Morgunblaðið - 14.04.2007, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 14.04.2007, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. APRÍL 2007 71 * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ * - Verslaðu miða á netinu LA SCIENCE DES REVES Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 ...Á STÆRÐ VIÐ HNETU! ANNAR ÞESSARA TVEGGJA HEFUR HEILA... BLEKKINGAMEISTARINN eeee LIB Topp5.is G.B.G. Kvikmyndir.com V.I.J. Blaðið eee H.J. MBL STÓRLÖGGUR. SMÁBÆR. MEÐAL OFBELDI. „FYNDNASTA SPENNUMYND ÁRSINS“ - GQ eeee - LIB Topp5.is V.I.J. Blaðið -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:20 B.i. 16 ára ÍSLEN SKT TAL HEIMSFRUMSÝNING Vinkona hennar er myrt og ekki er allt sem sýnist Magnaður spennutryllir með súperstjörnunum Halle Berry og Bruce Willis ásamt Giovanni Ribisi Hve langt myndir þú ganga? ÍSLEN SKT TAL Sýnd kl. 2, 4 og 6 Með íslensku tali Sýnd kl. 8 og 10:20 B.i. 16 ára „FYNDNASTA SPENNUMYND ÁRSINS“ - GQ Sími - 551 9000 kl. 2 og 4 B.i. 7450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU Sunshine kl. 5:50, 8 og 10.10 B.i. 16 ára Úti er Ævintýri m/ísl. tali kl. 3 og 6 TMNT kl. 3 og 6 B.i. 7 ára School for Scoundrels kl. 3, 5.45, 8 og 10:15 Science of Sleep kl. 3, 8 og 10 B.i. 7 ára The Illusionist kl. 8 og 10.15 eee B.S. FBL eee B.S. FBL eeee „Kvikmynda- miðillinn leikur í höndum Gondrys!“ - H.J., Mbl eee - Ólafur H.Torfason eeee „Sjónrænt listaverk með frábærum leikurum“ - K.H.H., Fbl Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÉG SEM örugglega um eitt ljóð á dag hvort sem er og þetta er ágæt- isbrunnur til að henda þessu ofan í,“ segir Sverrir Norland um þá hug- mynd sína að birta eitt ljóð á dag í heilt ár á netinu. Sverrir fékk hugmyndina að uppátækinu síðastliðið haust og fannst eðlilegt að setja fyrsta ljóðið inn á nýársdag 2007 og gefa þessu nákvæmlega heilt ár. „Ein hugsunin á bak við ljóðasíðuna er að ögra ímyndunaraflinu, þetta er vett- vangur þar sem allt fær að flæða fram, þarna má finna ljóð í mynd- formi, grín og dægurlagatexta. Sumt af því sem ég er ánægðastur með spara ég þó því ég er að safna í aðra ljóðabók,“ segir Sverrir, sem gaf út ljóðabókina Suss! Andgyðjan sefur fyrir síðustu jól. Það er ekki hægt að kalla Sverri skúffuskáld enda fer allur hans skáldskapur beint fyrir almennings- sjónir. „Fólk á ekki að vera spéhrætt hvað listsköpun snertir, því þá er það bara að dæma sig sjálft.“ Lífið er innblástur Nú er verkefni Sverris komið á fjórða mánuð og aðspurður segist hann ekki enn hafa fengið ritstíflu. „Þetta hefur gengið ágætlega, ég hef alltaf átt nokkur ljóð á lager og oft ryðjast þau fram óumbeðin,“ segir Sverrir sem gengur alltaf með bók og penna í vasanum því andinn getur komið yfir hann hvar og hvenær sem er. Hann segist ekki vita hvað sé hans helsti innblástur en giskar á að það sé bara lífið sjálft. Það er heilmikið eftir af árinu og Sverrir kvíðir ekki framhaldinu. „Ég hef lent í því að vera ekki fyrir fram- an tölvu einhverja daga en það hefur ekki komið að sök, þá hef ég sett inn nokkrar færslur í einu eða beðið vini eða ættingja fyrir þetta,“ segir Sverrir sem veit ekki til þess að ein- hver hafi gert svipað áður á netinu þótt eflaust hafi fleiri fengið þessa hugmynd. Sverrir, sem er á 21. aldursári, er að klára sitt fyrsta ár í lögfræði við Háskóla Íslands. Andgyðjan er hon- um meðfædd en fyrsta ljóðið samdi hann fimm ára. „Ég hef alltaf verið að semja, fyrsta ljóðið mitt er meira að segja að finna á ljóðasíðunni, svo er ég líka í tónlist og mála og teikna með misjöfnum árangri,“ segir Sverrir sem hefur ekki enn gefið út skáld- eða smásögu en á honum má heyra að slíkt sé í vinnslu. Morgunblaðið/G.Rúnar Skáldið Sverrir Norland birtir eitt ljóð á dag á heimasíðu sinni. Sverrir Norland setur eitt ljóð á netið á dag Ekkert skúffuskáld www.nyttljodahverjum- degi2007.blogspot.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.