Morgunblaðið - 10.03.2007, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 10.03.2007, Qupperneq 31
Undir súð Klukka úr Kolaportinu vakir yfir eldhúshillunum. Hönnun Hinn rómaði Ericson sími. vera notalegar. daglegt líf MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. MARS 2007 31 YFIR þriðjungur Breta missir jafn- gildi tveggja ára af svefni á ævinni vegna þess að maki þeirra hrýtur, að því er ný rannsókn sýnir. Frá þessu er sagt á fréttavef BBC. Sá sem mókir við hliðina á ein- hverjum sem hrýtur missir um tveggja klukkustunda svefn á nóttu, fullyrða Bresku hrotu- og svefnsamtökin (BHS). Þar sem sam- bönd endast að meðaltali í 24 ár jafngildir þetta því fyrir 15 millj- ónir Breta að missa tveggja ára svefn. Lögð var könnun fyrir 2.000 manns og helmingurinn svaraði því til að hrotur hefðu áhrif á kynlífið. 85% svarenda sögðu að sambandið við makann yrði betra ef hægt væri að leysa hrotuvandamálið. Marianne Davey, einn af stofn- endum BHS, sagði að hrotur gætu haft mjög neikvæð á það fólk sem þarf að lifa við þær. „Við hvetjum alla sem hrotur hafa áhrif á að koma til okkar og sjá hvort og þá hvernig við getum hjálpað þeim,“ er haft eftir henni. Talsmaður Bresku svefnsamtak- anna segir að mikilvægt sé fyrir fólk að fá nægan svefn á hverri nóttu. „Hver nótt sem svefninn er truflaður getur þess vegna haft mikil áhrif,“ segir hann og bætir við: „Missir svefns getur haft nei- kvæðar afleiðingar andlega, lík- amlega og tilfinningalega. Lélegur svefn tengist slæmri frammistöðu í skóla, eykur hættu á offitu og syk- ursýki tvö. Hann getur valdið skiln- aði, sjálfsmorði og svo mætti lengi telja.“ Hrotur eru gróft hljóð sem kem- ur til af titringi í efri gómi og mjúk- um vefjum munnsins, nefsins og efri öndunarveg hálsins. Titring- urinn orsakast af því að hluti efri öndunarvegar stíflast. Á nóttunni verða vöðvarnir sem halda önd- unarveginum opnum slappir. Það gerir að verkum að öndunarveg- urinn þrengist og hrotur verða lík- legri. Margt getur komið til svo að hrotur versni, þar á meðal áfengi, ofþyngd og kvef. Hrotur geta minnkað ef sofið er á hliðinni frekar en bakinu. Svefnmissir þegar makinn hrýtur Morgunblaðið/Ásdís Þú tekur mynd með farsíma eða myndavél. Sendir hana í tölvuna og þaðan beint í Safnið. Þú hefur aðgang að Safninu gegnum Sjónvarp Símans. Þú getur sent myndir úr Safninu til Hans Petersen sem framkallar þær. Svona er Safnið einfalt „Hvernig kalla ég fram minningar sem hafa fölnað?“ Safnið er öruggasti geymslustaðurinn fyrir stafrænu gögnin þín Við gerum minningar þínar ódauðlegar í Safninu E N N E M M / S ÍA / N M 2 6 6 0 6 Geymdu stafrænu ljósmyndirnar þínar og önnur gögn í Safninu, traustum stað þar sem reglulega eru tekin afrit af þeim. Í Safninu getur þú valið hvort þú vilt skoða myndirnar þínar í tölvunni eða á sjónvarpsskjánum. Að auki gerir Safnið þér kleift að veita vinum og vandamönnum aðgang að völdum myndum eða senda þær beint í framköllun hjá Hans Petersen. Gerðu þínar minningar ódauðlegar, fáðu þér Safnið. Nánari upplýsingar á næsta sölustað Símans á siminn.is eða í síma 800 7000 Kynntu þér Safnið á siminn.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.