Morgunblaðið - 16.10.2006, Síða 19

Morgunblaðið - 16.10.2006, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. OKTÓBER 2006 19 Yamaha píanó. Yamaha píanó og flyglar með og án SILENT búnaðar. Veldu gæði – veldu Yamaha! Samick píanó. Mest seldu píanó á Íslandi! Fáanleg í svörtu, hnotu og mahoný. Verð frá 357.000 kr. Goodway píanó. Fáanleg í svörtu, hnotu og mahoný. Verð frá 238.000 kr. 15 mán. Vaxtalausar greiðslur. Estonia flyglar. Handsmíðuð gæðahljóðfæri. Steinway & Sons Fyrir þá sem vilja aðeins það besta. Til sýnis í verslun okkar. H L J Ó Ð F Æ R A H Ú S I Ð Suðurlandsbraut 32 • 108 Reykjavík • 591 5350                               !"# $%  &' ()*+"# ,-# .$/ $0  1112+232# SKRÁNING SKULDABRÉFA Í KAUPHÖLL ÍSLANDS Glitnir banki hf. – GLB 08 0825 – kr. 7.500.000.000. Nafnverð útgáfu Skuldabréf samtals að nafnverði kr. 7.500.000.000 hafa verið seld frá útgáfudegi þann 25. ágúst 2006. Bréfin eru gefin út í samræmi við lýsingu (e. Offering Circular of GMTN Program) sem staðfest var af Financial Services Authority (FSA) í Bretlandi þann 26. júní 2006 í samræmi við til- skipun nr. 2003/71/EC og var lýsingin tilkynnt Fjármála- eftirlitinu (FME) á grundvelli heimildar í nefndri tilskipun. Útgefandi Glitnir banki hf., kt. 550500-3530 Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Skilmálar skuldabréfanna GLB 08 0825 er 2 ára óverðtryggt vaxtagreiðslubréf. Bréfin bera 12,5% nafnvexti. Útgáfudagur var 25. ágúst 2006. Fyrsti vaxtagreiðsludagur er 25. ágúst 2007. Höfuðstóll skuldarinnar verður endurgreiddur með einni greiðslu 25. ágúst 2008. Skuldabréfin eru verðlögð í viðskiptakerfi Kauphallar Íslands hf. án áfallinna vaxta (e. clean price). Auðkenni skuldabréfaflokksins Auðkenni skuldabréfanna í kerfi Kauphallar Íslands er GLB 08 0825, ISIN númer flokksins er XS0266362648. Skuldabréfin eru gefin út rafrænt í Euroclear í 100.000 kr. einingum. Skráningardagur í Kauphöll Kauphöll Íslands mun taka bréfin á skrá 16. október 2006. Umsjónaraðili og milliganga vegna skráningar Glitnir banki hf., kt. 550500-3530, Kirkjusandi, 155 Reykjavík, sími 440-4000. Grunnlýsingu og gögn sem vísað er til í henni er hægt að nálgast hjá umsjónaraðila, eða á www.glitnir.is. Reykjavík, 16. október 2006 TIL að bæta einkunnirnar gætu nemendur grunnskóla þurft að stytta þann tíma sem þeir eyða fyrir framan sjónvarpið eða leikjatölvuna, að því er fram kemur í niðurstöðu rannsóknar sem birt var í tímaritinu Pediatrics. Rannsóknarmennirnir ráðleggja foreldrum nemendanna eftirfarandi:  Að þeir sjái til þess að börnin horfi ekki á sjónvarp og leiki ekki tölvuleiki lengur en í eina klukku- stund á dag á virkum dögum.  Setji strangar reglur um sjón- varps- og tölvuleikjanotkun barnanna.  Banni börnunum að horfa á myndir sem eru ekki við hæfi barna. Þessar ráðleggingar byggjast á rannsókn sem náði til um 4.500 barna 5. til 8. bekkjar í New Hamps- hire og Vermont í Bandaríkjunum. Helsta niðurstaðan var sú að nem- endurnir með hæstu einkunnirnar eyddu minnstum tíma við sjónvarpið og leikjatölvuna á virkum dögum. Þessir nemendur voru einnig lík- legri til að hafa fengið strangar regl- ur frá foreldrum sínum um sjón- varpsnotkun og ólíklegri til að horfa á myndir sem eru bannaðar börnum. Þessi niðurstaða breyttist ekki þegar tillit var tekið til annarra þátta, svo sem sjálfsmats barnanna, annarra uppeldisaðferða foreldra og félagslegra og fjárhagslegra þátta. Rannsóknarmennirnir sögðu þó að rannsóknin sannaði ekki að mikið sjónvarpsgláp væri orsök lægri ein- kunna. Hugsanlegt er að nemend- urnir með hæstu einkunnirnar hafi einfaldlega minni áhuga á að horfa á sjónvarpið og nemendurnir með lægstu einkunnirnar hneigist til þess að horfa meira á sjónvarpið. Gatistarnir glápa á sjónvarpið Morgunblaðið/Sverrir ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.