Morgunblaðið - 30.11.2006, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
MENNING
edda.is
NÝ FÍASÓL
Metsölulisti
Eymundsson 29. nóv.
Barnabækur
2. sæti
Enn er Fíasól komin á kreik og hressari
en nokkru sinni fyrr. Hér áttar hún sig á
því að hún er óskabarn, útvegar fjölskyld-
unni einkaþjón og bregður sér meira að
segja til útlanda! Hressilegar sögur og
bráðfyndnar myndir gera Fíusól að
eftirlæti íslenskra bókaorma ár eftir ár.
!"#$%&'()&&*+,,',!,,!
!"
##$ %
&
'"
(
)
)
"
*
+
- .
/ .
0,',1#,
'
*--,.
"10,234',1'"!,,/
01
2 324. *#3)53,4"!(
5
*--,. "6!,324. 7&338$!5'"
!"*##0,"0&3$,4!"6
1 ,,$#8&&!,$"3)%%%6
&
7
8
791 "'9*#!#15
.
*--,. :#! *4:6!,';"31#1<<:%
*--,. 34!,1" '"!,,6
31 6 *--,. 5&$!,,5'""013*5&=,!3$1<<- 2 %324.
0,',1#,
'
*--,. 34!,1" '"!,,6
31 6 *--,. >"1"$5'"1"+5;
4
-',4,#!,,!#%&* 8+,,<<*
<" =1
< .">
"?11 "6,&'",
3
*--,. "!,1'"
,40#- <
?<8
3'14"$@3'6"!,,(1 324. !6! &324. .!33&'9!,,%!33:" A4 ?
0324. ' #?,4!,<1,'%#53! &
3
3!,0%31 .
(
*--,. +",!,#?,1::33+16
5
?"!"9+344?"'% 2
*--,. B1#&?&&!%>"3$! <<*
&
5
*--,. ' 3'#!"%$,,2'13$! !,1"'%<<'
) <8
)3%*#3$,#'!":',," 1.
?5!"##$%%&!3: <8
' < ."
: %=3!3,
324. 05&#!66
@
6
<8
"C3!"&">A
5
791
"10,234',1'"!,,/
01
2 324. *#3)53,4"!(
5
*--,. "6!,324. "'9*#!#15
.
*--,. 5&$!,,5'""013*5&=,!3$1<<- 2 %324. "$5"= !-
"*
-
<8
$"" 3!:
324. ,15" 3:
324. B1$"$!4"%4"0&&,!,1
*--,. "&$%!#0D38
?:,&C,4*/
324.
7&338$!5'"
!"*##0,"0&3$,4!"6
1 !3*,)EFF%*,&'%3 "@
B9< "C .! +338#3$,#&9$35$" "<<
3" .
:,,4! 01#% A
1
324. #3,4*34,,<<EGFF/EGHH<8
<8
" "324. "0#
5%324. %&!,,$"($&&@$3#&31 48
324. <")5:+33'%2@
@
1 $!%#%$&'!,,$##IFFJ "5
B9*--,
7&! *
(
6
5
324.
,,$#8&&!,$"3)%%%6
&
7
8
791 :#! *4:6!,';"31#1<<:%
*--,. &$36,5")&0#$?"!A
8
<"
)343*5859!&!,,"<<
5
324.
!,&!35")#1,"' =
' D *
?324. "'%#1"#&$36, (
1 35*;
-. (
324. 33 ,'%'0"&@$,#3,3 324. ' ,!*',,';
,4'"%!,,!,1",
5
*--,. 66)!1'"@= !"A
*
4
324.
. <
& ):% 8 )
<
% 1 E
,
%
*
2F*%
4 %8
2F*%
5
,
%
0G
78
<
<
0G
H.
( ( .
2F< .(
(
2F< .,
,
2F< 1 E
2F<
),
%
< .5 %
<
,
%
0,
%
7,
%
. < .&
I
< .
<
8
(8
(
)I
1
0J
1
8
*%
(
5
0*
(
0
5
)
' I) 8
7&8
2F*%
,
)
. &8
2<
) (
.
0G
0G
H
Eftir Birtu Björnsdóttur
birta@mbl.is
STÓRIR sviðsviðburðir setja svip á
dagskrá Listahátíðar í Reykjavík
2007, sem nú er óðum að skýrast.
Stærstu viðburðir hátíðarinnar að
þessu sinni verða, að öðrum ólöstuð-
um, sýningar San Francisco-
ballettsins undir stjórn Helga
Tómassonar og tónleikar Dmitris
Hvorostovskys og Bryns Terfels.
Miðasala á þessa þrjá viðburði
hefst næstkomandi mánudag, en það
er í fyrsta sinn sem miðasala
Listahátíðar hefst fyrir áramót.
