Morgunblaðið - 10.03.2007, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.03.2007, Blaðsíða 2
2 LAUGARDAGUR 10. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Morgunblaðið Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Sími 5691100 Fréttir frett@mbl.is Fréttastjórar Ágúst Ingi Jónsson, aðstoðarfréttaritstjóri, aij@mbl.is Sigtryggur Sigtryggsson, aðstoðarfréttaritstjóri, sisi@mbl.is Viðskiptablað vidsk@mbl.is Umsjón Björn Jóhann Björns- son, bjb@mbl.is Daglegt líf Guðbjörg Guðmundsdóttir, gudbjorg@mbl.is Menning menning@mbl.is Fríða Björk Ingvarsdóttir, ritstjórnarfulltrúi, fbi@mbl.is Umræðan | Bréf til blaðsins Guðlaug Sigurðardóttir, ritstjórnarfulltrúi, gudlaug@mbl.is Sveinn Guðjónsson, svg@mbl.is Minningar minning@mbl.is Hilmar P. Þormóðsson, Stefán Ólafsson Dagbók| Kirkjustarf Ellý H. Gunnarsdóttir, elly@mbl.is Íþróttir sport@mbl.is Sigmundur Ó. Steinarsson, fréttastjóri, sos@mbl.is Útvarp | Sjónvarp Hulda Kristinsdóttir, dagskra@mbl.is mbl.is netfrett@mbl.is Guðmundur Sv. Hermannsson fréttastjóri gummi@mbl.is Morgunblaðið í dag laugardagur 10. 3. 2007 íþróttir mbl.is VEXTIR FRÁ AÐEINS Miðað við myntkörfu 4, Libor-vextir 29.1.2007. 3,2% F í t o n / S Í A Þannig er mál með vexti ... ... að það er hægt að létta greiðslubyrðina. íþróttir Stöðvar Middlesbrough sigurgöngu Manchester United? >> 11 BIKARSTEMNING Í HÖLLINNI GRÓTTA OG HAUKAR MÆTAST Í KVENNAFLOKKI OG FRAM OG STJARNAN Í KARLAFLOKKI Í LAUGARDALSHÖLL >> 2 OG 3 Íslenska liðið byrjaði af miklum krafti og skapaði sér fjögur góð marktæki- færi á fyrstu tíu mínútunum. Katrín Jónsdóttir og Margrét Lára Viðars- dóttir fengu þar sín tvö færin hvor. Emma Byrne, markvörður Eng- landsmeistara Arsenal, var mjög öfl- ug í írska markinu og bjargaði nokkr- um sinnum vel. Rakel Logadóttir kom Íslandi yfir á 36. mínútu með laglegu skallamarki eftir fyrirgjöf Ernu B. Sigurðardóttur frá hægri. Fyrsta mark hennar fyrir A-landslið Íslands. Það var síðan Olivia O’Toole sem jafnaði metin fyrir Íra á 72. mínútu, eftir aukaspyrnu. Íslenska liðið sótti stíft á lokakafl- anum og þær Hólmfríður Magnús- dóttir og Harpa Þorsteinsdóttir fengu tvö færi hvor sem ekki nýttust. Í blá- lokin munaði engu að írska liðið hirti öll stigin þegar það fékk dauðafæri en sóknarmaður Íra skaut yfir íslenska markið. „Við gátum sjálfum okkur um kennt að hafa ekki gert út um leikinn áður en Írar jöfnuðu. Liðið spilaði vel, sérstaklega í fyrri hálfleik, og sókn- arleikurinn var allt annar og betri en gegn Ítölum. Nú vantaði hins vegar að nýta marktækifærin og það var svekkjandi að fá á sig þetta jöfnunar- mark. En við leggjum allt upp úr því að vinna Portúgal á mánudaginn og vonast eftir því að Ítalir tapi ekki sín- um leik, svo við fáum sterka andstæð- inga í lokaleik mótsins,“ sagði Sigurð- ur Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari við Morgunblaðið. „Við nýttum ekki færin“ Morgunblaðið/Eggert Jafntefli Erla Steina Arnardóttir og stöllur hennar í íslenska landsliðinu urðu að gera sér að góðu jafntefli við Íra. ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti sætta sig við jafntefli gegn Írum í gær, 1:1, í öðr- um leik sínum í Algarve-bikarnum, alþjóðlega mótinu sem nú stendur yfir í Portúgal. Íslenska liðið er þá með eitt stig eftir tvo leiki og þarf að sigra Portúgala í lokaleik riðla- keppninnar á mánudaginn til að eiga möguleika á öðru sætinu í riðl- inum sem gæfi rétt til að spila um 9. sætið á mótinu. Jafntefli Íslands og Írlands í Portúgal Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÍSLENSKI unglingalands- liðsmaðurinn Marko Pavlov skrifaði í gærkvöld undir rúm- lega tveggja ára samning við spænska knattspyrnufélagið Real Betis, sem leikur í 1. deildinni, þeirri efstu, á Spáni. Hann hefur frá síðasta sumri spilað með unglingaliðinu San Francisco á spænsku eyjunni M ll þ ð lið t t 1 deildarliði Real Mallorca. Marko, sem verður 19 ára síðar í þessum mánuði, hefur búið á Íslandi frá 10 ára aldri. Fyrst á Djúpavogi og Egils- stöðum en síðan í Garðabæ þar sem hann lék með yngri flokk- um Stjörnunnar. Faðir hans, Dragi Pavlov, hefur þjálfað mikið á Íslandi, síðast kvenna- lið FH árið 2006, og þjálfar nú 3. deildarlið á Mallorca. Marko fór til franska félags- i C ið 2005 lék með unglingaliði þess í eitt ár en fór þaðan til Mallorca. Marko hefur leikið 8 leiki með U19 ára landsliði Íslands og skoraði fyrir það í mikil- vægum sigri á Pólverjum í undankeppni EM síðasta haust. Þá hefur hann spilað 6 leiki með U17 ára landsliðinu. Marko er þegar farinn til Sevilla, þar sem Real Betis hefur aðsetur, og fyrirhugað er að hann leiki fyrst í stað með liði fél i í 3 d ild Marko Pavlov samdi við Real Betis á Spáni Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ENSKU liðin þrjú sem eru eftir í 8-liða úrslitum Meist- aradeildarinnar í knattspyrnu drógust ekki saman er dregið var í gær. Þar mætast: 1.) AC Milan - Bayern München. 2.) PSV Eindhoven - Liverpool. 3.) Róma - Man- chester United. 4.) Chelsea - Valencia. Fyrri leikirnir í 8-liða úr- slitum fara fram 3. og 4. apríl og síðari leikirnir 10. og 11. íl Si liði ú ið i 2. og 4. mætast í undanúrslit- um og sigurliðin úr viðureign- um 1. og 3. Liverpool og Chelsea gætu því mæst í und- anúrslitum. Undanúrslitaleikirnir fara fram 25.-26. apríl og 1.-2. maí. Úrslitaleikurinn fer fram í Aþenu þann 23. maí. AC Milan og Bayern Münc- hen hafa tíu sinnum sigrað í Evrópukeppninni en þessi lið áttust við í 16-liða úrslitum k i í f Þ h fði AC Milan betur. Liverpool lék gegn PSV í riðlakeppninni og hafði Liverpool betur, 2:0, á heimavelli sínum Anfield en ekkert mark var skorað í við ureigninni í Hollandi. Ronald Koeman þjálfar PSV hefur náð góðum árangr gegn enskum liðum í Meist aradeildinni. Hann stjórnað Benfica frá Portúgal í fyrra þegar liðið vann Man. Utd. og Liverpool í fyrra. PSV vann A l í 16 lið ú lit Ensku liðin mætast ekki í Meistaradeildinni ir Ívar Benediktsson n@mbl.is -ingurinn Vilhjálmur Einarsson, furverðlaunahafi á Ólympíuleik- um í Melbourne og Íslandsmet- fi í þrístökki, hefur hlotið nafn- tina, fimm sinnum, þar af þrjú rstu árin, 1956, 1957 og 1958. Val- áður en röðin kom aftur að Vil- hjálmi árið 1960 og 1961. Enginn hefur oftar verið kjörinn Íþrótta- maður ársins en Vilhjálmur. Sundmaðurinn Guðmundur Gísla- son var kjörinn íþróttamaður ársins 1962 og Íslandmethafinn í hástökki, Jón Þ. Ólafsson árið þar á eftir. Guðmundur og Jón Þ. eru jafn- Reykjavíkur í frjálsíþróttum árið 1957 þegar báðir voru að hefja sinn íþróttaferil. Guðmundur sneri sér síðan að sundi og setti um 170 Ís- landsmet á löngum og sigursælum ferli en Jón hélt sínu striki og varð einn fremsti hástökkvari Evrópu á sjöunda áratugnum. Þess má til gamans geta að Guðmundur varð fyrstur Íslendinga