Morgunblaðið - 28.01.2007, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 28.01.2007, Qupperneq 44
44 SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Bréf til blaðsins Morgunblaðið Hádegismóum 2, 110 Reykjavík  Bréf til blaðsins | mbl.is UMHVERFISVERND í Hafn- arfirði hefur nokkuð verið til um- fjöllunar undanfarið vegna vænt- anlegrar stækkunar álvers Alcan við Straumsvík og virðist sem ein- hverjir setji sig á móti stækkun vegna umhverfisáhrifa stækkunar- innar. Þótt þau rök haldi varla er ástæða til að fagna því að fólk sé farið að velta þessum hlutum fyrir sér. En, Hafnfirðingar: lítum okkur nær, árum saman hefur undirrit- aður barist fyrir því að auka vægi umhverfisverndar við hvers kyns framkvæmdir eða aðgerðir sem upphugsaðar hafa verið en nánast staðið einn í þeirri baráttu. Vissu- lega hefur ákveðinn árangur náðst, svo sem með stækkun friðlands við Ástjörn, en áhuga- og kjarkleysi bæjaryfirvalda við að halda settar reglur þar mun rýra gildi friðunar- innar til muna. Hvaleyrarlón heldur enn, en þar hefur áhugaleysi einnig haft áhrif sem uppfyllingar og íbúðabyggingar innan „þynning- armarka“ bera glöggt merki um. Svo virðist sem eftirlit efnistök- unáma sé komið í ágætt horf eftir áralanga óreglu og er þakkarvert, hins vegar er hvergi að finna neitt um skógrækt. Hvar má planta trjám og hvar skal mólendi fá að halda sér? Að lokum skal nefnt hér að bæj- aryfirvöld virðast ætla að taka þátt í herferð gegn sílamáfum með ná- grannasveitarfélögunum, sem er einhver vitlausasta aðgerð sem upphugsuð hefur verið, ekki bara óþörf heldur og rasismi af verstu gerð. Varðandi stækkun álversins við Straumsvík virðast menn þó hafa fleiri sjónarmið til hliðsjónar þegar lagst er gegn stækkun, og ráði þar fremur hvort viðkomandi eigi eitt- hvað undir hagsveiflunni eða sé áskrifandi að afkomu sinni. Þess vegna hefði verið eðlilegast að yf- irvöld afgreiddu þetta mál sem önnur sem þeim ber að afgreiða. Einnig virðist framkoma Alcan við starfsmenn sína til margra ára vega nokkuð til andstöðu við fyr- irtækið og síðan er nokkuð um að fólk sé á móti þeim stóra og sterka og noti hvert tækifæri sem gefst til að klekkja á slíkum. Sem ég hef nefnt er nóg af mál- um að sinna fyrir áhugafólk um umhverfismál í Hafnarfirði og vant- ar uppá að þrýstingur á yfirvöld sé nægur, áhugaleysi umhverf- isnefndar fyrir náttúruvernd vegur þar mikið. Að framsögðu vil að Lúðvík og Rannveig haldi stöðum sínum frem- ur en leita á ný mið, og ætla ég því að segja „já“ við stækkun en „nei“ við andvaraleysi stjórnvalda gagn- vart náttúruspjöllum. ÓLAFUR TORFASON áhugamaður um umhverfismál, Álfholti 34b, Hafnarfirði. Umhverf- isvernd í Hafnar- firði Frá Ólafi Árna Torfasyni: ÁSKRIFTASÍMI 569 1100 Fréttir á SMS Kæru Seltirningar Við hjá DP FASTEIGNUM höfum verið beðin um að finna rað-, par- eða einbýlishús fyrir ákveðinn kaupanda á Seltjarnarnesi. Húsið þarf að hafa að lágmarki 6 svefnherbergi. Um er að ræða rúman afhendingartíma