„Ástæðan fyrir því að við erum að
opna miðasöluna svo snemma er ein-
faldlega mikil eftirspurn,“ sagði
Guðrún Kristjánsdóttir, kynningar-
stjóri hátíðarinnar, í samtali við
Morgunblaðið í gær. „Við höfum
verið beðnar um þetta ár eftir ár og
ákváðum loks að láta á þetta reyna.
Sérstaklega þar sem svo mikil eftir-
vænting er fyrir komu San Franc-
isco-ballettsins og stórsöngvaranna
Dmitris Hvorostovskys og Bryns
Terfels.“
Áhersla á sviðslistir
Listahátíð í Reykjavík hefur verið
haldin árlega frá árinu 2004 og seg-
ist Guðrún verða vör við aukna eftir-
spurn eftir viðburðum hátíðarinnar.
„Árleg Listahátíð verður fólki
ferskari í minni. Við finnum fyrir því
að þetta er orðin samfella og Lista-
hátíð er meira í umræðunni en
áður,“ segir Guðrún.
Snemmbúin miðasala er meðal
annars til að koma til móts við eftir-
spurnina. Miðasalan fer fram á vef
Listahátíðar, listahatid.is, og í síma
552-8588 alla virka daga milli klukk-
an 10 og 16.
Nýr og breyttur vefur með tilliti
til útlits Listahátíðar 2007 verður
svo einnig opnaður næstkomandi
mánudag.
„Heildardagskrána kynnum við
svo eftir áramót eins og venjulega,“
segir Guðrún og bætir við að undir-
búningur gangi mjög vel. „Það eru
nokkrir lausir þræðir eftir eins og
gengur en annars er þetta allt að
smella saman.“
Þótt árlega sé að finna mjög fjöl-
breytt úrval listviðburða á hverri
Listahátíð er yfirleitt gengið út frá
meginþema í atriðavali.
„Þetta er orðið þriggja ára hring-
rás og í ár er komið að sviðslistunum
aftur, sem síðast voru í aðalhlutverki
árið 2004,“ segir Guðrún en hin tvö
þemun eru tónlist og myndlist.
Bitist um miðana
San Francisco-ballettinn, undir
stjórn Helga Tómassonar, kom fram
á Listahátíð árið 2000.
„Það var hreinlega bitist um mið-
ana á þær sýningar,“ segir Guðrún.
Að þessu sinni verða sjö sýningar í
boði í samvinnu við Borgarleikhúsið.
Helgi hefur að þessu sinni sett
saman sérstaka sýningu fyrir Ís-
lendinga í tilefni komunnar hingað
til lands. Byggist það á mörgum af
glæsilegustu verkum Helga hingað
til.
Dmitri Hvorostovsky vann Bryn
Terfel í keppninni Cardiff BBC sing-
er of the World árið 1989, en síðan
hafa þeir báðir verið af mörgum
taldir tveir fremstu barítónar heims.
Efnisskrár Terfels og Hvorost-
ovskys eru gerólíkar. Sterk tengsl
Hvorostovskys við heimaland sitt,
Rússland, munu endurspeglast í efn-
isskrá tónleika hans á Listahátíð, en
hún er helguð sönglögum eftir
helstu meistara rússneska sönglags-
ins, m.a. Tchaikovsky, Mussorgsky,
Glinka, Rachmaninoff og Borodin.
Efnisskrá Bryns Terfels byggist á
sönglögum frá heimalandi hans,
Wales, og frá Bretlandseyjum.
Þeir félagar halda hvor sína ein-
söngstónleikana á Listahátíð dagana
20. og 21. maí.
Boðið er upp á sérstakt tilboð á
miðaverði ef keyptir eru miðar á
hvora tveggju tónleikana nú í des-
ember.
Listahátíð hefst hinn 10. maí á
næsta ári.
Morgunblaðið/Þorkell
Hvítir svanir Helgi Tómasson og San Francisco-ballettinn settu upp fimm
sýningar á Svanavatninu hér á landi árið 2001 við góðar undirtektir.
Stórsöngvarar
og San Francisco-
ballettinn
Bryn
Terfel
Dmitri
Hvorostovsky
Í HNOTSKURN
»Listahátíð í Reykjavík varhaldin annað hvert ár frá
árinu 1970.
»Frá 2004 hefur hátíðinhins vegar verið haldin ár-
lega.
»Áherslur í dagskránniskiptast ár hvert á milli
sviðslista, myndlistar og tón-
listar.
»Listahátíð fer fram 10. til16. maí 2007.
listahatid.is
Miðasala á þrjá viðburði Listahátíðar
í Reykjavík hefst á mánudag