Morgunblaðið - 21.11.2006, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Allt fyrir gluggann...
Z-brautir og gluggatjöld
Faxafeni 14 108 Reykjavík S.525 8200
Sér
pön
tum
Nýtt frá Prestigious...
Augnablik herra, ráðherrann á nú að vera hérna einhvers staðar í hrúgunni.
VEÐUR
Það er sama hvað menn ræðamikið um landsins gagn og
nauðsynjar. Og eru uppteknir af
pólitík. Vinsælasta umræðuefni
landsmanna verður alltaf veðrið.
Ekki síst þegar veðrið hamlar för
eins og í fannferginu þessa dagana.
Hvaða vit er í því að tala um pólitík
þegar fólk situr fast í sköflum?
Það fer að minnsta kosti ekki á
milli mála hvað er efst á baugi á
Netinu, þar sem fólk tjáir sig um
allt milli himins og jarðar.
Ég á engan bíl. Í gær fór ég allraminna ferða. Snjórinn gerir
mig glaðan,“
skrifar Ármann
Jakobsson himin-
lifandi yfir of-
ankomunni á
bloggi sínu.
„Mig minnir að
það hafi verið
meiri snjór þegar
ég var lítill, bæði
finnst mér eins
og hann hafi verið oftar og meiri/
dýpri. Þegar ég horfði svo á son
minn reyna að hlaupa um í snjógall-
anum, vaðandi skaflana upp í mitti
þá áttaði ég mig á því að sennilega
var ég bara styttri í gamla daga,“
skrifar Þórir Steinþórsson.
Æsispennandi líf mitt er ekkiástæða þess að ég get ekki
bloggað. Ég bý bara í kjallara þar
sem ofnarnir virka ekki ef hitinn
úti fer niður fyrir fimm gráður á
celsíus. Þannig að núna ligg ég
hérna kappklædd undir nítján
sængum og teppum og bíð eft-
ir…ja…sumrinu,“ skrifar Eva
Kamilla Einarsdóttir.
Það er snjór og ískalt á Akureyri.Er það sniðugt?? Nei, það finnst
mér ekki!!“ skrifar Kristín Bald-
vinsdóttir.
Hreint unaðslegt veður. Búið aðvera frost og verulega kalt
bara en svo á nú að fara að hlýna
eitthvað sem þýðir hálka, slabb og
leiðindi. Þó svo að maður stífni vel í
andliti af þessum kulda þá er hann
skömminni skárri en hitt,“ skrifar
Erna Hauksdóttir eða „Sjúlli“.
Pólitík, hvað?
STAKSTEINAR
Vinsælasta umræðuefnið
SIGMUND
!
"#
$!
%!!
! &'
(
)
* !
-(
-.
-/
-(
-/
-'
0
1
/
/
-/
)*2!
3 2!
)*2!
2!
)
%
3 2!
)
%
2!
2!
3 2!
)*2!
)# + !
,- . '
/ ! !
0
+-
!
!
0
0
/
(
4
--
4
5
/
4
-
2!
6
)*2!
3 2!
*%
2!
2!
6 7
"12
!
1
3 2- 2 4!
1!
& 5# )67!
8 !!)
8.
-
8'
8-
1
.
8'
8(
5
(
(
2!
2!
!3*%
!3
3 2!
)*2!
2!
2!
9! :
;
!
"
#"" $$ %" " & # : # !* )
!
<2 < # <2 < # <2
!
9:
;
!#-
<6 =
= !!
*
!
3
;
3 2!
<%
;
1 5
< = * >
;
??
? %
=
-18-@9 *%
!8
3;
)
!
*=8 =8
@
<8
;
-1 ; %
= A? *2
*<
"3(4>
><4?"@A"
B./A<4?"@A"
,4C0B*.A"
1-.
'-/
0'.
1;5
1;0
1;'
/'/
('5
-1.4
.0.
-'0-
-0@1
-/0/
4@4
-(.(
'1.'
'.-1
-@@1
-1-@
-10.
-1'5
4@1
-/--
-@@.