til þess að keppa á fernum Ólympíuleiku, 1960, 1964, 1968 og 1972. Erlendur Valdimarsson, Íslands- methafi í kringlu- og sleggjukasti, varð næsti ÍR-ingum til þess að ársins árið 1970, þá 23 ára gamall. Eftir þetta urðu ÍR-ingar að bíða til ársins 1982 að maður úr þeirra röðum varð næst valinn Íþrótta- maður ársins. Þá var Óskar Jak- obsson, hinn fjölhæfi og sterki kast- ari, kjörinn. Hann hafði um nokkurt skeið getið sér orð sem spjótkastari, kringlukastari og síð- ar kúluvarpari með góðum árangri. Sjöundi liðsmaður ÍR sem kjör- inn var Íþróttamaður ársins var Vala Flosadóttir, bronsverðlauna- hafi í stangarstökki á Ólympíuleik- unum árið 2000. Hún hlaut yfir- ÍR á flesta Íþróttamenn ársins RÓTTAMENN úr röðum ÍR hafa ellefu sinnum verið kjörnir Íþróttamenn árs- af Samtökum íþróttafréttamanna frá því að kjörið fór fyrst fram árið 1956. r af einokuðu ÍR-ingar kjörið fyrstu átta árin sem það fór fram. Alls eru þetta íþróttamenn, sex karlar og ein kona. Ekkert íþróttafélag státar af viðlíka ár- gri þegar listi yfir Íþróttamenn ársins og félög þeirra er skoðaður. laugardagur 10. 3. 2007 íþróttir mbl.is Prinsarnir fimm léku stórt hlutverk hjá gullliði ÍR >> 6 „SILFURMAÐURINN“ ÍR-INGAR HAFA ÁTT TVO VERÐLAUNAHAFA Á ÓLYMPÍULEIKUM – 1956 OG 2000 >> 5 OG 7 LEIKMENN ÍR-liðsins í körfu- knattleik karla færðu Íþrótta- félagi Reykjavíkur fyrtstu af- mælisgjöfina á dögunum er þeir fögnuðu bikarmeist- aratitlinum. Hér á myndinni til hliðar má sjá þá Ólaf Þórisson, Ómar Örn Sævarsson og Hreggvið S. Magnússon með bikarinn. Þess má geta að leikmenn ÍR-liðsins færðu ÍR Íslands- meistaratitil að gjöf á 50 ára afmæli félagsins 1957 og einn- ig á 70 ára afmælinu 1977. Sagt er frá hinni sigursælu sveit ÍR-inga og litríkustu leik- mönnunum, prinsunum fimm, sem urðu 15 sinnum Íslands- meistarar á 23 árum, í blaðinu. » 6 og 7 Fyrsta afmælis- gjöfin NAFN Guðmundar Þórarins- sonar, frjálsíþróttaþjálfara, er tengt ÍR órjúfanlegum bönd- um. Hann var frjáls- íþróttaþjálfari félagsins um fjörutíu ára skeið frá 1950 til 1990, að unanskildu fimm ára tímabili á öndverðum sjöunda áratuggnum, þegar hann þjálfaði í Norrköping í Sví- þjóð. „Guðmundur var allt í öllu hjá félaginu jafnhliða því að vera framúrskarandi þjálfari. Hann hafði umsjón með get- raunasölunni árum saman og var einnig húsvörður í ÍR- heimilinu ásamt ýmsu öðru,“ segir Jón Þór Ólafsson, fyrr- verandi Íslandsmethafi í há- stökki. „Guðmundur vann alveg gríðarlega mikið og óeig- ingjarnt starf fyrir ÍR sem aldrei verður metið að fullu,“ segir Jón ennfremur. „Heimili Guðmundar var eins og fé- lagsheimili og var opið öllum. Hann var vakinn og sofinn í starfi sínu fyrir félagið allan ársins hring og alltaf létt- klæddur hvernig sem viðr- aði.“ Undir stjórn Guðmundar varð ÍR bikarmeistari 16 ár í röð, frá 1972 til 1987. Liðið hafnaði í 3. sæti árið eftir en vann síðan sautjánda sigur Guðmund- ur var allt í öllu Morgunblaðið/Eggert laugardagur 10. 3. 