Morgunblaðið - 10.11.2006, Blaðsíða 74
BABEL
(Sjónvarpið kl. 20.10)
Frönsk/kandísk fantasía um varð-
menn sem gætt hafa jarðarinnar en
eru nú hjálparþurfi. Lélegar brellur,
vond tónlist, slakur leikur. ROCK STAR
(Sjónvarpið kl. 21.45)
Óþekktum söngvara býðst að ganga í
uppáhalds hljómsveitina sína. Meðal-
mennska á öllum sviðum. THE HULK
(Stöð 2 kl. 23:15)
Vond bruðlmynd um teiknimynda-
söguhetju sem umturnast í skrímslið
Hlunkinn ógurlega þá hann reiðist.
Eins gott að hafa hann góðan en það
skilst ekki öllum fyrr en of seint. Con-
nelly er ótrúlega indæl og gaman að
sjá Elliott í hlutverki ómennisins.
Annað er síðra. THE LADYKILLERS
(Stöð 2 kl. 01:30)
Mislukkuð endurgerð Coen-bræðra á
sígildri breskri gamanmynd. Hanks
ofleikur í aðalhlutverki smákrimma.
Coenbræður flytja myndina til Suð-
urríkjanna, gjörbreyta tóninum og
þessir ágætu kvikmyndagerðarmenn
eru gjörsamlega áttavilltir. OWNING MAHOWNY
(Stöð 2 bíó kl. 18:00)
Byggð á sönnum atburðum um óheið-
arlegan bankastjóra sem Hoffman
gerir góð skil. Framvindan, sem fer út
og suður, á að vera hröð og Scorsese-
skotin, en er alltof mikill grautur, sem
er galli á annars áhugaverðri
mynd. ENVY
(Stöð 2 bíó kl. 20:00)
Æskufélagar, annar jarðbundinn, hinn
kolgeggjaður sveimhugi. Sá geggjaði
verður óvart ríkur og það fyllir þann
skynsama af öfund. Góð hugmynd en
úrvinnslan er ömurleg.
15 MINUTES
(Sjónvarpið kl. 23.30)
Slöpp ádeilumynd á fjölmiðlafár og of-
beldisdýrkun. TO KILL A KING
(Stöð 2 bíó kl. 22:00)
Fjallar um byltingu Cromwells og að-
dragandann að aftöku Karls I., árið
1649. Ekkert léttmeti, en vel leikin og
fróðleg tilraun fyrir þá sem gaman
hafa af sagnfræði og eru tilbúnir að
sætta sig við hæfilegt skálda-
leyfi. FÖSTUDAGSBÍÓ
Sæbjörn Valdimarsson
MYND KVÖLDSINS
CHEAPER BY
THE DOZEN
(Stöð 2 kl.
20:55)
Martin, Hunt og
Duff eiga þakkir
skildar fyrir að gera endurgerð gam-
anmyndar um tólf manna fjölskyldu
að sjálegri fjölskylduskemmtun.
74 FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Lækjargata 2a sími 511-5001 opið alla daga frá 9.00 - 22.00
Komnir aftur!
FM 95,7 LINDIN 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTT BYLGJAN 96,7 ÚTVARP BOÐUN 105,5 KISS 89,5 ÚTVARP LATIBÆR 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90,9 BYLGJAN 98,9 RÁS2 99,9/90,1
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Guðmundur Karl
Brynjarsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróð-
leikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur
hlustenda. Umsjón: Gerður G.
Bjarklind. (Aftur á sunnudags-
kvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir
Sveinbjörnsson. (Aftur á sunnu-
dagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Leifur Hauksson og Margrét
Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna
G. Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Bréf til Brands
eftir Harald Bessason. Höfundur
les. (18:33).
14.30 Miðdegistónar. Frá tímum
Holbergs, svíta op. 40 eftir Edvard
Grieg. Edda Erlendsdóttir leikur á
píanó. Þjóðlög í útsetningu Percy
Grainger. Anne Sofie von Otter
syngur og Bengt Forsberg leikur á
píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. (Aftur á morgun).
