Morgunblaðið - 10.11.2006, Page 71

Morgunblaðið - 10.11.2006, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 2006 71 Þjóðmenningarhúsið | Ný sýning á bókum Berlínarforlagsins Mariannenpresse stend- ur yfir. Hver bók er listaverk unnið í sam- vinnu rithöfundar og myndlistarmanns. Aðrar sýningar eru Handritin, Íslensk tísku- hönnun og Fyrirheitna landið. Veitinga- stofa með hádegisverðar- og kaffimatseðli er í húsinu, einnig safnbúð. Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal eru til sýnis útsaumuð handaverk listfengra kvenna frá ýmsum tímum. Sýningin byggir á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræðings. Myndefni útsaumsins er m.a. sótt í Biblíuna og kynjadýraveröld fyrri alda; þarna er stílfært jurta- og dýra- skraut o.fl. Leiklist Reiðhöll Gusts | Hvað er Þjóðarsálin? Er hún hjartnæm fjölskyldusápa? Er hún dramatísk og kraftmikil hestasýning? Er hún hárbeitt ádeila? Er hún sterkar konur í fyrsta klassa? Eða hraustir menn með stinna rassa? Þjóðarsálin er allt þetta og svo miklu meira. Miðasölusími: 694-8900 midasala@einleikhusid.is Dans Café Cultura | Salsakvöld með Carlosi Sanchez, salsakennara, laugardaginn 11. nóvember. Frí danskennsla í salsa frá kl. 10.30-11.30. Allir velkomnir sem vilja upp- lifa suður-ameríska stemmningu. Allar upplýsingar á www.salsa.is Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveitin Úlf- arnir leika fyrir dansi í kvöld, húsið opnað kl. 22, frítt inn til miðnættis. Skemmtanir Kringlukráin | Stuðbandalagið spilað í kvöld. Málaskólinn LINGVA | Okkar skemmtilegu TAL-hópar í ítölsku, spænsku og ensku hefjast að nýju í nóvember. Allar upplýs- ingar á www.lingva.is, sími 561 0315. Our successful courses in Icelandic for for- eigners start again in nóvember. Price only 12.500. tel: 561 0306, www.lingva.is. Uppákomur Kópavogsdeild Rauða kross Íslands | Kópavogsdeild Rauða krossins heldur fata- markað laugardaginn 11. nóvember kl. 11-16 í Hamraborg 11, 2. hæð. Seld verða notuð föt á konur, karla, ungmenni og börn. Verð: 300/500 kr. Allur ágóði til unglinga í Mósambík. Nemndur í MK annast markað- inn sem lokaverkefni í áfanga um sjálfboðið starf. MS-dagvist og endurhæfing | Opið hús laugardaginn 11. nóvember kl. 13-16 hjá d&e MS, Sléttuvegi 5. Boðið er upp á súkkulaði og rjómavöfflur gegn vægu verði. Fallegir munir sem unnir eru í dagvistinni verða til sölu. Skriðuklaustur | Kvöldvaka og útgáfuhóf á Skriðuklaustri í tilefni útgáfu Gunnars- stofnunar á úrvali austfirskra drauga- sagna. Lesnar sögur og sungin þjóðlög. Djöflatertur og draugakökur á boðstólum hjá Klausturkaffi. Dagskráin hefst kl. 20.30. Fyrirlestrar og fundir Félag eldri borgara, Reykjavík | Félag eldri borgara, Kennaraháskóli Íslands og Spari- sjóðirnir á Íslandi - Ráðstefna um framleg eldri borgara til samfélagsins haldin í Kennarháskólanum, Stakkahlíð, 11. nóvem- ber kl. 13. Allir velkomnir. Aðgangur er ókeypis. Lögberg stofa 101 | Málstofa um lagalegan grundvöll hvalveiða í dag kl. 12.15-14. Tóm- as H. Heiðar fjallar um Ísland og Alþjóða- hvalveiðiráðið, Stefán Ásmundsson fjallar um lagalegar hliðar hvalveiða frá íslensk- um sjónarhóli og Richard Caddell, prófess- or við Háskólann í Wales, lýsa öndverðum sjónarmiðum. Loks verða fyrirspurnir og umræður. Allir eru velkomnir. Nafnfræðifélagið | Valgarður Egilsson, læknir, flytur fyrirlestur um örnefni hjá Nafnfræðifélaginu laugardaginn 11. nóv- ember nk. kl. 13, í stofu 1 í Lögbergi. Val- garður mun velta fyrir sér nokkrum ör- nefnum við Eyjafjörð og ennfremur skoðar hann hvernig líkamsheiti eru notuð í ör- nefnum. Nordica hotel | Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir ráðstefnunni Þitt tækifæri- allra hagur í samstarfi við KOM almanna- tengsl 15. nóvember kl. 13-17. Fjallað verður um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja. Skráningar fara fram á vefsíðunni www.internetid.is/csr/ Fréttir og tilkynningar Kópavogsdeild Rauða kross Íslands | Nemendur í Menntaskólanum í Kópavogi og Kópavogsdeild Rauða kross Íslands munu halda fatamarkað með notuðum föt- um á alla fjölskylduna í Hamraborg 11 laug- ardaginn 11. nóvember kl. 11-16. Allur ágóði rennur í útskriftarsjóð munaðarlausra ung- linga í Mósambík. Tvö verð 300/500 kr. Kaffi á könnunni. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Aflagrandi 40 | Leikfimi 8.30. Versl- unarferð í Bónus kl. 10. Bingó í dag. Söngur við hljóðfærið eftir kaffi. Handavinnustofan er opin frá kl. 9- 16.30. Fótaðgerðastofan er opin frá kl. 9. Hárgreiðslustofan er opin frá kl. 9. Böðun frá kl. 10. Árskógar 4 | Bað kl. 8-16. Handa- vinna kl. 9-16.30, smíði/útskurður kl. 9-16.30, bingó er í dag (2. og 4. fös- tud. í mán). Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað- gerð, frjálst að spila í sal, blöðin liggja frammi. Dalbraut 18 - 20 | Fjölbreytt föst dagskrá. Kíkið inn í kaffisopa! Dag- blöðin og dagskráin liggja frammi! Allir velkomnir, allt til alls til að stunda fjölbreytt hand- og listverk. FEBÁ, Álftanesi | Litlakot kl.13-16, jólaföndur af ýmsu tagi. Kaffiveit- ingar að hætti hússins. Auður og Lindi annast akstur, sími 565 0952. FEBÁ, Álftanesi | Gönguhópurinn hittist við Litlakot kl. 10 að morgni. Gengið er í eina klukkustund, kaffi á eftir í Litlakoti. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Kópavogi | FEBK verður með opið hús í félags- heimilinu Gullsmára, laugardaginn 11. nóv. kl. 14. Hrafn Andrés Harðarson, forstöðumaður Bókasafns Kópavogs, spjallar um gamlar bækur og nýjar. Jóhanna Stefánsdóttir flytur gaman- mál. Oddur Sigfússon leikur á harm- oniku. Kaffi og meðlæti. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skvettuball FEBK verður haldið í fé- lagsheimilinu Gullsmára, Gullsmára 13, Kópavogi, laug. 11. nóv. kl. 20. Miðaverð kr. 500. Þorvaldur Hall- dórsson syngur og leikur fyrir dansi. Mætum öll í gömlu dansskónum með „sól í sinni og söng í hjarta“. Félag eldri borgara, Reykjavík | Fær- eyjafarar hittast í dag kl. 13. Ráð- stefna um Framlag eldri borgara til samfélagsins – samstarf Sparisjóð- anna, Kennaraháskóla Íslands og Fé- lags eldri borgara í Rvk, haldin í sal Kennaraháskóla Ísl. laugard. 11. nóv. kl. 13 þar sem niðurstöður rann- sóknar verða kynntar. Ókeypis að- gangur, allir velkomnir. Félagsheimilið Gjábakki | Boccia kl.9.30. Spænska, framhaldshópur, kl. 10. Spænska, byrjendur, kl. 11. Jóga kl. 10.50. Félagsvist kl. 20.30. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Jóga kl. 9.30. Leikfimi kl. 10.30. Leik- fimi er alla miðvikudaga kl. 11.45 og föstudaga kl. 10.30, leiðbeinandi er Margrét Bjarnadóttir. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 12 í Mýrinni, búta- saumur og ullarþæfing kl. 13 í Kirkju- hvoli. Í Garðabergi er opið kl. 12.30- 16.30. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9-16.30 vinnustofur opnar. Kl. 10.30 létt ganga um nágrennið. Frá hádegi spilasalur opinn. Kl. 13 kóræfing. Fimmtud. 16. nóv. „Dagur íslenskrar tungu“, fjölbreytt samstarf barna í leik- og grunnskólum og eldri borg- ara, nánar kynnt síðar. Allar uppl. á staðnum og í síma 575 7720. Furugerði 1, félagsstarf | Síðdegis- dans kl. 14 í dag. Jón Freyr og Matt- hildur koma og dansa með okkur fram að kaffi. Kaffi og rjómapönnu- kökur kl. 15. Allir velkomnir. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dagblöðin, handavinna, hárgreiðsla, baðþjónusta. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 14 bingó. Kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Leikfimi kl. 11.30. Tréskurður kl. 13. Brids kl. 13. Boccia kl. 13.30. Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa kl. 9-12, postulínsmálning. Jóga kl. 9- 11, Björg Fríður. Bingó kl. 14, góðir vinningar. Kaffi og pönnukökur í hléi. Hársnyrting 517 3005/ 849 8029. Hæðargarður 31 | Fjölbreytt dag- skrá. Morgunkaffi kl. 9, kíkið á dag- skrána og fáið ykkur morgungöngu með Stefánsmönnum. Netkaffi á staðnum. Heitur blettur. Fundur tölvuhóps og annarra áhugamanna um tölvur mánudag 20. nóv. kl. 10. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Leik- fimi í salnum, Janick leiðbeinir kl. 11. „Opið hús“ spilað á spil kl. 13. Kaffi- veitingar kl. 14.30. Norðurbrún 1, | Kl. 9-12 myndlist, kl. 10 lesið úr dagblöðum, kl. 10.30 ganga, kl. 13 leikfimi. Opin hár- greiðslustofa, sími 5881288. Vesturgata 7 | Kl. 9-16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15-14.30 hann- yrðir. Kl. 11.45-12.45 hádegisverður. Kl. 13.30-14.30 sungið við flygilinn við undirleik Sigurgeirs Björgvinssonar. Kl. 14.30-16 dansað við lagaval Sig- valda. Jarðarberjarjómaterta í kaffi- tímanum. Kl. 15 koma Jóhanna Sig- urðardóttir, alþingismaður, og Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, alþing- ismaður, í heimsókn. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smíða- verkstæðið opið alla morgna. Leir- mótun kl. 9-13. Hárgreiðslu- og fóta- aðgerðarstofur opnar frá kl. 9 alla daga og opnar öllum. Morgunstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10. Bingó kl. 13.30. Allir velkomnir. Opið öllum aldurs- hópum og opið alla virka daga. Þórðarsveigur 3 | Kl. 13 opinn salur. Kirkjustarf Áskirkja | Hreyfing og bæn á Dal- braut 27 kl. 10.15 í umsjá djákna Ás- kirkju. Kirkjuskólinn í Mýrdal | Munið næstu samveru laugardaginn 11. nóv. kl. 11.15-12 í Víkurskóla. Söngvar, m.a. nýja Faðm-lagið, sögur, brúðuleikhús og litastund. Komið og sjáið nýju Brosbókina, límmiðana og síðast en ekki síst Engilráð andarunga og fleiri brúður í Brúðuleikhúsinu. Basar Opið hús laugardag kl. 13-16 hjá dagvist og endurhæfingu MS á Sléttuvegi 5. Boðið upp á heitt súkkulaði og rjómavöfflur gegn vægu verði. Fallegir munir til sölu. Skógarstríð m.ísl.tali kl. 6 Open Season m.ensku.tali kl. 6, 8 og 10 Mýrin kl. 6, 8.30 og 10.30 B.i. 12 ára Fearless kl. 8 og 10.20 B.i. 16 ára The Devil Wears Prada kl. 8 og 10.20 Draugahúsið kl. 6 B.i. 7 ára 450 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.I. 12 ára eeeee „Eitt orð: Frábær“ -Heat eeee Empire Sýnd kl. 4 ÍSLENSKT TAL FRÁBÆR GRÍNTEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA HÚSIÐ ER Á LÍFI OG ÞAU ÞURFA AÐ BJARGA HVERFINU Sími - 551 9000 Frá framleiðendum Crouching Tiger, Hidden Dragon kemur síðasta bardagamynd súperstjörnunnar Jet Li. „...epískt meistaraverk!“ - Salon.com „Tveir þumlar upp!“ - Ebert & Roeper eee LIB, Topp5.is eee S.V. Mbl. HAFIN Á MIDI.IS Í KVIKMYNDAHÚSUNUM -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 4 og 6 ÍSLENSKT TAL DÝRIN TA KA VÖLDIN! Veiðitímabilið er hafið! www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10 B.I. 14 KLIKKAÐASTA MYND ÁRSINS ÞAR SEM ALLT ER LÁTIÐ FLAKKA OG GRÍNIÐ ER SJÚKLEGT. KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK eeee D.Ö.J. – Kvikmyndir.com eeeee Hallgrímur Helgason – Kastljósið eeeee Jón Viðar – Ísafold eeee H.S. – Morgunblaðið eeee DV Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10:10 B.I. 12 ára Varðveit líf mitt fyrir ógnum óvinarins 20% AFSLÁTTUR FYRIR VIÐSKIPTAVINI Í GULLVILD OG PLATÍNUM GLITNIS, EF GREITT ER MEÐ GREIÐSLUKORTI FRÁ GLITNI FORSALA AÐGÖNGU MIÐA HAFIN! „...groddalegur og beinskeyttur húmor... þannig að maður ælir nánast af hlátri“ Þ.Þ. - FRÉTTABLAÐIÐ Eruð þið tilbúin fyrir eina fyndnustu mynd allra tíma? eeeee V.J.V. - Topp5.is T.V. - Kvikmyndir.com eeeee EMPIRE eeee S.V. Mbl. eeeee THE MIRROR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.