Morgunblaðið - 31.12.2006, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 2006 63
menning
Fáanleg fyrirtæki:
Þjónusta okkar felst í að tengja saman kaupendur og seljend-
ur fyrirtækja. Sem fagfólk í fyrirtækjaviðskiptum erum við í lifandi
tengslum við innlendan sem erlendan fyrirtækjamarkað.
Aðili að
Við erum sérfræðingar
í fyrirtækjaviðskiptum.
TENGINGVIÐ
TÆKIFÆRIN
H
O
R
N
/
H
a
u
k
u
r
/
2
4
0
4
A
)
Tengsl okkar við viðskiptavini eru trúnaðarmál. Upplýsingar
um fyrirtæki eru ekki gefnar í síma. Vinsamlega hringið og pantið
tíma, síminn er 414 1200 en einnig er hægt að nota tölvupóst:
jens@kontakt.is eða brynhildur@kontakt.is.
• Rótgróið innflutnings- og iðnaðarfyrirtæki sem tengist byggingariðnaði. EBITDA 100
m.kr.
• Öflugt bílaþjónustufyrirtæki. EBITDA 30 m.kr.
• Stór veitingahúsakeðja í Noregi. Ársvelta 2.300 m.kr.
• Þekkt sérverslun með herrafatnað.
• Stórt ferðaþjónustufyrirtæki með mikla sérstöðu. EBITDA 60 m.kr.
• Rótgróin og mjög tæknivædd trésmiðja með góða verkefnastöðu. Ársvelta 100 m.kr.
• Þjónustufyrirtæki í viðhaldi fasteigna. Ársvelta 270 m.kr.
• Stór tískuverslanakeðja.
• Þjónustufyrirtæki með föst viðskipti við matvælafyrirtæki. EBITDA 10 m.kr.
• Rótgróin lítil bílaleiga.
• Stór drykkjarvöruframleiðandi í einu Eystrasaltslandinu með fullkominn tækjakost og
góða markaðsstöðu. Ársvelta 700 m.kr. EBITDA 120 m.kr.
• Rótgróin umboðs- og heildverslun á Austurlandi. Ársvelta 100 m.kr.
• Markaðsstjóri-meðeigandi óskast að fyrirtæki með þekktan viðskiptahugbúnað.
• Þekkt heildverslun með tæki og búnað fyrir fyrirtæki. EBITDA 60 m.kr.
• Sérverslun-heildverslun með gólfefni. Ársvelta 240 m.kr.
• Mjög þekkt verslun með vandaðar heimilis- og gjafavörur.
• Sérverslun með vefnaðarvörur. EBITDA 18 m.kr.
• Stórt veitingahús í miðborginni.
• Nýir eigendur vinsæls veitingahúss óska eftir framkvæmdastjóra-meðeiganda sem
hefur þekkingu og reynslu af markaðsmálum og fjármálum. Góður og vaxandi
rekstur. EBITDA 20 m.kr.
• Þekkt "franchise" tískufataverslun í Kringlunni.
• Stórt innflutningsfyrirtæki með mikla sérstöðu. EBITDA 130 m.kr.
Suðurlandsbraut 4, 7. hæð • Sími 414 1200
www.kontakt.is • Netfang: kontakt@kontakt.is
Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is, gsm 820 8658
Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is, gsm 868 8648
Guðni Halldórsson viðskiptalögfræðingur, gudni@kontakt.is, gsm 694 7722
Birgir Ómar Haraldsson verkfræðingur, birgir@kontakt.is, gsm 896 6070
Sigurður A. Þóroddsson hdl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is,
Lilja Margrét Hreiðarsdóttir framkvæmdastjóri, lilja@kontakt.is, gsm 698 0989
Mynd eftir Jón Stefánsson
óskast
Óska eftir að kaupa mynd eftir Jón Stefánsson.
Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. eða í box@mbl.is
merkt: „Mynd - 19385“.
! "#!"$% &"
' '(
! !!"#)*&&
+++,- ./-0!1 ."& -"0!" 2#&
3
45 4 Frá áramótum breytist opnunartími
RÖNTGEN DOMUS
Opið verður mánudaga til föstudaga
frá kl. 8:00 til kl. 16:00
BREYTTUR OPNUNARTÍMI
Röntgen Domus Medica • Egilsgötu • Sími 551 9333
Jóga
í Garðabæ
Byrjar í Kirkjuhvoli 8. janúar 2007
Framhaldstímar mánud. og miðvikud. kl. 18.00–19.15
Byrjendatímar mánud. og miðvikud. kl. 19.30–20.45
Kennari er Anna Ingólfsdóttir,
Kripalu jógakennari.
Upplýsingar og skráning í símum
565 9722 og 893 9723 eftir kl. 17.00
og einnig á annaing@centrum.is. Anna Ingólfsdóttir
AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111
Kappinn Mich-ael Jordan,
sem á sínum tíma
var fremsti körfu-
boltamaður
heims, og Juanita
eiginkona hans,
sóttu í gær um
skilnað eftir 17
ára hjónaband. Í
yfirlýsingu sem lögmenn þeirra
sendu frá sér segir að skilnaðurinn
fari fram í vinsemd og sátt.
Fram kemur í málsskjölum að
hjónin hafa ekki búið saman frá því í
febrúar og fari fram á sameiginlegt
forræði yfir börnum sínum þremur
sem eru á aldrinum 14 til 18 ára.
Jordan vann sex NBA-meistara-
titla með Chicago Bulls á ferlinum.
Hann hætti að spila körfubolta árið
1993 og tók upp hornabolta en byrj-
aði aftur árið 1995. Hann hætti á ný
árið 1999 og tók þá við stöðu forseta
liðsins Washington Wizards og lék
með því árið 2001.
Fólk folk@mbl.is
Fjölmiðla-fulltrúi kvik-
myndaleikkon-
unnar Juliu
Roberts hefur
staðfest að leik-
konan og eig-
inmaður hennar
Danny Molder
eigi von á sínu
þriðja barni næsta sumar en fyrir
eiga þau tveggja ára tvíbura Hazel
og Phinnaeus. Lítið hefur borið á
leikkonunni frá því hún fæddi börnin
en hún hófst nýlega handa við kvik-
myndleik á ný auk þess sem hún
kom fram í leikriti Richard Green-
bergs Three Days of Rain á Broad-
way síðastliðið vor.