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón-
list. (www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Lög unga fólksins. Umsjón:
Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Stórt í smáu. Umsjón: Jón
Hjartarson. (Frá því á laugardag)
(3:8).
20.10 Síðdegi skógarpúkanna. Um-
sjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir og
Viðar Eggertsson. (Frá því á
sunnudag).
21.05 Út um víðan völl: Ljóð og lag.
Umsjón: Sveinn Einarsson. (Frá því
á sunnudag) (6:10).
21.55 Orð kvöldsins. Hera Elfars-
dóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir. (Frá því í gær).
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns.
17.05 Leiðarljós (Guiding
Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Snillingarnir (Disn-
ey’s Little Einsteins) (9:18)
18.25 Ungar ofurhetjur
(Teen TitansI) (3:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljós
20.10 Babel (Babel)
Frönsk/kanadísk æv-
intýramynd frá 1999. Frá
örófi alda hafa Babelar
gætt jarðarinnar en nú
þurfa þeir hjálp mann-
fólksins til að bjarga heim-
inum. Leikstjóri er Gérard
Pullicino og meðal leikenda
eru Mitchell David Rot-
hpan, Maria de Medeiros
og Tchéky Karyo.
21.45 Rokkstjarnan (Rock
Star) Bandarísk bíómynd
frá 2001. Söngvara í hljóm-
sveit sem flytur lög eftir
aðra listamenn býðst að
ganga í uppáhalds hljóm-
sveitina sína. Leikstjóri er
Stephen Herek og meðal
leikenda eru Mark Wa-
hlberg og Jennifer An-
iston.
23.30 15 mínútur Banda-
rísk spennumynd frá 2001.
Lögreglan í New York á í
höggi við tvo austurevr-
ópska glæpamenn sem
taka kvikmyndir af ódæð-
um sínum og reyna að
koma þeim að hjá sjón-
varpsstöð. Aðalhlutverk:
Robert De Niro, Edward
Burns, Kelsey Grammer,
Avery Brooks, Charlize
Theron, Kim Cattrall og
Melina Kanakaredes. At-
riði í myndinni eru ekki við
hæfi barna. (e)
01.25 Útvarpsfréttir
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and Beautiful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah (119:145)
10.20 Ísland í bítið (e)
12.00 Hádegisfréttir
12.40 Neighbours
13.05 My Sweet Fat .
14.35 Extreme Makeo-
ver: Home Edition (17:25)
16.05 Skrímslaspilið
16.25 Nýja vonda nornin
16.45 Engie Benjy
16.55 Simpsons
17.20 Bold and Beautiful
17.45 Neighbours
18.30 Fréttir, íþróttir og
veður
19.00 Ísland í dag
20.05 The Simpsons
(21:22)
20.30 Freddie (8:22)
20.55 Cheaper by Dozen
(Tólf í pakka) Gam-
anmyndfyrir alla fjöl-
skylduna með Steve
Martin í hlutverki fjöl-
skylduföður sem á tólf
börn. Aðalhlutverk:
Steve Martin, Bonnie
Hunt og Piper Perabo.
Leikstjóri: Shawn Levy.
2003.
22.35 Balls of Steel (Fífl-
dirfska) (1:6)
23.15 The Hulk (Jötnunn-
inn ógurlegi) Bönnuð
börnum.
01.30 The Ladykillers
(Dömubanarnir) End-
urgerð Coen-bræðra á
breskri gamanmynd úr
Ealing-smiðjunni.Bönnuð
börnum.
03.10 The Simpsons
(21:22)
03.35 Ísland í bítið e
04.55 Fréttir og Ísland í
dag
06.30 Tónlistarmyndbönd
18.05 Íþróttahetjur
18.30 US PGA í nærmynd
(US PGA 2006 - Inside the
PGA Tour) Fjallað er um
bandarísku mótaröðina í
golfi á nýstárlegan hátt.
