Morgunblaðið - 17.04.2007, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.04.2007, Blaðsíða 41
Blómleg vorútgáfa ár mun sérstök áhersla verða lögð á franskar bókmenntir í tengslum við menningarhátíðina Pourquoi Pas? – Franskt vor á Íslandi. Af því tilefni munu ýmsir franskir rit- höfundar koma til landsins og kynna Íslendingum verk sín en það eru Emmanuel Carrère, Camille Laurens, Martin Page og Marie Darrieussecq. Skipulögð dagskrá í kringum komu þeirra verður 20. og 21. apríl en henni lýkur á Café Paris seinnipart laugardags með bókmenntaumræðu þar sem allir frönsku höfundarnir verða staddir. Þjóðargjöfin 2007 Í tilefni af Viku bókarinnar efla Félag íslenskra bókaútgefenda, bóksalar og Glitnir hf. til átaksins Þjóðargjöfin 2007 til eflingar bók- lestri og bókmenningu. Hver ís- lensk fjölskylda fær senda heim 1000 kr. ávísun til kaupa á bókum. Hver sá sem kaupir bækur útgefn- ar á Íslandi fyrir 3000 krónur get- ur nýtt sér ávísunina sem inn- borgun fyrir þriðjung upphæðarinnar. Á Íslandi eru hátt í 107 þúsund heimili, í Viku bók- arinnar eru íslensku þjóðinni því gefnar 107 milljónir króna og raun- ar 110 milljónir ef heildarfjöldi ávísana er talin. Tapist ávísunin eða vilji heimilin nýta sér fleiri ávísanir til að kaupa fleiri bækur er hægt að fá viðbótarávísanir í öll- um útibúum Glitnis. Samskonar átaki var hleypt af stokkunum í Viku bókarinnar í fyrra og þá voru um 10.000 ávísanir innleystar. Vika bókarinnar var frá upphafi hugsuð sem leið til að vekja athygli á bókum á öðrum árstímum en jól- um. Á undanförnum árum hefur orðið sú breyting á íslenskum bókamarkaði að sífellt fleiri bækur koma út allt árið um kring, ekki síst kiljur. Í Viku bókarinnar er ís- lenskum bókakaupendum boðið upp á fjölda nýrra bóka frá ís- lenskum útgefendum og hefur úr- valið af nýjum bókum á þessum árstíma sjaldan verið jafn ríkulegt. Að venju verða síðan Íslensku þýðingaverðlaunin afhent á Gljúfrasteini á Alþjóðadegi bók- arinnar. www.pourquoipas.is www.borgarbokasafn.is ÞAÐ SKAL engan undra að Al- þjóðadagur bókarinnar er haldinn 23. apríl ár hvert. Þann dag árið 1616 létust stórskáldin Cervantes og Shakespeare, sama dag árið 1902 fæddist svo Nóbelsskáldið, Halldór Laxness, auk þess sem aðrir þekktir höfundar á borð við Vladimir Nabokov og Manuel Mejia Vallejo eru fæddir þennan dag. UNESCO tók 23. apríl upp á arma sína og útnefndi Alþjóðadag bókarinnar, en við daginn miðast mörg verkefni stofnunarinnar sem lúta að bókum, t.d. útnefning Heimshöfuðborgar bókarinnar. Bo- gota í Kólumbíu fær þann heið- ursess á mánudaginn. Hér á landi er vika bókarinnar haldin ár hvert í tengslum við Al- þjóðadag bókarinnar en hún hefst í dag og stendur fram á mánudag. Í Cervantes. Shakespeare. Vika bókarinnar 2007 hefst í dag SKRÁÐU ÞIG Á SAMbio.is / ÁLFABAKKA THE GOOD SHEPERD kl. 8 - 10:10 B.i.12.ára THE GOOD SHEPERD VIP kl. 5 - 8 THE MESSENGERS kl. 6 - 8 - 10:20 B.i.16.ára MR. BEAN'S HOLIDAY kl. 4 - 6 - 8 - 10:30 LEYFÐ HOT FUZZ kl. 10:30 B.i.16.ára ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ WILD HOGS kl. 5:50 - 8 B.i.7.ára 300 kl. 8 B.i.16.ára MUSIC & LYRICS kl. 5:50 LEYFÐ THE BRIDGE TO TEREBITHIA kl. 3:40 LEYFÐ / KRINGLUNNI THE MESSENGERS kl. 6 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára ROBINSON FJÖLSKYLDAN m/ísl. tali kl.6 LEYFÐ DIGITAL 3D MEET THE ROBINSONS ótextuð m/ensku tali kl. 8:10 LEYFÐ DIGITAL 3D BECAUSE I SAID SO kl. 8 - 10:20 LEYFÐ 300 kl. 10 B.i. 16 ára DIGITAL NORBIT kl. 5:50 LEYFÐ STÓRLÖGGUR. SMÁBÆR. MEÐAL OFBELDI. „FYNDNASTA SPENNUMYND ÁRSINS“ - GQ FRÁ HÖFUNDI SIN CITY eeee V.J.V. eeee FBL eeee KVIKMYNDIR.IS eeeee FILM.IS ANNAR ÞESSARA TVEGGJA HEFUR HEILA... Á STÆRÐ VIÐ HNETU! eee H.J. MBL G.B.G. Kvikmyndir.com V.I.J. Blaðið eeee LIB Topp5.is eee S.V. MBL eee Ó.H.T. RÁS2 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 2007 41 14.04.2007 10 13 22 27 29 5 5 4 2 9 1 6 5 9 8 8 11.04.2007 15 16 24 38 40 43 2820 32 NÝ BÓK EFTIR HÖFUND ALKEMISTANS „Hugarfjötur er meistaraverk Coelhos … Hrífandi lei›sögn um lendur lífsins og ástarinnar.“ News Dásamlega þroskað verk sem snertir lesendur um ókomna tíð.” Allemagne Zeitung BANDARÍSKI leikarinn og hjartaknúsarinn Richard Gere olli miklu fjaðrafoki á Indlandi með því að kyssa leikkonuna Shilpa Getty á fjöldafundi í Nýju- Dehli í fyrradag. Tilgangur fund- arins var að vekja fólk til meðvit- undar á þeim vanda sem út- breiðsla alnæmis er í heiminum. Mótmælendur kveiktu í minja- gripum tengdum Gere í borginni Mumbai og í öðrum borgum ósk- uðu menn Getty dauða. Þeir telja Gere hafa móðgað Indverja og óvirt indverska siði, með því að kyssa hönd og andlit Bollywood- leikkonunnar. Forboðið er á Ind- landi að bera tilfinningar sínar á torg með kynferðislegum atlot- um. Getty segir Gere ekki hafa ver- ið með neinn dónaskap og segir viðbrögðin við hegðun Gere alltof hörð. Á fjöldafundinum hrópaði Gere: „Enginn smokkur, ekkert kynlíf“ og kyssti Getty mörgum sinnum á andlitið. Dýrkeyptur koss Gere Reuters Fáðu úrslitin send í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.