Morgunblaðið - 30.10.2006, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 2006 41
dægradvöl
Bílar
Draumabíllinn | Bílamappan | Bílaumboð | Bílaspjallið | Tilboðsbílar
Notaðu bílavef mbl.is og sparaðu tíma og fyrirhöfn
Leitin að draumabílnum hefst á mbl.is
• Allir bílar í ábyrgð
• Allir tilboðsbílar á einum stað
• Bílamappa sem heldur utan um bíla
sem þú hefur áhuga á
• Fáðu SMS eða tölvupóst um leið og
draumabíllinn kemur á skrá• Bílar frá öllum stærstu umboðunum
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4
Rc6 5. Rb5 d6 6. c4 Rf6 7. R1c3 a6 8.
Ra3 Be7 9. Be2 O-O 10. O-O b6 11. Be3
Bb7 12. Db3 Rd7 13. Hfd1 Rc5 14. Dc2
Bf6 15. Hac1 Be5 16. Rab1 f5 17. f4
Bxc3 18. Rxc3 fxe4 19. a3 e5 20. Rd5
Rd4 21. Bxd4 exd4 22. Hxd4 Re6 23.
Hxe4 Bxd5 24. cxd5 Rxf4 25. Bf3 Dg5
26. Hee1 Hf6 27. Kh1 Haf8 28. Be4
Hh6 29. Hf1
Staðan kom upp í Evrópukeppni
taflfélaga sem lauk fyrir skömmu í
Fügen í Austurríki. Azerska undra-
barnið Shakhriyar Mamedyarov
(2728) hafði svart gegn þýska stór-
meistaranum Arkadij Naiditsch
(2676). 29... Hxh2+! og hvítur gafst
upp þar sem eftir 30. Kxh2 Dh5+ 31.
Kg1 Re2+ 32. Dxe2 Dxe2 hefur hvítur
eingöngu hrók og biskup gegn drottn-
ingu svarts og 33. Bxh7+ gengur ekki
upp til að jafna liðsmuninn vegna
33...Kxh7 34. Hxf8 De3+ og hvíti hrók-
urinn á c1 fellur.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Einfalt er best.
Á74
Á1053
KD8
Á82
Vestur Austur
♠8 ♠10965
♥D842 ♥KG76
♦9532 ♦ÁG10
♣D1054 ♣G7
Suður
♠KDG32
♥9
♦764
♣K963
Suður spilar 4ª ♠og fær út hjarta.
Allt lítur vel út í byrjun, en ef sagn-
hafi tekur svo mikið sem eitt tromp
lendir hann í vandræðum, því tígulás-
inn liggur á eftir hjónunum og laufið
fellur ekki. Í stað þess að reyna að
fjölga hliðarslögunum er betra að búa
til aukaslag á tromp. Sagnhafi tekur á
hjartaás og trompar hjarta. Spilar
næst tígli á kónginn. Austur drepur
væntanlega og spilar til dæmis trompi.
Það er drepið heima, tveir efstu í laufi
teknir og tíguldrottning og hjarta
stungið með hundi. Þá er slagur gefinn
á lauf og síðan má trompa fjórða laufið
með spaðaás í borði. Þannig fást sex
slagir á trompið – fimm heima og
spaðaásinn í borði.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Krossgáta
Lárétt | 1 kveða, 4 svíkja,
7 margtyggja, 8 tröll,
9 víð, 11 horað, 13 rösk-
ur, 14 gól, 15 ljós,
17 keyrðum, 20 bók-
stafur, 22 lítill poki,
23 bárur, 24 sefaði,
25 missa marks.
Lóðrétt | 1 vermir,
2 málmur, 3 hermir eftir,
4 lögun, 5 veik, 6 pen-
ingar, 10 rándýr, 12 guð,
13 afgirt hólf, 15 drekk-
ur, 16 fiskinn, 18 svæfill,
19 kremja, 20 gufusjóði,
21 skökk.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 sýnilegur, 8 Iðunn, 9 gadds, 10 inn, 11 stafn,
13 annar, 15 skens, 18 sakna, 21 kák, 22 tudda, 23 játar,
24 hrakyrðir.
Lóðrétt: 2 ýsuna, 3 iðnin, 4 eigna, 5 undin, 6 viss, 7 ásar,
12 fen, 14 nía, 15 sótt, 16 eldir, 17 skark, 18 skjór,
19 kætti, 20 akra.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
1 Arthur Bogason er formaður fjöl-mennra samtaka í sjávarútvegi.
Hvaða samtök eru það?
2 Viktor Bjarki leikmaður ársins ííslensku knattspyrnunni er á
leið í atvinnumennskuna. Hver er
hann að fara?
3 Í haust hafa verið haldnar aðminnsta kosti þrjár menning-
arhátíðir hér á landi sem tengjast
ákveðnum þjóðum. Hverjar eru þær?
4 Hvað hét hundur karls sem í af-dölum bjó, hann nefndur var í
fyrsta orði, þú getur hans ekki þó?
Svör við spurningum gærdagsins:
1. Barna- og unglingageðdeildin (BUGL)
hefur fengið góðan stuðning eða 20 millj-
ónir næstu 4 árin. Annar styrktaraðilinn er
FL Group en hver er hinn? Sinfóníu-
hljómsveit Íslands. 2. Ben Bradshaw kall-
aðir sendiherra Íslands í London fyrir sig
út af hvalveiðimálum. Hver er sendiherr-
ann? Sverrir Haukur Gunnlaugsson. 3. Í
leikritinu Amadeus, sem sýnt er í Borgar-
leikhúsinu, er sagt frá samskiptum
Mozarts við annað tónskáld. Hvaða tón-
skáld er það? Antonio Salieri 4. Íslenskur
hönnuður, Katrín Pétursdóttir sýnir verk
sín í Gallerí i8 um þessar mundir. Hvað
sýnir Katrín? Snjóbretti og hjálma
Spurt er…
ritstjorn@mbl.is