Hér fáum við nærmynd af
fremstu kylfingum heims.
18.55 Gillette Sportpakk-
inn (Gillette World Sport
2006) Íþróttir í lofti, láði og
legi. Þáttur þar sem farið
er allar íþróttir eru teknar
fyrir.
19.25 Spænski boltinn -
upphitun (La Liga Report)
Upphitun fyrir alla leikina
í spænska boltanum sem
fram fara um helgina.
19.50 X-Games 2006 -
þáttur 1 (X-Games 2006 -
þáttur 1) 2006 tímabilið í
X-Games er hafið í Los
Angeles í Bandaríkjunum.
20.45 Meistaradeild Evr-
ópu - fréttaþáttur (Meist-
aradeild Evrópu frétta-
þáttur 06/07) Allt það
helsta úr Meistaradeild-
inni.
21.15 KF Nörd (KF Nörd)
(11:15)
22.00 Heimsmótaröðin í
Póker (Gold Strike World
Poker Open)
23.30 Pro bull riding (Kan-
sas City, MO - Cabela’s
Classic)
00.25 Íþróttahetjur
01.00 NBA 2005/2006 -
(New Jersey - Miami)
Bein útsending.
06.00 Envy
08.00 Kangeroo Jack
10.00 Hackers
12.00 Owning Mahowny
14.00 Kangeroo Jack
16.00 Hackers
18.00 Owning Mahowny
20.00 Envy
22.00 To Kill a King
24.00 Independence Day
02.20 Hollyw. Shoot Out
04.00 To Kill a King
07.00 6 til sjö (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Sigtið (e)
15.00 King of Queens (e)
15.30 Queer Eye for the
Straight Guy (e)
16.20 Beverly Hills
17.05 Rachael
18.00 6 til sjö (e)
19.30 Gegndrepa Ný, ís-
lensk þáttaröð. (e)
20.10 Surface
21.00 The Biggest Loser
Bandarísk raunveru-
leikasería.Átta kepp-
endur eru eftir og nú
eru breytingar í vænd-
um.
21.55 Law & Order: Crim-
inal Intent .
22.45 Everybody Loves
Raymond
23.15 Masters of Horror
Þekktustu hrollvekju-
leikstjórar samtímans
leikstýra stuttum hroll-
vekjum. Stranglega b.
börnum.
00.05 Sigtið (e)
01.35 Close to Home -
Ný þáttaröð (e)
02.35 C.S.I: New York (e)
03.25 Beverly Hills(e)
04.10 Jay Leno (e)
05.40 Óstöðvandi tónlist
18.00 Entertainment (e)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.30 The Hills (e)
20.00 Wildfire
21.00 Scissor Sisters
22.00 8th and Ocean (e)
22.30 The Newlyweds (e)
23.00 South Park (e)
23.30 Chappellés Show (e)
00.00 Sirkus Rvk (e)
00.30 Pepper Dennis (e)
01.15 X-Files (e)
02.00 Hell’s Kitchen (e)
02.45 Entertainment (e)
03.10 Tónlistarmyndbönd
14.00 Tottenham - Chelsea
(frá 05. nóv)
16.00 West Ham - Arsenal
(frá 05. nóv)
18.00 Upphitun
18.30 Liðið mitt (e)
19.30 Liverpool - Reading
(frá 04. nóv)
21.30 Upphitun (e)
22.00 Enski boltinn
00.00 Dagskrárlok
09.30 Samverustund
10.30 Tónlist
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Skjákaup
13.30 T.D. Jakes
14.00 Vatnaskil
14.30 Blandað efni
15.30 Robert Schuller
16.30 Tissa Weerasingha
17.00 Skjákaup
20.00 Samverustund
21.00 Trúin og tilveran
21.30 Global Answers
22.00 R.G. Hardy
22.30 Við Krossinn
