Morgunblaðið - 28.01.2007, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 28.01.2007, Qupperneq 70
70 SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ KVIKMYND EFTIR BALTASAR KORMÁK - Miðasala í Smárabíó og Regnbogann - Engar biðraðir eeee Þ.Þ. Fbl. eeee Blaðið FRÁBÆR GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA MEÐ BEN STILLER OG ROBIN WILLIAMS FYRSTA STÓRMY ND ÁRSINS TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG eee S.V. - MBL eeee MHG - FRÉTTABLAÐIÐ eeee H.J. - MBL eeee LIB - TOPP5.IS ATH: EKKERT HLÉ Á MYNDUM GRÆNA LJÓSSINS OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST ÓSKARSTILNEFNINGAR m.a. sem besta mynd ársins4 eee V.J.V. - TOP5.IS ÍSLENSKT TAL eeee VJV TOPP5.IS eeeee BAGGALÚTUR.IS eee (D.Ö.J. - KVIKMYNDIR.COM) eeee -ROKKLAND Á RÁS FRÁBÆR BARNA-OG FJÖLSKYLDUMYND FRÁ HÖFUNDI STÚART LITLA. ATH! BÓKIN SEM MYNDIN ER BYGGÐ Á HEFUR VERIÐ ENDURÚTGEFIN SÝND BÆÐI MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI HJÁLPIN BERST AÐ OFAN Night at the Museum kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 Little Miss Sunshine kl. 6 og 8 B.i. 12 ára Köld slóð kl. 4 B.i. 12 ára Apocalypto kl. 10 B.i. 16 ára Charlotte´s Web m/ensku tali kl. 1, 3.10, 5.20, 7.30 og 9.40 Vefur Karlottu m/ísl. tali kl. 1, 3.10, 5.20 Night at the Museum kl. 1, 3.20, 5.40, 8 og 10.20 Night at the Museum LÚXUS kl. 1, 3.20, 5.40, 8 og 10.20 Apocalypto kl. 8 og 10.55 B.i. 16 ára Köld slóð kl. 5.45, 8 og 10.15 B.i. 12 ára Artúr & Mínimóarnir kl. 1.30, 3.40 Sími - 564 0000Sími - 462 3500 staðurstund Leikfélag Hafnarfjarðar hefur nú hafið aft-ur sýningar á Ráðskonu Bakkabræðra, einu vinsælasta gamanleikriti síðustu aldar. Verkið var frumsýnt fyrir jól við góðar und- irtektir og var mikið hlegið. Ráðskona Bakka- bræðra fjallar á gamansaman hátt um sam- skipti bræðranna á Bakka við ráðskonu sem þeir ráða úr Reykjavík. Þarna er skopleikurinn upp á sitt besta og hláturtaugar áhorfenda kitl- aðar til hins ýtrasta. Leikstjóri er Lárus Vil- hjálmsson. Leikfélag Hafnarfjarðar stendur fyrir afar fjölbreyttri og gróskumikilli leikstarfsemi í Hafnarfirði og hefur á undanförnum þremur árum sett upp 10 verk í fullri lengd. Ráðskona Bakkabræðra er sýnd í Gamla Lækjarskólanum við Lækinn í Hafnarfirði. Næstu sýningar eru sunnudaginn 28. janúar, laugardaginn 3. febrúar og sunnudaginn 4. febr- úar. Sýningarnar byrja allar kl. 20.Hægt er að panta miða í síma 555 1850 og í leikfelagid@simnet.is. Leiklist Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir Ráðskonu Bakkabræðra Skráning viðburðar í Staður og stund er á heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos Skráning viðburða Myndlist 101 gallery | Stephan Stephensen, aka president bongo. If you want blood… You’ve got it! Sýningin stendur til 15. febrúar. Artótek Grófarhúsi | Opnuð hefur verið sýning á verkum Guðrúnar Öyahals mynd- listarmanns í Artóteki, Borgarbókasafni. Sjá nánar á www.artotek.is Café Mílanó | Flæð- armálið – Ljósmyndasýning Rafns Hafnfjörð á Café Mílanó, Faxafeni 11. Gallerí Auga fyrir auga | Ljósmyndasýning Davids McMillan á myndum frá Chernobyl. Opið miðvikud. og föstud. kl. 15–19 og laug- ard. og sunnud. kl. 14–17. Gallerí Úlfur | Sýning Þórhalls Sigurðs- sonar í Galleríi Úlfi á Baldursgötu 11. Sýn- inguna kallar hann Fæðingu upphafs og stendur hún til 20. febrúar. Opið mán.–föst. kl. 14–18. Laug. og sun. kl. 16–18. Gallery Turpentine | Yfirlitssýning á verk- um Jóns Gunnars Árnasonar í Gallery Tur- pentine, frá 19. janúar til 3. febrúar. Gerðuberg | Guðrún Bergsdóttir sýnir út- saumsverk og tússteikningar í Boganum í Gerðubergi. Hrafnista, Hafnarfirði | Olga Steinunn Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 2. mars. Kaffi Sólon | Erla Magna Alexandersdóttir sýnir málverk. Hægt er að kaupa verk með Visa/Euro-léttgreiðslum. Til 2. febrúar. Kling og Bang gallerí | Sirra – Sigrún Sig- urðardóttir, Hekla Dögg Jónsdóttir, Ásdís Sif Gunnarsdóttir og Daníel Björnsson sýna í Kling & Bang galleríi, Laugavegi 23. Listasafn ASÍ | Jóhann Ludwig Torfason sýnir „Ný leikföng“: tölvugerð málverk af skálduðum leikföngum. Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum Jóns Óskars – Les Yeux de L’ombre Jaune og Adam Batemans. Listasafn Íslands | Frelsun litarins/Regard Fauve, sýning á frönskum expressjónisma í upphafi 20. aldar Leiðsögn sunnudag kl. 14 í fylgd Rakelar Pétursdóttur safnafr. um sýningarnar Frels- un litarins og Jón Stefánsson – nemandi Matisse og klassísk myndhefð. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gull- pensillinn sýnir ný málverk undir samheit- inu Indigo í Gerðarsafni. Boðið er upp á leið- sögn listamanna á sunnudögum kl. 15. Listasafn Reykjanesbæjar | Sýning Hlað- gerðar Írisar Björnsdóttur og Arons Reys Sverrissonar í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duus-húsum. Nýlistasafnið | Sýning Kolbeins „Still drink- ing about you“ er einstakt tækifæri fyrir gesti til að skyggnast inn í íveru listamanns- ins. En hún fjallar einnig á fordómalausan hátt um sjúkan hugarheim fíkilsins. Opin frá kl. 13–17 til 31. janúar. Skaftfell | Melkorka Huldudóttir sýnir „Beinin mín brotin“ á Vesturvegg Skaftfells í janúar. Sýningin er opin um helgar frá 13– 18 eða eftir samkomulagi. www.skaftfell.is Framköllun, sýning Haraldar Jónssonar, hefur verið framlengd til 20. febrúar. Sýn- ingin er opin frá kl. 13–17 allar helgar eða eftir samkomulagi. www.skaftfell.is Þjóðarbókhlaðan | Sigurborg Stefánsdóttir sýnir bókverk í Þjóðarbókhlöðunni 25. jan- úar–28. febrúar. Bókverk eru myndlist- arverk í formi bókar, ýmist með eða án let- urs. Þjóðminjasafn Íslands | Á Veggnum í Þjóð- minjasafninu stendur yfir jólasýning með myndum tvíburabræðranna Ingimundar og Kristjáns Magnússona. Myndirnar fanga anda jólanna á sjöunda áratugnum. Margt í þeim ætti að koma börnum í jólaskap og fullorðna fólkið þekkir þar vafalaust hina sönnu jólastemningu bernsku sinnar. Þjóðminjasafn Íslands | Í Myndasal Þjóð- minjasafnsins eru til sýnis þjóðlífsmyndir úr safni hins þjóðþekkta Guðna Þórðarsonar í Sunnu, blaðamanns, ljósmyndara og ferða- málafrömuðar. Myndirnar tók hann við störf og ferðalög á tímabilinu 1946–60. Þær eru eins og tímasneið frá miklu umbrotaskeiði í sögu þjóðarinnar. Þjóðminjasafn Íslands | Í Bogasal Þjóð- minjasafnsins stendur yfir sýning á útsaum- uðum handaverkum listfengra kvenna frá fyrri öldum. Sýningin byggir á rannsóknum Elsu E. Guðjónsson textíl- og búningafræð- ings. Myndefni útsaumsins er fjölbreytt, m.a. sótt í Biblíuna og kynjadýraveröld for- tíðarinnar. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga nema mánudaga kl. 10–17. Hljóð- leiðsögn á íslensku, ensku, þýsku og sænsku. Margmiðlunarsýning og gönguleið- ir í nágrenninu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is Sími 586 8066. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Landnámssýningin Reykjavík 871±2, Að- alstræti 16, er lokuð í janúar og febrúar vegna lokaáfanga forvörslu skálarúst- arinnar. Opnað að nýju 3. mars. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Í spegli Íslands er lítil sýning í forsal þjóð- deildar safnsins. Þar er sagt frá ferðasög- um til Íslands í gegnum aldirnar. Sjá nánar á heimasíðu: www.landsbokasafn.is Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Spari bækur. Sýning Sigurborgar Stef- ánsdóttur Bókverk eru myndverk í formi bókar. Í bókverki eru eiginleikar bókarinnar, svo sem umfang, band, síður, og svo fram- vegis notaðir í myndlistarlegum tilgangi. Bókverkin eru einstök verk eða framleiddar í takmörkuðu upplagi. Landsbókasafn Íslands, Háskólabókasafn | Sýning Upp á Sigurhæðir – Matthías Joch- umsson. Matthías Jochumsson var lyk- ilmaður í „þjóðbyggingu“ 19. aldar. Menn þekkja best sálmana, þjóðsönginn og Skugga-Svein en skáldpresturinn skildi eftir sig 28 bækur, þar af 15 frumsamdar. Sýn- ingin stendur út febrúar. