Morgunblaðið - 30.10.2006, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. OKTÓBER 2006 43
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Handavinnustofan
er opin frá kl. 9-16.30. Hjúkrunar-
fræðingur kemur kl. 9-11. Boccia kl.
10. Spænska kl. 10. Félagsvist kl. 14.
Árskógar 4 | Bað kl. 8-16, handa-
vinna kl. 9-16.30, smíði/útskurður kl.
9-16.30, söngstund kl. 10.3o, fé-
lagsvist kl. 13.3o, myndlist kl. 16.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, bútasaumur, samverustund,
blöðin liggja frammi.
Dalbraut 18 - 20 | Fjölbreytt föst
dagskrá. Kíkið við í kaffisopa! Dag-
blöðin og dagskráin liggja frammi!
Dagskrána er einnig að finna á
reykjavik.is og mbl.is. Síminn hjá
okkur er 588 9533. Handverksstofa
Dalbrautar 21-27 býður alla vel-
komna en þar er allt til alls til að
stunda fjölbreytt hand- og listverk.
Félag eldri borgara í Kópavogi | Fé-
lagsvist verður spiluð í kvöld kl.
20.30 í félagsheimilinu Gullsmára.
Félag eldri borgara í Kópavogi |
Skrifstofan í Gullsmára 9 er opin í
dag frá kl. 10-11.30. Félagsvist spiluð
í Gullsmára í kvöld kl. 20.30.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Brids kl. 13. Kaffitár kl. 13.30. Dans-
kennsla línudans kl. 18. Samkvæm-
isdans byrjendur kl. 19 og framhald
kl. 20. Árshátið FEB verður haldin 3.
nóv. í sal Ferðafélagsins Mörkinni 3
og hefst kl. 19.30, veislumatseðill,
hátíðarræðu flytur Guðrún Helgad.,
einsöngur, dans, gamanmál og dans-
leikur. Skráning í síma 588 2111.
Félagsheimilið Gjábakki | Handa-
vinna kl. 9-12. Boccía kl. 9.30. Gler-
og postulínsmálun kl. 9.30 og kl. 13.
Lomber kl. 13.15. Canasta kl. 13.15.
Kóræfing kl. 17. Skapandi skrif kl. 20.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 |
Gullsmárabrids. Bridsdeild FEBK í
Gullsmára spilar tvímenning alla
mánu- og fimmtudaga. Skráning kl.
12.45. Spil hefst kl. 13. Aðgangseyrir
kr. 200. Kaffi og meðlæti fáanlegt í
hléi. Björt húsakynni. Þægilegt and-
rúmsloft. Eldri borgarar velkomnir.
Postulínshópur kl. 9, ganga kl. 10,
bridge kl. 13, handvinnustofan opin
kl. 13-17, eiðbeinandi á staðnum. Fé-
lagsvist kl. 20.30.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Garðaberg er opið kl. 12.30-16.30.
Málun og glerskurður kl. 13 í Kirkju-
hvoli. Bíósýning í Garðabergi kl. 13.
Vatnsleikfimi kl. 12 í Mýrinni.
Kvennaleikfimi kl. 9, 9.50 og 10.45.
Bókband kl. 10, málun og glerskurð-
arhópur kl. 13 í Kirkjuhvoli. Í Garða-
bergi er opið kl. 12.30-16.30 og þar
er bíósýning kl. 13. Í Mýrinni er
vatnsleikfimi kl. 12.
Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9-16.30
vinnustofur opnar. Kl. 9 postulíns-
námskeið, umsj. Sigurbjörg Sigur-
jónsd. Kl. 9.50 sund og leikfimiæf-
ingar í Breiðholtslaug. Frá hádegi
spilasalur opinn. Kl. 14.20 kóræfing.
Strætisvagnar S4,12 og 17 stansa
við Gerðuberg. Allar uppl. á staðnum
í síma 575 7720. www.gerduberg.is.
Hraunbær 105 | Kl. 9 almenn
handavinna. Kl. 10 fótaaðgerð og
bænastund. Kl. 12 hádegismatur. Kl.
15 kaffi.
Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnu-
stofa kl. 9-16 hjá Sigrúnu, keramik,
taumálun og kortagerð. Jóga kl. 9-11,
Sóley Erla. Frjáls spilamennska kl.
13-16. Fótaaðgerðir 588 2320.
Hæðargarður 31 | Fjölbreytt dag-
skrá. Sjá vefina reykjavik.is og
mbl.is. Komið í morgunkaffi kl. 9, kík-
ið á dagskrána og fáið ykkur morg-
ungöngu með Stefánsmönnum. Net-
kaffi á staðnum. Heitur blettur.
Fundur tölvuhóps og annarra áhuga-
manna um tölvur mánudag 20. nóv.
kl. 10. Sími: 568 3132.
Korpúlfar Grafarvogi | Sundleikfimi í
Grafarvogssundlaug á morgun kl.
9.30.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Postu-
línsmálun, Sigurey leiðbeinir kl. 9.
Sögustund og léttar æfingar kl.
10.30. Handavinnustofur kl. 13. Kaffi-
veitingar.