23.00 Skjákaup
sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus
stöð tvö bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
skjár sport
útvarpsjónvarp
ANIMAL PLANET
12.00 Wild South America 13.00 Animal Cops
Detroit 14.00 Animal Precinct 15.00 Crocodile
Hunter 16.00 Miami Animal Police 17.00 The Plan-
et’s Funniest Animals 18.00 Animals A-Z 18.30
Monkey Business 20.00 Meerkat Manor 21.00 Ani-
mal Cops Detroit 22.00 Venom ER
BBC PRIME
12.30 My Dad’s the Prime Minister 13.00 Ballyk-
issangel 14.00 Casualty 15.00 Room Rivals 15.30
Garden Challenge 16.00 To Buy or Not to Buy
16.30 Houses Behaving Badly 17.00 Keeping Up
Appearances 17.30 The Good Life 18.00 A Week of
Dressing Dangerously 18.30 The Life Laundry
19.00 2 point 4 Children 20.00 Red Cap 21.00
The Kumars at Number 42 21.30 The League of
Gentlemen 22.00 Waking the
DISCOVERY CHANNEL
13.00 A Bike is Born 13.30 Wheeler Dealers 14.00
Extreme Engineering 15.00 Extreme Machines
16.00 Stunt Junkies 17.00 Rides 18.00 American
Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 Brainiac - Hi-
story Abuse 21.00 Biker Build-Off 22.00 Deadliest
Catch
EUROSPORT
9.00 Tennis 12.00 Snooker 14.00 Tennis 16.30 Fo-
otball 17.00 Tennis 22.30 Football
HALLMARK
12.00 The War Between Us 13.30 Restless Spirits
15.15 One Heart Broken Into Song 17.00 No Or-
dinary Baby 18.45 West Wing II 20.30 Dead Zone
21.30 Law & Order: Svu
MGM MOVIE CHANNEL
11.00 The McKenzie Break 12.45 Casino Royal
13.35 Modern Girls 15.00 From Noon Till Three
16.40 Not Since Casanova 18.00 Welcome to L.A.
19.40 Night of the Comet 21.15 They Call Me Mr
Tibbs 23.00 In the Arms of a Killer
NATIONAL GEOGRAPHIC
11.00 Marine Boot Camp 12.00 The Sea Hunters
13.00 Blue Realm 14.00 Tornado Intercept 15.00
Megastructures 16.00 Air Crash Investigation 17.00
Marine Boot Camp 18.00 The Sea Hunters 19.00
Monkey Business 20.00 Megastructures 21.00 Mad
Labs
NRK1
11.00 Siste nytt 11.05 Oddasat - Nyheter på sam-
isk 11.20 Distriktsnyheter 12.00 Siste nytt 12.05
Distriktsnyheter 13.00 Siste nytt 13.05 Langrenn:
Sprint, kvinner og menn 14.00 Siste nytt 14.05
Langrenn: Sprint, kvinner og menn 15.00 Siste nytt
15.05 Langrenn: Sprint, kvinner og menn 15.15
Anne fra Bjørkely 16.00 Siste nytt 16.03 VG-lista
Topp 20 17.00 Siste nytt 17.10 Oddasat - Nyheter
på samisk 17.25 VG-lista Topp 20 17.55 Nyheter
på tegnspråk 18.00 Barne-tv 18.00 Kalle og Molo
18.20 Gjengen på taket 18.35 Gnottene - mus-
ikkvideo 18.40 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen
19.30 Norge rundt 19.55 På tråden med Synnøve
20.55 Nytt på nytt
NRK2
14.05 Svisj chat 14.15 Redaksjon EN 14.45 Fro-
