vestmannaeyjum.
Veiði
Vest
Fluguveiðimenn og hnýtarar.
Verslunin Gallerí Flugur, Hryggjar-
seli 2, kjallara. Opið: miðvikud. kl.
20-22 og laugard. kl. 10-14. Verið
velkomin. www.galleriflugur.is
Gsm 896 6013.
Bátar
Skipstjórnarnámskeið - Punga-
próf. Kennt í Reykjavík og Akur-
eyri. Byrjar í lok sept. Takmarkað
sætaframboð. Kennt er í stað-
bundnum lotum (3 helgar) og fjar-
námi. Skráning og uppl. í síma
846 1543 - helgi@skipstjori.com
Skemmtibátur til sölu. Góð sigl-
ingatæki. Salerni og rennandi
vatn. Tvær 200 ha Volvo-vélar og
hældrif. Verðhugmynd 8,5 m. Upp-
lýsingar í s. 692 5927 eða tölvup.
eirikur.asgeirs@gmail.com
Bílar
Subaru Impreza árg. '00, ek. 102
þús. km. Beinsk. Nýl. yfirfarinn
í toppst. Gott eintak. S. 891 7677.
Sprinter 316 árg. 2003. Ekinn um
53 þús. km og breyttur fyrir 35
tommur, beinskiptur, skráður fyrir
6. Ríkulega útbúinn, driflæsingar
að framan og aftan, loftkæling,
olíumiðstöð, með aukarafgeymi,
fjarst. saml., upphitaðri framrúðu,
upphituðum speglum og afturrúð-
um, dráttarbeisli, litað gler, útv/
cd. Til sýnis á Bakkabraut 5A,
200 Kóp., s. 821 1170. Enta.is
Nissan Terrano árg. '03, ek. 70
þús. km. Fallegur díseljeppi, ssk.,
3 lítra, 16" dekk, þakbogar, krókur
o.fl. Verð 2.590 þús. Gott stgrverð.
Ath. skipti á ódýrari. Einnig 10
feta Yearling fellihýsi 2003 með
geymslukassa og ýmsum auka-
búnaði. Uppl. í s. 894 3689.
Mercedes Bens ML-500
Árg. 2003, ek. 48 þús. mílur. ABS
hemlar, ASR spólvörn, álfelgur,
ESP stöðugleikakerfi, geisla-
diskamagasín, glertopplúga, hiti
í sætum, hraðastillir, innspýting,
leðurákl., litað gler, loftkæling,
DVD, dráttarbeisli. Reykl. öku-
tæki. Gullfallegur bíll með öllum
hugsanlegum aukabúnaði. Verð
4.980.000. Uppl. í síma 664 8363.
Mercedes Benz árg. '91, ek. 140
þ. km. Benz 300SL blæja/hardtop.
Toppbíll, vel með farinn. Ný dekk,
cd-spilari o.fl. Sími 690 0554.
Jeppadagar - 30% afsláttur!
Nýir 2006 bílar allt að 30% undir
listaverði. Honda Pilot er nýr lúx-
usjeppi rakar inn verðlaunum fyr-
ir sparneytni og búnað og gefur
Landcruiser VX diesel harða
samkeppni. Einnig frábær afslátt-
artilboð frá öðrum framleiðend-
um. Íslensk Ábyrgð. Bílalán. Sími
552 2000 og netspjall á
www.islandus.com
Hyundai Tucson dísel árgerð
2005, ekinn 20 þús., engin skipti.
Verð 2.820 þús. Uppl. í 892 8855.
Frábær tilboð á nýjum og nýleg-
um bílum. Gerið frábær bílakaup
á www.automax.is. Jeppar,
fólksbílar pallbílar, hvergi hag-
stæðara verð. Sími 899 4681.
Ford Explorer Sport Track árg.
2003. Ek. ca 61.500 km, leður-
áklæði, topplúga, 6 diska cd spil-
ari, ný dekk o.fl. Heildarverð 1.920
þús., útborgun 250 þús. og yfir-
taka á láni. Afborgun ca 29 þús.
á mán. Upplýsingar í s. 894 3944
eða 869 5582.
Daewoo árg. '99, ek. 83 þús. km.
Vel með farinn og snyrtilegur bíll,
2 eigendur. Vetrardekk á felgum
fylgja. Pioneer geislaspilari og
öflugir hátalarar. Verð 330 þ. kr.
Uppl. í s. 892 3737 og 557 1260.
Árg. '99, ek. 82 þús. km. Gullfal-
legur bíll hlaðinn búnaði, sjálf-
skiptur, topplúga o.m.fl. Gott
staðgreiðsluverð. Upplýsingar í
síma 899 4681.
Til sölu Sprinter 316. Silfurgrár,
árgerð 2004. Ekinn 33 þ. km.
Sjálfsk., cr. control. Olíumiðstöð.
Litað gler. 33 tommu dekk. Sídrif,
læstur aftan. Átta manna. Topp-
lúga. Útv/cd/dvd.
Til sýnis hjá ENTA ehf., Bakka-
braut 5A, Kópavogi. Sími
821 1170.
Suzuki Bouleward 800cc árgerð
2005. Hjólið er aðeins ekið um eitt
þúsund km og er með öllum fáan-
legum aukabúnaði. Verð 950 þús.
Upplýsingar í síma 895 3040.
Suzuki Baleno árg. '97, ek. 112
þús. km. Sjálfskiptur Suzuki Bal-
eno station 1997. Nýskoðaður,
álfelgur, í góðu ástandi. Símar
587 8775/896 6055.
Jeppar
Nissan Terrano Lux 2.7 TD,
sjálfsk., ekinn 96 þús., skráður 11/
99, sóllúga, krókur, 7 manna, 2
eig. Verð 1.490 þús. Einnig Skoda
Octavia Combi 2.0, sjálfs., ek.
30.000 þús., grár, nýskr. 07/03,
verð 1.390 þús. S. 899 7770.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla - akstursmat.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, bifhjól,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '05
892 4449/557 2940.
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2006, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Mótorhjól
Til sölu Honda Shadow Spirit
VT 1100, árgerð 99. Ekinn 29 þús.
mílur. Verð 650 þús. Upplýsingar
í síma 897 1998.
Hjólhýsi
Fendt hjólhýsi 395T til sölu.
Til sölu vel með farið Fendt hjól-
hýsi, árgerð '93, með stóru for-
tjaldi. Verð tilboð 550 þús.
Upplýsingar í síma 898 2118.
Einkamál
44 ára karlmaður óskar eftir að
komast í samband við konu á
svipuðum aldri með framtíðar-
samband í huga. Börn engin fyrir-
staða. Áhugasamar hafi samband
á netfangið sgunnar@isl.is
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Syðsti bær landsins
Sumarhúsið að Görðum í Reynis-
hverfi býður upp á notalega
gistingu í nánd við stórbrotna
náttúrufegurð. Upplýsingar í síma
487 1260.