Laugardalshópurinn Blik, eldri
borgarar | Leikfimi í Laugardalshöll
kl. 12.
Norðurbrún 1, | kl. 10 lesið úr dag-
blöðum kl. 10 Boccia kl. 10.30 kl. 9
smiði kl. 13-16 Postulingsmáling.
Samtök lungnasjúklinga | Félags-
menn ath! Mánudaginn 30. október
kl. 16 kemur Ólafur Magnússon frá
heildversluninni Donnu, Hafnarfirði,
og kynnir okkur súrefnismettunar-
mæla og síu, sem einnig fyllir súrefni
á kúta. Mætum öll og tökum með
okkur gesti. Stjórnin.
Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höfuð-
borgarsvæðinu | Brids í kvöld kl. 19 í
félagsheimilinu, Hátúni 12.
Vesturgata 7 | Kl. 9-16 hárgreiðsla
og fótaaðgerðir, kl. 9.15-15.30 handa-
vinna, kl. 9-10 boccia, kl. 11-12 leik-
fimi, kl. 11.45-12.45 hádegisverður, kl.
14.30-15.45 kaffiveitingar.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
8.30-12, bókband kl. 9-13, bútasaum-
ur kl. 9-13, hárgreiðslu og fótaað-
gerðarstofa opnar, morgunstund kl.
9.30-10, boccia kl. 10-11, handmennt
kl. 13-16.30, glerbræðsla kl. 13-17,
frjáls spil kl. 13.-16.30. Félagsstarfið
opið fyrir alla aldurshópa.
Þórðarsveigur 3 | Kl. 13 salurinn op-
in. Leikfimi í salnum Þórðarsveig 3 á
mánudögum og miðvikudögum kl.
13.15-14. Leiðbeinandi Bergþór Stef-
ánsson.
Öryrkjabandalag Íslands | Aðal-
fundur verður haldinn 4. nóvember
kl. 14 í kaffisal Hátúni 10. Venjuleg
aðalfundarstörf. Stjórnin.
Kirkjustarf
Grafarvogskirkja | TTT fyrir börn 10-
12 ára í Grafarvogskirkju kl. 17-18.
Æskulýðsfélag fyrir unglinga í 8.-
10.bekk í Grafarvogskirkju kl. 20-21.
TTT fyrir 10-12 ára alla mánudaga kl.
17-18 í Húsaskóla.
Grensáskirkja | Foreldramorgnar kl.
10-12. Umsjón hefur sr. Pertrína Mjöll
Jóhannesdóttir. Stund með 6-9 ára
börnum er alla mánudaga milli kl.
15.30 og 16.30.
Hallgrímskirkja | Bænastund kl.
12.15 alla mánudaga.
Hjallakirkja | Tiu til tólf ára starf er í
Hjallakirkju á mánudögum kl. 16.30-
17.30. Æskulýðsfélag fyrir 8. bekk er
hvert mánudagskvöld í Hjallakirkju
kl. 20-21.30.
Hjálpræðisherinn á Akureyri |
Heimilasambandið er í dag kl. 15. All-
ar konur velkomnar. Barnafundir
verða í dag kl. 17 fyrir 1-4. bekk og kl.
18 fyrir 5-7 bekk Allir krakkar eru
velkomnir.
Hraunbær 105 | Helgi og fyrirbæn-
arstund kl. 10-10.30. Umsjón sr. Þór
Hauksson og Krisztina Kalló Szklen-
ár organisti.
KFUM og KFUK | Fundur verður í
AD KFUK þriðjudaginn 31. október kl.
20 á Holtavegi 28. „Jól í skókassa“.
Verkefnið verður kynnt í máli og
myndum. Kristín Sverrisdóttir hefur
hugvekju. Kaffi eftir fundinn. Allar
konur eru velkomnar.
Kristniboðssalurinn | Samkoma
verður í Kristniboðssalnum, Háaleit-
isbraut 58-60, miðvikudaginn 1. nóv-
ember kl. 20. „Mér féllu að erfðahlut
indælir staðir.“ Ræðumaður er Bjarni
Gunnarsson. Minningar úr safni Árna
Sigurjónssonar í umsjá Ragnars
Gunnarssonar. Kaffi eftir samkom-
una. Allir eru velkomnir.
Laugarneskirkja | Kl. 16 Jaxlarnir
halda fund. Fullfrísk og fötluð börn í
leik og vináttu. Ath! Annað kvöld kl.
20.30 er trúfræðsla sr. Bjarna Karls-
sonar: „Af hverju læknar trúin
kvíða?“
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10 B.I. 12 ára
20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í
GULLVILD OG PLATÍNUM GLITNIS, EF
GREITT ER MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI
Sýnd kl. 8 og 10:10 B.I.18 ÁRA
VARÚÐ! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA
HÚSIÐ ER Á LÍFI OG ÞAU ÞURFA
AÐ BJARGA HVERFINU
Sími - 551 9000
ALLRA SÍÐUSTU
SÝNINGAR!
Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10
Stórskemmtileg grínmynd með bræðrunum Luke Wilson (Old
School) og Owen Wilson (Wedding Crashers) ásamt skutlunni Evu
Mendes (Hitch) og Will Ferrell (Talladega Nights) í aukahlutverkum
GEGGJUÐ GRÍNMYND
UPPRUNALEGU
PARTÝDÝRIN
ERU MÆTT
Fearless kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 16 ára
Mýrin kl. 6 og 10.30 B.i. 12 ára
The Devil Wears Prada kl. 8 og 10.20
Draugahúsið kl. 6 B.i. 7 ára
Talladega Nights kl. 10
Þetta er ekkert mál kl. 6 og 8 Allra síðustu sýningar!
450 KR.
Í BÍÓ
*
* Gildir á allar
sýningar í
Regnboganum
merktar með rauðu
eeee
VJV - TOPP5.is
THANK YOU
FOR SMOKING
TAKK FYRIR
AÐ REYKJA
kvikmyndir.is
-bara lúxus
Sími 553 2075
FRÁBÆR GRÍNTEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
Varðveit líf mitt fyrir ógnum óvinarins
eeeee
Hallgrímur Helgason – Kastljósið
eeee
Davíð Örn Jónsson – Kvikmyndir.com
eeee
H.S. – Morgunblaðið
eeee
DV
Sýnd kl. 4 og 6 ÍSLENSKT TALwww.laugarasbio.is
NBC-sjónvarpsstöðin hefur tekiðákvörðun um að sýna ekki
auglýsingar fyrir heimildamynd sem
fjallar um fjaðrafokið í Bandaríkj-
unum sem varð í kjölfar þess að
stúlkurnar í sveitalagapoppsveitinni
Dixie Chicks gagnrýndu Georg W.
Bush Bandaríkjaforseta. Auglýs-
ingum fyrir myndina, sem heitir
Shut Up and Sing, eða Haldið kjafti
og syngið, hefur einnig verið hafnað
af CW-sjónvarpsstöðinni.
Í auglýsingunni sést m.a. mynd-
brot sem er tekið á tónleikum sveit-
arinnar í London í mars 2003, þar
sem aðalsöngkona sveitarinnar,
Natalie Maines, segir að bandið
skammast sín fyrir að vera frá sama
fylki Bandaríkjanna og Bush, Texas.
NBC-sjónvarpsstöðin hefur vísað
í þá stefnu sína að sýna ekki auglýs-
ingar sem feli í sér „almenn ágrein-
ingsefni“. Kvikmyndaframleiðslu-
fyrirtækið Weinstein, sem sér um
dreifingu myndarinnar, sakar NBC
og CW hins vegar um ritskoðun og
hefur lýst því yfir að á þeim bænum
kanni menn möguleikann á lögsókn.
Fólk folk@mbl.is Gamla kempan Pete Townshend,gítarleikari hljómsveitarinnarWho, strunsaði út úr viðtali viðbandaríska útvarpsmanninn How-
ard Stern á dögunum þegar aðstoð-
armaður Sterns, Robin Quivers,
minntist á barnaklám, en árið 2003
var Townshend yfirheyrður af lög-
reglunni í átaki hennar til að upp-
ræta netklám með börnum og fékk í
kjölfarið áminningu.
Viðtalið var liður í kynningu á nýj-
ustu plötu Who, Endless Wire, sem
er fyrsta platan sem rokkararnir í
sveitinni taka upp saman síðan 1982,
þegar platan It́s Hard kom út og
komst á topp breska vinsældarlist-
ans.
Söngvarinn Roger Daltrey var
einnig í viðtalinu og neyddist til að
klára það einn eftir að meðspilari
hans lét sig hverfa. Daltrey kom fé-
laga sínum til varnar og ásakaði
Stern um hræsni. „Geturðu ímyndað
þér hvernig það er að vera ásakaður
um slíkt og vera svo á endanum ekki
fundinn sekur?“ spurði hann Stern,
en Townshend játaði á sínum tíma
að hafa notað kreditkort sitt til
kaupa sér aðgang að barnakláms-
síðu en bar því við að hafa verið að
rannsaka efnið; hann væri ekki
barnaperri. „Sárin rista djúpt,“ hélt
Daltrey áfram. „Og það er sorglegt,
því hann hefur svo margt upp á að
bjóða.“
Leikstjórinn Hrafn Gunnlaugs-son var sérstakur heiðurs-
gestur Internacional de Cine Indep-
endiente de Mar del Plata-kvik-
myndahátíðarinnar sem fram fór í
Argentínu dagana 20.–29. október.
Yfirlitssýning á kvikmyndum
Hrafns var hluti af dagskrá hátíðar-
innar og voru myndir hans Hrafninn
flýgur, Í skugga hrafnsins, Hin
helgu vé, Hvíti víkingurinn og
Myrkrahöfðinginn sýndar.
Þess má geta að rússneski kvik-
myndagerðarmaðurinn Alexandr
Sokurov var annar heiðursgestur
hátíðarinnar en Sokurov var hand-
hafi heiðursverðlauna Alþjóðlegrar
kvikmyndahátíðar í Reykjavík 2006.