2007 DULARFULLT DULMÁL VERÐLAUNALEIKUR VIKUNNAR ER FYRIR SNJALLA SPÆJARAKRAKKA >> 2 Skemmtilegt bréf til Patta póstkassa » 4 Engisprettur eruskordýr sem lifa á gróðri. Þær hafa langa og sterka afturfætur og geta hoppað allt að jörutíu sinnum sína eigin lengd. Engisprett- ur gefa frá sér hljóð þegar þær nudda aft- urlöppunum við væng- na. Úr bókinni Stafróf dýranna eftir Halldór Á El Engi- spretta Vinkonurnar Ólöf Rún Er-lendsdóttir, Lísa Björk At-tensberger og HeiðrúnBjörk Þráinsdóttir eru í 6. bekk VE í Fellaskóla. Fyrir nokkr- um vikum unnu þær að myndasögu- gerð í lífsleiknitímum hjá kennara ínum Katrínu Ragnarsdóttur. Þær eystu það verkefni með stakri prýði og hefur nú myndasaga þeirra ratað á síður Morgunblaðsins. Það getur em sagt borgað sig að leggja hart að ér í skólanum. Hugmyndin að myndasögunni kviknaði út frá lukkudýrinu Bongó em fylgir Ólöfu Rún í skólann á hverjum degi og situr fastur á blýantinum hennar. Stelpurnar unnu þetta mjög vel saman en Lísa á að mestu um útlínuteikningar. Vinkonurnar þrjár hafa nóg á inni könnu utan skólans. Ólöf Rún æfir samkvæmisdansa með ÍR og innst skemmtilegast að dansa Vín- arvals með dansfélaga sínum honum Gulla. Lísa Björk teiknar mikið og jáum við árangur æfinganna á myndasögunni. Hún stefnir að því að verða kokkur og það verða örugg- ega listrænir réttirnir sem koma frá henni í framtíðinni. Heiðrún Björk er búin að leggja stund á ýmsar þróttir en æfir nú fimleika af kappi þegar hún er ekki í sveitinni hjá pabba sínum. Ólöf Rún, Heiðrún Björk og Lísa Björk vinna nú hörðum höndum að bekkjarblaði ásamt hinum bekkjar- élögum sínum og verður spennandi að fylgjast með því ef hugmynda- lugið fær að njóta sín eins mikið þar og í myndasögugerðinni. Þið getið koðað myndasögu stelpnanna á blaðsíðu 3 í Barnablaðinu. Morgunblaðið/Ásdís Ungar listakonur Lísa Björk, Ólöf Rún og Heiðrún Björk með myndasögu sína um Bongó. Bangsinn Bongó, fyr- irmyndin að söguhetjunni, fékk líka að vera með á myndinni. Sjáið þið hann krakkar? Mynda- sögu- stelpur Hvað er vinátta? Vinátta er létt. Vinátta er erfið. Vinátta er réttlæti. Vinátta er óréttlæti. Vinátta er hlátur. Vinátta er grátur. Vinátta er traust. Vinátta er nauðsynleg. Vinátta er góð. Vinátta er að vera saman. Vinátta er skemmtileg. Vinátta er lífið sjálft. Höf.: Jóhanna Elísa Skúla- dóttir, 11 ára. Vinir Ég heiti Fúsi og bý í litlu húsi. Ég á vin, karlkyn. Ég er búinn að þekkja hann í tvo daga, því þannig fer þessi litla saga. Hann þorir ekki að spyrja foreldra mína hvort hann megi segja skoðanir sínar. Er svona vinur þinn? Ég á líka annan vin og hann er líka karlkyn. Ég er búinn að þekkja hann alla ævi því er það líka við hæfi að hann þorir að tjá sig við foreldra mína um allt og meira en margfalt. Því við erum bestu vinir og örugglega verða það líka okkar syn- ir. Svona er vinur minn. Höf.: Morgan Marie Þorkels- dóttir, 11 ára. Fjölskyldan mín Fjölskyldan mín er mér góð og fróð. Leikur við mig ef mér leiðist. Og er mér nálægt þegar ég lendi í vandræðum. Höf.: Hrafnhildur Jóhanna Sigurðardóttir, 11 ára. Kærleiks- ljóð Pokabjörninn Pétur Páll er vinur Bongóog Bínu í myndasögunni á blaðsíðu þrjú. Að honum hefur sótt mikil heimþrá eftir að hann flutti til Íslands og þráir hann nú að komast aftur til Ástralíu. Pokabirnir eða kóalabirnir lifa nefni- lega eingöngu í skógum Ástralíu. Þeir eru mest í trjám og háma í sig lauf á nóttunni. Pokabirnir eru algjörar svefnpurkur, á daginn sofa þeir í allt að 18 klukkustund- ir. Pétur Páll er nú lagður af stað í leið- angur til að heimsækja fimm bestu vini sína í Ástralíu. Getur þú hjálpað honum að finna þá? Þeir eru faldir einhvers stað- á íð B bl ð i Pokabjörn heldur heim börn Yf i r l i t Í dag Sigmund 8 Viðhorf 34 Blogg 8 Umræðan 34/37 Staksteinar 8 Minningar 38/45 Veður 8 