Morgunblaðið - 30.11.2006, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 30.11.2006, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. NÓVEMBER 2006 49 NÚ ER KOMIÐ AÐ FRAMHALDI BÖLVUNARINNAR… ÞORIR ÞÚ AFTUR? THE GRUDGE 2 ÚR SMIÐJU SAM RAIMI (Spider-Man myndirnar) BÖLVUNIN 2 FRÁFÖLLNUHINIR Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNISÝND MEÐATH! NÝJU DIGITAL TÆKNINNI eeeee V.J.V. TOPP5.IS MÖGNUÐ SPENNUMYND SEM BYGGÐ ER Á SÖNNUM ATBURÐUM. eeee Kvikmyndir.is flugstrákar eee V.J.V. Topp5.is / ÁLFABAKKA THE GRUDGE 2 kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i.16 ára CASINO ROYALE kl. 4:30 - 7:30 - 10:30 B.i.14 ára CASINO ROYALE VIP kl. 4:30 - 7:30 - 10:30 JÓNAS: SAGA UM GRÆNMETI m/ísl. tali kl. 4 LEYFÐ FLY BOYS kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.I. 12 ára SANTA CLAUSE 3 kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ THE DEPARTED kl. 7:30 - 10:30 B.i. 16 ára BÆJARHLAÐIÐ m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ JACKASS NUMBER TWO kl. 4 B.i. 12 ára BARÁTTAN UM JÓLIN ER HAFIN NÚNA ÞARF JÓLASVEINNINN (T. ALLEN) AÐ TAKA Á STÓRA SÍNUM ENDA HYGGST JACK FROST (M. SHORT) EIGNA SÉR JÓLIN OG VERÐA NÝR OG BETRI JÓLASVEINN! JÓLASVEININN 3 Martin ShortTim Allen / KRINGLUNNI THE GRUDGE 2 kl. 8 - 10:10 B.i. 16 SANTA CLAUSE 3 kl. 5:50 - 8 LEYFÐ THE DEPARTED kl. 8 B.I. 16 DIGITAL JÓNAS: SAGA UM GRÆNMETI m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ ADRIFT kl. 10:10 B.I.12 Munið afs lá t t inn eee Þ.D.B.KVIKMYNDIR.IS STÓRAR HUGMYNDIR EINGÖNGU SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALIeeeS.V. MBL Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn þarf að fara vel með sjálfan sig. Hann er sjálfur best til þess fallinn. Það er líka miklu skemmtilegra svoleið- is. Þú kemst að því hvað þig vantar og verður betri í að útvega þér það. Naut (20. apríl - 20. maí)  Harkan lætur undan síga. Nautið er við- kvæmt og alveg sama um það. Láttu eina skoðun sem stendur á milli þín og fjölskyldu þinnar lönd og leið. Það er aldrei of seint að fyrirgefa. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Eins og sönnu loftmerki sæmir muntu fyrr eða síðar láta undan áhrifamætti vindsins. Ekki vegna þess að þú sért veikgeðja, heldur þess að það er til einskis að streitast á móti. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Til er ráð við kvíðanum sem þú upplifir og í því felst meðal annars blað og penni. Komdu öllu frá þér svo þú getir farið yfir það. Þá kemstu að raun um að vandinn er þér ekki yfirsterkari. Reynd- ar er hann vel viðráðanlegur. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þótt einhver hrósi þér er ekki þar með sagt að hann upplifi sig sem óæðri þér. Horfðu framhjá því sem sagt er. Ein- blíndu á það sem undir býr. Það er heillandi að grandskoða sálarlíf ann- arra, ekki síst þeirra sem fellur vel við þig. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan fær tækifæri til þess að nota hæfileika sína, ekki síst þá sem eru veigaminni en aðrir. Skógarnir yrðu mjög friðsælir ef fuglarnir sem syngja best væru þeir einu sem syngju við raust. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin er sterk og full sjálfstrausts. Gættu þess að fara ekki yfir strikið í samskiptum við vini eða fjölskyldu, ekki síst við börn eða sakleysingja. Leyfðu öðrum að uppgötva hlutina upp á eigin spýtur. Það er meira spennandi. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Það er ekki á hreinu hvort sporðdrekinn velur út frá því hver hann er, eða hvort hann er sá sem hann er út frá því sem hann velur. Hvað sem því líður á hann eftir að gleðjast yfir nýrri sjálfsmynd sem er í mótum. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmanninum tekst best upp þegar hann er fullur af gleði og sköpun. En ef það er ekki fyrir hendi, gerir eindagi gæfumuninn. Adrenalín er nokkurs konar lyf - hjálpar manni að sniðganga sjálfsgagnrýni og halda sínu striki. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin sér sjálfa sig fyrir sér í ann- ars konar veruleika, eða þannig. Í nýju starfi, nýju umhverfi, félagslega, eða nýju ástarsambandi. Land þess sem hefði geta orðið er spennandi áfanga- staður, en alls ekkert heimili. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn hefur tamið sér að takast á við vandamál um leið og þau verða. Ekki fara allir þannig að. Þú stappar nokkr- um sinnum niður fæti í dag, og hugsar með þér, núna strax, ef hægt er. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn hrærist í miklu keppnis- umhverfi. Aðrir líta kannski út fyrir að vera að hvíla sig, en eru bara að bíða eft- ir því að stökkva á næsta tækifæri sem gefst. Sýndu meiri herkænsku en næsti maður. stjörnuspá Holiday Mathis Kraftmikið tungl í hrúti leggst á eitt með sól í sporðdreka til þess að flytja okkur á fjarlægar slóðir. Kannski erum við að leita að einhverju og þess vegna reikum við og flökkum. Kannski erum við að leita að hverju sem er, ekki síst ef það er allt öðru vísi en það sem við erum að fást við. Hver sem ástæðan er, fjúka margar kaloríur út í vindinn. BEIN LÝSING Fyrirlestur fyrir áhugafólk um heimilislýsingu þar sem fjallað er um ljóstækni, fagurfræði, orkukostnað og annað sem hafa þarf í huga. Laugardaginn 2. desember, klukkan 10.00 f.h. í verslun okkar í Skeifunni. Skráning hjá Ásgrími í s. 568 7733 eða með pósti á asgrimur@epal.is OFFRAMBOÐ á vondum, banda- rískum eftirlíkingum japanskra hrolla hefur verið til umræðu að undanförnu og ekki að ástæðulausu. Hringurinn var einn sá fyrsti til að hleypa bylgjunni af stað, enda var hann laglega gerður, með góðum að- alleikara (Watts), gerð af leikstjór- anum Gore Verbinski, sem síðar sló í gegn með sjóræningjamyndunum hans Depp og malaði mikið gull. Pulse er dæmigerð afurð þreyttra hugmynda, í þessu tilfelli hrollsins Kairo (’01) eftir Kiyoshi Kurosawa, samkvæmt kreditlistanum. Hún sækir á svipuð mið og fyrrgreindur hringur, í stað myndbandsspólu á skjánum er það ADSL-tenging við framliðna á Netinu. Sem hrollur hefur Pulse ekkert nýtt fram að færa annað en hæfi- leikalausan leikstjóra og arfaslaka aðalleikkonu. Reyndar kannast mað- ur ekki við nokkurt andlit eða nafn. Líkt og stöllur hennar flestar er myndin nánast tímaþjófur og fær stjörnu fyrir að vera ekki subbulegri en hún er. Vafasamar forsendur en sannleikurinn er sá að ódýri hroll- vekjugeirinn er orðinn það yfir- gengilegur sóðaskapur að maður er þakklátur fyrir lítið. Blóðmjólk er vond KVIKMYNDIR Smárabíó, Regnboginn Leikstjóri: Jim Sonzero. Aðalleikendur: Kristen Bell, Ian Somerhalder, Christina Milian, Rick Gonzalez, Samm Levine. 85 mín. Bandaríkin 2006. Pulse  Sæbjörn Valdimarsson Slök Hryllirinn Pulse er gagnrýnanda lítt að skapi. Bergsson, Inga María Valdimars- dóttir, Arnar Jónsson, Rúnar Freyr Gíslason og Hjálmar Hjálmarsson. Skolað í burtu Robbi lendir í ýmsum ævin- týrum á leiðinni heim úr holræsunum. Erlendir dómar The Hollywood Reporter: 90/100 The New York Times: 90/100 Metacritic: 74/100 Empire: 80/100 Variety: 70/100 Allt skv. Meta- critic.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.