Morgunblaðið - 30.11.2006, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 30.11.2006, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2006 43 menning ENGIN breyting er á toppsæti Tónlist- ans þessa vikuna. 100 íslensk jólalög sitja þar sem fast- ast enda sá tími ársins þegar jóla- plöturnar renna út eins og heitar lummur. Umrædd- ur safnpakki er af- ar fjölbreyttur, einir fimm geisladiskar, og er jólalögunum skipt niður í fjóra flokka; Vinsæl jól, Gömlu góðu jólin, Barnajól og Hátíðleg jól. 100 íslensk jólalög situr í toppsætinu fjórðu vikuna í röð og ef að líkum lætur er viðbúið að þar muni platan sitja næstu fjórar vikurnar. Jólalögin vinsæl sem endranær! HLJÓMSVEITIN Ampop hefur, þrátt fyrir að hafa verið starfandi í þónokk- ur ár, komið eins og stormsveipur inn á íslenskan tónlistarmarkað. Sveitin var valin bjartasta vonin á Íslensku tónlist- arverðlaununum í fyrra eftir að hún sendi frá sér plötuna My Delusions og nú er „rökrétt framhald“ þeirrar plötu komið út, Sail to the Moon. Platan hefur fengið ágætis viðtökur og ljóst að Ampop mun skipa sér fremst í flokk þeirra íslensku sveita sem gefa út fyrir jólin. Ampop siglir til tunglsins! Á DÖGUNUM kom út ný plata með lögum The Beatles eða Bítlanna eins og þeir heita upp á íslensku. Platan er safn- plata, endurhljóðblönduð og samansett af „fimmta Bítilnum“ svokallaða, George Martin og syni hans. Martin var hljóð- maður og upptökustjóri Bítlanna og hefur það verið vinsælt umræðuefni á meðal aðdáenda þessarar merkustu sveitar rokksögunnar, hvort sveitin hefði í raun orðið sú sem hún varð að án hjálpar Martins. Nýja platan kallast ein- faldlega Love og er nauðsynleg viðbót í Bítla- safnið. Enn að … eða þannig! ÞEIR Baggalútsmenn valda aðdáendum sínum ekki vonbrigðum frekar en fyrri daginn og nú er nýútkomin jólaplata Baggalúts. Jól og blíða kallast platan og inni- heldur 11 jólalög sem Baggalútsmenn hafa sett saman með sínu nefi. Meðal laga má nefna „Kósíheit par ex- elans“ sem einhverjir halda fram að sé gamla Bee Gees-lagið „Islands in the Stream“ og svo eru þarna „Sagan af Jesúsi“ sem Baggalútur gaf út fyrir seinustu jól, „Föndurstund“ og „Gefðu mér smakk“ sem fjallar um grimmd og drullusokksheit ömmu gömlu. Jólablíða Baggalúts!                                                                   !" # # # #$ %&#' ( )'* #+,-&#.# / #'#  #0 .  &#  #1  (&   #,!&# .2* &#-)#3#/ &#$#4/  3&##!"#3#45(                             % % & '(  )*# +,--    6/  0)#3#73 ( " #8  , 99 '  #:#;#<" #=) 82' #7 * ,> 3 ?  #$@ 3 , 6/  099#3#4  A#/"# " =#3B -#0. ,* #1" 3 C 8.#? , .#0  '  #?/ ,> 6/  7 ' >#7#;# '  #? D"2#1 3 -  @E4 . E$)#? F/(3( G #+ / /#8H I# *  /# * / (H2#/3 D #!/9   #.  #"* 0)#3#73 ( A  #3# * <"'* D"#3#9.' 3 A  "E*#7  #<" ' =3 0" #  #  3  #3 #)9 ' A#/"# "#.##) $ #3J#2#/ -#0.#  #- ,* &#0 "#3#   #0 I#>( /# , # #K># / #/' F# F(  #.#4 $L #.#K.# /#(L# #. 7"'# //  0*  ' 13 ' ##2/ 0#3#2#-33 F#M2 #N (  M , #3 #(H2#/3#O3#   5E=3 3                      0 0 0 0 #" 0 , #- H 0 4-+ 0 03 2/ A-0 NM#- H ,  0 C  0 0 0 7/  0 0 P3 3  0 C  Q  0 4-+ 03E,-7    ÞÚSUNDIR Íslendinga hafa tryggt sér miða á tvenna tónleika Magna, Toby, Storm og Dilönu í kvöld og á morgun. Þar munu vinirnir sem tókust á í Rock Star: Supernova- raunveruleikaþáttunum troða upp ásamt húsbandi sjónvarpsþáttanna, sem var rómað fyrir góðan hljóð- færaleik. Þær Storm og Dilana komu til landsins í gær en Toby var vænt- anlegur í morgun. „Þetta hefur verið alveg stór- kostlegt,“ segir Magni um æfing- arnar með hljómsveitinni und- anfarna tvo daga. „Þetta er náttúrlega besta band í heimi og það smellpassa einhvern veginn all- ir saman.“ Hann bætir því við að hann hlakki ólýsanlega til og lofar góð- um tónleikum: „Þetta verður snar- brjálað.“ Morgunblaið/RAX Ánægður Magni ásamt húsbandi Rock Star: Supernova-þáttanna. Hann segir hljómsveitina þá bestu í heimi. „Verður snarbrjálað“ Öruggt og hlýtt Timberland PRO öryggisskór 13.900kr. Heyrnarhlífar m. útvarpi vandað tæki frá Bilsom 7.990kr. Vattfóðraður kuldagalli léttur og vatnsheldur 8.990 kr. Predator flottir öryggisskór 9.990 kr. SÆ B R A U T D ug g uv o g ur Súð arvo gur K na rr ar vo g ur ESSO Aðföng 14 verslanir – sjá www.esso.is Sími 560 3433 Endurvinnslan VIÐ ERUM HÉR! Knarrarvogi 4 Grilluð nautalund í dashi-pipargljáa með shiitake sveppum og vorlauk domo restaurant bar þingholtsstræti  reykjavík sími   domo﹫domo.is domo.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.