Kirkjustarf 46/47 Viðskipti 16 Messur 46/47 Úr verinu 17 Myndasögur 56 Erlent 18/19 Dægradvöl 57 Menning 20, 50/55 Dagbók 52/56 Akureyri 22 Staðurstund 58/59 Árborg 22 Víkverji 60 Landið 23 Velvakandi 60 Daglegt líf 24/31 Bíó 58/61 Forystugrein 32 Ljósvakamiðlar 62 * * * Innlent  Þórir Njálsson, læknir á slysa- deild Landspítalans segir að um þetta leyti árs sé yfirleitt meira að gera en venjulega vegna árshátíða hjá mörgum framhaldsskólum. Að- faranótt fimmtudags enduðu ung- lingar af þrem skólaböllum á slysa- deildinni, flestir mjög ölvaðir. Enginn þeirra hafði þó slasast alvar- lega. » Forsíða  Hópur nemenda úr Vesturbæj- arskóla stóð í gær fyrir mótmælum á sparkvelli sem nefnist Stýró og er við hlið gamla Stýrimannaskólans við Öldugötu í Reykjavík. Ástæða mótmælanna er sú að í nýju deili- skipulagi svæðisins, sem nú er í aug- lýsingu, er ráðgert að völlurinn víki fyrir nýbyggingu. Það þýðir að börn- in í hverfinu missa leikaðstöðu sína. » Baksíða  Hæstiréttur staðfesti í gær úr- skurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að DNA-rannsókn mætti fara fram til sönnunarfærslu í faðernismáli sem Lúðvík Gizurarson hrl. höfðaði til að fá úr því skorið hvort Hermann heitinn Jónasson, fyrrverandi for- sætisráðherra, hefði verið faðir hans. » Baksíða  Toyota-umboðið hefur innkallað um 800 Land Crusier-jeppa af ár- gerð 1997–1998 vegna steypugalla í öxli. Skipta þarf um öxulinn. » Baksíða Erlent  Borgin Manchester í Bretlandi hefur ákveðið að greiða alls 168 manns bætur fyrir illa meðferð sem fólkið fékk á 66 upptökuheimilum á 7., 8. og 9. áratugnum. Er samtals um að ræða fjárhæð sem samsvarar nær 300 milljónum króna. Einn úr hópnum sagði að alls 19 manns á einu heimilinu hefðu misþyrmt honum, kynferðislega og á annan hátt. » 18 Viðskipti  Penninn hefur keypt 100% hlut í finnska fyrirtækinu Tamore og eru kaupin liður í sókn á mörkuðum við Eystrasalt og í Skandinavíu, að því er kemur fram í tilkynningu. Velta Tamore var um 33 milljónir evra á síðasta ári, sem jafngildir um þrem- ur milljörðum íslenskra króna. Um 100 manns starfa hjá Tamore. » 16 Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is ÁKVÆÐIÐ um þjóðareign á nátt- úruauðlindum í frumvarpi for- manna stjórnarflokkanna, sem á að verða 79. grein stjórnarskrár, er óskýrt að mati tveggja sérfræðinga í stjórnskipunarrétti sem leitað var til í gær. Umrætt ákvæði er svo- hljóðandi: „Náttúruauðlindir Ís- lands skulu vera þjóðareign, þó þannig að gætt sé réttinda ein- staklinga og lögaðila skv. 72. gr. Ber að nýta þær til hagsbóta þjóð- inni, eftir því sem nánar er ákveðið í lögum. Ekki skal þetta vera því til fyrirstöðu að einkaaðilum séu veitt- ar heimildir til afnota eða hagnýt- ingar á þessum auðlindum sam- kvæmt lögum.“ Þyrfti að ígrunda betur „Mér þykir þetta ákvæði fyrst og fremst vera óskýrt og það svarar engum spurningum,“ segir Björg Thorarensen, prófessor í stjórn- skipunarrétti við lagadeild Háskóla Íslands. Í raun sé þetta dæmigert um skort á að tekin sé skýr pólitísk ákvörðun um innihald ákvæðis og síðan eigi að leysa úr álitaefnum þegar ágreiningur kemur upp. Það beri ekki með sér gott skipulag við samningu stjórnarskrárákvæðis. Spurð hvort og þá hvaða rétt- aráhrif ákvæðið gæti haft segir Björg ómögulegt að segja til um það. „Eftir því sem mér skilst er markmiðið að styrkja þá reglu sem kemur fram í lögunum um stjórn fiskveiða og kannski að girða fyrir að þróunin verði sú að einstaklings- eignarréttur stofnist á auðlindunum með sérstöku tilliti til sjávarauð- lindanna.