Morgunblaðið - 19.01.2007, Blaðsíða 49
Hvað segirðu gott?
Ég segi allt mjög gott, stór dagur í
dag!
Kaffi eða te? (Spurt af síðustu að-
alskonu, Sæunni Þorsteinsdóttur.) Te
og kaffi … í Saltfélaginu.
Kanntu þjóðsönginn?
Jamm.
Hvað talarðu mörg tungumál? Fyrir
utan íslensku, sænsku og ensku get
ég gert mig skiljanlega á þýsku,
spænsku og frönsku. Stefni á að læra
ítölsku.
Hvenær fórstu síðast til útlanda og
hvert?
Ég fór til Köben í „julefrokost“ í des-
ember, það er að myndast hefð fyrir
því í vinahópnum.
Börn eða Foreldrar?
Bannað að skilja útundan eða liggja í
sortum :)
Uppáhaldsmaturinn?
Lambakjöt með brúnni sósu og kart-
öflustöppu hjá ömmu á Akureyri. Það
er besti matur í heimi!
Bragðbesti skyndibitinn?
Sushi.
Hvaða bók lastu síðast?
We Need to Talk about Kevin.
Hvaða leikrit sástu síðast?
Pétur Gaut, stefni á að fara aftur í
mars og sjá vini mína brillera í Lond-
on.
En kvikmynd?
Foreldrar, get ekki beðið eftir að sitja
ásamt 900 manns og horfa á hana í
kvöld … nett stressuð samt.
Hvaða plötu ertu að hlusta á?
Er að hvíla mig á Baggalútsdiskinum
eftir jólin og kveiki því á útvarpinu.
Uppáhaldsútvarpsstöðin?
Rás 2.
Besti sjónvarpsþátturinn?
Friends, á allt safnið sem kemur sér
vel. Það sparar vídeóleigukostnað.
Þú ferð á grímuball sem …?
Cameron Diaz í Something About
Mary, toppinn upp í loft og með kjölt-
urakkann í gifsi … eða krumpaða sól-
brunna nágrannakonan hennar …
ha, ha, það er eiginlega fyndnara!
Fyrsta ástin?
Var bara frekar ljúf.
Besta líkamsræktin?
Orri einkaþjálfari í Laugum..
Hvaða ilmvatn notarðu?
Mademoiselle frá Chanel.
Hvar myndirðu vilja búa annars
staðar en á Íslandi?
Ítalíu eða Bandaríkjunum.
Ertu með bloggsíðu?
Neibb, ekki týpan í það. Ég myndi
ritskoða mig í tætlur og aldrei senda
neitt frá mér.
Hvers viltu spyrja næsta viðmæl-
anda?
Hefurðu séð kvikmynd Ragnars
Bragasonar og Vesturports Foreldra
og hvað fannst þér svo?
Íslenskur aðall | Nanna Kristín Magnúsdóttir
Stór dagur í dag
Aðalskona vikunnar
leikur eitt aðalhlut-
verkið í kvikmyndinni
Foreldrum sem frum-
sýnd er í dag.
Nanna Kristín Magnúsdóttir
/ ÁLFABAKKA
BABEL kl. 5:30 - 8 - 10:50 B.i.16 .ára.
BABEL VIP kl. 8 - 10.40
FORELDRAR kl. 4 - 6 - 8 - 10
THE PRESTIGE kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 .ára.
STRANGER THAN FICTION kl. 5:40 - 8 - 10:30 LEYFÐ
CHILDREN OF MEN kl. 8:30 - 10:30 B.i. 16.ára.
CHILDREN OF MEN VIP kl. 5:30
FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 3:20 - 5:40 LEYFÐ
HAPPY FEET m/ensku tali kl. 3:20 LEYFÐ
SKOLAÐ Í BURTU m/ísl. tali kl. 3:20 LEYFÐ
/ KRINGLUNNI
ÞRÆLHRESS TEIKNIMYND
Þ.Þ. Fréttablaðið.
eeee
H.J. Mbl.
eee
LIB, TOPP5.IS
HUGHJACKMAN CHRISTIANBALE
SCARLETTJOHANSSON MICHAELCAINE
FRÁ LEIKSTJÓRA BATMAN BEGINS OG MEMENTO
MÖGNUÐ OG TÖFRANDI SPENNA SEM
HELDUR ÞÉR Í HELJARGREIPUM
eeee
RÁS 2
eee
A.Ó. SIRKUS
eeee
B.B.A. PANAMA.IS
eeee
V.J.V. TOPP5.IS
eeee
B.S. FRÉTTABLAÐIÐ
GOLDEN GLOBE TILNEFNING
BESTI LEIKARI : WILL FERRELL
SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is
eeee
Þ.T. KVIKMYNDIR.IS
eeee
RÁS 2
eeee
H.J. MBL.
eeee
B.S. FRÉTTABLAÐIÐ
KVIKMYNDIR.IS
SANNKALLAÐ MEISTARAVERK
SEM KVIKMYNDAÐ VAR AÐ
MESTUM HLUTA Á ÍSLANDI
eeee
L.I.B. TOPP5.IS
eee
Þ.J. FRÉTTABLAÐIÐ
eeee
S.V. MBL.
