Morgunblaðið - 31.12.2006, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 31.12.2006, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 2006 63 menning Fáanleg fyrirtæki: Þjónusta okkar felst í að tengja saman kaupendur og seljend- ur fyrirtækja. Sem fagfólk í fyrirtækjaviðskiptum erum við í lifandi tengslum við innlendan sem erlendan fyrirtækjamarkað. Aðili að Við erum sérfræðingar í fyrirtækjaviðskiptum. TENGINGVIÐ TÆKIFÆRIN H O R N / H a u k u r / 2 4 0 4 A ) Tengsl okkar við viðskiptavini eru trúnaðarmál. Upplýsingar um fyrirtæki eru ekki gefnar í síma. Vinsamlega hringið og pantið tíma, síminn er 414 1200 en einnig er hægt að nota tölvupóst: jens@kontakt.is eða brynhildur@kontakt.is. • Rótgróið innflutnings- og iðnaðarfyrirtæki sem tengist byggingariðnaði. EBITDA 100 m.kr. • Öflugt bílaþjónustufyrirtæki. EBITDA 30 m.kr. • Stór veitingahúsakeðja í Noregi. Ársvelta 2.300 m.kr. • Þekkt sérverslun með herrafatnað. • Stórt ferðaþjónustufyrirtæki með mikla sérstöðu. EBITDA 60 m.kr. • Rótgróin og mjög tæknivædd trésmiðja með góða verkefnastöðu. Ársvelta 100 m.kr. • Þjónustufyrirtæki í viðhaldi fasteigna. Ársvelta 270 m.kr. • Stór tískuverslanakeðja. • Þjónustufyrirtæki með föst viðskipti við matvælafyrirtæki. EBITDA 10 m.kr. • Rótgróin lítil bílaleiga. • Stór drykkjarvöruframleiðandi í einu Eystrasaltslandinu með fullkominn tækjakost og góða markaðsstöðu. Ársvelta 700 m.kr. EBITDA 120 m.kr. • Rótgróin umboðs- og heildverslun á Austurlandi. Ársvelta 100 m.kr. • Markaðsstjóri-meðeigandi óskast að fyrirtæki með þekktan viðskiptahugbúnað. • Þekkt heildverslun með tæki og búnað fyrir fyrirtæki. EBITDA 60 m.kr. • Sérverslun-heildverslun með gólfefni. Ársvelta 240 m.kr. • Mjög þekkt verslun með vandaðar heimilis- og gjafavörur. • Sérverslun með vefnaðarvörur. EBITDA 18 m.kr. • Stórt veitingahús í miðborginni. • Nýir eigendur vinsæls veitingahúss óska eftir framkvæmdastjóra-meðeiganda sem hefur þekkingu og reynslu af markaðsmálum og fjármálum. Góður og vaxandi rekstur. EBITDA 20 m.kr. • Þekkt "franchise" tískufataverslun í Kringlunni. • Stórt innflutningsfyrirtæki með mikla sérstöðu. EBITDA 130 m.kr. Suðurlandsbraut 4, 7. hæð • Sími 414 1200 www.kontakt.is • Netfang: kontakt@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is, gsm 820 8658 Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is, gsm 868 8648 Guðni Halldórsson viðskiptalögfræðingur, gudni@kontakt.is, gsm 694 7722 Birgir Ómar Haraldsson verkfræðingur, birgir@kontakt.is, gsm 896 6070 Sigurður A. Þóroddsson hdl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is, Lilja Margrét Hreiðarsdóttir framkvæmdastjóri, lilja@kontakt.is, gsm 698 0989 Mynd eftir Jón Stefánsson óskast Óska eftir að kaupa mynd eftir Jón Stefánsson. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. eða í box@mbl.is merkt: „Mynd - 19385“.                         ! "#!"$% &" ' '( ! !!"#)*& & +++ ,- ./-0!1 ." & -"0!" 2#&     3    45  4   Frá áramótum breytist opnunartími RÖNTGEN DOMUS Opið verður mánudaga til föstudaga frá kl. 8:00 til kl. 16:00 BREYTTUR OPNUNARTÍMI Röntgen Domus Medica • Egilsgötu • Sími 551 9333 Jóga í Garðabæ Byrjar í Kirkjuhvoli 8. janúar 2007 Framhaldstímar mánud. og miðvikud. kl. 18.00–19.15 Byrjendatímar mánud. og miðvikud. kl. 19.30–20.45 Kennari er Anna Ingólfsdóttir, Kripalu jógakennari. Upplýsingar og skráning í símum 565 9722 og 893 9723 eftir kl. 17.00 og einnig á annaing@centrum.is. Anna Ingólfsdóttir AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111 Kappinn Mich-ael Jordan, sem á sínum tíma var fremsti körfu- boltamaður heims, og Juanita eiginkona hans, sóttu í gær um skilnað eftir 17 ára hjónaband. Í yfirlýsingu sem lögmenn þeirra sendu frá sér segir að skilnaðurinn fari fram í vinsemd og sátt. Fram kemur í málsskjölum að hjónin hafa ekki búið saman frá því í febrúar og fari fram á sameiginlegt forræði yfir börnum sínum þremur sem eru á aldrinum 14 til 18 ára. Jordan vann sex NBA-meistara- titla með Chicago Bulls á ferlinum. Hann hætti að spila körfubolta árið 1993 og tók upp hornabolta en byrj- aði aftur árið 1995. Hann hætti á ný árið 1999 og tók þá við stöðu forseta liðsins Washington Wizards og lék með því árið 2001.    Fólk folk@mbl.is Fjölmiðla-fulltrúi kvik- myndaleikkon- unnar Juliu Roberts hefur staðfest að leik- konan og eig- inmaður hennar Danny Molder eigi von á sínu þriðja barni næsta sumar en fyrir eiga þau tveggja ára tvíbura Hazel og Phinnaeus. Lítið hefur borið á leikkonunni frá því hún fæddi börnin en hún hófst nýlega handa við kvik- myndleik á ný auk þess sem hún kom fram í leikriti Richard Green- bergs Three Days of Rain á Broad- way síðastliðið vor.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.