“ „Þetta er almennt ákvæði en skýringarnar við það eru að lang- mestu leyti bundnar við sjávarút- veginn og fiskveiðistjórnunarlögin. Það er dálítið ankannalegt í ljósi þess hversu ákvæðið er víðtækt, að lítið sem ekkert er lagt út af ýms- um öðrum náttúruauðlindum en fiskveiðiauðlindinni, sem nýtur ákveðinnar sérstöðu. Ég er þeirrar skoðunar að það þyrfti að ígrunda þetta betur,“ segir Björg. Hvaða áhrif hefur ákvæðið á aðrar auðlindir? Ragnhildur Helgadóttir, prófess- or í stjórnskipunarrétti við laga- deild Háskólans í Reykjavík, tekur fram að sér hafi ekki gefist tóm til að kynna sér ákvæðið í þaula. Við fyrstu sýn veki það þá spurningu hvort menn hafi hugsað til hlítar allar þær afleiðingar sem það gæti haft, verði það fest í stjórnarskrá. Þó að ákvæðið sé almennt orðað beri það með sér að það sé fyrst og fremst sniðið að fiskveiðiauðlind- inni. „Maður hefur alltaf áhyggjur af mjög sérsniðnum ákvæðum í stjórnarskrá sem eru þó almennt orðuð. Hvaða áhrif hefur ákvæðið á aðrar auðlindir? Þegar þetta er gert með svona miklum hraða vek- ur það áhyggjur af því að menn hafi ekki hugsað fyrir afleiðingum þess að þetta gildir almennt,“ segir hún. Óskýrt og svarar engum spurningum Lagaprófessorar við HÍ og HR gagnrýna auðlindaákvæðið Í HNOTSKURN »Í stefnuyfirlýsingu ríkis-stjórnarinnar segir að binda skuli ákvæði um að auð- lindir sjávar séu sameign þjóð- arinnar í stjórnarskrá. » Í skýringum við ákvæðifrumvarpsins segir að með „náttúruauðlindum Íslands“ sé átt við þær auðlindir sem fullveldisréttur íslenska rík- isins nær til samkvæmt al- mennum reglum. Björg Thorarensen Ragnhildur Helgadóttir FORSETI Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, þáði boð Samtaka iðn- aðarins (SI) um heimsókn á sýn- ingarsvæði þeirra á sýningunni Tækni og vit 2007 í gær. Tekið var á móti forsetanum á Sprota- torginu, sýningarsvæði SI, þar sem formenn þeirra þriggja aðild- arfélaga SI sem standa að sýning- arsvæðinu sáu um leiðsögn. Á Sprotatorgi er gróandi þema og gróðursetti Ólafur Ragnar þar einn sprota. Hann ræddi meðal annars við Jón S. von Tetzchner, framkvæmdastjóra Opera Soft- ware, sem flutti erindi á ráðstefnu um frumkvöðla og fjárfesta fyrr um daginn. Þá flutti forsetinn einnig stutt erindi um fund sinn og Bill Gates, stofnanda Microsoft, á Government Leaders Forum í Edinborg nýverið og svaraði fyr- irspurnum. Ólafur Ragnar lét vel af sýning- unni þegar Margit Elva Ein- arsdóttir, framkvæmdastjóri sýn- ingarinnar, leiddi hann um sýn- ingarbásana. Sýningin verður opin almennum gestum um helgina en aðgangs- eyrir er 1.200 kr. og frítt er fyrir 12 ára og yngri í fylgd með full- orðnum. Aðgöngumiði fyrir náms- menn, ellilífeyrisþega og öryrkja kostar 900 kr. Morgunblaðið/Sverrir Forseti Íslands gróðursetti sprota á Sprotatorgi FJÖLMARGIR gestir hafa farið í Fífuna í Kópavogi á sýninguna Tækni og vit 2007, sem opnuð var á fimmtudag. Að sögn Kristins Jóns Arnarssonar, upplýsingafulltrúa sýningarinnar, hefur sýningin farið vel fram. Helst er að tæknilegir hnökrar kæmu upp með þráðlaust netsamband. Þótti það heldur óheppilegt þar sem um tæknisýn- ingu er að ræða og brugðu margir sýnendur á það ráð að notast við „gömlu símsnúrurnar“ til að