kost-tv 17.00 VG-lista Topp 20: med chat 17.55
Kulturnytt 18.00 Siste nytt 18.03 Dagsnytt atten
19.00 Dyreklinikken 19.30 V-cup skøyter: 500 og
1500 m menn, 500 og 1000 m kvinner 20.00
Siste nytt 20.05 V-cup skøyter: 500 og 1500 m
menn, 500 og 1000 m kvinner 21.30 Chick Corea
Elektric Band
SVT1
12.00 Rapport 12.05 På spåret 14.00 Planeten
15.00 Argument 16.00 Rapport 16.10 Gomorron
Sverige 17.00 Landgång 17.30 Söderlund & Bie
18.00 Bolibompa: Höjdarna 18.30 Tillbaka till Vin-
tergatan 19.00 Bobster: Fredagsröj 19.30 Rapport
20.00 Doobidoo 21.00 Fredagsbio: Mamma,
pappa, barn
SVT2
16.20 Passioner 17.20 Nyhetstecken 17.30 Odda-
sat 17.45 Uutiset 17.55 Regionala nyheter 18.00
Aktuellt 18.15 Go’kväll 19.00 Kulturnyheterna
19.10 Regionala nyheter 19.30 Trassel 20.00 Poj-
ken som inte fick måla 20.55 Dit ljuset aldrig når
21.00 Aktuellt 21.25 A-ekonomi 21.30 Musikbyrån
DR1
12.00 TV Avisen 12.10 Penge: Janus Friis 12.35
Dagens Danmark 13.00 Det var kattens 13.20
Himlen over Danmark 13.50 Lægens bord 14.20
Teenagetesten 14.50 Nyheder på tegnsprog 15.00
TV Avisen med Vejret 15.10 Dawson’s Creek 16.00
Boogie Listen 17.00 Barracuda 17.00 F for Får
17.05 Svampebob Firkant 17.30 Amigo 18.00
Fjernsyn for dig 18.00 Hunni-show 18.15 Pedd-
ersen og Findus 18.30 TV Avisen med Sport og Vej-
ret 19.00 Disney sjov 20.00 Mr. Nice Guy 21.00 TV
Avisen IN
DR2
17.00 Deadline 17:00 17.30 Kommissær Wycliffe
18.20 Mik Schacks Hjemmeservice 18.50 Spot:
Ole Thestrup 19.10 Den Kolde Krig 19.55 Tids-
maskinen 20.45 Det var engang så brunt 21.05
Teatret ved Ringvejen
ZDF
12.00 heute mittag 12.15 drehscheibe Deutsc-
hland 13.00 ZDF-Mittagsmagazin 14.00 heute - in
Deutschland 14.15 Sudoku - Das Quiz 15.00 heute
- Sport 15.15 Tierisch Kölsch 16.00 heute - in Eu-
ropa 16.15 Julia - Wege zum Glück 17.00 heute -
Wetter 17.15 hallo Deutschland 17.45 Leute heute
18.00 SOKO Kitzbühel 19.00 heute 19.20 Wetter
19.25 Forsthaus Falkenau 20.15 Stolberg 21.15
SOKO Leipzig 22.00 heute-journal 22.25
ARD
10.00 heute 10.03 Brisant 10.30 Au Pair 12.00
heute mittag 12.15 ARD-Buffet 13.00 ZDF-
Mittagsmagazin 14.00 Tagesschau 14.10 Rote Ro-
sen 15.00 Tagesschau 15.10 Sturm der Liebe
16.00 Tagesschau 16.10 Giraffe, Erdmännchen &
Co. 17.00 Tagesschau um fünf 17.15 Brisant
17.47 Tagesschau 17.55 Verbotene Liebe 18.20
Marienhof 18.50 Das Geheimnis meines Vaters
19.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 19.50 Das Wetter
im Ersten 19.55 Börse im Ersten 20.00 Tagesschau
20.15 Das beste Jahr meines Lebens 21.45 Tatort
92,4 93,5
n4
18.15 Fréttir. Að loknum
fréttum er magasínþáttur.
Dagskráin er endursýnd á
klukkutíma fresti til morg-
uns.