og/eða möguleika á skipti á minni eign á Seltjarnarnesi. Allar nánari upplýsingar veitir Ólafur Finnbogason sölumaður í síma 822 2307 eða á skrifstofu DP FASTEIGNA í síma 561 7765. RAÐ- PAR- EÐA EINBÝLI ÓSKAST Dögg Pálsdóttir hrl. lögg. fast.sali ● Þýri Steingrímsdóttir lögg. fast.sali Andri Sigurðsson sölustjói ● Ólafur Finnbogas sölumaður Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali BIRKIGRUND - GLÆSILEGT Glæsilegt tvílyft 310 fm einbýli við Birki- grund í Kópavogi ásamt tvöföldum alvöru bílskúr. Eignin skiptist m.a. í tvær for- stofur, hol, íbúðarherbergi, baðherbergi, sólskála, stofu, borðstofu, þrjú herbergi og tvö baðherbergi á efri hæðinni. Vönduð eign sem mikið hefur verið lagt í. Eignin stendur á skjólsælum stað Foss- vogsmegin í Kópavoginum. Vönduð eign á eftirsóttum stað. Sérlega stór bílskúr. V. 59,7 m. 6195 DVERGHAMRAR - SÉRINNGANGUR Snyrtileg 3ja herbergja neðri sérhæð með sérverönd og sérinngangi. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, tvö svefnher- bergi, baðherbergi og geymslu/þvotta- hús. Gróinn garður og húsið er snyrtilegt. Þak og þakkantur var málað sumarið 2006. V. 23,3 m. 6404 NAUSTAHLEIN - ENDARAÐHÚS VIÐ DAS Fallegt og rúmgott endaraðhús fyrir eldri borgara rétt við DAS í Hafnarfirði. Húsið skiptist í forstofu, þvottaherbergi og geymslu, baðherbergi, stórt svefnher- bergi, stórar stofur, borðkrók, sólstofu og eldhús. Eignin er sérlega rúmgóð með snyrtilegri lóð í fallegri götu. V. 26,3 m. 6405 SUÐURHVAMMUR - 3JA MEÐ BÍLSKÚR Mjög falleg 3ja herbergja íbúð í fjölbýlis- húsi við Suðurhvamm í Hafnarfirði. Sam- eiginlegur inngangur. Íbúðin skiptist þannig: Stór stofa, tvö herbergi, eldhús, baðherbergi, hol og forstofa. Sérgeymsla fylgir í kjallara. Þvottahús innan íbúðar. Góður bílskúr fylgir íbúðinni, V. 23,5 m. 4807 LAUFENGI - LÍTIÐ FJÖLBÝLI 3ja herbergja falleg og björt 80 fm íbúð á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Íbúðin er með glugga til suðurs, vesturs og norðurs. Hún skiptist í n.k. forstofu, hol, sérgeymslu, tvö svefnherbergi, stofu og rúmgott baðh. sem er með lögn fyrir þvottavél og þurrk- ara. V. 17,9 m. 6407 ÁSHOLT - MIÐBÆR Mjög fallegt 130 fm tvílyft raðhús auk stæðis í bílageymslu í mjög eftirsóttu húsi með sérlega fallegum garði. Eignin skipt- ist m.a. í forstofu, snyrtingu, hol, eldhús, stofu/borðstofu, sjónvarpshol, þrjú her- bergi og baðherbergi. V. 37,5 m. 6077 BÓLSTAÐARHLÍÐ - HÆÐ OG RIS ÁSAMT BÍLSK. Einstaklega vel staðsett og rúmgóð eign sem telst vera efri hæð og ris, u.