tengj- ast Netinu. Að sögn Kristins var þetta lagfært að mestu leyti í gær og hann vonaðist til þess að Netið yrði komið í samt lag í dag. Markmið sýningarinnar í Fífunni er að kynna nýjungar og þjónustu sem í boði er í hátækni- og þekking- ariðnaði. Kristinn segir að fjölmarg- ir gestir hafi sótt sýninguna fyrstu tvo dagana en þá var hún einungis opin fagaðilum. „Það er greinilegt að það er mikið nýtt að gerast á þessu sviði og sýningargestir hafa gert góðan róm að því sem sýnendur hafa fram að færa,“ segir hann. Opin almenningi um helgina Að sögn Kristins var sýningin ein- ungis opin fagaðilum fyrstu tvo dag- ana en hún mun vera öllum opin í dag og á morgun. „Við vonumst til þess að almenn- ingur muni sýna þessu áhuga enda er þessi tækni- og þekkingariðnaður spennandi og margt og mikið að sjá. Hér eru skólar að kynna tækninám sem á eflaust erindi við marga en einnig er ýmis afþreying í boði,“ seg- ir Kristinn Jón. Tæknivandamál að leysast á tæknisýningunni                                  ! " # $ %        &         '() * +,,,                         Laugardagur 10. 3. 2007 81. árg. lesbók BIRTIR HINA FRJÁLSU KONU Í NEIKVÆÐU LJÓSI OG TRANAR FRAM Í HENNAR STAÐ AFTURHALDSSÖMUM KVENGILDUM » 8–9 Jean Baudrillard allur – þar sem hann er séður » 15 Ljósmynd/Greg Martin Jonathan Franzen „Ég henti öllu sem ég hafði skrifað og var að reyna að í i i i i i í i i i ó Það liggur fyrir játning í einusérstæðasta sakamáli al-þjóðlega tónlistarheimsins.Rómaður píanóleikur Joyce Hatto, sem vakti heimsathygli fyrir instaka túlkun, var í raun ekki henn- r. Joyce lést á síðasta ári eftir lang- inn veikindi. Á yngri árum hafði hún tundað píanóleik, en vegna veikind- nna varð hún að draga sig í hlé. Það vakti þó engar grunsemdir að t kæmu geisladiskar með leik henn- r, þótt hún hefði ekki burði til að oma fram opinberlega á tónleikum. líkt hefði vel getað verið raunin. Það ar eiginmaður Hatto, sem gaf út leik hennar“ á verkum Mozarts, Beetho- ens og Schuberts, undir eigin nafni á tgáfumerkinu Barrington-Coupe, og agnrýnendur notuðu hástemmd orð l að lýsa leik hennar. En upp komast vik um síðir. Í miðju fjölmiðlafárinu sem varð í ebrúar þegar ljóst var að leikur Hatto var „nákvæmlega eins og“ leik- r annarra þekktra píanóleikara, neit- ði ekkillinn, Barrington-Coupe öllum sökunum um fölsun, og kvaðst sjálf- r hafa verið viðstaddur allar hljóðrit- nirnar. Að lokum var það hann sjálf- r sem upplýsti málið í átakanlegu réfi til Roberts von Bahr, eiganda IS-útgáfunnar í Svíþjóð, en Bahr var á sem fyrst komst að því að leikur Hatto á verkum Liszts var nákvæm- ega eins og leikur Laszlo Simons sem ahr þekkti vel úr eigin útgáfu. Von ahr lét tímaritinu Gramophone bréf- ð í té, ekki til að hefna sín á Barr- ngton-Coupe, eins og það var orðað, eldur til að upplýsa um málavöxtu. Í bréfinu segir Barrington-Coupe meðal annars að með tilkomu geisla- isksins árið 1983 hafi gagnrýnendur ætt að líta við snældunum sem hann hafði gefið út með leik konu sinnar. Það var ekki fyrr en mörgum árum síðar að litla útgáfan hans réð við að gefa út geisladiska. Þá var Hatto orð- in mjög veik. Barrington-Coupe reyndi að yfirfæra upptökur á snæld- um yfir á diska, en það gaf ekki góða raun. Hann ákvað að hljóðrita yrði leik Hatto upp á nýtt. Þrátt fyrir að Hatto reyndi eftir megni að æfa sig og spila reyndist hún of sjúk til að ráða við að