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Skotið: Menj- ar tímans – Sissú. Sýningin fjallar um áferð og athafnir sem verða til við breytingar í umhverfi mannsins og eru myndirnar brotabrot af menjum og tímasveiflu í byggðu umhverfi á Reykjavíkursvæðinu. Til 20. febr. Víkin, Sjóminjasafnið í Reykjavík | Í Sjó- minjasafninu eru nú sýningarnar Síldin á Sigló og Úr ranni forfeðranna, en þær munu standa fram í miðjan febrúar. Þá er sýningin Togarar í 100 ár í aðalsal safnsins. Sjóminja- safnið er opið um helgar frá kl. 13–17. Sjá nánar á www.sjominjasafn.is. Þjóðmenningarhúsið | Að vanda eru fjöl- breyttar sýningar í sölum Þjóðmenning- arhússins. Þær eru: Íslensk tískuhönnun, með fatalínum frá níu merkjum eða hönn- uðum í samhengi við íslenska náttúru. Berl- in Excursion, bókagerðarlist frá forlagi rit- höfunda og myndlistarmanna frá Berlín. Fyrirheitna landið og Handritin að auki. Þjóðminjasafn Íslands | Skoðunarferð um grunnsýningu Þjóðminjasafnsins er æv- intýralegt ferðalag gegnum 1.200 ár sem hefst í skipi landnámsmanna og lýkur í flug- höfn nútímans. Fjölbreyttar sýningar, fræðsla og leikir fyrir alla fjölskylduna. Skemmtileg safnbúð og notalegt kaffihús. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Mannfagnaður Breiðfirðingafélagið | Spiluð verður fé- lagsvist í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, sunnudaginn 28. janúar kl. 14. Fyrsti dagur í þriggja daga keppni. Húnvetningafélagið í Reykjavík | Laugard. 3. febrúar er þorrablót í Húnabúð, Skeifunni 11, 3. hæð (lyfta) í samstarfi við Húnakórinn, m.a. leikur hljómsveit kórsins fyrir dansi. Húsið opnað kl. 19.30, borðhald hefst kl. 20, veislustjóri sr. Hjálmar Jónsson, allir vel- komnir. Miðapantanir í síma 895 0021. Miðasala í Húnabúð fimmtud. 1. febr. kl. 20– 21. Skemmtanir Málaskólinn LINGVA | Málaskólinn LINGVA bíður upp á skemmtileg tungumála- námskeið á vormisseri 2007. Ítalska, spænska, enska, þýska og franska. Góðir kennarar, góður og persónulegur andi. Kennt í Faxafeni 10. Skráning í síma 561 0315 eða á www.lingva.is Uppákomur Thorvaldsen bar | Áhugaljósmyndarinn Kristján Eldjárn er með ljósmyndasýningu á Thorvaldsen bar, Austurstræti 8–10, Rvík. Um er að ræða 8 svarthvítar ljósmyndir prentaðar á álplötur, 1,10x1,50 að stærð. Til 15. febrúar. Kvikmyndir MÍR | Síðari hluti (4. og 5. þáttur) saka- málamyndarinnar „Mótstaðnum verður ekki breytt“ verður sýndur í MÍR, Hverf- isgötu 105, sunnud. 28. jan. kl. 15. Vysotský fer með aðalhlutverkið. Myndin gerist skömmu eftir stríðslok 1945 og lýsir að- gerðum lögreglu í baráttu við bófaflokka. Aðgangur ókeypis. Fyrirlestrar og fundir Askja v/Sturlugötu, salur N-132 | Næsta erindi Hins íslenska náttúrufræðifélags verður mánudaginn 29. janúar kl. 17.15 í Öskju. Þá mun dr. Sigurður H. Magnússon, plöntuvistfræðingur, flytja erindi sem hann nefnir; Gróðurframvinda í Surtsey – út- breiðsla tegunda og dreifingarmynstur. Að- gangur er ókeypis og allir velkomnir. Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Fræðslu- fundur um skjalaflokkunarkerfi verður hald- inn á vegum Borgarskjalasafns Reykjavíkur, Félags um skjalastjórn, Lykils og Þjóð- skjalasafns hinn 30. janúar kl. 9–12 í Gróf- arhúsi, Tryggvagötu 15, 6. hæð. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Skráning: magnus.lyngdal.magnusson@reykjavik.is Hallgrímskirkja | Málþing um Porvoo- samstarfið í Hallgrímskirkju kl. 16. Að- alræðumaður David Hamid, biskup í Evr- ópustifti Ensku biskupakirkjunnar. Sýnd verður mynd um Porvoo-samstarfið og áhrif þess á aðildarkirkjur. Góður tími er fyr- ir almennar fyrirspurnir og umræður. Allir velkomnir. Sjá dagskrá á www.kirkjan.is Skaftafellsþjóðgarður | Hinn heimsfrægi fjallavistfræðingur Jack Ives heldur fyr- irlestur í Hótel Skaftafelli, Freysnesi, Öræf- um, þriðjudagskvöldið 30. janúar nk. kl. 20.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.