Morgunblaðið - 10.11.2006, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 10.11.2006, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2006 71 Þjóðmenningarhúsið | Ný sýning á bókum Berlínarforlagsins Mariannenpresse stend- ur yfir. Hver bók er listaverk unnið í sam- vinnu rithöfundar og myndlistarmanns. Aðrar sýningar eru Handritin, Íslensk tísku- hönnun og Fyrirheitna landið. Veitinga- stofa með hádegisverðar- og kaffimatseðli er í húsinu, einnig safnbúð. Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal eru til sýnis útsaumuð handaverk listfengra kvenna frá ýmsum tímum. Sýningin byggir á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræðings. Myndefni útsaumsins er m.a. sótt í Biblíuna og kynjadýraveröld fyrri alda; þarna er stílfært jurta- og dýra- skraut o.fl. Leiklist Reiðhöll Gusts | Hvað er Þjóðarsálin? Er hún hjartnæm fjölskyldusápa? Er hún dramatísk og kraftmikil hestasýning? Er hún hárbeitt ádeila? Er hún sterkar konur í fyrsta klassa? Eða hraustir menn með stinna rassa? Þjóðarsálin er allt þetta og svo miklu meira. Miðasölusími: 694-8900 midasala@einleikhusid.is Dans Café Cultura | Salsakvöld með Carlosi Sanchez, salsakennara, laugardaginn 11. nóvember. Frí danskennsla í salsa frá kl. 10.30-11.30. Allir velkomnir sem vilja upp- lifa suður-ameríska stemmningu. Allar upplýsingar á www.salsa.is Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveitin Úlf- arnir leika fyrir dansi í kvöld, húsið opnað kl. 22, frítt inn til miðnættis. Skemmtanir Kringlukráin | Stuðbandalagið spilað í kvöld. Málaskólinn LINGVA | Okkar skemmtilegu TAL-hópar í ítölsku, spænsku og ensku hefjast að nýju í nóvember. Allar upplýs- ingar á www.lingva.is, sími 561 0315. Our successful courses in Icelandic for for- eigners start again in nóvember. Price only 12.500. tel: 561 0306, www.lingva.is. Uppákomur Kópavogsdeild Rauða kross Íslands | Kópavogsdeild Rauða krossins heldur fata- markað laugardaginn 11. nóvember kl. 11-16 í Hamraborg 11, 2. hæð. Seld verða notuð föt á konur, karla, ungmenni og börn. Verð: 300/500 kr. Allur ágóði til unglinga í Mósambík. Nemndur í MK annast markað- inn sem lokaverkefni í áfanga um sjálfboðið starf. MS-dagvist og endurhæfing | Opið hús laugardaginn 11. nóvember kl. 13-16 hjá d&e MS, Sléttuvegi 5. Boðið er upp á súkkulaði og rjómavöfflur gegn vægu verði. Fallegir munir sem unnir eru í dagvistinni verða til sölu. Skriðuklaustur | Kvöldvaka og útgáfuhóf á Skriðuklaustri í tilefni útgáfu Gunnars- stofnunar á úrvali austfirskra drauga- sagna. Lesnar sögur og sungin þjóðlög. Djöflatertur og draugakökur á boðstólum hjá Klausturkaffi. Dagskráin hefst kl. 20.30. Fyrirlestrar og fundir Félag eldri borgara, Reykjavík | Félag eldri borgara, Kennaraháskóli Íslands og Spari- sjóðirnir á Íslandi - Ráðstefna um framleg eldri borgara til samfélagsins haldin í Kennarháskólanum, Stakkahlíð, 11. nóvem- ber kl. 13. Allir velkomnir. Aðgangur er ókeypis. Lögberg stofa 101 | Málstofa um lagalegan grundvöll hvalveiða í dag kl. 12.15-14. Tóm- as H. Heiðar fjallar um Ísland og Alþjóða- hvalveiðiráðið, Stefán Ásmundsson fjallar um lagalegar hliðar hvalveiða frá íslensk- um sjónarhóli og Richard Caddell, prófess- or við Háskólann í Wales, lýsa öndverðum sjónarmiðum. Loks verða fyrirspurnir og umræður. Allir eru velkomnir. Nafnfræðifélagið | Valgarður Egilsson, læknir, flytur fyrirlestur um örnefni hjá Nafnfræðifélaginu laugardaginn 11. nóv- ember nk. kl. 13, í stofu 1 í Lögbergi. Val- garður mun velta fyrir sér nokkrum ör- nefnum við Eyjafjörð og ennfremur skoðar hann hvernig líkamsheiti eru notuð í ör- nefnum. Nordica hotel | Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir ráðstefnunni Þitt tækifæri- allra hagur í samstarfi við KOM almanna- tengsl 15. nóvember kl. 13-17. Fjallað verður um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja. Skráningar fara fram á vefsíðunni www.internetid.is/csr/ Fréttir og tilkynningar Kópavogsdeild Rauða kross Íslands | Nemendur í Menntaskólanum í Kópavogi og Kópavogsdeild Rauða kross Íslands munu halda fatamarkað með notuðum föt- um á alla fjölskylduna í Hamraborg 11 laug- ardaginn 11. nóvember kl. 11-16. Allur ágóði rennur í útskriftarsjóð munaðarlausra ung- linga í Mósambík. Tvö verð 300/500 kr. Kaffi á könnunni. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Aflagrandi 40 | Leikfimi 8.30. Versl- unarferð í Bónus kl. 10. Bingó í dag. Söngur við hljóðfærið eftir kaffi. Handavinnustofan er opin frá kl. 9- 16.30. Fótaðgerðastofan er opin frá kl. 9. Hárgreiðslustofan er opin frá kl. 9. Böðun frá kl. 10. Árskógar 4 | Bað kl. 8-16. Handa- vinna kl. 9-16.30, smíði/útskurður kl. 9-16.30, bingó er í dag (2. og 4. fös- tud. í mán). Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað- gerð, frjálst að spila í sal, blöðin liggja frammi. Dalbraut 18 - 20 | Fjölbreytt föst dagskrá. Kíkið inn í kaffisopa! Dag- blöðin og dagskráin liggja frammi! Allir velkomnir, allt til alls til að stunda fjölbreytt hand- og listverk. FEBÁ, Álftanesi | Litlakot kl.13-16, jólaföndur af ýmsu tagi. Kaffiveit- ingar að hætti hússins. Auður og Lindi annast akstur, sími 565 0952. FEBÁ, Álftanesi | Gönguhópurinn hittist við Litlakot kl. 10 að morgni. Gengið er í eina klukkustund, kaffi á eftir í Litlakoti. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Kópavogi | FEBK verður með opið hús í félags- heimilinu Gullsmára, laugardaginn 11. nóv. kl. 14. Hrafn Andrés Harðarson, forstöðumaður Bókasafns Kópavogs, spjallar um gamlar bækur og nýjar. Jóhanna Stefánsdóttir flytur gaman- mál. Oddur Sigfússon leikur á harm- oniku. Kaffi og meðlæti. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skvettuball FEBK verður haldið í fé- lagsheimilinu Gullsmára, Gullsmára 13, Kópavogi, laug. 11. nóv. kl. 20. Miðaverð kr. 500. Þorvaldur Hall- dórsson syngur og leikur fyrir dansi. Mætum öll í gömlu dansskónum með „sól í sinni og söng í hjarta“. Félag eldri borgara, Reykjavík | Fær- eyjafarar hittast í dag kl. 13. Ráð- stefna um Framlag eldri borgara til samfélagsins – samstarf Sparisjóð- anna, Kennaraháskóla Íslands og Fé- lags eldri borgara í Rvk, haldin í sal Kennaraháskóla Ísl. laugard. 11. nóv. kl. 13 þar sem niðurstöður rann- sóknar verða kynntar. Ókeypis að- gangur, allir velkomnir. Félagsheimilið Gjábakki | Boccia kl.9.30. Spænska, framhaldshópur, kl. 10. Spænska, byrjendur, kl. 11. Jóga kl. 10.50. Félagsvist kl. 20.30. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Jóga kl. 9.30. Leikfimi kl. 10.30. Leik- fimi er alla miðvikudaga kl. 11.45 og föstudaga kl. 10.30, leiðbeinandi er Margrét Bjarnadóttir. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 12 í Mýrinni, búta- saumur og ullarþæfing kl. 13 í Kirkju- hvoli. Í Garðabergi er opið kl. 12.30- 16.30. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar. Kl. 10.30 létt ganga um nágrennið. Frá hádegi spilasalur opinn. Kl. 13 kóræfing. Fimmtud. 16. nóv. „Dagur íslenskrar tungu“, fjölbreytt samstarf barna í leik- og grunnskólum og eldri borg- ara, nánar kynnt síðar. Allar uppl. á staðnum og í síma 575 7720. Furugerði 1, félagsstarf | Síðdegis- dans kl. 14 í dag. Jón Freyr og Matt- hildur koma og dansa með okkur fram að kaffi. Kaffi og rjómapönnu- kökur kl. 15. Allir velkomnir. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dagblöðin, handavinna, hárgreiðsla, baðþjónusta. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 14 bingó. Kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Leikfimi kl. 11.30. Tréskurður kl. 13. Brids kl. 13. Boccia kl. 13.30. Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa kl. 9-12, postulínsmálning. Jóga kl. 9- 11, Björg Fríður. Bingó kl. 14, góðir vinningar. Kaffi og pönnukökur í hléi. Hársnyrting 517 3005/ 849 8029. Hæðargarður 31 | Fjölbreytt dag- skrá. Morgunkaffi kl. 9, kíkið á dag- skrána og fáið ykkur morgungöngu með Stefánsmönnum. Netkaffi á staðnum. Heitur blettur. Fundur tölvuhóps og annarra áhugamanna um tölvur mánudag 20. nóv. kl. 10. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Leik- fimi í salnum, Janick leiðbeinir kl. 11. „Opið hús“ spilað á spil kl. 13. Kaffi- veitingar kl. 14.30. Norðurbrún 1, | Kl. 9-12 myndlist, kl. 10 lesið úr dagblöðum, kl. 10.30 ganga, kl. 13 leikfimi. Opin hár- greiðslustofa, sími 5881288. Vesturgata 7 | Kl. 9-16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15-14.30 hann- yrðir. Kl. 11.45-12.45 hádegisverður. Kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn við undirleik Sigurgeirs Björgvinssonar. Kl. 14.30-16 dansað við lagaval Sig- valda. Jarðarberjarjómaterta í kaffi- tímanum. Kl. 15 koma Jóhanna Sig- urðardóttir, alþingismaður, og Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, alþing- ismaður, í heimsókn. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smíða- verkstæðið opið alla morgna. Leir- mótun kl. 9-13. Hárgreiðslu- og fóta- aðgerðarstofur opnar frá kl. 9 alla daga og opnar öllum. Morgunstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10. Bingó kl. 13.30. Allir velkomnir. Opið öllum aldurs- hópum og opið alla virka daga. Þórðarsveigur 3 | Kl. 13 opinn salur. Kirkjustarf Áskirkja | Hreyfing og bæn á Dal- braut 27 kl. 10.15 í umsjá djákna Ás- kirkju. Kirkjuskólinn í Mýrdal | Munið næstu samveru laugardaginn 11. nóv. kl. 11.15-12 í Víkurskóla. Söngvar, m.a. nýja Faðm-lagið, sögur, brúðuleikhús og litastund. Komið og sjáið nýju Brosbókina, límmiðana og síðast en ekki síst Engilráð andarunga og fleiri brúður í Brúðuleikhúsinu. Basar Opið hús laugardag kl. 13-16 hjá dagvist og endurhæfingu MS á Sléttuvegi 5. Boðið upp á heitt súkkulaði og rjómavöfflur gegn vægu verði. Fallegir munir til sölu. Skógarstríð m.ísl.tali kl. 6 Open Season m.ensku.tali kl. 6, 8 og 10 Mýrin kl. 6, 8.30 og 10.30 B.i. 12 ára Fearless kl. 8 og 10.20 B.i. 16 ára The Devil Wears Prada kl. 8 og 10.20 Draugahúsið kl. 6 B.i. 7 ára 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.I. 12 ára eeeee „Eitt orð: Frábær“ -Heat eeee Empire Sýnd kl. 4 ÍSLENSKT TAL FRÁBÆR GRÍNTEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA HÚSIÐ ER Á LÍFI OG ÞAU ÞURFA AÐ BJARGA HVERFINU Sími - 551 9000 Frá framleiðendum Crouching Tiger, Hidden Dragon kemur síðasta bardagamynd súperstjörnunnar Jet Li. „...epískt meistaraverk!“ - Salon.com „Tveir þumlar upp!“ - Ebert & Roeper eee LIB, Topp5.is eee S.V. Mbl. HAFIN Á MIDI.IS Í KVIKMYNDAHÚSUNUM -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 4 og 6 ÍSLENSKT TAL DÝRIN TA KA VÖLDIN! Veiðitímabilið er hafið! www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10 B.I. 14 KLIKKAÐASTA MYND ÁRSINS ÞAR SEM ALLT ER LÁTIÐ FLAKKA OG GRÍNIÐ ER SJÚKLEGT. KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK eeee D.Ö.J. – Kvikmyndir.com eeeee Hallgrímur Helgason – Kastljósið eeeee Jón Viðar – Ísafold eeee H.S. – Morgunblaðið eeee DV Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10 B.I. 12 ára Varðveit líf mitt fyrir ógnum óvinarins 20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATÍNUM GLITNIS, EF GREITT ER MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI FORSALA AÐGÖNGU MIÐA HAFIN! „...groddalegur og beinskeyttur húmor... þannig að maður ælir nánast af hlátri“ Þ.Þ. - FRÉTTABLAÐIÐ Eruð þið tilbúin fyrir eina fyndnustu mynd allra tíma? eeeee V.J.V. - Topp5.is T.V. - Kvikmyndir.com eeeee EMPIRE eeee S.V. Mbl. eeeee THE MIRROR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.