hljóðrita leik sinn að nýju á þann hátt að hún væri sátt við. Á upptökunum sem þau gerðu heyrðust sárar kvalastunur og eiginmaðurinn var ráðþrota. Þá mundi hann eftir því er stór- söngkonan Elisabeth Schwarzkopf hafði sungið hæstu tónana fyrir Kirs- ten Flagstad á frægri upptöku EMI á óperunni Tristan og Ísold. Hann hófst handa við að leita að hljóðrit- unum píanóleikara sem höfðu svip- aðan stíl og eiginkonan og hugsanlegt væri að skeyta inn í hennar leik þar sem vanlíðan hennar heyrðist í gegn. Því flinkari sem hann varð við þessa iðju og því veikari sem Hatto varð urðu bútarnir stærri og stærri sem hann skeytti inn í hennar leik. Þannig voru upptökurnar líka auðveldari í úrvinnslu. Hann fann sér leið til að „strekkja á“ stolnu upptökunum til að hylma yfir verknaðinn. Það var auð- velt með nýrri stafrænni tækni. Barrington-Coupe iðrast og játar á sig heimskulegt lögbrot í bréfinu til von Bahrs. Það er þó ekki laust við að iðrunin hans hafi vakið samúð og hluttekningu. Hann gerði þetta allt til að Hatto fengi, þó að seint og um síðir væri, þá viðurkenningu sem hún hafði þráð, en varð á svo ósanngjarnan hátt af þegar veikindin drógu úr henni máttinn til að spila á píanó. Von Bahr berst bréf Allt til að bæta elskaðri eiginkonu upp ósanngjörn örlög þegar hún gat ekki lengur spilað á píanóið vik Þá mundi hann eftir því að Elisabeth Schwarzkopf hafði sungið hæstu ó i i á i á i Í Sinfóníuhljómsveit Íslandshefur tekið upp þá iðju aðblogga. Hljómsveitin er ný-komin úr Evrópuferð og á bloggi hljómsveitarinnar er að finna bragðgóðar lýsingar á ferðalaginu. Jónína Auður Hilmarsdóttir víólu- leikari skrifar þar hugleiðingu um x- faktor í góðri hljómsveit og segir meðal annars: „ÞAÐ er forvitnilegt að velta því fyrir sér hvað geri Sinfóníuhljóm- sveit Íslands að áhugaverðri og góðri hljómsveit. Þegar hljómsveitin flýgur frá eyjunni í norðri leita þess- ar vangaveltur enn frekar á hugann. Fyrir utan auðvitað þá staðreynd að allir hafa hljóðfæraleikararnir langt háskólanám á bakinu og að baki er einnig uppeldi frá mörgum góðum stjórnendum, þá er ýmislegt fleira sem kemur til. Það er stundum sagt að maður eigi ekki að taka neitt sem sjálfsagðan hlut, því geri maður það hverfi allur neisti. Ég held að hljóm- sveitinni til happs beri hún virðingu fyrir því tækifæri að fá að fara utan og spila í frábærum tónleikahúsum. Þess vegna leggur fólk sig mikið fram og þess vegna ríkir samstaða um að gera sitt besta. Þessi neisti trúi ég að skili sér til áheyrenda. Það er líka oft sagt að kostir manns séu um leið gallar manns og ég held að sú speki geti líka átt við um SÍ. Það er auðvitað að vissu leyti ókostur að búa á eyju í miðju Atlantshafinu þar sem hefðin er ekki mikil og t.d. engin eldri sinfóníuhljómsveit til að líta upp til eða bera sig saman við. Á sama tíma er það líka mjög sérstakt að flestallir í hljómsveitinni hafa þekkst eða vitað hver af öðrum síðan í æsku. Það væri til dæmis fróðlegt að vita hvernig aðrir hundrað manna vinnustaðir virkuðu ef flestir starfs- mannanna hefðu þekkst svona lengi. Þetta gerir hljómsveitina óneit- anlega að mörgu leyti að einni stórri fj l k ld “ i i i Sinfóníuhljómsveitin „Þess vegna leggur fólk sig mikið fram...“ Ein stór fjölskylda Sinfónían bloggar SÖNGUR TVEGGJA HEIMA Nýjustu græjurnar til sýnis í Fífunni VEFVARP mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.