FORELDRAR kl. 6 - 8:30 - 10:30
THE PRESTIGE kl. 6 - 815 - 10:40 B.i. 12
STRANGER THAN FICTION kl. 10:30 LEYFÐ
FRÁIR FÆTUR m/ísl. tali kl. 3:40 LEYFÐ DIGITAL
HAPPY FEET m/ensku tali kl. 3:40 - 5:50 - 8:10 LEYFÐ DIGITAL
SKOLAÐ Í BURTU kl. 3:50 LEYFÐ DIGITAL
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JANÚAR 2007 49
Laugavegi 54
sími 552 5201
ÚTSALA
Glæsilegir
síðkjólar
á útsölunni
Stærðir 34-48
Ótrúlegt úrval
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Ástin felur í sér áhættu. Maður hættir
hugmyndum sínum um sjálfan sig og
ögrar einhverjum til að breyta þeim,
sem þeir eiga og eftir að gera. Þú tek-
ur áhættu og hellir þér út í sambönd
af hugrekki.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nautið hefur unun af því að deila
skoðunum sínum ef eftir því er leitað,
en hefur engan áhuga á því að
þröngva þeim upp á almenning. Að-
haldið fellur í góðan jarðveg, ekki síst
hjá einhverjum valdamiklum.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Atburðir verða sem fá tvíburann til
þess að hugsa upp á nýtt hvernig hann
fer með tímann sinn. Ef vinnan gerir
tvíburann leiðinlegan er hann annað
hvort ekki að nálgast viðfangsefnin
rétt eða hreinlega á rangri hillu.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Fordómar krabbans hafa verið ómeð-
vitaðir, þar til í dag. Uppljómun verð-
ur til. Ef hann heldur áfram að trúa
því sama, er það val ekki ósjálfráð
svörun. Steingeitur og fiskar eru upp-
lagðir ráðgjafar.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ef ljónið trúir á hæfileika sína, kennir
það öðrum að trúa á sjálft sig í leið-
inni. Það er ekki hroki – í alvöru.
Rétta sjálfsviðhorfið gerir þér kleift
að sýna öðrum samúð.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Ef meyjan er að velta því fyrir sér
hvort innileiki í hegðun ástvinar dugi
til þess að eyða minningum um mis-
gjörðir viðkomandi fyrir fullt og allt,
er svarið, nei, það dugir ekki. Hér
ríður á að ráðast að rótum vandans.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Löngun og áráttukenndar hugsanir
sýna að grunnþörfum hefur ekki ver-
ið fullnægt. Ef það er gert hverfa ein-
kennin loksins. Umtalsverður árang-
ur næst í kvöld.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Verðlaun falla sporðdrekanum í skaut
– en allir aðrir vilja þau líka. Alveg
eins og í fótboltaliði með fimm ára
börnum. Allir hópast í kringum bolt-
ann í stað þess að leika sína stöðu.
Þroski þinn verður ofan á.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Brunnur sköpunarinnar hefur þornað
upp. Bogmaðurinn þarf jafn mikið á
innblæstri að halda og mat og vatni.
Haltu út í heim eins og svampur sem
drekkur í sig allt það listfengi sem
verður á vegi hans.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Steingeitin er í kosmískri pásu – það
er ekki refsing, heldur tækifæri til
þess að fara yfir atburði síðastliðinna
tveggja mánaða í huganum. Eftirsjá?
Auðvitað, en ekki í nógu miklum mæli
til að nefna það.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Ef leikur er listform í dag, verður
vatnsberinn frábær listamaður. Not-
aðu gáska til þess að gera samband
meira spennandi, styrkja vináttubönd
eða ljá viðfangsefnum þínum for-
vitnilegan blæ.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Í stað þess að ákveða að sætta sig
bæði við gott og vont, skaltu bæta
þetta vonda. Allir njóta góðs af þeirri
viðleitni. Átök eru ekki eitthvað sem
maður á alltaf að forðast í lengstu
lög.
Tungl í vatnsbera er fyr-
irboði komandi ævintýra
og á morgun eltir sólin það
inn í ríki framtíðarinnar.
Ef tækniframfarir hafa átt
huga einhvers, er rétti tím-
inn til þess að afla sér upplýsinga núna.
Staða himintunglanna er líka hagstæð til
þess að fylla kunningjahópinn af léttum
og lausum vinaböndum. Einbeitum okk-
ur að magni, án þess að hafa áhyggjur af
of mikilli dýpt.
stjörnuspá
Holiday Mathis