þ.b. 160 fm ásamt bílskúr. Hæðin skiptist í þrjár stofur, hol, tvö svefnherbergi, baðher- bergi og eldhús. Í risi eru þrjú stór her- bergi, eitt lítið herbergi, snyrting og geymsla. Í kjallara er lítil geymsla og gott sameiginlegt þvottaherbergi. V. 42,5 m. 6397 HOLTSGATA - VEL SKIPULÖGÐ ÍBÚÐ Björt og falleg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð, íbúðin skiptist í hol, eldhús, baðher- bergi, svefnherbergi og stofu. Góð íbúð á góðum stað í vesturbæ Reykjavíkur. V. 14,9 m. 6403 VEGHÚS - STÓR ÍBÚÐ MEÐ BÍLSKÚR Mjög falleg og björt 6-7 herbergja íbúð á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bíl- skúr. Íbúðin skiptist í forstofu, baðher- bergi, 5 svefnherbergi, eldhús og 2 stof- ur. V. 32,9 m. 6412 HVERFISGATA - ÚTSÝNI 3ja-4ra herb. 72 fm íbúð á 5. hæð sem mikið hefur verið endurnýjuð. Íbúðin skiptist í hol, hjónaherbergi, stofu, barna- herbergi og stórt eldhús með stórum borðkrók. V. 18,9 m. 6400 SÍMI 5 900 800 Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali. Opið hús í dag Þorragata 7, 2. hæð Sýnum í dag mjög bjarta og rúmgóða 3ja herbergja 102 fm íbúð á 2. hæð ásamt 6,5 fm geymslu. Íbúðinni fylgja tvö merkt bílastæði í opnu bílskýli ásamt útigeymslu rétt við bílastæðin. Húsið er byggt fyrir 63 ára og eldri (undantekningar hafa þó verið gerðar). Íbúðin skiptist í anddyri, baðherbergi, gott svefnher- bergi, eldhús, plássmiklar stofur og innaf aðalstofu er sjónvarpsstofa sem getur nýst sem herbergi. Þvottahús innan íbúðar. Ca 14 fm suðursvalir með útsýni yfir Skerjafjörðinn og víðar. Parket á flestum gólfum. Húsvörður sér um daglegan rekstur hússins. Hlutdeild í aukaíbúð fylgir þessari íbúð sem er í sameiginlegri eigu allra íbúa hússins. Verð 41,4 millj. Íbúðin er til afhendingar strax. Ólafur B Blöndal frá fasteign.is gsm 6 900 811 og Agnar Johnson sýna íbúðina í dag á milli kl. 13 og 15. Bjalla merkt 202 Skeifunni 11 Sími 534 5400 www.klettur.is OPIÐ HÚS Í DAG SUNNUDAG FRÁ 15:00 - 17:00 Mjög björt og mikið endurnýjuð 130 fm. sérhæð á sjávarlóð með frábæru út- sýni ásamt 27 fm. bílskúr, samtals 157 fm. Komið inn í sameiginlegan inn- gang með rishæðinni en einnig er sérinngangur á austuhlið hússins, linolineum dúkur á forstofum og fatahengi. Hol er með Merbou parketi á gólfi, eins parket á allri íbúðinni. Eldhúsið er með parketi á gólfi og nýrri fallegri innréttingu og tækjum, borðkrókur við glugga. Stofan og borðstofan eru með parketi á gólfi, glæsilegt útsýni, útgengt á suðursvalir og þaðan er stigi niður í garðinn sem er stór og liggur að sjónum. Möguleiki er að gera eitt svefnherbergi á kostnað borðstofunnar. Herbergjagangur er með parketi á gólfi. Baðherbergið er með nýlegum fallegum flísum á gólfi og mósaík flísum á veggjum, nýleg vaskinn- rétting með stórum spegli, stór steyptur sturtubotn og fallegur hringlaga gluggi. Hjónaherbergið er með parketi á gólfi og rúmgóðum fataskápum. Af herbergjagangi er stigi niður í kjallara þar sem er eitt svefnherbergi og einnig þvottaaðstaða undir inngangströppum, vaskur og þvottaraðstaða. Bílskúrinn er á tveimur hæðum og er efri hæðin bílskúr en neðri hæðin er herbergi (geymsla) sem hægt væri að nýta á ýmsan hátt, ekki hiti og vatn. Ásett verð 36,4 millj. Valþór 896-6606 sölumaður frá Kletti fasteignasölu tekur á móti gestum. Kristján Ólafsson hrl. og löggildur fasts. ÞINGHÓLSBRAUT 55 - 200 KÓP.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.