Morgunblaðið - 31.12.2006, Page 68

Morgunblaðið - 31.12.2006, Page 68
68 SUNNUDAGUR 31. DESEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ KÖLD SLÓÐ kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára THE CHILDREN OF MEN kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára FLAGS OF OUR FATHERS kl. 4:30 - 7:30 - 9 - 10:30 B.i. 16 ára FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 4:45 LEYFÐ DÉJÁ VU kl. 10:30 B.i. 12 ára NATIVITY STORY kl. 5:50 B.i. 7 ára BOSS OF IT ALL kl. 8 B.i. 7 ára FRAMLEIDD AF STEVEN SPIELBERG EFTIR ÓSKARSVERÐLAUNAHAFANN CLINT EASTWOOD SANNKALLAÐ MEISTARAVERK SEM KVIKMYNDAÐ VAR AÐ MESTUM HLUTA Á ÍSLANDI CLINT EASTWOOD HLAUT TILNEFNINGU TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA FYRIR BESTU LEIKSTJÓRN HAGATORGI • SÍMI 530 1919 • WWW.HASKOLABIO.IS / AKUREYRI STRANGER THAN FICTION kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ FLAGS OF OUR FATHERS kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ HAPPY FEET m/ensku tali kl. 4 - 6 LEYFÐ SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ / KEFLAVÍK FLAGS OF OUR FATHERS kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára ERAGON kl. 3 - 5:30 B.I. 12 ára FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 3 - 5:30 LEYFÐ HAPPY FEET m/ensku tali kl. 8 LEYFÐ DÉJÁ VU kl. 10:15 B.I. 12 ára SÝNINGARTÍMAR GILDA FYRIR 1. JANÚAR DENZEL WASHINGTON VAL KILMEReeee KVIKMYNDIR.IS eee H.J. MBL. FRÁ TONY SCOTT LEIKSTJÓRA „CRIMSON TIDE“ eee S.V. MBL. eee V.J.V. TOPP5.IS "SNJÖLL OG BRÁÐFYNDIN!" eeee HJ, MBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI ÞAÐ ER HÆTTULEGT AÐ LEITA SANNLEIKANS - ÞÚ GÆTIR FUNDIÐ HANN... 20% afsláttur fyrir alla viðskiptavini Kaupþings ef greitt er með korti frá Kaupþingi Hagatorgi • Sími 530 1919 • www.haskolabio.is eeee V.J.V. - Topp5.is - Sýningartímar 1. jan. Ný TEIKNIMYNDIR eru líklega eitt sigursælasta afþreyingarform kvik- myndaiðnaðarins í dag og er áhuga- vert að fylgjast með þróun greinar- innar, ekki síst vegna þess að engu er til sparað við gerð þeirra. Þegar saman koma hæfileikar teiknara, tæknifólks, handritshöfunda og leik- ara getur útkoman orðið afbragðs- góð eins og reyndin er með teikni- myndina Fráir fætur eða Happy Feet eins og hún nefnist á frummál- inu. Myndin hefur, líkt og margar sambærilegar teiknimyndir, þá kosti að hæfa bæði börnum og fullorðnum en hér er skapaður heillandi ævin- týraheimur í kringum vonir og vænt- ingar keisaramörgæsa á Suður- heimskautinu. Ljóst er að glæsilegur sjónrænn heimur teiknimyndarinnar sækir innblástur sinn sterklega til frönsku skáldheimildarmyndarinnar Ferðalag keisaramörgæsanna, en handritshöfundar búa til skemmti- legt ævintýri í kringum hina hörðu lífsbaráttu og hegðunarmynstur mörgæsanna. Í aðalhlutverki er Muldri, en hann fæðist með þann galla að geta ekki sungið, aðeins dansað steppdans og verður þar með hornreka í mörgæsaflokknum. Hann fer því að kanna heiminn og leita að ástæðunni fyrir því að allur fiskurinn er að hverfa úr sjónum og lífskil- yrðum dýranna á suðurheimskautinu stefnt í hættu. Sagan af ævintýrum Muldra er bráðskemmtileg en eins og gjarnan vill verða með dýrar og vinsældarvænar teiknimyndir er tónlist, dans og söngur jafnframt í forgrunni. Þessi atriði eru mörg vel heppnuð, þó svo að áhrifin frá tón- listarmyndböndum verði hvimleið á köflum. En auk þessa hefur Fráir fætur sterk skilaboð fram að færa um mikilvægi þess að manneskjan gangi ekki á vistkerfi jarðar, því hver vill lifa í heimi án mörgæsa? Fjörugar mörgæsir KVIKMYNDIR Háskólabíó og Sambíóin Leikstjórn: George Miller. Enskar aðal- raddir: Elijah Wood, Robin Williams, Brittany Murphy, Nicole Kidman ofl. Ís- lenskar leikraddir: Bergur Ingólfsson, Björn Thorarensen, Vilhjálmur Hjálmars- son, Rúnar Freyr Gíslason, Rafn Kumar Bonifacius, Inga María Valdimarsdóttir, ofl. Ástralía/Bandaríkin, 108 mín. Fráir fætur (Happy Feet)  Heiða Jóhannsdóttir Muldri „Myndin hefur, líkt og margar sambærilegar teiknimyndir, þá kosti að hæfa bæði börnum og fullorðnum,“ segir m.a í dómnum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.