-@.@
-@.@'-@-
0;1
';-
-;'
';-
1;5
1;0
1;-
1;@
.;5
-;(
-;-
-;( 1;0
BJÖRN Jónas-
son, fyrrverandi
sparisjóðsstjóri,
hefur ákveðið að
gefa kost á sér í
prófkjöri Sjálf-
stæðisflokksins á
Norðausturkjör-
dæmi sem fram
fer 25. nóvember.
Björn sækist eftir
4. sætinu.
Björn er borinn og barnfæddur
Siglfirðingur. Í fréttatilkynningu
segir að hann hafi verið ötull tals-
maður byggðastefnu og landsbyggð-
ar, hvort sem er í verkum sínum fyr-
ir Sparisjóð Siglufjarðar,
bæjarstjórn Siglufjarðar eða Sjálf-
stæðisflokkinn, en hann hefur starf-
að með flokknum frá unglingsárum.
Í fréttatilkynningu leggur Björn
áherslu á að nýta tæknina til að
skapa fjölbreyttara atvinnulíf á
landsbyggðinni. Hann vill hverfa af
braut miðstýringar í heilbrigðismál-
um. Standa þurfi vörð um minni
sjúkrahúsin. Veita þurfi öldruðum
rétt til atvinnuþátttöku án skerðing-
ar á lífeyrisréttindum. Björn vill að
framhaldsskóli við utanverðan Eyja-
fjörð verði staðsettur á Ólafsfirði.
Jafnframt þurfi að veita framhalds-
skólum í kjördæminu og Háskólan-
um á Akureyri nægilegt rekstrarfé.
Þá vill hann að grunnskólinn fari aft-
ur til ríkisins í smærri byggðum. Að
endingu vill Björn stórbæta vega-
kerfið m.a. með jarðgangagerð.
Gefur kost á
sér í 4. sætið
Björn Jónasson
ÓJÖFNUR eða holur á miðlínu vega
með tvístefnu kunna að draga úr
árekstrum af völdum syfju eða at-
hyglisskorts ökumanna. Ójöfnurnar
eða holurnar stugga við, eða hrista
upp í, ökumönnum sem ætla að villast
yfir á öfugan vegarhelming. Umferð-
arslys sem verða við framanákeyrslu
á þjóðvegum hafa oft reynst alvarleg.
Rannsókn sænsku umferðarörygg-
isstofnunarinnar VIT bendir til þess
að ökumenn aki heldur hægar á veg-
um með slíkri þvottabrettislínu og
haldi sig fjær miðlínu vegarins, að því
er fram kemur í norrænu tímariti um
umferðaröryggi (Nordic Road and
Transport Research). Ökumenn
töldu aðspurðir helsta kost þvotta-
brettisins vera að það stuggaði við
þeim sem væru á leið yfir á öfugan
vegarhelming. Flestir (76%) töldu ör-
yggi sínu betur borgið með ójafnri
miðlínu og 88% töldu að slík lína væri
góð leið til aukins umferðaröryggis.
Jón Rögnvaldsson vegamálastjóri
sagði að gerðar hefðu verið tilraunir,
sérstaklega í Svíþjóð en einnig í Nor-
egi, með að fræsa holur eða vera með
upphleypta málningu á miðlínum og
jöðrum vega. Hann sagði að sá árang-
ur sem hugsanlega væri talinn nást
með þessu væri að þeir sem væru að
sofna hrykkju við. Jón vissi ekki til
þess að tölulegar upplýsingar um
fækkun slysa vegna svona viðvar-
analína lægju fyrir.
Hvort tveggja, grópir eða upp-
hleypt málning á vegum, hentar illa
vegna vetrarþjónustu, að sögn Jóns.
Fræstar holur vilja fyllast af klaka
eða snjó og upphleypt málning
skemmast þegar verið er að skafa
snjó og ís af vegum. Jón sagði að
Vegagerðin fylgdist með þessum til-
raunum og rannsóknum.
Miðlína sem stuggar við syfjuðum ökumönnum