Morgunblaðið - 05.10.2006, Side 56

Morgunblaðið - 05.10.2006, Side 56
56 FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ DEITMYNDIN Í ÁR FRÁ HÖFUNDI „TRAINING DAY“ OG „THE FAST AND THE FURIOUS“ HÁSKÓLABÍÓ 5. OKT. HAGATORGI • S. 530 1919 • www.haskolabio.is HARSH TIMES kl. 6 - 8 - 10:30 B.i. 16.ára. HARSH TIMES VIP kl. 8 - 10:30 NACHO LIBRE kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7.ára. ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl. tali kl. 4 - 6 LEYFÐ THE WILD m/ensku tali kl. 4 - 6 LEYFÐ THE ALIBI kl. 10:30 B.i.16.ára. STEP UP kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7.ára. BÖRN kl. 4 - 8:30 B.i.12.ára. BÖRN VIP kl. 6 MAURAHRELLIRINN m/Ísl. tali kl. 3:50 LEYFÐ OVER THE HEDGE m/Ísl. tali kl. 3:50 LEYFÐ THE PROPOSITION kl. 8 B.i. 16.ára. PIRATES OF CARIBBEAN 2 Tilboð 400.kr kl. 10 B.i. 12.ára. / ÁLFABAKKI ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku og ensku tali ! Takið þátt í spennandi ferðalagi þar sem villidýrin fara á kostum. Ekki missa af fyndnustu Walt Disney teiknimynd haustins. ÞEGAR ÞÚ FÆRÐ ANNAÐ TÆKIFÆRI ÞARFTU AÐ TAKA FYRSTA SPORIÐ. GLÆNÝ TEGUND AF FERÐAMÖNNUM eeee TOMMI/KVIKMYNDIR.IS eeeee H.J. MBL ELDFIM OG TÖFF HÖRKUMYND MEÐ CHRISTIAN BALE „AMERICAN PSYCHO“, „BATMAN BEGINS“ OG EVA LONGORIA „DESPERATE HOUSEWIVES“ FRAMLEIDD AF TOM HANKS. „the ant bully“ GLÆNÝ TEGUND AF FERÐAMÖNNUMÓBYGGÐIRNAR„THE WILD“ Sýnd með íslensku tali ! ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl. tali kl. 6 LEYFÐ MEÐ DAUÐANN Á HENDI 18:00 PÚÐURTUNNAN 18:00 DRAUMURINN 18:00 ZIDANE, 21.ALDAR PORTRETTMYND 20:00 TÍMI DRUKKNU HESTANNA 20:00 ÉG ER 20:10 HÁLFT TUNGL 20:20 FRAMHALDSLÍFIÐ LJÚFA 22:00 KEANE 22:00 FJÓRAR MÍNÚTUR 22:20 NÁNARI UPPLÝSINGAR UM HÁTÍÐINA MÁ FINNA Á WWW.RIFF.IS kvikmyndir.is Víkverji er mjögglaður yfir því að Bandaríkjaher skuli loksins vera farinn af landi brott. Hann hef- ur aldrei verið hrifinn af því að hafa erlend- an her í „herlausu“ og friðsælu landi og fannst vera Banda- ríkjahers alltaf eins og hafa einhvern andandi yfir öxlina á sér. Varnarsvæðið er svo skilið eftir handa okk- ur eins og tómur pappakassi pakkaður inn í fallegan gjafa- pappír búinn til úr orðum. x x x Víkverji er ekki sáttur viðbyggingu Kárahnjúkavirkj- unar en þegar vatni var hleypt á Hálslón settist samt örlítill léttir að í brjósti hans. Fyrir léttinum voru tvær ástæður; Önnur ástæð- an er sú að Víkverji vonar að þessi endalausa tuðumræða sem hefur verið um virkjunina und- anfarin ár minnki, því hún er leið- inleg. Hin ástæðan er sú að nú þegar virkjunin er komin svona langt af stað vonar Víkverji að víkverji skrifar | vikverji@mbl.is hinir öflugu nátt- úruverndarsinnar fari að beina sjónum sínum af þessari einu virkjun fyrir austan og að tilvonandi virkjunum ann- arsstaðar á landinu. Það náðist ekki að stoppa Kára- hnjúkavirkjun en með samhentu átaki ættu landsmenn að geta komið í veg fyr- ir frekari virkj- anaframkvæmdir og önnur náttúruspjöll á landinu, því