Morgunblaðið - 17.04.2007, Síða 39

Morgunblaðið - 17.04.2007, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 2007 39 * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ * LA SCIENCE DES REVES Sýnd kl. 6 og 10:30 ...Á STÆRÐ VIÐ HNETU! ANNAR ÞESSARA TVEGGJA HEFUR HEILA... eeee „Sjónrænt listaverk með frábærum leikurum“ - K.H.H., Fbl eeee LIB Topp5.isG.B.G. Kvikmyndir.com -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 5:45, 8 og 10:20 B.i. 16 ára Vinkona hennar er myrt og ekki er allt sem sýnist Magnaður spennutryllir með súperstjörnunum Halle Berry og Bruce Willis ásamt Giovanni Ribisi Hve langt myndir þú ganga? Sýnd kl. 6 Með íslensku tali Sýnd kl. 8 og 10:20 B.i. 16 ára „FYNDNASTA SPENNUMYND ÁRSINS“ - GQ eeee „Kvikmyndamiðillinn leikur í höndum Gondrys!“ - H.J., Mbl ÍSLEN SKT TAL BLEKKINGAMEISTARINN ÍSLEN SKT TAL www.laugarasbio.is V.I.J. Blaðið Sími - 551 9000 eee H.J. MBL eee B.S. FBL eee - Ólafur H.Torfason Perfect Stranger kl. 5:30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára Sunshine kl. 8 og 10.10 B.i. 16 ára Úti er Ævintýri m/ísl. tali kl. 6 TMNT kl. 6 B.i. 7 ára School for Scoundrels kl. 5.45 Science of Sleep kl. 8 og 10 B.i. 7 ára The Illusionist kl. 8 og 10.15 HINN seinheppni Mr. Bean er á toppi bíólistans aðra vikuna í röð, en kvik- myndin Mr. Bean’s Ho- liday var mest sótta myndin í íslenskum kvik- myndahúsum um helgina. Íslendingar hafa því greinilega ekki tekið mik- ið mark á fremur slæmum dómum sem myndin hefur fengið, en hún fékk meðal annars tvær stjörnur hjá Heiðu Jóhannsdóttur, kvikmyndagagnrýnanda Morgunblaðsins sem sagði að Mr. Bean ætti að fara að taka sér alvöru frí. Rúmlega 4.300 manns sáu myndina um helgina, en alls hafa yfir 21.000 manns séð hana hér á landi. Ný mynd stökk beint í annað sætið, en þar situr spennumyndin Perfect Stranger sem skartar þeim Halle Berry og Bruce Willis í aðal- hlutverkum. Tæplega 2.000 manns sáu myndina sem gerist í hátæknivæddum og spilltum heimi voldugra einstaklinga í stjórnmálum og viðskiptum. 1.200 manns létu svo hræða úr sér líftóruna á hrollvekjunni The Mes- sengers sem frumsýnd var á föstu- daginn. Myndin fjallar um ungan dreng sem er í góðu sambandi við framliðna. Loks má nefna nýjustu kvikmynd hins virta leikara og leikstjóra Ro- berts DeNiro sem nefnist The Good Shepard. Myndin, sem skaust í fimmta sætið, er með þeim Matt Da- mon, Angelinu Jolie, Alec Baldwin og DeNiro sjálfum í aðalhlutverkum. Myndin fjallar í stuttu máli um víð- tæka sögu bandarísku leyniþjónust- unnar, en hún fékk þrjár stjörnur í Morgunblaðinu í gær. Vinsælustu myndirnar á Íslandi Mr. Bean lætur slæma dóma ekki á sig fá        ,+3,                      ! "# $%   "#   !  "# & # '  (! )*++ * # , -. / 0 ''1 . 2   * 3                  Glæsilegur Rowan Atkinson í hlutverki kvenmanns í Mr. Bean’s Holiday. FORRÉTTIR „Pappa al Pomodoro“ klassísk tómatsúpa borin fram me› skötusel Parmaskinka me› parmesanfrau›i, lambasalati og kirsuberjatómötum Kjúklingaterrine me› pistasíum, grillu›u brau›i og salati Grafi› nautacarpaccio me› ferskum ætiflistlum og eplum PASTA Risotto me› ferskum aspas og parmesan Heimalaga› pappardelle me› anda- og grænmetisragou A‹ALRÉTTIR Hægelda›ur saltfiskur me› rau›lauk, tómötum og rau›víni Lambakótelettur me› balsamik og ferskum jar›arberjum Grísalund me› kanelkrydda›ri kartöflustöppu og hunangssósu EFTIRRÉTTIR Súkkula›ikaka me› rúsínu-, furuhnetu- og Vin Santo sósu Ostakaramellubú›ingur me› ávaxtasalati og mascarpone GÓ‹UR GESTUR Í samstarfi vi› Fonterutoli er okkur sönn ánægja a› kynna Fabrizio Marino, yfirmatrei›slumann á hinu virta veitingahúsi Pepenero í San Miniato, rétt utan vi› Pisa. Frá mi›vikudegi til sunnudags mun Fabrizio bjó›a okkur upp á úrval fleirra klassísku, ítölsku rétta sem hann er frægur fyrir og leyfa okkur flannig a› finna hjartslátt ítalskrar matarger›arlistar. La Primavera Bor›apantanir í síma: 561 8555 Bright Eyes – Cassadaga  UPP úr 2000 spunnust miklar umræður um tónlistar- manninn Conor Oberst, og meinta snilligáfu hans. Fjöl- miðlar hömpuðu þessum Nebraskabúa – sem styðst við hljómsveitarnafnið Bright Eyes – linnulaust og mikið var rætt um hversu ungur hann væri, hversu iðinn hann væri og já ... hversu mikill snillingur hann væri. Plata hans frá 2002, Lifted or The Story Is in the Soil, Keep Your Ear to the Ground, staðfesti þetta reyndar að mestu en plötutvennan sem á eftir fór, I’m Wide Awake, It’s Morning/Digital Ash in a Digital Urn (2005), gerði það hins vegar ekki. Cassadaga gerir mikið í því að rétta hlut Oberst; „stór“ plata (strengir, mandólín, kór- ar), kántríáhrif og allra handa drama- tík. Engu að síður finnst mér eins og hann hafi ekki alveg fundið fjölina, þannig eru sum lögin frekar „ódýr“, og fimm stjörnu dómurinn verður því að bíða um sinn. Arnar Eggert Thoroddsen Enn undrabarn? Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.