Morgunblaðið - 20.08.2006, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 20. ÁGÚST 2006 63
FRÁ MICHAEL MANN LEIKSTJÓRA
“COLLATERAL” OG “HEAT”
POWERSÝNING KL. 10 Á STÆRSTA thx TJALDI LANDSINS
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15-POWER B.i. 16 ára Sýnd kl. 4, 7 og 10 B.i. 16 ára
-bara lúxus
Sími 553 2075
kl. 8 og 10.15 B.i. 14 ára
Mögnuð
spennu
mynd
í anda „
24“
Sýnd kl. 2 og 6
HÖRKU SPEN-
NUMYND Í ANDA
JAMES BOND
eee
S.V - MBL
COLIN FARRELL JAMIE FOXX
ACADEMY AWARD WINNER
EITRAÐASTI
SPENNUTRYLLIR ÁRSINS
HEIMSFRUMSÝND Á ÍSLANDI
SVALASTA SPENNUMYND
SUMARSINS
POWERSÝNING KL. 10.15 Á STÆRSTA thx TJALDI LANDSINS
eee
„Þrusugóð
glæpamynd“
Tommi - kvikmyndir.is
eee
HJ - MBL
eee
LIB - TOPP5.IS
Sýnd kl. 2 ÍSL. TAL400 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐUSími - 551 9000
Snakes on a Plane kl. 3, 5.40, 8 og 10.20 B.i. 16 ára
A Praire Home Company kl. 3, 5.45, 8 og 10.15
Ástríkur og Víkingarnir kl. 3 og 6
Silent Hill kl. 8 og 10.40 B.i. 16 ára
The Da Vinci Code kl. 10.10 B.i. 14 ára
Click kl. 3, 5.50 og 8
400 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
SÝNDI BÆÐI
MEÐ
ÍSLENSKU OG
ENSKU TALI
eee
L.I.B. Topp5.is
eee
S.V. Mbl.eeeeP.B.B. DV
COLIN FARRELL JAMIE FOXX
ACADEMY AWARD WINNER
FRÁ MICHAEL MANN LEIKSTJÓRA
“COLLATERAL” OG “HEAT”
SVALASTA SPENNUMYND
SUMARSINS
eee
HJ - MBL
eee
LIB - TOPP5.IS
eee
„Þeir sem vilja
hasar verða síður
en svo sviknir“
þ.þ. - fbl
eee
„Þrusugóð
glæpamynd“
Tommi - kvikmyndir.is
eee
„Þeir sem vilja
hasar verða síður
en svo sviknir“
þ.þ. - fbl
Sýnd kl. 2 og 4 ÍSL. TAL
Frumkvöðlafræði í fjarnámi:
Viltu læra að setja á stofn og reka fyrirtæki. Gera
viðskiptaáætlun, stefnumótun og fjármögnun.
Nánari upplýsingar á www.ir.is / fjarnam
EYJÓLFUR Kristjánsson býður til tónlistarveislu í
Borgarleikhúsinu 1. september.
Rösklega 30 manns verða á sviði þegar mest lætur, en
með Eyjólfi á sviðinu verða m.a. Bergþór Pálsson, Björg-
vin Halldórsson, Björn Jörundur, Jón Jósep og Stefán
Hilmarsson, auk hrynsveitar sem skipuð er stjörnuliði
íslenskra tónlistarmanna og 16 manna strengjasveitar
undir stjórn Þóris Baldurssonar.
„Ég fer yfir ferilinn, leik bæði lög sem hafa verið vin-
sæl í útvarpi og svo lög sem ég held persónulega upp á.
Ætli megi ekki kalla þetta „greatest-hits“,“ segir Eyjólf-
ur um það sem tónleikagestir eiga í vændum en meðal
laga sem flutt verða eru sígildir smellir á borð við „Álf-
heiður Björk“, „Ég lifi í draumi“, og svo auðvitað
„Draumur um Nínu“.
Eyjólfur hélt fyrst stórtónleika í Borgarleikhúsinu ár-
ið 2002, og svo aftur árið 2005. „Það myndast alveg
hrikalega góð stemning á þessum tónleikum, og undir
lokin er fólk yfirleitt staðið úr sætum. Þetta eru lög sem
fólk kannast við og ég er með flesta af þeim söngvurum
sem sungu með mér þekktustu dúettana á sínum tíma.
Útkoman er mikil veisla fyrir unnendur íslenskrar dæg-
urlagatónlistar.“
Vegleg DVD-upptaka kemur út
Á tónleikadaginn kemur út DVD-mynddiskur með
upptöku frá tónleikum síðasta árs: „Tónleikarnir 2002
höfðu verið teknir upp og gefnir út á geisladiski, og
heppnaðist það svo vel að ég ákvað að taka upp allan
pakkann á filmu, og koma þessu frá mér með bestu fáan-
legu hljómgæðum,“ segir Eyjólfur en á diskinum verður
að finna upptökur af 20 lögum: „Diskurinn hefur verið
lengi í vinnslu og var sendur til Bandaríkjanna í blöndum
hjá einum færasta hljóðmanninum sem finna má þar í
landi, og mikið tilhlökkunarefni að fá að setja diskinn í
tækið.“
Diskur með Stefáni Hilmars
Eyjólfur á að baki 25 ára tónlistarferil og er alls ekki
farinn að hægja á sér, en auk undirbúnings stór-
tónleikanna og útgáfu DVD-disksins er Eyjólfur að
leggja lokahönd á geisladisk þar sem hann syngur með
Stefáni Hilmarssyni: „Það er sérkennilegt að við Stefán
höfum sungið saman í 15 ár, en aldrei gefið út heila plötu
saman. Á því verður breyting í október með plötunni
sem má best lýsa sem lofgjörð til 8. áratugarins,“ segir
Eyjólfur, og vafalaust margir sem bíða munu spenntir
eftir diskinum, enda hafa Eyjólfur og Stefán átt marga
ógleymanlega stund við hljóðneman.
Miðasala er þegar hafin á tónleikana, en hún er í hönd-
um Borgarleikhússins.
Haldnir verða tvennir tónleikar 1. september, annars
vegar kl. 20 og hins vegar kl. 22.
Uppselt var á tónleikana í fyrra, og eru miðar á tón-
leikana í ár þegar farnir að rjúka út.
Tónlist | Plata með Stefáni Hilmarssyni væntanleg í október
Stórtónleikar Eyfa og
félaga í Borgarleikhúsinu
Eftir Ásgeir Ingvarsson
asgeiri@mbl.is
Á tónleikunum 1. september syngur Eyjólfur ásamt
fríðum hópi íslenskra tónlistarmanna.
Hjónin David og Victoria Beck-ham hafa lagt blessun sína yfir
ilm-línu með þeirra nafni sem vænt-
anleg er í hillur breskra verslana 1.
september. Annars vegar má fá ilm-
inn „Intimately Beckham for Him“
og hins vegar „Intimately Beckham
for Her“, og að auki svitalyktareyði,
sturtugel og kroppakrem með Beck-
ham-ilminum.
Samkvæmt AP er herrailminum
lýst sem seg-
ulmögnuðum,
ögrandi og svöl-
um, en dömu-
ilmurinn á að
vera „holdgerv-
ingur innsta eðlis
Viktoríu, eins og
aðeins hennar
nánustu vinir
þekkja hana“.
Íslenskir kaupendur ættu þó ekki
að hlaupa út í búð strax að morgni 1.
september, því ekki er enn búið að
taka ákvörðun um markaðssetningu
ilmlínunnar utan Bretlandseyja.
Fólk folk@mbl.is