eitt er víst að margar virkj- anir eru á teikniborðinu. Auk þess sem Víkverja leist engan veginn á hugmynd Ómars Ragnarssonar um draugaþorp á hálendinu fyrir ferðamenn, að mati Víkverja á að klára Kára- hnjúkavirkjun þar sem hún er komin þetta langt í byggingu. x x x Sláturtíð er hafin og Víkverjiætlar að fylla frystirinn af blóðmör og lifrarpylsu og öðrum íslenskum gæðamat til að eiga þegar kuldaboli fer að bíta í kinn og hungrið að sverfa að.       MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. dagbók Orð dagsins: Og þótt þér elskið þá, sem yður elska, hvaða þökk eigið þér fyrir það? Syndarar elska þá líka, sem þá elska. (Lk. 6, 32.) Í dag er fimmtudagur 5. október, 278. dagur ársins 2006 velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Draumalandið UM leið og ég færi Andra Snæ Magnasyni, rithöfundi, alúðarþakkir fyrir afreks- verk hans með bókinni Draumalandið skora ég á alla Íslendinga sem ekki nú þeg- ar hafa lesið bókina að lesa hana. Við Tryggva Gíslason, fyrrum skólameistara, vil ég segja þetta: Megi almættið fyrirgefa þér að fylgja stefnu „gróðurhúsamengunar“ , stefnu sem ber dauðann í sér. Sorglegt að Íslendingur skuli bendla franska rithöfundinn og heimspekinginn Voltaire við nútíma eyðingu lífs á jörðinni. Minningin um Francoes Marie Arou- et-Voltaire á betra skilið frá okkur Íslendingum. Svo ég vitna í Draumalandið: „Helsta ógnin við virkjunarstefnuna hefur reynst vera þjóðin sjálf. Hún gæti öðlast skilning, þekkingu og sjálfstraust.“ Ég segi með Andra Snæ: „Kannski er tímabært að færa stjórnarráðið til upprunalegs horfs: Setja rimla í gluggana og slagbrand fyrir dyrnar.“ Vestarr Lúðvíksson. Heilög sköpun guðs Í öllu upphlaupinu út af Kára- hnjúkavirkjun dettur manni í hug hvort ekki allt það fallega land sem farið hefur undir íbúðabyggð og vegi sé ekki líka heilög sköpun guðs. En þar sem við erum nú einu sinni þeirr- ar gerðar að þurfa fast land undir fætur og hús til að búa í verður ekki hjá því komist að hróflað sé við nátt- úrunni. Ef til vill hefðum við átt að banna allar virkjanir, og þar með öll rafmagnstæki og láta okkur bara nægja gömlu lýsistýruna. Kannski hefði sú orðið raunin ef öfgahópar hefðu mátt ráða. Guðrún Magnúsdóttir. Tölvunámskeið fyrir byrjendur KONA sem ég þekki ætlaði á tölvu- námskeið fyrir byrjendur, en það eru ekki allir fullorðnir sem kunna á tölv- ur. Tveir skólar buðu upp á byrjend- anámskeið, Mímir símenntun og Tölvuskólinn í Faxafeni. En svo varð að aflýsa námskeiðinu því það fengust ekki nægilega margir á námskeiðið. Það sóttu 5 um í sitt- hvorum skólanum en það þurfti 10 til að hægt væri að halda námskeiðið. Ekki virtist hægt að sameina þessa hópa hjá öðrum skólanum. Þarna hafa nokkrir orðið af nám- skeiði sem þeir ætluðu sér á og kom það sér illa fyrir marga. Vildi vekja athygli á þessu. A.A. Nagladekkin NÚ kemur að því að fólk þarf að hugsa um hvort það á að aka á nagla- dekkjum í vetur með tilliti til megn- unar og gatnaslits. Hvaða vit er í því að aka á nagla- dekkjum allan veturinn þegar kannski 2–3 dagar eru hálkudagar yfir allan veturinn? Vegfarandi. árnað heilla ritstjorn@mbl.is 75 ára afmæli.Hafsteinn Sigurbjörnsson, pípulagningameist- ari, Akranesi er 75 ára í dag 5. október. Hann mun fagna tímamótunum með fjölskyldu sinni á heimili sínu, Höfðagrund 14, Akranesi. 