Morgunblaðið - 10.03.2007, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 10.03.2007, Qupperneq 8
8 LAUGARDAGUR 10. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ Passaðu þig nú, Lundi litli, á að einkavæðingargaurarnir veiði þig ekki. VEÐUR Samband ungra sjálfstæðismannaer á móti því að ákvæði um sam- eign þjóðarinnar á náttúruauðlind- um verði tekið í stjórnarskrá.     Samband ungra sjálfstæðismannasegir að einkaeignarréttur á náttúruauðlindum sé hornsteinn skynsamlegrar nýtingar auðlinda.     Hvernigætla þeir að koma þeirri einka- eign á fiski- miðin? Á þjóðin að gefa útgerðarmönnum fiskimiðin?     Hvað um sjómennina? Eiga þeirþá ekki líka að eignast fiski- miðin? Hvað er SUS að fara?     Samband ungra sjálfstæðismannasegir að þjóðnýting hafi hvar- vetna leitt til sóunar. Af hverju eru ungir sjálfstæðismenn að tala um þjóðnýtingu í tengslum við sameign þjóðarinnar á auðlindum? Vænt- anlega gera þeir sér grein fyrir því, að þjóðnýting er eitt og sameign þjóðarinnar á náttúruauðlindum annað?     Eða skilja ungir sjálfstæðismennþað ekki?     Það er kominn tími til að ungirsjálfstæðismenn gangi í hug- myndalega endurnýjun. Þeir eru fastir í forneskjulegum viðhorfum og gera Sjálfstæðisflokknum ekkert gagn með að flíka þeim sjónar- miðum fortíðarinnar.     Ákvæði í stjórnarskrá um sameignþjóðarinnar á náttúruauðlind- um er mikilvægt og brýnt til þess að koma í veg fyrir, að hópar á borð við unga sjálfstæðismenn geti kom- ið þeim áformum fram, að gefa út- gerðarmönnum fiskimiðin í kring- um landið. STAKSTEINAR Á hvaða leið er SUS? SIGMUND                   !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! -. -/ -0 -/ -/ -' 1 +-' - -- '2 3 4! 4! 4! 4! 3 4! 4! 4! 4! 4! 4! )*4!  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   . ' ( 5 -1 -1 2 5 -- 5 / 4! 4! 3 4! 6 *%   4! 3 4! 3 4!   *%      3 4! 3 4! "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) 0 +' - ' / +/ ' / . 0 2 4!  ! 6   %   4! 6 4! 4! ) % 4! 4!    9! : ;                            !"#        $    % &   '      $ #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   78              5    *  9       :  !   ;        :!  *  3!    :  ! 9  < )   %   - .   :   1 . 9    !!  -0+-(7     9      4 % %  -0+-(7  !  9  ;  :   (+-0 6  93     1 .  =9 *4  *>    "3(4= =<4>"?@" A./@<4>"?@" ,4B0A*.@" 0/2 ..( -1. -:1 1:. 1:. ?/2 --/2 '-. 2/5 -..' -5.? (-/ -'.( ''1( -/0. -?-/ (1. (-0 5.2 50. -?-' -?-. -(.( -(/- '1-5 0:' -:2 -:- -:. -:1 1:. 1:0 1:. 0:' -:1 -:2 1:.            Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ Áslaug Ósk Hinriksdóttir | 9. mars Reyni að passa mig … Alltaf þegar ég er nýbúin að segja að Þuríður mín sé súper dúper hress þá fer hún að slappast, þess vegna reyni ég alltaf að passa mig á því að tala ekki of mikið um það þegar hún er svona einsog hún hefur verið undanfarnar vikur. Jamm, hún er að slappast núna, hún lá einsog slytti í gærkveldi í fanginu hjá mér, vildi ekkert borða og kvartaði aðeins sem hún er ekki vön að gera. Meira: aslaugosk.blog.is Þrymur Sveinsson | 9. mars 2007 Svifryk til Akureyrar Akureyringar fara ekki varhluta af þess- um skæða menning- arsjúkleika sem bann- sett svifrykið er. Það væri ráð að koma upp ryksugu í skotti hvers bíls með stút á hverjum drullusokk og hafa svo drallið í gangi þegar ekið væri um á þurrum degi. Þetta myndi skila fanta árangri Það verður að finna lausnir á þessu vandamáli svo fólk fari ekki að bíða verulegt heilsutjón af. Meira: thrymursveinsson.blog.is Eyþór Arnalds | 9. mars 2007 Kalt kaffi Eitthvað hefur kólnað uppáhellingin hjá Kaffibandalaginu sem farið var í fyrir Framsókn. Nú er það berlega komið í ljós að eini tilgangur stjórnarandstöðunnar var að reyna að koma klofningi af stað. Auðvitað eru kosningar fram- undan, en það er samt óþarfi að nota stjórnarskrána í kosningabar- áttu – til þess er hún ekki gerð. Meira: ea.blog.is Katrín Anna Guðmundsdóttir | 9. mars Eitt orð getur skipt öllu … Í dag var viðtal við mig í Blaðinu út af Smára- lindarbæklingnum. Haft var vitlaust eftir mér á einum stað og vil ég koma leiðréttingu á framfæri. Hann sleppti nefnilega úr orðinu ekki þeg- ar ég sagði að ég væri fullviss um