50 ára afmæli.Rúnar Þór Bjarnason, bóndi á Reykjum á Skeið- um, verður 50 ára laugardaginn 7. okt nk. Af því tilefni verða hann og fjöl- skylda hans með op- ið hús í Brautarholti frá kl. 20–24 á af- mælisdaginn og vonast til að vinir og vandamenn komi og gleðjist með þeim í tilefni dagsins. 60 ára afmæli.Hrafn B. Hauksson, Löngu- hlíð 9, Reykjavík verður sextugur 9. október nk. Af því tilefni tekur hann á móti ættingjum og vinum í húsi hesta- mannafélagsins Harðar, Mosfellsbæ, laugardaginn 7. október kl. 19. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira, lesendum sínum að kostn- aðarlausu. Tilkynningar þurfa að ber- ast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudags- og mánudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100 eða sent á netfangið ritstjorn@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Hádegismóum 2 110 Reykjavík. IÐNREKANDINN Franz Brenni- nger (Bierbichler), má muna tím- ana tvenna, verksmiðjan, sem pabbi hans gat með bellibrögðum gangsett að nýju eftir stríð, er á kúpunni. Franz sættir sig ekki við raunveruleikann, hrokafullur, van- þakklátur, karlremba og rasisti sem lítillækkar börnin sín og held- ur framhjá Mucki konu sinni (Schygulla). Börnin vilja allt fyrir hann gera, en Franz sér gróðavon er honum berst bréf frá hröppum í Kenýa, sem bjóða honum væna fúlgu ef hann vill millifæra pen- inga, en það kostar tugi þúsunda evra. Bragðið er vel þekkt, karlinn skrifar samt undir en veit sam- stundis hvert stefnir og heldur til Kenýa til að reyna að hafa uppi á peningunum. Það sópar af Bierbic- hler sem er kraftmikill á uppsveifl- unum og áhorfandinn fær samúð með karlskömminni, honum er ekki alls varnað. Ánægjulegt að sjá Schygulla, sem er minnisstæð úr myndum Wajda á 8. áratugnum og kúrdiska túlkinum Leylu og er Franz til aðstoðar, vel borgið í höndum Kekilli og kemur með fleiri tóna í verkið. Hugmyndin að myndinni er sótt í „Winterreise“ eftir Schubert, það lukkast illa því þunglyndið verður aldrei trúverðugt í höndunum á Bierbichler og karlar eins og hann láta ekki gabba sig svona auðveld- lega þó illa gangi. Winterreise er veisla fyrir augað og lengst af forvitnileg lýsing á óforbetranlegum sérgæðingi, en dettur niður eftir að komið er til Nairobi og lokakaflinn gæti verið eftir bræðurna Grimm. Óyndis- úrræði Sæbjörn Valdimarsson KVIKMYNDIR RIFF: 2006: Tjarnarbíó Leikstjóri: Hans Steinbichler. Aðalleik- arar: Josef Bierbichler, Sibel Kekilli, Hanna Schygulla, Philipp Hochmair. 96 mín. Þýskaland 2006. Vetrarferð – Winterreise  Vetrarferðin Hugmyndin er sótt í Schubert.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.