að táknmyndin hefði EKKI verið sett fram af ásettu ráði. Annars finnst mér þessi umræða öll gífurlega erfið og viðkvæm. Langar eiginlega ekki til að taka þátt í henni, satt best að segja. Á umræðupóstlista okkar í Femínista- félaginu hefur málið verið rætt – og það er eiginlega lykilatriði – það hef- ur verið rætt. Skoðanir eru mjög skiptar en fólk er ekki með þetta skítkast og sleggjudóma í umræðunni. Eins og ég sagði í viðtalinu við Blaðið – sumir sjá táknmyndir úr kláminu út úr myndinni á meðan aðrir koma ekki auga á þær. Hvor hópurinn hefur rétt fyrir sér? Er til einn algildur sannleikur? Í markaðsfræðinni er kennt að ,,perception is everything“. Það er ekki endilega raunveruleik- inn eða sannleikurinn sem skiptir máli heldur það hvað fólk heldur og hvernig það upplifir hlutina. Þannig er það líka með Smára- lindarbæklinginn. Mér finnst nóg að það sé þó nokkur hópur fólks sem sér táknmyndir úr kláminu í mynd- inni – það ætti að vera næg ástæða fyrir okkur til að setja spurning- armerki við svona framsetningu og sleppa því að setja börn í svona að- stæður. Verst finnst mér umræðan vegna stúlkunnar sem er saklaus þátttak- andi í þessu öllu saman. Ég get alveg tekið undir það sjónarmið, og er sammála því, að fyrstu ummæli um myndina voru of harkalega orðuð. Mér finnst skipta máli að við vernd- um hana (stúlkuna) í umræðunni. Ég get ekki séð að margir af þeim aðilum sem hafa skrifað um þetta mál séu í þeim gír. Bloggarar hafa farið offari – og á meðan GHK hefur fjarlægt ummæl- in af bloggsíðu sinni (sem ég geri fastlega ráð fyrir að sé stúlkunnar vegna), þá láta aðrir þau standa og lýsa í heilagri réttlætingu hvað þeim finnst lágkúrulegt að segja svona … Meira: hugsadu.blog.is BLOG.IS LANDSPÍTALINN getur ekki komið til móts við launakröfur nýút- skrifaðra hjúkrunarfræðinga, því hann er algjörlega bundinn í báða skó af stofnanasamningi BHM, sem gerður var á síðasta ári. Á móti kem- ur að á spítalanum er boðið upp á sveigjanlegt vaktakerfi og þar eru fjölmörg tækifæri fyrir hjúkrunar- fræðinga, sem m.a. snúa að símennt- un og námsferðum til útlanda. Önnu Stefánsdóttur, hjúkrunar- forstjóri LSH, kemur fréttatilkynn- ing 50 hjúkrunarfræðinema, sem birt var í blaðinu í gær, á óvart. Í til- kynningunni er talað um að tak- markaður áhugi sé hjá stjórnendum spítalans á koma til móts við nemana í kjarabaráttu sinni og því haldið fram að enginn úr hópi þeirra fimm- tíu nema sem standa að tilkynning- unni hafi ráðið sig til starfa á LSH. Fulltrúum nemanna hefur að sögn Önnu verið gerð grein fyrir stöðu LSH hvað varðar kjarasamninga. „Ég er alls ekki sammála því að það sé ekki vilji innan spítalans til að fá þetta fólk til starfa,“ segir Anna. „Við erum bundin af kjarasamningi, sem er tiltölulega nýr. Við getum ekkert hreyft okkur frá honum. Allir hjúkrunarfræðingar spítalans eru ráðnir samkvæmt þessum samningi og það er ekki mögulegt að hreyfa allan flotann til að verða við óskum nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga sem vilja hærri laun.“ Anna segir að vissulega verði stað- an erfið komi til þess að hjúkrunar- fræðingarnir 50 ráði sig ekki á LSH, en spítalinn þarf á um 60% nýút- skrifaðra hjúkrunarfræðinga að halda á hverju ári. Fleiri hjúkrunar- fræðingar eru að útskrifast, eða um 65 samtals. Erfið staða Anna segir LSH ekki munu ræða frekar um launakjör við nemana, bú- ið sé að leggja fram það sem í boði sé. Leitað sé nú leiða til að bregðast við þeirri stöðu sem gæti komið upp, komi nemarnir ekki til starfa í vor. M.a. er verið að skoða hvort mögu- legt sé að ráða fleiri hjúkrunarfræð- inga til starfa frá útlöndum. Anna segir nýútskrifaða hjúkrun- arfræðinga mikilvæga fyrir spítal- ann. Ákveðna nýliðun þurfi á hverju ári, enda fara margir hjúkrunar- fræðingar á eftirlaun ár hvert. „Mér finnst þetta mjög miður að þau hafi tekið þessa afstöðu,“ segir Anna. „Landspítalinn er fjölbreyttur vinnustaður sem býður upp á mörg tækifæri. Hérna gerast t.d. nýjungar í hjúkrun. Nýútskrifaðir hjúkrunar- fræðingar fara inn í ákveðið náms- ferli, sem segja má að sé ígildi starfs- kjara.“ LSH bundinn af kjarasamningi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.